Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Ofursunnudagur í Pepsi Max Það er svo sannarlega af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og auðveldlega hægt að flatmaga í sófanum í allan dag. 13.9.2020 06:00 Higuain mættur til Beckham og félaga í Miami Argentínski sóknarmaðurinn Gonzalo Higuain er að færa sig um set frá Ítalíumeisturum Juventus til nýstofnaðs félags í bandaríska fótboltanum. 12.9.2020 23:00 Bielsa: Höfðum yfirhöndina á löngum köflum Marcelo Bielsa var hreykinn af sínu liði þrátt fyrir tap gegn Englandsmeisturunum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12.9.2020 22:30 Klopp hrósar frammistöðu Leeds í hástert Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði andstæðingum sínum í hástert eftir sjö marka leik á Anfield í dag. 12.9.2020 21:30 Nýju mennirnir tryggðu Newcastle sigur á West Ham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12.9.2020 21:08 Amanda spilaði hálftíma í tapi Hin 16 ára gamla Amanda Andradóttir spilaði hálftíma í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 12.9.2020 20:45 Ólafur bestur í tveggja marka sigri Íslendingalið Kristianstad vann öflugan sigur í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld þar sem liðið atti kappi við Malmö. 12.9.2020 20:34 Snorri Steinn: Eflaust góður sjónvarpsleikur Þjálfari Vals var mun ánægðari með frammistöðu sinna manna í seinni hálfleiknum gegn FH en í þeim fyrri. 12.9.2020 20:33 Simeone með kórónaveiruna Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 12.9.2020 20:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 30-33 | Valsarar sóttu sigur í Kaplakrika Valur hafði betur gegn FH, 30-33, í stórleik 1. umferðar Olís-deild karla í Kaplakrika í kvöld. 12.9.2020 20:27 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA/Þór 21-21 | Landsbyggðarliðin skildu jöfn í Eyjum ÍBV og KA/Þór mættust í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna og úr varð hörkuleikur. 12.9.2020 19:15 Siggi Braga: Tók smá hárblásara ,,Við hentum þessu frá okkur,” sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir jafntefli gegn KA/Þór í Vestmannaeyjum í dag. 12.9.2020 19:00 Jafnt í fallbaráttuslag á Grenivík Magnamenn fengu Þrótt Reykjavík í heimsókn í algjörum botnbaráttuslag í Lengjudeildinni í fótbolta á Grenivík í dag. 12.9.2020 18:45 Hófu titilvörnina á sigri í sjö marka leik Boðið var upp á sjö marka veislu á Anfield í dag þegar nýliðar Leeds heimsóttu Englandsmeistara Liverpool 12.9.2020 18:25 Maguire heldur fyrirliðabandinu þrátt fyrir lætin í Grikklandi Harry Maguire verður áfram fyrirliði Manchester United á komandi leiktíð þrátt fyrir óeirðirnar í Grikklandi í sumar. 12.9.2020 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 31-23 | Öruggt hjá Val Valur byrjar Olís deild kvenna af krafti. 12.9.2020 16:15 Maðurinn sem vill komast burt tryggði Palace stigin þrjú Crystal Palace byrjar tímabilið af krafti en þeir unnu góðan 1-0 heimasigur á Southampton í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12.9.2020 16:05 Keflavík skellti ÍBV, Leiknir hafði betur gegn Fáskrúðsfirðingum en Fram missteig sig Fimm leikjum er lokið í Lengjudeild karla í knattspyrnu en stórleikur dagsins fór fram í Eyjum þar sem Keflavík skellti ÍBV. 12.9.2020 16:01 Willum skoraði tvö mörk og Viktor Gísli lokaði markinu hjá GOG Willum Þór Willumsson átti frábæran leik fyrir Bate Borisov er hann skoraði tvö mörk í 5-2 sigri liðsins á Smolovichy í dag í Hvíta-Rússlandi. 12.9.2020 15:32 Kristófer Acox rýfur þögnina um félagaskiptin Kristófer Acox segir að breytingarnar, að skipta KR út fyrir Val, hafi verið nauðsynlegar því hann hafi vitað að hann yrði ekki ánægður í Vesturbænum yrði hann þar áfram. 12.9.2020 14:34 Góð byrjun Ólafs og Andra Ólafur Kristjánsson byrjar vel með Esbjerg í dönsku B-deildinni en þeir unnu 2-0 sigur á Skive á útivelli í dag. 12.9.2020 13:50 Arsenal byrjar af krafti Arsenal byrjar ensku úrvalsdeildina af krafti en þeir unnu 3-0 útisigur á Fulham í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar þetta árið. 12.9.2020 13:25 Umfjöllun: KR - Selfoss 0-5 | Hólmfríður sá um sitt gamla lið Selfoss vann góðan 4-0 sigur í Vesturbænum er liðið valtaði yfir KR í eina leik dagsins í Pepsi Max deild kvenna. 12.9.2020 13:15 Gerði sömu mistök og ensku ungstirnin og var sendur úr „búbblunni“ Danuel House Jr., leikmaður Houston Rockets, hefur verið sendur úr NBA-búbblunni eftir rannsókn NBA. 12.9.2020 12:31 Allir voru með City eða Liverpool í efsta sætinu nema einn sem setti United á toppinn Enska úrvalsdeildin hefst aftur í dag eftir stutta pásu. Fyrsti leikur deildarinnar er Lundúnarslagurinn á milli Fulham og Arsenal en stórleikur dagsins er á milli Liverpool og Leeds. 12.9.2020 11:45 Hver áhorfandi þurfi tvo fermetra Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur sent frá sér smitvarnaleiðbeiningar fyrir íþróttafélög sem vilja geta tekið á móti áhorfendum nú þegar leyfi hefur verið gefið fyrir 200 áhorfendur í hverju rými. 12.9.2020 10:15 Boston í úrslitaleik austurdeildarinnar og Tatum sá næst yngsti í sögunni 12.9.2020 09:30 Valdimar á leið til Noregs Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson er á leiðinni til Noregs ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins, Hrafnkels Freys Ágústssonar. 12.9.2020 09:00 Bentu Valencia á fótboltahæfileika Martins Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefði eflaust getað náð langt í fótbolta hefði hann farið þá braut en í staðinn leikur hann í bestu landsdeild Evrópu í körfubolta. 12.9.2020 08:00 Þrjár öflugar ekki til Íslands | Fékk heilahristing í úrslitaleiknum gegn Söru Sænska kvennalandsliðið í fótbolta hefur misst út sterka leikmenn fyrir toppslaginn við Ísland á Laugardalsvelli 22. september í undankeppni EM. 12.9.2020 07:00 Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deild og Seinni bylgjan, golf, spænskur körfubolti og fótbolti Það verður handbolti, fótbolti, körfubolti og golf í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórleikur er á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta. 12.9.2020 06:00 Halldór Jóhann: Alvöru strákar, aldir upp á mjólk og skyri Halldór Jóhann Sigfússon var kampakátur eftir sætan sigur á Stjörnunni í fyrsta leik sínum sem þjálfari Selfoss í Olís-deildinni í handbolta. 11.9.2020 23:53 Sara til Íslands eftir draumasumar | Ekki tapað í eitt og hálft ár Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir kemur til Íslands eftir fullkomið sumar með liðum Lyon og Wolfsburg, fyrir leikina mikilvægu við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM. 11.9.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 26-27 | Dísætur sigur gegn gömlum læriföður Selfoss vann Stjörnuna 27-26 í æsispennandi leik í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 11.9.2020 22:36 Umfjöllun og viðtöl: KA-Fram 23-21 - KA-menn höfðu sigur í spennutrylli KA menn eru komnir á blað í Olís-deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 11.9.2020 21:01 Stefán: Allt ömurlegt samkvæmt sérfræðingum Stefán Arnarson, þjálfari Fram var sáttur við nauman sigur gegn HK. Fyrir leik hafa vafalaust flestir „spekingar“ spáð Fram öruggum sigri en Stefán blæs á slíkt tal. 11.9.2020 20:56 Nýr stjóri Watford fagnaði sigri í fyrsta leik Watford leikur í næstefstu deild Englands í vetur eftir að hafa fallið í sumar, en liðið hóf nýja leiktíð á sigri í kvöld gegn Middlesbrough, 1-0. 11.9.2020 20:41 Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 25-24 | Háspenna í Safamýri Fram tapaði í Meistarakeppni KSÍ gegn KA/Þór á dögunum og liðið lenti í miklum erfiðleikum gegn HK í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. 11.9.2020 20:27 Aron markahæstur í risasigri Aron Pálmarsson skoraði í kvöld sex mörk fyrir Spánarmeistara Barcelona sem virðast ekki frekar en fyrri ár ætla að vera í vandræðum með að vinna spænsku 1. deildina í handbolta. 11.9.2020 20:26 Rakel Dögg: Hanna gæti spilað tíu ár í viðbót Þjálfari Stjörnunnar var sáttur sigurinn á FH og frammistöðu liðsins, ekki síst hinnar síungu Hönnu G. Stefánsdóttur. 11.9.2020 20:14 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 29-21 | Öruggt hjá Garðbæingum í upphafsleiknum Stjarnan vann öruggan sigur á FH, 29-21, í fyrsta leik tímabilsins í Olís-deild kvenna. 11.9.2020 20:00 Leikgreining: Farið yfir það hvernig KR komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins Leikur Breiðabliks og KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins krufinn til mergjar. 11.9.2020 19:35 Elías hefur átt magnað ár | Sjö mörk í fyrstu þremur leikjunum Elías Már Ómarsson hefur byrjað tímabilið í hollensku B-deildinni í fótbolta stórkostlega en hann skoraði bæði mörk Excelsior í kvöld þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Dordrecht. 11.9.2020 19:16 Sjáðu hina 41 árs gömlu Hönnu byrja tímabilið stórkostlega Hanna Guðrún Stefánsdóttir skoraði heil 9 mörk í fyrri hálfleik fyrir Stjörnuna gegn FH í fyrstu umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. 11.9.2020 19:04 Sænskur landsliðsmaður í Stjörnuna: Leit alltaf upp til Hlyns og þekki Ægi Sænski landsliðsmaðurinn Alexander Lindqvist er fluttur til Íslands með fjölskyldu sinni og mun spila með deildarmeisturum Stjörnunnar á komandi körfuboltaleiktíð. 11.9.2020 18:50 Sjá næstu 50 fréttir
Dagskráin í dag: Ofursunnudagur í Pepsi Max Það er svo sannarlega af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og auðveldlega hægt að flatmaga í sófanum í allan dag. 13.9.2020 06:00
Higuain mættur til Beckham og félaga í Miami Argentínski sóknarmaðurinn Gonzalo Higuain er að færa sig um set frá Ítalíumeisturum Juventus til nýstofnaðs félags í bandaríska fótboltanum. 12.9.2020 23:00
Bielsa: Höfðum yfirhöndina á löngum köflum Marcelo Bielsa var hreykinn af sínu liði þrátt fyrir tap gegn Englandsmeisturunum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12.9.2020 22:30
Klopp hrósar frammistöðu Leeds í hástert Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði andstæðingum sínum í hástert eftir sjö marka leik á Anfield í dag. 12.9.2020 21:30
Nýju mennirnir tryggðu Newcastle sigur á West Ham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12.9.2020 21:08
Amanda spilaði hálftíma í tapi Hin 16 ára gamla Amanda Andradóttir spilaði hálftíma í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 12.9.2020 20:45
Ólafur bestur í tveggja marka sigri Íslendingalið Kristianstad vann öflugan sigur í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld þar sem liðið atti kappi við Malmö. 12.9.2020 20:34
Snorri Steinn: Eflaust góður sjónvarpsleikur Þjálfari Vals var mun ánægðari með frammistöðu sinna manna í seinni hálfleiknum gegn FH en í þeim fyrri. 12.9.2020 20:33
Simeone með kórónaveiruna Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 12.9.2020 20:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 30-33 | Valsarar sóttu sigur í Kaplakrika Valur hafði betur gegn FH, 30-33, í stórleik 1. umferðar Olís-deild karla í Kaplakrika í kvöld. 12.9.2020 20:27
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA/Þór 21-21 | Landsbyggðarliðin skildu jöfn í Eyjum ÍBV og KA/Þór mættust í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna og úr varð hörkuleikur. 12.9.2020 19:15
Siggi Braga: Tók smá hárblásara ,,Við hentum þessu frá okkur,” sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir jafntefli gegn KA/Þór í Vestmannaeyjum í dag. 12.9.2020 19:00
Jafnt í fallbaráttuslag á Grenivík Magnamenn fengu Þrótt Reykjavík í heimsókn í algjörum botnbaráttuslag í Lengjudeildinni í fótbolta á Grenivík í dag. 12.9.2020 18:45
Hófu titilvörnina á sigri í sjö marka leik Boðið var upp á sjö marka veislu á Anfield í dag þegar nýliðar Leeds heimsóttu Englandsmeistara Liverpool 12.9.2020 18:25
Maguire heldur fyrirliðabandinu þrátt fyrir lætin í Grikklandi Harry Maguire verður áfram fyrirliði Manchester United á komandi leiktíð þrátt fyrir óeirðirnar í Grikklandi í sumar. 12.9.2020 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 31-23 | Öruggt hjá Val Valur byrjar Olís deild kvenna af krafti. 12.9.2020 16:15
Maðurinn sem vill komast burt tryggði Palace stigin þrjú Crystal Palace byrjar tímabilið af krafti en þeir unnu góðan 1-0 heimasigur á Southampton í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12.9.2020 16:05
Keflavík skellti ÍBV, Leiknir hafði betur gegn Fáskrúðsfirðingum en Fram missteig sig Fimm leikjum er lokið í Lengjudeild karla í knattspyrnu en stórleikur dagsins fór fram í Eyjum þar sem Keflavík skellti ÍBV. 12.9.2020 16:01
Willum skoraði tvö mörk og Viktor Gísli lokaði markinu hjá GOG Willum Þór Willumsson átti frábæran leik fyrir Bate Borisov er hann skoraði tvö mörk í 5-2 sigri liðsins á Smolovichy í dag í Hvíta-Rússlandi. 12.9.2020 15:32
Kristófer Acox rýfur þögnina um félagaskiptin Kristófer Acox segir að breytingarnar, að skipta KR út fyrir Val, hafi verið nauðsynlegar því hann hafi vitað að hann yrði ekki ánægður í Vesturbænum yrði hann þar áfram. 12.9.2020 14:34
Góð byrjun Ólafs og Andra Ólafur Kristjánsson byrjar vel með Esbjerg í dönsku B-deildinni en þeir unnu 2-0 sigur á Skive á útivelli í dag. 12.9.2020 13:50
Arsenal byrjar af krafti Arsenal byrjar ensku úrvalsdeildina af krafti en þeir unnu 3-0 útisigur á Fulham í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar þetta árið. 12.9.2020 13:25
Umfjöllun: KR - Selfoss 0-5 | Hólmfríður sá um sitt gamla lið Selfoss vann góðan 4-0 sigur í Vesturbænum er liðið valtaði yfir KR í eina leik dagsins í Pepsi Max deild kvenna. 12.9.2020 13:15
Gerði sömu mistök og ensku ungstirnin og var sendur úr „búbblunni“ Danuel House Jr., leikmaður Houston Rockets, hefur verið sendur úr NBA-búbblunni eftir rannsókn NBA. 12.9.2020 12:31
Allir voru með City eða Liverpool í efsta sætinu nema einn sem setti United á toppinn Enska úrvalsdeildin hefst aftur í dag eftir stutta pásu. Fyrsti leikur deildarinnar er Lundúnarslagurinn á milli Fulham og Arsenal en stórleikur dagsins er á milli Liverpool og Leeds. 12.9.2020 11:45
Hver áhorfandi þurfi tvo fermetra Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur sent frá sér smitvarnaleiðbeiningar fyrir íþróttafélög sem vilja geta tekið á móti áhorfendum nú þegar leyfi hefur verið gefið fyrir 200 áhorfendur í hverju rými. 12.9.2020 10:15
Valdimar á leið til Noregs Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson er á leiðinni til Noregs ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins, Hrafnkels Freys Ágústssonar. 12.9.2020 09:00
Bentu Valencia á fótboltahæfileika Martins Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefði eflaust getað náð langt í fótbolta hefði hann farið þá braut en í staðinn leikur hann í bestu landsdeild Evrópu í körfubolta. 12.9.2020 08:00
Þrjár öflugar ekki til Íslands | Fékk heilahristing í úrslitaleiknum gegn Söru Sænska kvennalandsliðið í fótbolta hefur misst út sterka leikmenn fyrir toppslaginn við Ísland á Laugardalsvelli 22. september í undankeppni EM. 12.9.2020 07:00
Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deild og Seinni bylgjan, golf, spænskur körfubolti og fótbolti Það verður handbolti, fótbolti, körfubolti og golf í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórleikur er á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta. 12.9.2020 06:00
Halldór Jóhann: Alvöru strákar, aldir upp á mjólk og skyri Halldór Jóhann Sigfússon var kampakátur eftir sætan sigur á Stjörnunni í fyrsta leik sínum sem þjálfari Selfoss í Olís-deildinni í handbolta. 11.9.2020 23:53
Sara til Íslands eftir draumasumar | Ekki tapað í eitt og hálft ár Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir kemur til Íslands eftir fullkomið sumar með liðum Lyon og Wolfsburg, fyrir leikina mikilvægu við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM. 11.9.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 26-27 | Dísætur sigur gegn gömlum læriföður Selfoss vann Stjörnuna 27-26 í æsispennandi leik í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 11.9.2020 22:36
Umfjöllun og viðtöl: KA-Fram 23-21 - KA-menn höfðu sigur í spennutrylli KA menn eru komnir á blað í Olís-deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 11.9.2020 21:01
Stefán: Allt ömurlegt samkvæmt sérfræðingum Stefán Arnarson, þjálfari Fram var sáttur við nauman sigur gegn HK. Fyrir leik hafa vafalaust flestir „spekingar“ spáð Fram öruggum sigri en Stefán blæs á slíkt tal. 11.9.2020 20:56
Nýr stjóri Watford fagnaði sigri í fyrsta leik Watford leikur í næstefstu deild Englands í vetur eftir að hafa fallið í sumar, en liðið hóf nýja leiktíð á sigri í kvöld gegn Middlesbrough, 1-0. 11.9.2020 20:41
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 25-24 | Háspenna í Safamýri Fram tapaði í Meistarakeppni KSÍ gegn KA/Þór á dögunum og liðið lenti í miklum erfiðleikum gegn HK í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. 11.9.2020 20:27
Aron markahæstur í risasigri Aron Pálmarsson skoraði í kvöld sex mörk fyrir Spánarmeistara Barcelona sem virðast ekki frekar en fyrri ár ætla að vera í vandræðum með að vinna spænsku 1. deildina í handbolta. 11.9.2020 20:26
Rakel Dögg: Hanna gæti spilað tíu ár í viðbót Þjálfari Stjörnunnar var sáttur sigurinn á FH og frammistöðu liðsins, ekki síst hinnar síungu Hönnu G. Stefánsdóttur. 11.9.2020 20:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 29-21 | Öruggt hjá Garðbæingum í upphafsleiknum Stjarnan vann öruggan sigur á FH, 29-21, í fyrsta leik tímabilsins í Olís-deild kvenna. 11.9.2020 20:00
Leikgreining: Farið yfir það hvernig KR komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins Leikur Breiðabliks og KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins krufinn til mergjar. 11.9.2020 19:35
Elías hefur átt magnað ár | Sjö mörk í fyrstu þremur leikjunum Elías Már Ómarsson hefur byrjað tímabilið í hollensku B-deildinni í fótbolta stórkostlega en hann skoraði bæði mörk Excelsior í kvöld þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Dordrecht. 11.9.2020 19:16
Sjáðu hina 41 árs gömlu Hönnu byrja tímabilið stórkostlega Hanna Guðrún Stefánsdóttir skoraði heil 9 mörk í fyrri hálfleik fyrir Stjörnuna gegn FH í fyrstu umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. 11.9.2020 19:04
Sænskur landsliðsmaður í Stjörnuna: Leit alltaf upp til Hlyns og þekki Ægi Sænski landsliðsmaðurinn Alexander Lindqvist er fluttur til Íslands með fjölskyldu sinni og mun spila með deildarmeisturum Stjörnunnar á komandi körfuboltaleiktíð. 11.9.2020 18:50