Fleiri fréttir Árangurinn framar vonum og segir góðan vin sinn ástæðu þess að hann spili í dag Alexaner Aron Hannesson er í toppbaráttunni í úrvalsdeildinni í eFótbolta þar sem keppt er í tölvuleiknum FIFA. Hann hefur þó töluvert lengur haft áhuga á fótbolta sem er spilaður á grasi og taldi sig í raun ekki nægilega góðan til að taka þátt í úrvalsdeildinni. 1.11.2020 09:00 Elías Már gæti gefið Hamrén og Frey höfuðverk fyrir næsta landsliðshóp Elías Már Ómarsson hefur farið mikinn með liði Excelsior í hollensku B-deildinni á tímabilinu. Umræða hefur myndast hvort hann eigi að fá fleiri tækifæri með íslenska landsliðinu. 1.11.2020 08:00 Dagskráin í dag: Íslendingaslagur á Spáni, Martin mætir Real, NFL og ítalski boltinn Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. 1.11.2020 06:00 Bæði Kópavogsfélögin mæta með nýja þjálfara til leiks næsta sumar Kvennalið HK vann sér sæti í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu og mætir með nýjan þjálfara til leiks næsta sumar. Sömu sögu er að segja af Augnablik sem leikur í sömu deild. 31.10.2020 23:16 Loka þarf öllum golfvöllum landsins Eftir að hertar ráðstafanir voru gerðar til að ná að hemja kórónuveiruna hér á landi er ljóst að loka þarf öllum golfvöllum landsins. Þetta staðfestu þeir Þórólfur Guðnason og Víðir Reynisson. 31.10.2020 23:01 Segir Tryggva Snæ orðið fullþroskað kvikindi | Martin stýrði endurkomunni Rýnt var í leik Zaragoza og Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í síðasta þætti Domino´s Körfuboltakvölds. Þar mættust landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson. 31.10.2020 22:45 Slæmt gengi Börsunga heima fyrir heldur áfram Slæmt gengi Börsunga heima fyrir virðist engan enda ætla að taka. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Deportivo Alavés í kvöld. 31.10.2020 22:15 Sara Björk og Berglind Björg á skotskónum í Frakklandi Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir voru á skotskónum í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Úrslit liða þeirra voru þó ekki þau sömu. 31.10.2020 22:00 Arnór skoraði fimm mörk í tapi Bergischer Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk er lið hans Bergischer tapaði sannfærandi á heimavelli gegn Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 30-25 Flensburg í vil. 31.10.2020 21:21 Hömpuðu einum merkasta leikmanni Íslandssögunnar í Körfuboltakvöldi Farið yfir magnaðan feril Pétur Guðmundssonar í Domino´s Körfuboltakvöldi á föstudag enda Pétur að fagna 62 árs afmæli sínu þann sama dag. 31.10.2020 20:36 Guðni segir sátt hafa ríkt með 1. des viðmiðið þegar það var gefið út Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld að mikil sátt hefði ríkt með 1. desember viðmiðið þegar það var gefið út í sumar. Þá skilur hann gremju félaganna sem töpuðu á ákvörðun KSÍ. 31.10.2020 20:01 Skiptingar Klopp gerðu gæfumuninn | Liverpool jafnaði félagsmet Varamaðurinn Diego Jota var hetja Liverpool er liðið vann nauman 2-1 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með því jafnaði Liverpool félagsmet yfir flesta heimaleiki án taps á heimavelli. Alls eru leikirnir orðnir 63 talsins. 31.10.2020 19:40 Króatarnir björguðu stigi fyrir Inter Króatinn Ivan Perišić bjargaði stigi fyrir Inter Milan er liðið fékk Parma í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-2 sem gera lítið fyrir Inter í toppbaráttu deildarinnar. 31.10.2020 19:00 Haukar senda erlenda leikmenn sína heim á leið Lið Hauka í Domino´s deild karla og kvenna í körfuknattleik hafa sent erlenda leikmenn sína heim í ljósi þess að ekki verður spilaður körfubolti hér á landi næstu vikurnar. 31.10.2020 18:45 Umfangsmiklar stuðningsaðgerðir í bígerð Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í gær tillögu þess efnis að ráðist verði í aðgerðir til að koma til móts við íþrótta- og æskulýðsfélögum landsins vegna þeirrar röskunar sem Covid-19 faraldurinn hefur haft á starf þeirra. 31.10.2020 18:16 Íslendingarnir fóru mikinn | Aðeins einn sigur Viktor Gísli Hallgrímsson, Sveinn Jóhannesson og Elvar Örn Jónsson áttu allir frábæran leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Það var hins vegar aðeins einn sigur sem kom út úr því. 31.10.2020 17:30 Sigur og sjálfsmark í fyrsta leik Daníels Leó Daníel Leó Grétarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Blackpool í ensku C-deildinni í dag. Varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 2-1 sigri liðsins. Þá kom Jón Daði Böðvarsson inn af varamannabekk Milwall í 0-1 tapi. 31.10.2020 17:15 Chelsea með sannfærandi sigur gegn Jóhannslausum Burnley-mönnum Chelsea vann góðan sigur á Burnley á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki með Burnley vegna meiðsla. 31.10.2020 16:50 Gnabry skoraði í endurkomunni | Hummels óvænt hetja Dortmund Bayern München og Borussia Dortmund eru jöfn á topp þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki sína í dag. RB Leipzig gæti þó náð toppsætinu að nýju síðar í dag. 31.10.2020 16:46 Alfreð kom af bekknum og breytti leiknum Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason kom inn af varamannabekk Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag og lagði upp annað mark liðsins í 3-1 sigir á Mainz 05. 31.10.2020 16:36 Fram og Magni taka undir með KR Stjórnir knattspyrnudeilda Fram og Magna hafa sent frá sér yfirlýsingu og líst yfir óánægju með ákvörðun KSÍ frá því í gær um að aflýsa mótinu. 31.10.2020 16:22 Stefán Teitur greindist með kórónuveiruna Stefán Teitur Þórðarson, leikmaður Silkeborg, er einn þriggja leikmanna liðsins sem greindust með kórónuveiruna í dag. 31.10.2020 15:55 Hazard skoraði í öruggum sigri Real Madrid Real Madrid nær toppsætinu í spænsku deildinni vinni liðið Huesca á heimavelli sínum en gestirnir hafa enn ekki unnið leik á leiktíðinni. 31.10.2020 14:55 City með mikilvægan sigur á Sheffield Manchester City nældi sér í dýrmæt þrjú stig í dag með sigri á Sheffield United. Lokatölur í Sheffield 1-0 fyrir City. 31.10.2020 14:25 Formaðurinn vill ekki tjá sig um fögnuð Leiknismanna Leiknir Reykjavík er komið upp í Pepsi Max deildina 2021 eftir að KSÍ tók ákvörðun um að blása Íslandsmótið í knattspyrnu af í gær, þar sem Leiknir var í öðru sæti þegar einungis tvær umferðir voru eftir af mótinu. 31.10.2020 14:17 Segir að Rashford eigi að byrja á bekknum gegn Arsenal Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að Ole Gunnar Solskjær eigi að byrja með Marcus Rashford á bekknum hjá Man Utd í leiknum gegn Arsenal á morgun. 31.10.2020 13:31 KR ætlar að áfrýja ákvörðun KSÍ Stjórn Knattspyrnudeildar KR hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun KSÍ um að hætta keppni í Íslandsmótinu í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflu gilda. KR er það lið í Pepsi Max deildinni sem fer hvað verst út úr ákvörðuninni, enda þýðir hún að liðið muni ekki leika í Evrópukeppni næsta tímabil. 31.10.2020 13:16 Fyrirliða ÍBV sagt að hann sé ekki í framtíðarplönum liðsins Víðir Þorvarðarson, einn reynslumesti leikmaður ÍBV, fékk þau skilaboð í gær að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá liðinu. 31.10.2020 11:30 Rúnar Alex segist þurfa að venjast rólegheitum í markinu hjá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson spilaði sinn fyrsta leik í markinu fyrir aðallið Arsenal á fimmtudaginn þegar liðið mætti Dundalk í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Rúnar gekk til liðs við Arsenal í sumar eftir tvö ár með Dijon í Frakklandi. 31.10.2020 11:01 Umdeildur fögnuður Valsmanna ekki með blessun formanns Leikmenn og starfsmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu fögnuðu Íslandsmeistaratitli sínum í Fjósinu, félagsheimili félagsins, í gærkvöldi. Svo virðist sem reglur um samkomubann hafi gleymst í fögnuði Valsmanna þar sem staðið var á stólum og sungið. Formaður Vals vissi ekki af hittingnum og segir hann ekki í anda félagsins. 31.10.2020 10:53 „Auðvitað munu alltaf einhverjir sitja eftir með sárt ennið“ KSÍ tók þá erfiðu ákvörðun í gær að flauta af Íslandsmótið í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflur gilda. Sú ákvörðun kemur sér misvel fyrir knattspyrnulið á Íslandi, sum þeirra njóta góðs af á meðan önnur sem sáu fram á að bæta stöðu sína með góðum lokaspretti sitja eftir í súpunni. 31.10.2020 10:12 Ronaldo loksins laus við kórónuveiruna Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður seinni tíma og leikmaður Juventus, fékk loksins neikvætt veirupróf eftir þriggja vikna bið. 31.10.2020 09:31 Óðinn Þór kemur inn fyrir Kristján Örn Landsliðshópur Íslands heldur áfram að taka breytingum en nú er ljóst að Kristján Örn Kristjánsson verður ekki með liðinu á miðvikudaginn. Í hans stað kemur Óðinn Þór Ríkharðsson. 31.10.2020 07:01 Dagskráin í dag: Enski, ítalski, spænski og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. 31.10.2020 06:01 Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í Fjósinu | Myndband Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitli sínum í Fjósinu, samkomuhúsi Vals. 30.10.2020 23:03 Íslandsmótinu í listhlaupi á skautum aflýst Stjórn Skautasambands Íslands hefur tekið þá erfiðu ákvörðun að aflýsa Íslandsmótinu í listhlaupi á skautum sem halda átti á Akureyri helgina 20-22 nóvember næstkomandi. 30.10.2020 23:01 Formaður knattspyrnudeildar KR telur KSÍ ekki hafa haft heimild til að enda mótið Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, telur KSÍ ekki hafa heimild til að taka þá ákvörðun sem sambandið tók í dag. Það er að enda Íslandsmótið í knattspyrnu sem og bikarkeppnina. 30.10.2020 22:30 Úlfarnir upp í 3. sæti eftir öruggan sigur á Palace Wolves átti í neinum vandræðum með Crystal Palace er liðin mættust í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-0 Úlfunum í vil. 30.10.2020 22:15 Framarar segja þetta „sorgardag í sögu fótboltans á Íslandi“ Fram situr eftir með sárt ennið í Lengjudeild karla eftir að KSÍ tilkynnti í dag að allt mótahald yrði blásið af vegna kórónuveirunnar. 30.10.2020 22:06 Annar sigur Börsunga á innan við sólarhring Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í handknattleiksliði Barcelona mættu Benidorm í spænsku úrvalsdeildinni í dag, þeirra annar leikur á innan við 24 tímum. 30.10.2020 22:01 Magnamenn ætla að leita réttar síns Sveinn Þór Steingrímsson, þjálfari Magna Grenivíkur í Lengjudeild karla var eðlilega manna ósáttastur með ákvörðun KSÍ. Magni fellur úr Lengjudeildinni á markatölu, einu marki munar á liði Magna og Þrótti Reykjavíkur. 30.10.2020 21:34 Guðni: Staðan var orðin óviðunandi með þessu langa stoppi Guðni Bergsson segir að sex vikna stopp frá æfingum hafi verið óviðunandi og því hafi KSÍ tekið þá þungbæru ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótum - sem og bikarkeppnum - karla og kvenna í knattspyrnu. 30.10.2020 21:01 Hefði verið til í að eiga möguleika á að vinna tvöfalt og setja stigamet Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, var hress er Vísir náði í hann í kvöld enda ljóst að Valur er orðið Íslandsmeistari eftir að KSÍ staðfesti að leik yrði hætt á Íslandsmótinu í knattspyrnu. 30.10.2020 20:15 Twitter eftir ákvörðun KSÍ: „Titlar vinnast á vellinum en ekki á skrifstofu VG“ Það hafa miklar umræður skapast á flestum samfélagsmiðlunum eftir ákvörðun KSÍ í dag en eins og kunnugt er ákvað KSÍ að blása allt mótahald af. 30.10.2020 19:48 Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg. 30.10.2020 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Árangurinn framar vonum og segir góðan vin sinn ástæðu þess að hann spili í dag Alexaner Aron Hannesson er í toppbaráttunni í úrvalsdeildinni í eFótbolta þar sem keppt er í tölvuleiknum FIFA. Hann hefur þó töluvert lengur haft áhuga á fótbolta sem er spilaður á grasi og taldi sig í raun ekki nægilega góðan til að taka þátt í úrvalsdeildinni. 1.11.2020 09:00
Elías Már gæti gefið Hamrén og Frey höfuðverk fyrir næsta landsliðshóp Elías Már Ómarsson hefur farið mikinn með liði Excelsior í hollensku B-deildinni á tímabilinu. Umræða hefur myndast hvort hann eigi að fá fleiri tækifæri með íslenska landsliðinu. 1.11.2020 08:00
Dagskráin í dag: Íslendingaslagur á Spáni, Martin mætir Real, NFL og ítalski boltinn Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. 1.11.2020 06:00
Bæði Kópavogsfélögin mæta með nýja þjálfara til leiks næsta sumar Kvennalið HK vann sér sæti í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu og mætir með nýjan þjálfara til leiks næsta sumar. Sömu sögu er að segja af Augnablik sem leikur í sömu deild. 31.10.2020 23:16
Loka þarf öllum golfvöllum landsins Eftir að hertar ráðstafanir voru gerðar til að ná að hemja kórónuveiruna hér á landi er ljóst að loka þarf öllum golfvöllum landsins. Þetta staðfestu þeir Þórólfur Guðnason og Víðir Reynisson. 31.10.2020 23:01
Segir Tryggva Snæ orðið fullþroskað kvikindi | Martin stýrði endurkomunni Rýnt var í leik Zaragoza og Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í síðasta þætti Domino´s Körfuboltakvölds. Þar mættust landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson. 31.10.2020 22:45
Slæmt gengi Börsunga heima fyrir heldur áfram Slæmt gengi Börsunga heima fyrir virðist engan enda ætla að taka. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Deportivo Alavés í kvöld. 31.10.2020 22:15
Sara Björk og Berglind Björg á skotskónum í Frakklandi Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir voru á skotskónum í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Úrslit liða þeirra voru þó ekki þau sömu. 31.10.2020 22:00
Arnór skoraði fimm mörk í tapi Bergischer Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk er lið hans Bergischer tapaði sannfærandi á heimavelli gegn Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 30-25 Flensburg í vil. 31.10.2020 21:21
Hömpuðu einum merkasta leikmanni Íslandssögunnar í Körfuboltakvöldi Farið yfir magnaðan feril Pétur Guðmundssonar í Domino´s Körfuboltakvöldi á föstudag enda Pétur að fagna 62 árs afmæli sínu þann sama dag. 31.10.2020 20:36
Guðni segir sátt hafa ríkt með 1. des viðmiðið þegar það var gefið út Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld að mikil sátt hefði ríkt með 1. desember viðmiðið þegar það var gefið út í sumar. Þá skilur hann gremju félaganna sem töpuðu á ákvörðun KSÍ. 31.10.2020 20:01
Skiptingar Klopp gerðu gæfumuninn | Liverpool jafnaði félagsmet Varamaðurinn Diego Jota var hetja Liverpool er liðið vann nauman 2-1 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með því jafnaði Liverpool félagsmet yfir flesta heimaleiki án taps á heimavelli. Alls eru leikirnir orðnir 63 talsins. 31.10.2020 19:40
Króatarnir björguðu stigi fyrir Inter Króatinn Ivan Perišić bjargaði stigi fyrir Inter Milan er liðið fékk Parma í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-2 sem gera lítið fyrir Inter í toppbaráttu deildarinnar. 31.10.2020 19:00
Haukar senda erlenda leikmenn sína heim á leið Lið Hauka í Domino´s deild karla og kvenna í körfuknattleik hafa sent erlenda leikmenn sína heim í ljósi þess að ekki verður spilaður körfubolti hér á landi næstu vikurnar. 31.10.2020 18:45
Umfangsmiklar stuðningsaðgerðir í bígerð Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í gær tillögu þess efnis að ráðist verði í aðgerðir til að koma til móts við íþrótta- og æskulýðsfélögum landsins vegna þeirrar röskunar sem Covid-19 faraldurinn hefur haft á starf þeirra. 31.10.2020 18:16
Íslendingarnir fóru mikinn | Aðeins einn sigur Viktor Gísli Hallgrímsson, Sveinn Jóhannesson og Elvar Örn Jónsson áttu allir frábæran leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Það var hins vegar aðeins einn sigur sem kom út úr því. 31.10.2020 17:30
Sigur og sjálfsmark í fyrsta leik Daníels Leó Daníel Leó Grétarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Blackpool í ensku C-deildinni í dag. Varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 2-1 sigri liðsins. Þá kom Jón Daði Böðvarsson inn af varamannabekk Milwall í 0-1 tapi. 31.10.2020 17:15
Chelsea með sannfærandi sigur gegn Jóhannslausum Burnley-mönnum Chelsea vann góðan sigur á Burnley á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki með Burnley vegna meiðsla. 31.10.2020 16:50
Gnabry skoraði í endurkomunni | Hummels óvænt hetja Dortmund Bayern München og Borussia Dortmund eru jöfn á topp þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki sína í dag. RB Leipzig gæti þó náð toppsætinu að nýju síðar í dag. 31.10.2020 16:46
Alfreð kom af bekknum og breytti leiknum Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason kom inn af varamannabekk Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag og lagði upp annað mark liðsins í 3-1 sigir á Mainz 05. 31.10.2020 16:36
Fram og Magni taka undir með KR Stjórnir knattspyrnudeilda Fram og Magna hafa sent frá sér yfirlýsingu og líst yfir óánægju með ákvörðun KSÍ frá því í gær um að aflýsa mótinu. 31.10.2020 16:22
Stefán Teitur greindist með kórónuveiruna Stefán Teitur Þórðarson, leikmaður Silkeborg, er einn þriggja leikmanna liðsins sem greindust með kórónuveiruna í dag. 31.10.2020 15:55
Hazard skoraði í öruggum sigri Real Madrid Real Madrid nær toppsætinu í spænsku deildinni vinni liðið Huesca á heimavelli sínum en gestirnir hafa enn ekki unnið leik á leiktíðinni. 31.10.2020 14:55
City með mikilvægan sigur á Sheffield Manchester City nældi sér í dýrmæt þrjú stig í dag með sigri á Sheffield United. Lokatölur í Sheffield 1-0 fyrir City. 31.10.2020 14:25
Formaðurinn vill ekki tjá sig um fögnuð Leiknismanna Leiknir Reykjavík er komið upp í Pepsi Max deildina 2021 eftir að KSÍ tók ákvörðun um að blása Íslandsmótið í knattspyrnu af í gær, þar sem Leiknir var í öðru sæti þegar einungis tvær umferðir voru eftir af mótinu. 31.10.2020 14:17
Segir að Rashford eigi að byrja á bekknum gegn Arsenal Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að Ole Gunnar Solskjær eigi að byrja með Marcus Rashford á bekknum hjá Man Utd í leiknum gegn Arsenal á morgun. 31.10.2020 13:31
KR ætlar að áfrýja ákvörðun KSÍ Stjórn Knattspyrnudeildar KR hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun KSÍ um að hætta keppni í Íslandsmótinu í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflu gilda. KR er það lið í Pepsi Max deildinni sem fer hvað verst út úr ákvörðuninni, enda þýðir hún að liðið muni ekki leika í Evrópukeppni næsta tímabil. 31.10.2020 13:16
Fyrirliða ÍBV sagt að hann sé ekki í framtíðarplönum liðsins Víðir Þorvarðarson, einn reynslumesti leikmaður ÍBV, fékk þau skilaboð í gær að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá liðinu. 31.10.2020 11:30
Rúnar Alex segist þurfa að venjast rólegheitum í markinu hjá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson spilaði sinn fyrsta leik í markinu fyrir aðallið Arsenal á fimmtudaginn þegar liðið mætti Dundalk í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Rúnar gekk til liðs við Arsenal í sumar eftir tvö ár með Dijon í Frakklandi. 31.10.2020 11:01
Umdeildur fögnuður Valsmanna ekki með blessun formanns Leikmenn og starfsmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu fögnuðu Íslandsmeistaratitli sínum í Fjósinu, félagsheimili félagsins, í gærkvöldi. Svo virðist sem reglur um samkomubann hafi gleymst í fögnuði Valsmanna þar sem staðið var á stólum og sungið. Formaður Vals vissi ekki af hittingnum og segir hann ekki í anda félagsins. 31.10.2020 10:53
„Auðvitað munu alltaf einhverjir sitja eftir með sárt ennið“ KSÍ tók þá erfiðu ákvörðun í gær að flauta af Íslandsmótið í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflur gilda. Sú ákvörðun kemur sér misvel fyrir knattspyrnulið á Íslandi, sum þeirra njóta góðs af á meðan önnur sem sáu fram á að bæta stöðu sína með góðum lokaspretti sitja eftir í súpunni. 31.10.2020 10:12
Ronaldo loksins laus við kórónuveiruna Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður seinni tíma og leikmaður Juventus, fékk loksins neikvætt veirupróf eftir þriggja vikna bið. 31.10.2020 09:31
Óðinn Þór kemur inn fyrir Kristján Örn Landsliðshópur Íslands heldur áfram að taka breytingum en nú er ljóst að Kristján Örn Kristjánsson verður ekki með liðinu á miðvikudaginn. Í hans stað kemur Óðinn Þór Ríkharðsson. 31.10.2020 07:01
Dagskráin í dag: Enski, ítalski, spænski og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. 31.10.2020 06:01
Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í Fjósinu | Myndband Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitli sínum í Fjósinu, samkomuhúsi Vals. 30.10.2020 23:03
Íslandsmótinu í listhlaupi á skautum aflýst Stjórn Skautasambands Íslands hefur tekið þá erfiðu ákvörðun að aflýsa Íslandsmótinu í listhlaupi á skautum sem halda átti á Akureyri helgina 20-22 nóvember næstkomandi. 30.10.2020 23:01
Formaður knattspyrnudeildar KR telur KSÍ ekki hafa haft heimild til að enda mótið Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, telur KSÍ ekki hafa heimild til að taka þá ákvörðun sem sambandið tók í dag. Það er að enda Íslandsmótið í knattspyrnu sem og bikarkeppnina. 30.10.2020 22:30
Úlfarnir upp í 3. sæti eftir öruggan sigur á Palace Wolves átti í neinum vandræðum með Crystal Palace er liðin mættust í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-0 Úlfunum í vil. 30.10.2020 22:15
Framarar segja þetta „sorgardag í sögu fótboltans á Íslandi“ Fram situr eftir með sárt ennið í Lengjudeild karla eftir að KSÍ tilkynnti í dag að allt mótahald yrði blásið af vegna kórónuveirunnar. 30.10.2020 22:06
Annar sigur Börsunga á innan við sólarhring Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í handknattleiksliði Barcelona mættu Benidorm í spænsku úrvalsdeildinni í dag, þeirra annar leikur á innan við 24 tímum. 30.10.2020 22:01
Magnamenn ætla að leita réttar síns Sveinn Þór Steingrímsson, þjálfari Magna Grenivíkur í Lengjudeild karla var eðlilega manna ósáttastur með ákvörðun KSÍ. Magni fellur úr Lengjudeildinni á markatölu, einu marki munar á liði Magna og Þrótti Reykjavíkur. 30.10.2020 21:34
Guðni: Staðan var orðin óviðunandi með þessu langa stoppi Guðni Bergsson segir að sex vikna stopp frá æfingum hafi verið óviðunandi og því hafi KSÍ tekið þá þungbæru ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótum - sem og bikarkeppnum - karla og kvenna í knattspyrnu. 30.10.2020 21:01
Hefði verið til í að eiga möguleika á að vinna tvöfalt og setja stigamet Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, var hress er Vísir náði í hann í kvöld enda ljóst að Valur er orðið Íslandsmeistari eftir að KSÍ staðfesti að leik yrði hætt á Íslandsmótinu í knattspyrnu. 30.10.2020 20:15
Twitter eftir ákvörðun KSÍ: „Titlar vinnast á vellinum en ekki á skrifstofu VG“ Það hafa miklar umræður skapast á flestum samfélagsmiðlunum eftir ákvörðun KSÍ í dag en eins og kunnugt er ákvað KSÍ að blása allt mótahald af. 30.10.2020 19:48
Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg. 30.10.2020 19:30