Fleiri fréttir

Anton vann sér inn tvær og hálfa milljón

Anton Sveinn McKee og félagar í Toronto Titans enduðu í 7. sæti af liðunum tíu í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest og komust því í úrslitakeppnina.

Hólmfríður í undanúrslit með Avaldsnes

Hólmfríður Magnúsdóttir og stöllur hennar í norska liðinu Avaldsnes eru komnar í undanúrslit norska bikarsins eftir 1-0 sigur á Arna-Bjørnar í kvöld.

Segir markvörð Ungverja í heimsklassa

Gunnleifur Gunnleifsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, hrósar lykilmanni Ungverja í hástert í viðtali fyrir úrslitaleik Ungverjalands og Íslands um sæti á EM í fótbolta.

„Nei, það getur ekki verið“

„Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar.

Ari og Valdimar æfa einir en gætu mætt Ítölum

Vonir standa til þess að Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson geti tekið þátt í mikilvægum landsleikjum sem framundan eru hjá U21-landsliðinu, þrátt fyrir kórónuveirusmit hjá félagsliði þeirra.

Segja Fernandes hafa hellt sér yfir vansvefta Greenwood

Áhyggjur eru af því innan raða Manchester United að sóknarmaðurinn ungi Mason Greenwood leggi sig ekki nógu mikið fram á æfingum liðsins. Bruno Fernandes mun hafa látið hann heyra það á föstudaginn.

Anton heiðraði pabba sinn með sigursundinu

„Vonandi gladdi þetta hann. Það var planið,“ sagði Anton Sveinn McKee glaðbeittur eftir sigursund í Búdapest í gær sem var um leið afmælisgjöf til pabba hans.

„Ég er að koma“

Ungverjar glöddust í gærkvöld þegar ljóst varð að ungstirnið Dominik Szoboszlai gæti þrátt fyrir allt spilað úrslitaleikinn gegn Íslandi.

Kielce á toppnum með fullt hús stiga

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark í öruggum 11 marka sigri pólska meistaraliðsins Vive Kielce á Tarnov í kvöld. Lokatölur leiksins 37-26.

Sjá næstu 50 fréttir