Fleiri fréttir Zlatan rak sjálfan sig sem vítaskyttu Milan Eftir að hafa klúðrað þremur af fimm vítaspyrnum sem hann hefur tekið á tímabilinu hefur Zlatan Ibrahimovic sagt af sér sem vítaskytta AC Milan. 9.11.2020 17:01 Þetta voru bestu mennirnir í sumar að mati Pepsi Max Stúkunnar Gummi Ben og félagar í Pepsi Max Stúkunni eru búnir að velja þá sem stóðu sig best á 2020 tímabilinu í Pepsi Max deild karla. 9.11.2020 16:30 Sjáðu vítin þrjú sem Real Madrid fékk á sig og skrautlegt sjálfsmark Varane Real Madrid fékk á sig þrjár vítaspyrnur þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Valencia, 4-1, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. 9.11.2020 16:01 „Stór stjarna fyrir aftan þetta Íslandsmót“ Þjálfari KR gerði upp nýafstaðið tímabil í lokaþætti Pepsi Max stúkunnar á laugardaginn. 9.11.2020 15:30 Fyrsti einstaklingurinn með Downs heilkenni sem klárar járnkarl Flórída-búinn Chris Nikic varð um helgina fyrsti einstaklingurinn með Downs heilkenni til að klára eina erfiðustu íþróttaþraut sem til er. 9.11.2020 15:01 Ísland gæti þurft að mæta Englandi á Grikklandi Enn ríkir óvissa um leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta í næstu viku, vegna nýrra sóttvarnareglna í Bretlandi. 9.11.2020 14:31 Völdu bestu erlendu leikmennina í sögu Domino´s Körfuboltakvölds Eini erlendi leikmaður sem Jonni „hefur ekki rekið“ er sá besti af þeim sem hefur spilað í Domino´s deildinni síðan að Körfuboltakvöldið fór af stað haustið 2015. 9.11.2020 14:00 Anton synti til sigurs í Búdapest Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee tryggði liði Toronto Titans 12 stig í dag þegar hann vann meðal annars 200 metra bringusund á móti í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest. 9.11.2020 13:46 Íslendingar sterkir en megum ekki vera smeykir Filip Holender, leikmaður Partizan Belgrad og ungverska landsliðsins, segir Ungverja ekki mega vera smeyka á fimmtudaginn. 9.11.2020 13:40 „Best að halda öllum öruggum“ Arnór Ingvi Traustason segir það hundfúlt en rétta ákvörðun að hann skyldi vera tekinn út úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi á fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM. 9.11.2020 13:32 Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. 9.11.2020 13:00 3 dagar í Ungverjaleik: Höddi Magg tryggði okkur síðast sigur í Búdapest Bernskudraumurinn rættist hjá Herði Magnússyni fyrir rúmum 28 árum síðan en íslenska þjóðin lætur sig nú dreyma um að íslensku strákarnir fái tækifæri til að fagna aftur í Búdapest á fimmtudagskvöldið. 9.11.2020 12:30 Keane kallaði Walker hálfvita Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á Kyle Walker, leikmann Manchester City, í gær. 9.11.2020 12:01 Versta tap Tom Brady á ferlinum Tom Brady og félagar hans í Tampa Bay Buccaneers fengu mjög slæma útreið á heimavelli í NFL-deildinni í nótt þegar liðið steinlá á móti New Orleans Saints. 9.11.2020 11:30 Uppselt á Ungverjaleikinn en enginn mætir Þeir 20 þúsund miðar sem settir voru í sölu á úrslitaleik Ungverjalands og Íslands, um sæti á EM karla í fótbolta, seldust fjótt upp. Nú er hins vegar ljóst að engir áhorfendur verða á leiknum. 9.11.2020 11:01 Rjúpnaveiðin róleg hingað til Rjúpnaveiðin stendur nú yfir og það eru margir á fjöllum að freysta þess að ná í jólamatinn. 9.11.2020 10:57 Arnór Ingvi ekki með gegn Ungverjum eftir allt Ákveðið hefur verið að Arnór Ingvi Traustason leiki ekki með íslenska landsliðinu gegn því ungverska. 9.11.2020 10:43 Sjáðu geggjað sporðdrekamark í þýska boltanum um helgina Það verður erfitt að toppa sporðdrekamark Valentino Lazaro í þýska fótboltanum í gær. 9.11.2020 10:30 Ungstirnið í sóttkví fyrir úrslitaleikinn við Ísland Unga stjarnan í liði Ungverja, Dominik Szoboszlai, hefur sagst tilbúinn að labba frá Salzburg til Búdapest svo hann geti spilað við Ísland á fimmtudagskvöld. Hann er fastur í Salzburg sem stendur. 9.11.2020 09:59 Arnór til móts við landsliðið í dag þrátt fyrir smit liðsfélaga Þrátt fyrir að hafa spilað leik í gær með Anders Christiansen, sem svo reyndist smitaður af kórónuveirunni, ferðast Arnór Ingvi Traustason til Þýskalands í dag til móts við íslenska landsliðið. 9.11.2020 09:32 Sif Atla: Fólk hefur hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma um þetta Kristianstad, lið landsliðskonunnar Sifjar Atladóttur undanfarin áratug, tók risaskref í sögu félagsins í gær. 9.11.2020 09:00 Samstarfi um Straumfjarðará slitið Veiðifélag Straumfjarðarár og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa sammælst um að slíta samstarfi sínu, sem hófst með undirritun samnings árið 2017 um leiguréttt SVFR að ánni. 9.11.2020 08:37 Sara: Það er ástæða fyrir því að salurinn minn er kallaður Simmagym Sara Sigmundsdóttir þakkaði fyrir sig á feðradeginum í gær. 9.11.2020 08:30 Danir missa sjö úr og Ísland gæti misst fjóra Sjö leikmönnum danska landsliðsins, sem spila með enskum félagsliðum, hefur verið skipt út. Líklegt er að Ísland missi fjóra leikmenn fyrir leikinn í Kaupmannahöfn á sunnudag. 9.11.2020 08:15 Arnór kominn í sóttkví eftir að fyrirliðinn hans fékk kórónuveiruna Mikil óvissa er um hvort landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason geti tekið þátt í leiknum mikilvæga á móti Ungverjum á fimmtudaginn eftir að liðsfélagi hans greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. 9.11.2020 08:01 Fyrirliði Rússa ekki með vegna einkamyndbands Artem Dzyuba, fyrirliði Rússa og hetja liðsins á HM 2018, verður ekki með í komandi landsleikjum eftir að myndband af honum fór í dreifingu á netinu. 9.11.2020 07:31 „Nýr stjóri? Hvað með nýja stjórn?“ Patrice Evra, fyrrum varnarmaður Manchester United, kemur Ole Gunnar Solskjær, stjóra félagsins, til varnar og segir að það ætti frekar að skipta stjórninni út heldur en stjóranum. 9.11.2020 07:00 Dagskráin í dag: Seinni bylgjan og GameTíví Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. 9.11.2020 06:00 Ederson kemur Pickford til varnar eftir tæklinguna á Van Dijk Ederson, markvörður Man. City, kemur Jordan Pickford, markverði Everton, til varnar eftir tæklingu hans á Virgil Van Dijk í síðasta mánuði. 8.11.2020 23:01 Valencia gekk frá Real í vítaspyrnudrama Valencia skellti Real Madrid 4-1 er liðin mættust í síðasta leik umferðarinnar í spænska boltanum. 8.11.2020 21:56 Zlatan klúðraði víti en bætti það upp á 93. mínútu AC Milan gerði 2-2 jafntefli við Hellas Verona á heimavelli í kvöld. 8.11.2020 21:42 Stoðsending frá Viðari og mark frá Matthíasi í sigri Vålerenga Viðar Örn Kjartansson lagði upp fyrra mark Vålerenga og Matthías Vilhjálmsson skoraði það síðara í 2-0 sigri á Odds Ballklubb í norska boltanum í dag. 8.11.2020 21:23 Villa skellti Arsenal á Emirates Aston Villa gerði sér lítið fyrir og skellti heitum Arsenal mönnum á Emirates í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 sigur Villa. 8.11.2020 21:10 Enn einn stórleikurinn hjá Elvari og Tryggvi tapaði í spennutrylli Elvar Már Friðriksson skoraði 21 stig, gaf tólf stoðsendingar og tók fimm fráköst er Siauliai vann loksins leik í litháenska körfuboltanum í dag. 8.11.2020 20:32 Trent dregur sig úr enska hópnum fyrir leikinn gegn Íslandi Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, mun draga sig út úr enska landsliðinu vegna meiðsla sem hann hlaut í stórleiknum gegn Manchester City í dag. 8.11.2020 19:57 Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. 8.11.2020 19:01 Stórmeistarajafntefli á Etihad Manchester City og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í stórleik umferðarinnar í enska boltanum. 8.11.2020 18:25 Funda með enskum stjórnvöldum um leikinn gegn Íslandi Enska knattspyrnusambandið mun á mánudaginn funda með enskum stjórnvöldum hvað varðar leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni. 8.11.2020 18:04 Albert með stoðsendingu í sigri AZ Albert Guðmundsson heldur áfram að gera það gott hjá AZ Alkmaar en hann lagði upp eitt marka AZ í 3-0 útisigri á Heerenveen. 8.11.2020 17:44 Ráku stjóra Ragnars með símtali eftir tólf ár í starfi FCK rak í síðasta mánuði þjálfarann Ståle Solbakken úr starfi en Norðmaðurinn hafi samanlagt verið þjálfari liðsins í tólf ár. 8.11.2020 17:24 Arteta: Ekki mistök að selja Martinez Mikel Arteta, stjóri Arsenal, kveðst ekki sjá eftir því að hafa selt spænska markvörðinn Emiliano Martinez til Aston Villa í sumar. 8.11.2020 16:30 Portúgal rúllaði yfir Litháen og Þýskaland vann þægilegan sigur Leikið var í undankeppni EM 2022 í handbolta í dag en Litháar, sem voru hér á landi fyrr í vikunni, fengu Portúgala í heimsókn til Vilnius og Þjóðverjar mættu Eistum. 8.11.2020 16:16 Vardy kláraði Úlfana Leicester City fékk tvær vítaspyrnur þegar Úlfarnir heimsóttu þá í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.11.2020 16:02 Atalanta og Inter skildu jöfn Atalanta fékk Inter Milan í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í dag í toppbaráttaslag. 8.11.2020 16:00 Tryggvi Hrafn á skotskónum í jafntefli Íslenski knattspyrnumaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson var í byrjunarliði Lilleström sem fékk Aasane í heimsókn í norsku B-deildinni í fótbolta í dag. 8.11.2020 15:55 Sjá næstu 50 fréttir
Zlatan rak sjálfan sig sem vítaskyttu Milan Eftir að hafa klúðrað þremur af fimm vítaspyrnum sem hann hefur tekið á tímabilinu hefur Zlatan Ibrahimovic sagt af sér sem vítaskytta AC Milan. 9.11.2020 17:01
Þetta voru bestu mennirnir í sumar að mati Pepsi Max Stúkunnar Gummi Ben og félagar í Pepsi Max Stúkunni eru búnir að velja þá sem stóðu sig best á 2020 tímabilinu í Pepsi Max deild karla. 9.11.2020 16:30
Sjáðu vítin þrjú sem Real Madrid fékk á sig og skrautlegt sjálfsmark Varane Real Madrid fékk á sig þrjár vítaspyrnur þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Valencia, 4-1, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. 9.11.2020 16:01
„Stór stjarna fyrir aftan þetta Íslandsmót“ Þjálfari KR gerði upp nýafstaðið tímabil í lokaþætti Pepsi Max stúkunnar á laugardaginn. 9.11.2020 15:30
Fyrsti einstaklingurinn með Downs heilkenni sem klárar járnkarl Flórída-búinn Chris Nikic varð um helgina fyrsti einstaklingurinn með Downs heilkenni til að klára eina erfiðustu íþróttaþraut sem til er. 9.11.2020 15:01
Ísland gæti þurft að mæta Englandi á Grikklandi Enn ríkir óvissa um leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta í næstu viku, vegna nýrra sóttvarnareglna í Bretlandi. 9.11.2020 14:31
Völdu bestu erlendu leikmennina í sögu Domino´s Körfuboltakvölds Eini erlendi leikmaður sem Jonni „hefur ekki rekið“ er sá besti af þeim sem hefur spilað í Domino´s deildinni síðan að Körfuboltakvöldið fór af stað haustið 2015. 9.11.2020 14:00
Anton synti til sigurs í Búdapest Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee tryggði liði Toronto Titans 12 stig í dag þegar hann vann meðal annars 200 metra bringusund á móti í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest. 9.11.2020 13:46
Íslendingar sterkir en megum ekki vera smeykir Filip Holender, leikmaður Partizan Belgrad og ungverska landsliðsins, segir Ungverja ekki mega vera smeyka á fimmtudaginn. 9.11.2020 13:40
„Best að halda öllum öruggum“ Arnór Ingvi Traustason segir það hundfúlt en rétta ákvörðun að hann skyldi vera tekinn út úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi á fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM. 9.11.2020 13:32
Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. 9.11.2020 13:00
3 dagar í Ungverjaleik: Höddi Magg tryggði okkur síðast sigur í Búdapest Bernskudraumurinn rættist hjá Herði Magnússyni fyrir rúmum 28 árum síðan en íslenska þjóðin lætur sig nú dreyma um að íslensku strákarnir fái tækifæri til að fagna aftur í Búdapest á fimmtudagskvöldið. 9.11.2020 12:30
Keane kallaði Walker hálfvita Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á Kyle Walker, leikmann Manchester City, í gær. 9.11.2020 12:01
Versta tap Tom Brady á ferlinum Tom Brady og félagar hans í Tampa Bay Buccaneers fengu mjög slæma útreið á heimavelli í NFL-deildinni í nótt þegar liðið steinlá á móti New Orleans Saints. 9.11.2020 11:30
Uppselt á Ungverjaleikinn en enginn mætir Þeir 20 þúsund miðar sem settir voru í sölu á úrslitaleik Ungverjalands og Íslands, um sæti á EM karla í fótbolta, seldust fjótt upp. Nú er hins vegar ljóst að engir áhorfendur verða á leiknum. 9.11.2020 11:01
Rjúpnaveiðin róleg hingað til Rjúpnaveiðin stendur nú yfir og það eru margir á fjöllum að freysta þess að ná í jólamatinn. 9.11.2020 10:57
Arnór Ingvi ekki með gegn Ungverjum eftir allt Ákveðið hefur verið að Arnór Ingvi Traustason leiki ekki með íslenska landsliðinu gegn því ungverska. 9.11.2020 10:43
Sjáðu geggjað sporðdrekamark í þýska boltanum um helgina Það verður erfitt að toppa sporðdrekamark Valentino Lazaro í þýska fótboltanum í gær. 9.11.2020 10:30
Ungstirnið í sóttkví fyrir úrslitaleikinn við Ísland Unga stjarnan í liði Ungverja, Dominik Szoboszlai, hefur sagst tilbúinn að labba frá Salzburg til Búdapest svo hann geti spilað við Ísland á fimmtudagskvöld. Hann er fastur í Salzburg sem stendur. 9.11.2020 09:59
Arnór til móts við landsliðið í dag þrátt fyrir smit liðsfélaga Þrátt fyrir að hafa spilað leik í gær með Anders Christiansen, sem svo reyndist smitaður af kórónuveirunni, ferðast Arnór Ingvi Traustason til Þýskalands í dag til móts við íslenska landsliðið. 9.11.2020 09:32
Sif Atla: Fólk hefur hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma um þetta Kristianstad, lið landsliðskonunnar Sifjar Atladóttur undanfarin áratug, tók risaskref í sögu félagsins í gær. 9.11.2020 09:00
Samstarfi um Straumfjarðará slitið Veiðifélag Straumfjarðarár og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa sammælst um að slíta samstarfi sínu, sem hófst með undirritun samnings árið 2017 um leiguréttt SVFR að ánni. 9.11.2020 08:37
Sara: Það er ástæða fyrir því að salurinn minn er kallaður Simmagym Sara Sigmundsdóttir þakkaði fyrir sig á feðradeginum í gær. 9.11.2020 08:30
Danir missa sjö úr og Ísland gæti misst fjóra Sjö leikmönnum danska landsliðsins, sem spila með enskum félagsliðum, hefur verið skipt út. Líklegt er að Ísland missi fjóra leikmenn fyrir leikinn í Kaupmannahöfn á sunnudag. 9.11.2020 08:15
Arnór kominn í sóttkví eftir að fyrirliðinn hans fékk kórónuveiruna Mikil óvissa er um hvort landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason geti tekið þátt í leiknum mikilvæga á móti Ungverjum á fimmtudaginn eftir að liðsfélagi hans greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. 9.11.2020 08:01
Fyrirliði Rússa ekki með vegna einkamyndbands Artem Dzyuba, fyrirliði Rússa og hetja liðsins á HM 2018, verður ekki með í komandi landsleikjum eftir að myndband af honum fór í dreifingu á netinu. 9.11.2020 07:31
„Nýr stjóri? Hvað með nýja stjórn?“ Patrice Evra, fyrrum varnarmaður Manchester United, kemur Ole Gunnar Solskjær, stjóra félagsins, til varnar og segir að það ætti frekar að skipta stjórninni út heldur en stjóranum. 9.11.2020 07:00
Dagskráin í dag: Seinni bylgjan og GameTíví Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. 9.11.2020 06:00
Ederson kemur Pickford til varnar eftir tæklinguna á Van Dijk Ederson, markvörður Man. City, kemur Jordan Pickford, markverði Everton, til varnar eftir tæklingu hans á Virgil Van Dijk í síðasta mánuði. 8.11.2020 23:01
Valencia gekk frá Real í vítaspyrnudrama Valencia skellti Real Madrid 4-1 er liðin mættust í síðasta leik umferðarinnar í spænska boltanum. 8.11.2020 21:56
Zlatan klúðraði víti en bætti það upp á 93. mínútu AC Milan gerði 2-2 jafntefli við Hellas Verona á heimavelli í kvöld. 8.11.2020 21:42
Stoðsending frá Viðari og mark frá Matthíasi í sigri Vålerenga Viðar Örn Kjartansson lagði upp fyrra mark Vålerenga og Matthías Vilhjálmsson skoraði það síðara í 2-0 sigri á Odds Ballklubb í norska boltanum í dag. 8.11.2020 21:23
Villa skellti Arsenal á Emirates Aston Villa gerði sér lítið fyrir og skellti heitum Arsenal mönnum á Emirates í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 sigur Villa. 8.11.2020 21:10
Enn einn stórleikurinn hjá Elvari og Tryggvi tapaði í spennutrylli Elvar Már Friðriksson skoraði 21 stig, gaf tólf stoðsendingar og tók fimm fráköst er Siauliai vann loksins leik í litháenska körfuboltanum í dag. 8.11.2020 20:32
Trent dregur sig úr enska hópnum fyrir leikinn gegn Íslandi Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, mun draga sig út úr enska landsliðinu vegna meiðsla sem hann hlaut í stórleiknum gegn Manchester City í dag. 8.11.2020 19:57
Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. 8.11.2020 19:01
Stórmeistarajafntefli á Etihad Manchester City og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í stórleik umferðarinnar í enska boltanum. 8.11.2020 18:25
Funda með enskum stjórnvöldum um leikinn gegn Íslandi Enska knattspyrnusambandið mun á mánudaginn funda með enskum stjórnvöldum hvað varðar leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni. 8.11.2020 18:04
Albert með stoðsendingu í sigri AZ Albert Guðmundsson heldur áfram að gera það gott hjá AZ Alkmaar en hann lagði upp eitt marka AZ í 3-0 útisigri á Heerenveen. 8.11.2020 17:44
Ráku stjóra Ragnars með símtali eftir tólf ár í starfi FCK rak í síðasta mánuði þjálfarann Ståle Solbakken úr starfi en Norðmaðurinn hafi samanlagt verið þjálfari liðsins í tólf ár. 8.11.2020 17:24
Arteta: Ekki mistök að selja Martinez Mikel Arteta, stjóri Arsenal, kveðst ekki sjá eftir því að hafa selt spænska markvörðinn Emiliano Martinez til Aston Villa í sumar. 8.11.2020 16:30
Portúgal rúllaði yfir Litháen og Þýskaland vann þægilegan sigur Leikið var í undankeppni EM 2022 í handbolta í dag en Litháar, sem voru hér á landi fyrr í vikunni, fengu Portúgala í heimsókn til Vilnius og Þjóðverjar mættu Eistum. 8.11.2020 16:16
Vardy kláraði Úlfana Leicester City fékk tvær vítaspyrnur þegar Úlfarnir heimsóttu þá í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.11.2020 16:02
Atalanta og Inter skildu jöfn Atalanta fékk Inter Milan í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í dag í toppbaráttaslag. 8.11.2020 16:00
Tryggvi Hrafn á skotskónum í jafntefli Íslenski knattspyrnumaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson var í byrjunarliði Lilleström sem fékk Aasane í heimsókn í norsku B-deildinni í fótbolta í dag. 8.11.2020 15:55