Fleiri fréttir „Ég þakka Gumma Ben fyrir þetta“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, átti frábæran leik í 0-7 sigrinum á Fylki í Árbænum í kvöld. Höskuldur skoraði tvö mörk en seinna mark Höskulds var afar glæsilegt. 29.8.2021 22:30 Brynjar Björn: Það skiptir bara máli hvar þú ert í lok september Brynjari Birni, þjálfara HK, var mjög létt þegar lokaflautið gall og 1-0 sigur gegn Keflavík var orðin staðreynd. 29.8.2021 22:19 Dramatískt jafntefli í Madrid Spánarmeistarar Atlético Madríd töpuðu sínum fyrstu stigum á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar þeir fengu Evrópudeildarmeistara Villarreal í heimsókn. 29.8.2021 22:05 Umfjölun og viðtöl: Fylkir – Breiðablik 0-7 | Blikar rúlluðu yfir Fylkismenn í Lautinni Breiðablik skellti sér aftur á topp Pepsi Max deildarinnar með 0-7 stórsigri í Árbænum í kvöld. 29.8.2021 22:03 Mourinho fer vel af stað í ítalska boltanum Rómverjar hafa fengið fljúgandi start í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta undir stjórn hins litríka Jose Mourinho. 29.8.2021 21:23 Umfjöllun: HK – Keflavík 1-0 | HK-ingar skutu sér úr fallsæti HK-ingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík í Pepsi Max deild karla í kvöld. 29.8.2021 21:22 Messi kom inná fyrir Neymar í frumraun sinni í Frakklandi Lionel Messi þreytti frumraun sína með PSG í kvöld þegar liðið heimsótti Reims í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.8.2021 20:43 Rúnar: Hann gerir þetta oft á æfingum og gaman að sjá þetta gerast í leik Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var í skýjunum eftir góðan 2-1 sigur á Leikni í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. 29.8.2021 20:12 Umfjöllun og viðtöl: FH – Víkingur 1-2| Víkingar gefa ekkert eftir í toppbaráttunni Víkingur vann sinn síðasta leik fyrir landsleikjahlé 1-2 gegn FH á Kaplakrika-velli.Gestirnir gerðu tvö fyrstu mörk leiksins. Björn Daníel Sverrisson minnkaði muninn með glæsilegri hjólhestaspyrnu. Fleiri urðu mörkin ekki og niðurstaðan 1-2. 29.8.2021 20:02 Umfjöllun og viðtöl: KR – Leiknir R. 2-1 | Mögnuð endurkoma KR og Evrópuvonin lifir enn Kristinn Jónsson kom KR til bjargar gegn nýliðum Leiknis í Pepsi Max deild karla í kvöld. 29.8.2021 20:00 Kolbeinn og Rúnar Már ekki með í komandi landsliðsverkefni Tveir leikmenn sem voru í upphaflegum landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í undankeppni HM verða ekki með í verkefninu sem hefst eftir tvo daga. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum. 29.8.2021 19:44 Umfjöllun og viðtöl: KA – ÍA 3-0 | Lánlausir Skagamenn steinlágu á Akureyri Fall blasir við Skagamönnum eftir slæmt tap á Akureyri í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 29.8.2021 19:34 „Mikið áfall að þurfa að hætta í handbolta“ Hinn 29 ára gamli Pétur Júníusson þurfti að taka sér þriggja ára hlé frá handboltaiðkun vegna þrálátra meiðsla en er mættur aftur í Olís deildina með nýliðum Víkings. 29.8.2021 19:31 Arnar Gunnlaugsson: Þetta var vonandi meistarasigur Víkingur Reykjavík vann FH 1-2 í fjörugum leik. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings var afar sáttur með stigin þrjú og voru FH töluvert betri að hans mati. 29.8.2021 19:30 Tveir leikmenn munu ekki spila gegn Rúmeníu Tveir leikmenn sem valdir voru í landsliðshópinn fyrir komandi landsleiki í undankeppni HM 2022 í fótbolta verða ekki með í næsta verkefni. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum. 29.8.2021 18:32 Solskjær: Þetta var ekki brot Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var sigurreifur í leikslok eftir 0-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 18:23 Stjórn KSÍ lofar bót og betrun en situr áfram Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í framhaldi af því að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, ákvað að stíga til hliðar. 29.8.2021 18:06 Andri þreytti frumraun sína með FCK - Jafnt í Íslendingaslag Fjórir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 29.8.2021 18:04 Umdeilt sigurmark þegar Man Utd lagði Úlfana að velli Úlfarnir eru enn í leit að sínu fyrsta marki á leiktíðinni og biðu lægri hlut fyrir Manchester United í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 29.8.2021 17:30 Memphis hetja Börsunga í naumum sigri Börsungar eru enn taplausir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur á Getafe á heimavelli í dag. 29.8.2021 17:00 Albert kom inn á í sigri á gamla liðinu sínu Albert Guðmundsson kom inn á sem varmaaður þegar AZ Alkmaar sigraði Heerenveen, 1-3, á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 16:36 Glódís lék sinn fyrsta leik fyrir Bayern í átta marka sigri Glódís Perla Viggósdóttir þreytti frumraun sína fyrir Bayern München þegar liðið rúllaði yfir Werder Bremen, 8-0, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 29.8.2021 15:50 Ari og Ísak fara með gott veganesti í landsleikina Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson léku báðir allan leikinn fyrir Norrköping sem vann 3-0 sigur á Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 15:06 Tottenham á toppinn og Bamford bjargaði stigi fyrir Leeds Tottenham tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á nýliðum Watford, 1-0, á heimavelli í dag. Burnley og Leeds United skildu jöfn, 1-1, á Turf Moor. 29.8.2021 14:53 Stefán Teitur lagði upp bæði mörk Silkeborg í sterkum sigri Stefán Teitur Þórðarson átti stóran þátt í sigri Silkeborg á Randers, 2-1, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 13:54 Aron fer vel af stað í Danmörku Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Midtjylland, 29-36, í dönsku bikarkeppninni í handbolta í dag. 29.8.2021 13:28 Alexandra hjálpaði Frankfurt að landa sigri í fyrsta leik Alexandra Jóhannsdóttir lék síðustu fjórtán mínúturnar þegar Frankfurt sigraði Sand, 2-1, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 29.8.2021 12:58 Dusty tryggði sér sæti í úrslitum Stórmeistaramótsins í CS:GO Fyrsti keppnisdagur í Stórmeistarmótinu í CS:GO fór fram í gær, þar sem lið Rafmos, Dusty, Þórs og XY kepptu um sæti í úrslitaleik mótsins. Það lið sem hafði betur í þremur viðureignum fór áfram í undanúrslitaleik sem leikinn var í lok kvölds í gær. 29.8.2021 12:16 Segir rauða spjaldið sem Xhaka fékk óafsakanlegt Alan Shearer segir að rauða spjaldið sem Granit Xhaka fékk í leik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær sé óafsakanlegt. 29.8.2021 12:14 Bergrún áttunda í langstökki Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir hafnaði í 8. sæti í langstökki í flokki T37 á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í dag. 29.8.2021 11:34 Jusu „stórkostlegan“ Elliott lofi eftir frammistöðuna gegn Chelsea Sérfræðingar Sky Sports, þeir Gary Neville og Jamie Redknapp, hrósuðu Harvey Elliott í hástert fyrir frammistöðu hans í 1-1 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.8.2021 11:18 Æfir stuðningsmenn Chelsea skrifa undir áskorun um að Taylor dæmi ekki fleiri leiki hjá liðinu Anthony Taylor er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Chelsea og vinsældir hans jukust ekki eftir leik liðsins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.8.2021 10:26 Casemiro straujaði dómarann Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro leggur sig jafnan allan fram og í leik Real Betis og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær tæklaði hann dómarann. 29.8.2021 09:52 Guðmundur hrósaði sigri gegn Arnóri Ingva í New York Guðmundur Þórarinsson hafði betur gegn Arnóri Ingva Traustasyni þegar New York City sigraði New England Revolution, 2-0, í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 29.8.2021 09:16 Róbert hjó nálægt Íslandsmetinu sínu Róbert Ísak Jónsson var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í 100 metra bringusundi í flokki S14 á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í nótt. 29.8.2021 08:52 Trúlofaðist æskuástinni og stakk svo af til Íslands Bandaríska knattspyrnukonan Dani Rhodes hefur slegið í gegn með Þrótti í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Hún hefur skorað þrjú mörk í fimm deildarleikjum og eitt mark í einum bikarleik, en hún segist aldrei gleyma vikunni þegar hún ákvað að koma til Íslands. 29.8.2021 07:00 Dagskráin í dag: Fótbolti, amerískur fótbolti, tölvuleikir og golf Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á gjörsamlega pakkaðan dag, en hvorki meira né minna en 14 beinar útsendingar eru á dagskrá í dag. 29.8.2021 06:00 Verðum að nýta landsleikjafríið vel Heimir Guðjónsson þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Vals var að vonum ekki sáttur eftir 1-2 tap á heimavelli fyrir Stjörnunni. 28.8.2021 23:58 Kurt Zouma til West Ham Franski miðvörðurinn Kurt Zouma skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við enska knattspyrnuliðið West Ham. Hann kemur til Lundúnaliðsins frá Chelsea fyrir tæpar 30 milljónir punda. 28.8.2021 23:31 Samtök stærstu knattspyrnufélaga landsins vilja að hluteigandi axli ábyrgð Stjórn Íslensks toppfótbolta (ÍTF), hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum á Íslandi, segir að hluteigendur í máli KSÍ og ónefnds landsliðsmanns sem gengist hefur við kynferðisbroti eigi að axla ábyrgð. 28.8.2021 23:00 Lewandowski bætti rúmlega hálfrar aldar gamalt félagsmet Markamaskínan Robert Lewandowski gerði sér lítið fyrir og bætti 51 árs gamalt félagsmet þegar hann skoraði þrennu gegn Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var sextándi leikurinn í röð sem pólski framherjinn skorar í. 28.8.2021 22:45 Real Madrid aftur á sigurbraut Real Madríd gerði óvænt jafntefli við Levante í síðustu umferð en Daniel Carvajal sá til þess að spænska stórveldið tapaði ekki stigum tvo leiki í röð. Loktölur 1-0 gegn Real Betis og Madrídingar því með sjö stig eftir þrjá leiki. 28.8.2021 21:58 Umjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 1-2 | Valsarar misstigu sig í toppbaráttunni Íslandsmeistarar Vals töðuðu 2-1 á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Gestirnir frá Garðabæ eru nú ansi nálægt því að tryggja sæti sitt í efstu deild, en tapið gæti orðið dýrkeypt fyrir Valsara í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 28.8.2021 21:10 Tap gegn nýliðunum í fyrsta leik Juventus eftir brottför Ronaldo Ítalska stórliðið Juventus tapaði óvænt 1-0 á heimavelli þegar að liðið tók á móti nýliðum deildarinnar, Empoli. Þetta var fyrsti leikur Juventus í deildinni eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf liðið. 28.8.2021 20:41 Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í sigri Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke 04 unnu í kvöld góðan 3-1 sigur gegn Düsseldorf í þýsku B-deildinni. Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið í liði Schalke sem er nú með sjö stig eftir fimm leiki. 28.8.2021 20:24 Sjá næstu 50 fréttir
„Ég þakka Gumma Ben fyrir þetta“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, átti frábæran leik í 0-7 sigrinum á Fylki í Árbænum í kvöld. Höskuldur skoraði tvö mörk en seinna mark Höskulds var afar glæsilegt. 29.8.2021 22:30
Brynjar Björn: Það skiptir bara máli hvar þú ert í lok september Brynjari Birni, þjálfara HK, var mjög létt þegar lokaflautið gall og 1-0 sigur gegn Keflavík var orðin staðreynd. 29.8.2021 22:19
Dramatískt jafntefli í Madrid Spánarmeistarar Atlético Madríd töpuðu sínum fyrstu stigum á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar þeir fengu Evrópudeildarmeistara Villarreal í heimsókn. 29.8.2021 22:05
Umfjölun og viðtöl: Fylkir – Breiðablik 0-7 | Blikar rúlluðu yfir Fylkismenn í Lautinni Breiðablik skellti sér aftur á topp Pepsi Max deildarinnar með 0-7 stórsigri í Árbænum í kvöld. 29.8.2021 22:03
Mourinho fer vel af stað í ítalska boltanum Rómverjar hafa fengið fljúgandi start í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta undir stjórn hins litríka Jose Mourinho. 29.8.2021 21:23
Umfjöllun: HK – Keflavík 1-0 | HK-ingar skutu sér úr fallsæti HK-ingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík í Pepsi Max deild karla í kvöld. 29.8.2021 21:22
Messi kom inná fyrir Neymar í frumraun sinni í Frakklandi Lionel Messi þreytti frumraun sína með PSG í kvöld þegar liðið heimsótti Reims í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.8.2021 20:43
Rúnar: Hann gerir þetta oft á æfingum og gaman að sjá þetta gerast í leik Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var í skýjunum eftir góðan 2-1 sigur á Leikni í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. 29.8.2021 20:12
Umfjöllun og viðtöl: FH – Víkingur 1-2| Víkingar gefa ekkert eftir í toppbaráttunni Víkingur vann sinn síðasta leik fyrir landsleikjahlé 1-2 gegn FH á Kaplakrika-velli.Gestirnir gerðu tvö fyrstu mörk leiksins. Björn Daníel Sverrisson minnkaði muninn með glæsilegri hjólhestaspyrnu. Fleiri urðu mörkin ekki og niðurstaðan 1-2. 29.8.2021 20:02
Umfjöllun og viðtöl: KR – Leiknir R. 2-1 | Mögnuð endurkoma KR og Evrópuvonin lifir enn Kristinn Jónsson kom KR til bjargar gegn nýliðum Leiknis í Pepsi Max deild karla í kvöld. 29.8.2021 20:00
Kolbeinn og Rúnar Már ekki með í komandi landsliðsverkefni Tveir leikmenn sem voru í upphaflegum landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í undankeppni HM verða ekki með í verkefninu sem hefst eftir tvo daga. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum. 29.8.2021 19:44
Umfjöllun og viðtöl: KA – ÍA 3-0 | Lánlausir Skagamenn steinlágu á Akureyri Fall blasir við Skagamönnum eftir slæmt tap á Akureyri í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 29.8.2021 19:34
„Mikið áfall að þurfa að hætta í handbolta“ Hinn 29 ára gamli Pétur Júníusson þurfti að taka sér þriggja ára hlé frá handboltaiðkun vegna þrálátra meiðsla en er mættur aftur í Olís deildina með nýliðum Víkings. 29.8.2021 19:31
Arnar Gunnlaugsson: Þetta var vonandi meistarasigur Víkingur Reykjavík vann FH 1-2 í fjörugum leik. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings var afar sáttur með stigin þrjú og voru FH töluvert betri að hans mati. 29.8.2021 19:30
Tveir leikmenn munu ekki spila gegn Rúmeníu Tveir leikmenn sem valdir voru í landsliðshópinn fyrir komandi landsleiki í undankeppni HM 2022 í fótbolta verða ekki með í næsta verkefni. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum. 29.8.2021 18:32
Solskjær: Þetta var ekki brot Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var sigurreifur í leikslok eftir 0-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 18:23
Stjórn KSÍ lofar bót og betrun en situr áfram Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í framhaldi af því að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, ákvað að stíga til hliðar. 29.8.2021 18:06
Andri þreytti frumraun sína með FCK - Jafnt í Íslendingaslag Fjórir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 29.8.2021 18:04
Umdeilt sigurmark þegar Man Utd lagði Úlfana að velli Úlfarnir eru enn í leit að sínu fyrsta marki á leiktíðinni og biðu lægri hlut fyrir Manchester United í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 29.8.2021 17:30
Memphis hetja Börsunga í naumum sigri Börsungar eru enn taplausir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur á Getafe á heimavelli í dag. 29.8.2021 17:00
Albert kom inn á í sigri á gamla liðinu sínu Albert Guðmundsson kom inn á sem varmaaður þegar AZ Alkmaar sigraði Heerenveen, 1-3, á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 16:36
Glódís lék sinn fyrsta leik fyrir Bayern í átta marka sigri Glódís Perla Viggósdóttir þreytti frumraun sína fyrir Bayern München þegar liðið rúllaði yfir Werder Bremen, 8-0, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 29.8.2021 15:50
Ari og Ísak fara með gott veganesti í landsleikina Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson léku báðir allan leikinn fyrir Norrköping sem vann 3-0 sigur á Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 15:06
Tottenham á toppinn og Bamford bjargaði stigi fyrir Leeds Tottenham tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á nýliðum Watford, 1-0, á heimavelli í dag. Burnley og Leeds United skildu jöfn, 1-1, á Turf Moor. 29.8.2021 14:53
Stefán Teitur lagði upp bæði mörk Silkeborg í sterkum sigri Stefán Teitur Þórðarson átti stóran þátt í sigri Silkeborg á Randers, 2-1, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 13:54
Aron fer vel af stað í Danmörku Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Midtjylland, 29-36, í dönsku bikarkeppninni í handbolta í dag. 29.8.2021 13:28
Alexandra hjálpaði Frankfurt að landa sigri í fyrsta leik Alexandra Jóhannsdóttir lék síðustu fjórtán mínúturnar þegar Frankfurt sigraði Sand, 2-1, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 29.8.2021 12:58
Dusty tryggði sér sæti í úrslitum Stórmeistaramótsins í CS:GO Fyrsti keppnisdagur í Stórmeistarmótinu í CS:GO fór fram í gær, þar sem lið Rafmos, Dusty, Þórs og XY kepptu um sæti í úrslitaleik mótsins. Það lið sem hafði betur í þremur viðureignum fór áfram í undanúrslitaleik sem leikinn var í lok kvölds í gær. 29.8.2021 12:16
Segir rauða spjaldið sem Xhaka fékk óafsakanlegt Alan Shearer segir að rauða spjaldið sem Granit Xhaka fékk í leik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær sé óafsakanlegt. 29.8.2021 12:14
Bergrún áttunda í langstökki Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir hafnaði í 8. sæti í langstökki í flokki T37 á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í dag. 29.8.2021 11:34
Jusu „stórkostlegan“ Elliott lofi eftir frammistöðuna gegn Chelsea Sérfræðingar Sky Sports, þeir Gary Neville og Jamie Redknapp, hrósuðu Harvey Elliott í hástert fyrir frammistöðu hans í 1-1 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.8.2021 11:18
Æfir stuðningsmenn Chelsea skrifa undir áskorun um að Taylor dæmi ekki fleiri leiki hjá liðinu Anthony Taylor er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Chelsea og vinsældir hans jukust ekki eftir leik liðsins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.8.2021 10:26
Casemiro straujaði dómarann Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro leggur sig jafnan allan fram og í leik Real Betis og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær tæklaði hann dómarann. 29.8.2021 09:52
Guðmundur hrósaði sigri gegn Arnóri Ingva í New York Guðmundur Þórarinsson hafði betur gegn Arnóri Ingva Traustasyni þegar New York City sigraði New England Revolution, 2-0, í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 29.8.2021 09:16
Róbert hjó nálægt Íslandsmetinu sínu Róbert Ísak Jónsson var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í 100 metra bringusundi í flokki S14 á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í nótt. 29.8.2021 08:52
Trúlofaðist æskuástinni og stakk svo af til Íslands Bandaríska knattspyrnukonan Dani Rhodes hefur slegið í gegn með Þrótti í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Hún hefur skorað þrjú mörk í fimm deildarleikjum og eitt mark í einum bikarleik, en hún segist aldrei gleyma vikunni þegar hún ákvað að koma til Íslands. 29.8.2021 07:00
Dagskráin í dag: Fótbolti, amerískur fótbolti, tölvuleikir og golf Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á gjörsamlega pakkaðan dag, en hvorki meira né minna en 14 beinar útsendingar eru á dagskrá í dag. 29.8.2021 06:00
Verðum að nýta landsleikjafríið vel Heimir Guðjónsson þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Vals var að vonum ekki sáttur eftir 1-2 tap á heimavelli fyrir Stjörnunni. 28.8.2021 23:58
Kurt Zouma til West Ham Franski miðvörðurinn Kurt Zouma skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við enska knattspyrnuliðið West Ham. Hann kemur til Lundúnaliðsins frá Chelsea fyrir tæpar 30 milljónir punda. 28.8.2021 23:31
Samtök stærstu knattspyrnufélaga landsins vilja að hluteigandi axli ábyrgð Stjórn Íslensks toppfótbolta (ÍTF), hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum á Íslandi, segir að hluteigendur í máli KSÍ og ónefnds landsliðsmanns sem gengist hefur við kynferðisbroti eigi að axla ábyrgð. 28.8.2021 23:00
Lewandowski bætti rúmlega hálfrar aldar gamalt félagsmet Markamaskínan Robert Lewandowski gerði sér lítið fyrir og bætti 51 árs gamalt félagsmet þegar hann skoraði þrennu gegn Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var sextándi leikurinn í röð sem pólski framherjinn skorar í. 28.8.2021 22:45
Real Madrid aftur á sigurbraut Real Madríd gerði óvænt jafntefli við Levante í síðustu umferð en Daniel Carvajal sá til þess að spænska stórveldið tapaði ekki stigum tvo leiki í röð. Loktölur 1-0 gegn Real Betis og Madrídingar því með sjö stig eftir þrjá leiki. 28.8.2021 21:58
Umjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 1-2 | Valsarar misstigu sig í toppbaráttunni Íslandsmeistarar Vals töðuðu 2-1 á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Gestirnir frá Garðabæ eru nú ansi nálægt því að tryggja sæti sitt í efstu deild, en tapið gæti orðið dýrkeypt fyrir Valsara í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 28.8.2021 21:10
Tap gegn nýliðunum í fyrsta leik Juventus eftir brottför Ronaldo Ítalska stórliðið Juventus tapaði óvænt 1-0 á heimavelli þegar að liðið tók á móti nýliðum deildarinnar, Empoli. Þetta var fyrsti leikur Juventus í deildinni eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf liðið. 28.8.2021 20:41
Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í sigri Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke 04 unnu í kvöld góðan 3-1 sigur gegn Düsseldorf í þýsku B-deildinni. Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið í liði Schalke sem er nú með sjö stig eftir fimm leiki. 28.8.2021 20:24