Fleiri fréttir

Chelsea burstaði Everton í WSL deildinni

Chelsea vann í dag auðveldan sigur á Everton í WSL deildinni. Chelsea konur misstigu sig í síðasta leik en svöruðu heldur betur fyrir það með öflugum 4-0 sigri.

Ómar Ingi með tvö mörk í sigri Magdeburg

Magdeburg bar sigurorð af Rhein-Neckar Löwen í annarri umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í dag, 25-28. Lið Magdeburg leiddi mestallan leikinn og höfðu meðal annars fjögurra marka forystu í hálfleik 11-15

Tindastóll þarf hálfgert kraftaverk

Keppni í Pepsi Max-deild kvenna lýkur í dag með þremur leikjum. Valur fékk Íslandsmeistarabikarinn afhentan á föstudaginn og Fylkir fellur en það skýrist í dag hvaða lið fer niður með Fylkiskonum.

Eysteinn: Gerum allt til þess spila á Kópavogsvelli

Eysteinn Lárusson, framkvæmdastóri Breiðabliks, stendur í ströngu þessa dagana vegna þátttöku kvennaliðs Breiðabliks í riðlakeppni meistaradeildar Evrópu. Guðjón Guðmundsson fréttamaður tók hann tali.

Callum Lawson í Val

Callum Lawson, sem lék lykilhlutverk í íslandsmeistaraliði Þórs frá Þorlákshöfn í vor er genginn til liðs við Val í sömu deild. Þetta kemur fram á facebook síðu körfuknattleiksdeildar Vals.

Elvar góður í tapi MT Melsungen

Íslendingaliðið MT Melsungen tapaði í kvöld fyrir stórliði Kiel í annarri umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta, 26-33. Elvar örn Jónsson skoraði fimm mörk fyrir Melsungen.

Martin stigahæstur í tapi gegn Barcelona

Valencia tapaði í kvöld fyrir Barcelona í undanúrslitum ofurbikarsins í spænska körfuboltanum. Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Valencia með 11 stig.

Herrera með tvö í auðveldum sigri PSG

Paris Saint Germain vann auðveldan 4-0 sigur á Clermont Foot í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Ander Herrera skoraði tvö mörk og Kylian Mbappé og Idrisa Gana Gueye skoruðu sitthvort markið.

Óskar Hrafn: Hef ekki verið nálægt titli

Það er alger stórleikur sem fer fram á Kópavogsvelli í kvöld þegar heimamenn í Breiðablik fá Val í heimsókn. Blikar hafa verið á mikilli siglingu en Valur hefur hikstað. Guðjón Guðmundsson fréttamaður tók hús á Óskari Hrafni, þjálfara Breiðabliks, fyrir leikinn.

Aubameyang með sprellimark í eins marks sigri

Arsenal vann mikilvægan sigur á nýliðum Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var Pierre-Emerick Aubameyang sem skoraði eina mark leiksins eftir ansi skrautlegan undirbúning hjá Pepe.

Fram áfram taplaust | Þróttarar fallnir

Það fór fram heil umferð í Lengjudeild karla í dag. ÍBV er öruggt upp, Framarar eygja enn von um að klára tímabilið án tapleiks en það er sorg í Laugardalnum því Þróttarar eru fallnir.

Lukaku frábær í sigri Chelsea

Chelsea heldur í við Manchester United á toppi deildarinnar eftir fínan 3-0 sigur á heimavelli gegn Aston Villa í dag. Romelu Lukaku var illviðráðanlegur að venju og skoraði tvö mörk.

Juventus áfram í vandræðum

Napoli gerði sér lítið fyrir og vann Juventus á heimavelli í dag. Napoli hefur byrjað mjög vel í deildinni og voru með fullt hús stiga fyrir leikinn. Stórlið Juventus hins vegar í vandræðum og einungis með eitt stig fyrir leikinn.

Bernardo Silva bjargaði meisturunum

Það var ekki fallegt hjá englandsmeisturunum í Manchester City þegar að liðið mætti Lecester City á útivelli. Bernardo Silva skoraði eina mark leiksins á 62. mínútu.

Fullkomin endurkoma Ronaldo í sigri Manchester United

Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í öruggum sigri Manchester United á Newcastle United, 4-1. Ljóst er að endurkoma Ronaldo gefur Rauðu Djöflunum byr undir báða vængi í baráttu vetrarins.

Umfjöllun og viðtöl: Skagamenn enn á lífi í deildinni eftir sigur á Leikni

Skagamenn fengu Leiknir R. í heimsókn á Akranes í dag í botnbaráttuslag þar sem ÍA þurfti nauðsynlega á þremur stigum að halda til þess að auka möguleika sína á því að bjarga sér frá falli. Leiknir með 22 stig fyrir leikinn og ansi mikið þarf að gerast svo þeir fari niður í Lengjudeildina að ári.

Suður Ameríkumennirnir fá að spila um helgina

Knattspyrnusambönd Suður Ameríkulandanna Brasilíu, Chile, Paragvæ og Mexíkó hafa ákveðið að draga til baka kröfur um að leikmennirnir sem mættu ekki í landsleiki á dögunum fái ekki spila í Ensku Úrvalsdeildinni um helgina.

Vilhjálmur hættir með Breiðablik

Vilhjálmur Kári Haraldsson mun ekki þjálfa kvennalið Breiðabliks á næsta keppnistímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir