Fleiri fréttir

Bayern tapaði ó­vænt á heima­velli

Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa spilað frábærlega það sem af er tímabili en liðið lenti á vegg þegar Eintracht Frankfurt mætti á Allianz-völlinn í dag, lokatölur 2-1 gestunum í vil.

Jón Guðni fór meiddur af velli í tapi gegn Norrköping

Landsliðsmiðvörðurinn Jón Guðni Fjóluson fór meiddur af velli er Hammarby tapaði 3-1 fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Miðvörðurinn gæti misst af landsleikjum Íslands gegn Armeníu og Liechtenstein.

Ó­vænt tap Real í Kata­lóníu

Real Madríd tókst ekki að slíta sig frá nágrönnum sínum í Atlético á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, er liðið heimsótti Espanyol í Katalóníu. Fór það svo að heimamenn unnu óvæntan 2-1 sigur.

Fyrsti sigur Stuttgart kom í Íslendingaslag

Stuttgart vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar að Rhein-Neckar Löwen kom í heimsókn. Andri Már Rúnarsson skoraði tvö mörk fyrir Stuttgart þegar að liðið vann 35-30.

Berglind Björg og Hlín skiptu stigunum á milli sín

Berglind Björg Þrovaldsdóttir var í byrjunarliði Hammarby og Hlín Eiríksdóttir kom inn á sem varamaður fyrir Piteå þegar að liðin gerðu 1-1 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Íslendingalið Melsungen með nauman sigur

Íslendingaliðið MT Melsungen vann nauman tveggja marka sigur þegar að liðið heimsótti Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Elvar Örn Jónsson var markahæstur Íslendinga með fjögur mörk.

Stjörnuprýtt lið PSG tapaði sínum fyrsta leik

Paris Saint-Germaintapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappé voru allir í byrjunarliði Parísarliðsins, en það kom ekki í veg fyrir 2-0 sigur heimamanna.

Xisco rekinn frá Watford

Enska knattspyrnufélagið Watford lét þjálfara liðsins, Xisco Muñoz, taka poka sinn í morgun etir rétt tæpa tíu mánuði í starfi.

Rakel og Jón Steindór taka við Fylki

Rakel Logadóttir og Jón Steindór Þorsteinsson sömdu í gær við knattspyrnudeild Fylkis og munu þau stýra kvennaliði félagsins saman næstu tvö árin.

Kristín nældi í brons á HM og sló Ís­lands­met

Kraftlyftingakonan Kristín Þórhallsdóttir vann til bronsverðlauna er hún tók þátt á HM í kraftlyftingum sem fram fór í Halmstad í Svíþjóð í gær. Er þetta hennar fyrsta stórmót í kraftlyfingum. 

Hetja Víkinga: „Hvernig get ég að­stoðað?“

Kristall Máni Ingason var frábær er Íslandsmeistaralið Víkings tryggði sér sæti í úrslitum Mjólkurbikarsins með 3-0 sigri á Vestra. Kristall skoraði öll þrjú mörk Víkinga í leiknum.

Ráku þjálfarann vegna á­sakana um kyn­ferðis­brot

North Carolina Courage hefur rekið þjálfara sinn vegna ásakana um kynferðisbrot. Hann er þriðji þjálfari NWSL-deildarinnar sem er rekinn vegna hegðunar sinnar síðan í ágúst. FIFA hefur hafið rannsókn á málinu.

Dagur Kár ekki með Grinda­vík í vetur

Grindvíkingurinn Dagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í efstu deild karla í körfubolta hér á landi í vetur þar sem hann hefur samið við spænska liðið Ourense Baloncesto. Hann segist spenntur fyrir vetrinum og telur þetta vera góða áskorun.

Martin hafði betur gegn Tryggva

Landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Báðir áttu mjög góðan leik er Valencia vann sex stiga sigur á Zaragoz, lokatölur 76-70.

Gum­mers­bach með fullt hús stiga | Elín Jóna fór mikinn

Íslendingarnir í þýsku B-deildinni í handbolta létu heldur betur finna fyrir sér í kvöld. Hákon Daði Styrmisson átti frábæran leik í 32-24 sigri Gummersbach á Grosswallstadt og þá var Anton Rúnarsson öflugur í 31-23 sigri Emsdetten á Ferndord.

Forréttindi að spila svona marga allt eða ekkert leiki

Íslandsmeistarar Vals unnu Fram í úrslitum um Coca-Cola bikarinn. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Líkt og í undanúrslitum spiluðu Valsarar frábærlega í seinni hálfleik og unnu leikinn 25-29.Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar sáttur með að vera orðin Íslands og bikarmeistari. 

Ég hafði alltaf góða til­finningu

„Mér fannst við byrja þennan leik frábærlega, fyrstu tuttugu mínúturnar. Ég er ógeðslega svekktur með fyrsta markið,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Vestra eftir súrt tap gegn Íslandsmeisturum Víkings í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir