Fleiri fréttir Á bakvið tjöldin í niðurskurði Gunnars Gunnar Nelson mætir Takashi Sato í búrinu í kvöld, en bardagakappinn þurfti að skera sig vel niður áður en hann steig á vigtina í gær. 19.3.2022 12:32 Stuðningsmenn köstuðu bjór í aðstoðardómarann og leikurinn flautaður af Leikur Bochum og Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta var flautaður snemma af eftir að áhorfandi kastaði bjór í aðstoðardómara leiksins. 19.3.2022 11:31 Dusty mætir til leiks á BLAST í dag: Gætu mætt gömlum heimsmeisturum Nýkrýndir Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport í dag. 19.3.2022 11:00 Styrmir og félagar úr leik í Marsfárinu eftir naumt tap Styrmir Snær Þrastarson og félagar hans í Davidson háskólaliðinu í körfubolta féllu úr leik í fyrstu umferð Marsfársins eftir tap með minnsta mun gegn Michigan State í nótt, 74-73. 19.3.2022 10:31 „Þetta er fólkið sem mann hefur dreymt um að keppa við“ „Ég get ekki beðið eftir því að hlaupa og eltast við heimsmeistaratitil,“ segir Baldvin Þór Magnússon sem náði frábærum árangri á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í gær, þegar hann hljóp sig inn í úrslit í 3.000 metra hlaupi. 19.3.2022 10:00 Sigur í framlengingu batt enda á ellefu leikja taphrinu á útivelli Los Angeles Lakers er að snúa gengi sínu við í NBA-deildinni í körfubolta, en liðið vann fimm stiga sigur gegn Toronto Raptors í nótt, 128-123, í framlengdum leik. 19.3.2022 09:28 „Gunnar er beittur og með mikið drápseðli“ Írski þjálfarinn John Kavanagh verður í horninu hjá Gunnari Nelson í kvöld og venju samkvæmt líst honum vel á okkar mann. 19.3.2022 09:00 Middlesbrough mun gefa allan ágóðan af bikarleiknum til Úkraínu Allur söluágóði af heimaleik enska B-deildarfélagsins Middlesbrough gegn Chelsea í átta liða úrslitum FA-bikarsins verður gefinn til mannúðaraðstoðar í Úkraínu. 19.3.2022 08:01 Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Laugardagar eru nammidagar og því er vel við hæfi að bjóða upp á bland í poka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Alls verður boðið upp á 17 beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum. 19.3.2022 06:01 Sektaður um þrjár milljónir fyrir að segja aðdáanda að þegja Körfuboltamaðurinn Kevin Durant hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara fyrir að segja aðdáanda að þegja í tveggja stiga tapi Brooklyn Nets gegn Dallas Mavericks síðastliðinn miðvikudag. Það samsvarar rúmlega þremur milljónum íslenskra króna. 18.3.2022 23:16 Dóra María leggur skóna á hilluna Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir er búin að leggja skóna á hilluna. Hennar seinasti leikur á ferlinum var gegn Selfyssingum í lokaumferð Íslandsmótsins í fyrra þar sem Valskonur tóku á móti Íslandsmeistaratitlinum. 18.3.2022 22:45 Dramatískur endurkomusigur Leeds gegn tíu Úlfum Leeds United vann afar mikilvægan sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úlfarnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en Leeds snéri taflinu við eftir að Raúl Jiménez fékk að líta rauða spjaldið. 18.3.2022 22:15 Albert sat á bekknum er Genoa vann loksins leik Albert Guðmundsson þurfti að sætta sig við bekkjarsetu er Genoa vann 1-0 sigur gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.3.2022 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 34-22 | Fram ekki í neinum vandræðum Fram vann sannfærandi 34-22 sigur þegar liðið fékk HK í heimsókn í Safamýrina Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. 18.3.2022 21:50 Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. 18.3.2022 21:25 Valskonur kláruðu riðilinn með fullt hús stiga Valskonur unnu alla fimm leiki sína í riðli tvö í Lengjubikar kvenna, en liðið vann 1-0 útisigur gegn Keflavík í kvöld. 18.3.2022 20:51 Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir og Kórdrengir berjast fyrir lífi sínu Þrátt fyrir það að Dusty hafi tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO síðastliðinn þriðjudag er fallbaráttan langt frá því að vera búin. 18.3.2022 20:16 Bayern München aftur á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir lékk allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 4-2 sigri gegn Frankfurt í kvöld. 18.3.2022 20:11 Ísak sá rautt en Sævar skoraði í Íslendingaslag Sævar Atli Magnússon og félagar hans í Lyngby undir stjórn Freys Alexandersonar unnu öruggan 3-0 útisigur gegn Ísaki Óla Ólafssyni og félögum hans í Lyngby í dönsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Sævar Atli skoraði fyrir Lyngby, en Ísak fékk að fara snemma af velli í liði Esbjerg. 18.3.2022 19:37 „Þurfum að gefa réttum leikmönnum rétta leiki á réttum tíma“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kynnti í dag 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. Hann segir að þó að verkefnið framundan sé kannski ekki það mest spennandi þá sé það mjög mikilvægt fyrir liðið. 18.3.2022 19:01 Segja ekkert til í að Man. Utd. ætli að stofna krikket-lið Manchester United segir ekkert til í fréttum þess efnis að Avram Glazer ætli að setja á stofn krikket lið undir nafni United. 18.3.2022 18:16 Diogo Jota: Við eigum eftir níu úrslitaleiki Diogo Jota sér ekkert nema úrslitaleiki fram undan hjá Liverpool liðinu sem á enn möguleika á því að vinna fjórfalt á þessu tímabili. 18.3.2022 17:45 Löðuðu reyndan Ástrala í Laugardalinn Þróttur Reykjavík, sem vann brons á Íslandsmótinu og silfur í bikarkeppninni á síðasta ári, hefur fengið fyrrverandi landsliðskonu Ástralíu í sínar raðir. Sú heitir Gema Simon og er varnarmaður. 18.3.2022 17:16 „Líður vel og það er mikil orka“ Venju samkvæmt hefur verið nóg að gera hjá Gunnari Nelson í bardagavikunni í London en hann er öllu vanur og hefur farið létt í gegnum þetta allt. 18.3.2022 16:30 Sýndi fimleikatilþrif á háu hælunum Ajiea Lee hefur sett nýtt viðmið í tilþrifum á háhæluðum skóm. 18.3.2022 15:45 „Út í hött að bera mig saman við Messi“ Hver þarf Messi þegar þú ert með þennan strák? Það er aftur komin mikil bjartsýni í herbúðir Barcelona eftir dimma daga undanfarin misseri. Einn af sólargeislunum er Pedri. 18.3.2022 15:01 Sömdu við besta mann deildarinnar en sendu svo besta vopnið hans í burtu Aaron Rodgers verður áfram leikstjórnandi Green Bay Packers í NFL-deildinni en hann sendir ekki fleiri sendingar á útherjann frábæra Davante Adams. 18.3.2022 14:41 Alfons endurnýjar kynnin við Mourinho Alfons Sampsted og félagar í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt drógust gegn lærisveinum Jose Mourinho í ítalska liðinu Roma, í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar UEFA í fótbolta. 18.3.2022 14:22 Fjórir frá meisturunum í U-21 árs landsliðinu og Adam Ingi fær tækifæri Davíð Snorri Jónasson hefur tilkynnt leikmannahóp U-21 árs landsliðs Íslands fyrir næstu leiki þess í undankeppni EM 2023. 18.3.2022 14:16 Sjáðu mark Alfonsar sem kom Bodø/Glimt áfram í Sambandsdeildinni Alfons Sampsted var hetja Bodø/Glimt þegar norsku meistararnir komust áfram í átta liða úrslit Sambandsdeildarinnar. 18.3.2022 13:45 Hörður Björgvin snýr aftur en Sverrir og Guðlaugur Victor gáfu ekki kost á sér Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. 18.3.2022 13:11 Barcelona mætir Frankfurt og West Ham Lyon Barcelona mætir Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. West Ham United dróst gegn Lyon. 18.3.2022 12:52 Baldvin komst í úrslit á HM Baldvin Þór Magnússon gerði sér lítið fyrir og komst í úrslit í dag þegar hann keppti í undanriðli í 3.000 metra hlaupi á HM innanhúss í Belgrad í Serbíu. Þetta er hans fyrsta heimsmeistaramót. 18.3.2022 12:42 De Gea fær ekki að mæta Íslandi David de Gea, markvörður Manchester United, fékk ekki sæti í spænska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í fótbolta í La Coruña 29. mars. 18.3.2022 12:00 Chelsea fékk Real Madrid og Atlético Madrid fer aftur til Manchester Evrópumeistarar Chelsea mæta Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í átta liða og undanúrslit keppninnar í Nyon í Sviss í dag. 18.3.2022 11:20 Gunnar ekki í vandræðum með að losna við kílóin Gunnar Nelson náði löglegri þyngd á vigtinni í Lundúnum í morgun. Slíkt hið sama gerði andstæðingur hans þannig að allt er klárt fyrir bardagann annað kvöld. 18.3.2022 11:08 Fjörutíu börn í rútu Njarðvíkinga sem fauk af veginum Tæplega fimmtíu stuðningsmenn Njarðvíkur, þar af um fjörutíu börn, voru í rútu sem fauk út af Reykjanesbrautinni í gærkvöld. Rúður brotnuðu en betur fór en á horfðist þó að börnunum væri skiljanlega brugðið. 18.3.2022 11:00 Tveir Valsmenn kepptu í Heiðursstúkunni: „Spurningar kveikja í okkur“ Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en sjötti þátturinn er nú kominn inn á vefinn. 18.3.2022 10:31 Ekkert spilað síðan á EM: „Maður gerði þetta fyrir íslensku þjóðina“ Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur ekkert spilað frá Evrópumótinu í janúar vegna meiðsla. Meiðslin ágerðust á EM þar sem hann spilaði mest allra leikmanna. Sigvaldi vonast til að ná lokakafla tímabilsins með Kielce í Póllandi. 18.3.2022 10:00 Spenna í loftinu þegar dregið verður bæði í átta liða og undanúrslit í Meistaradeild Síðasti dráttur tímabilsins í Meistaradeildinni fer fram í dag því þá mun koma í ljós hvaða leið átta bestu liðin þurfa að fara ætli þau sér að komast í úrslitaleikinn. 18.3.2022 09:42 Guðbjörg Jóna alveg við Íslandsmetið sitt ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppti í dag í undanrásum í 60 metra hlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem hófst í morgun í í Belgrad í Serbíu. 18.3.2022 09:36 „Rosalega gaman að fá tvær svona góðar fréttir með stuttu millibili“ Í stað þess að selja frosna þorskhnakka á Íslandi til að safna fé fyrir félagið sitt getur Darri Aronsson gætt sér á hvítvínslegnum sniglum við bakka Signu í borg ástarinnar, París, sem atvinnumaður í handbolta frá og með næstu leiktíð. Hann er afar spenntur fyrir því að spila í einni albestu deild heims en staðráðinn í að kveðja Hauka með titli og helst titlum. 18.3.2022 09:00 Rodman „hermdi“ eftir Anníe Mist og Katrínu Tönju Bandaríska knattspyrnukonan Trinity Rodman er á stuttum tíma orðin ein af stærstu knattspyrnustjörnum Bandaríkjamanna. Nú hefur hún gefið út barnabók. 18.3.2022 08:31 Sex kylfingar létust og tveir illa slasaðir eftir að liðsrútan lenti í árekstri Níu manns létust í bílslysi í Texasfylki í Bandaríkjunum þegar liðsrúta golfliðs Southwest háskóla lenti í hryllilegum árekstri á leið heim úr keppnisferð. 18.3.2022 08:00 Áttundi fimmtíu stiga leikurinn í NBA-deildinni í mars Hinn 22 ára gamli Saddiq Bey bættist í nótt í hóp þeirra leikmanna sem hafa skorað fimmtíu stig í einum leik í NBA deildinni í körfubolta á þessu tímabili. 18.3.2022 07:31 Sjá næstu 50 fréttir
Á bakvið tjöldin í niðurskurði Gunnars Gunnar Nelson mætir Takashi Sato í búrinu í kvöld, en bardagakappinn þurfti að skera sig vel niður áður en hann steig á vigtina í gær. 19.3.2022 12:32
Stuðningsmenn köstuðu bjór í aðstoðardómarann og leikurinn flautaður af Leikur Bochum og Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta var flautaður snemma af eftir að áhorfandi kastaði bjór í aðstoðardómara leiksins. 19.3.2022 11:31
Dusty mætir til leiks á BLAST í dag: Gætu mætt gömlum heimsmeisturum Nýkrýndir Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport í dag. 19.3.2022 11:00
Styrmir og félagar úr leik í Marsfárinu eftir naumt tap Styrmir Snær Þrastarson og félagar hans í Davidson háskólaliðinu í körfubolta féllu úr leik í fyrstu umferð Marsfársins eftir tap með minnsta mun gegn Michigan State í nótt, 74-73. 19.3.2022 10:31
„Þetta er fólkið sem mann hefur dreymt um að keppa við“ „Ég get ekki beðið eftir því að hlaupa og eltast við heimsmeistaratitil,“ segir Baldvin Þór Magnússon sem náði frábærum árangri á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í gær, þegar hann hljóp sig inn í úrslit í 3.000 metra hlaupi. 19.3.2022 10:00
Sigur í framlengingu batt enda á ellefu leikja taphrinu á útivelli Los Angeles Lakers er að snúa gengi sínu við í NBA-deildinni í körfubolta, en liðið vann fimm stiga sigur gegn Toronto Raptors í nótt, 128-123, í framlengdum leik. 19.3.2022 09:28
„Gunnar er beittur og með mikið drápseðli“ Írski þjálfarinn John Kavanagh verður í horninu hjá Gunnari Nelson í kvöld og venju samkvæmt líst honum vel á okkar mann. 19.3.2022 09:00
Middlesbrough mun gefa allan ágóðan af bikarleiknum til Úkraínu Allur söluágóði af heimaleik enska B-deildarfélagsins Middlesbrough gegn Chelsea í átta liða úrslitum FA-bikarsins verður gefinn til mannúðaraðstoðar í Úkraínu. 19.3.2022 08:01
Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Laugardagar eru nammidagar og því er vel við hæfi að bjóða upp á bland í poka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Alls verður boðið upp á 17 beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum. 19.3.2022 06:01
Sektaður um þrjár milljónir fyrir að segja aðdáanda að þegja Körfuboltamaðurinn Kevin Durant hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara fyrir að segja aðdáanda að þegja í tveggja stiga tapi Brooklyn Nets gegn Dallas Mavericks síðastliðinn miðvikudag. Það samsvarar rúmlega þremur milljónum íslenskra króna. 18.3.2022 23:16
Dóra María leggur skóna á hilluna Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir er búin að leggja skóna á hilluna. Hennar seinasti leikur á ferlinum var gegn Selfyssingum í lokaumferð Íslandsmótsins í fyrra þar sem Valskonur tóku á móti Íslandsmeistaratitlinum. 18.3.2022 22:45
Dramatískur endurkomusigur Leeds gegn tíu Úlfum Leeds United vann afar mikilvægan sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úlfarnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en Leeds snéri taflinu við eftir að Raúl Jiménez fékk að líta rauða spjaldið. 18.3.2022 22:15
Albert sat á bekknum er Genoa vann loksins leik Albert Guðmundsson þurfti að sætta sig við bekkjarsetu er Genoa vann 1-0 sigur gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.3.2022 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 34-22 | Fram ekki í neinum vandræðum Fram vann sannfærandi 34-22 sigur þegar liðið fékk HK í heimsókn í Safamýrina Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. 18.3.2022 21:50
Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. 18.3.2022 21:25
Valskonur kláruðu riðilinn með fullt hús stiga Valskonur unnu alla fimm leiki sína í riðli tvö í Lengjubikar kvenna, en liðið vann 1-0 útisigur gegn Keflavík í kvöld. 18.3.2022 20:51
Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir og Kórdrengir berjast fyrir lífi sínu Þrátt fyrir það að Dusty hafi tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO síðastliðinn þriðjudag er fallbaráttan langt frá því að vera búin. 18.3.2022 20:16
Bayern München aftur á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir lékk allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 4-2 sigri gegn Frankfurt í kvöld. 18.3.2022 20:11
Ísak sá rautt en Sævar skoraði í Íslendingaslag Sævar Atli Magnússon og félagar hans í Lyngby undir stjórn Freys Alexandersonar unnu öruggan 3-0 útisigur gegn Ísaki Óla Ólafssyni og félögum hans í Lyngby í dönsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Sævar Atli skoraði fyrir Lyngby, en Ísak fékk að fara snemma af velli í liði Esbjerg. 18.3.2022 19:37
„Þurfum að gefa réttum leikmönnum rétta leiki á réttum tíma“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kynnti í dag 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. Hann segir að þó að verkefnið framundan sé kannski ekki það mest spennandi þá sé það mjög mikilvægt fyrir liðið. 18.3.2022 19:01
Segja ekkert til í að Man. Utd. ætli að stofna krikket-lið Manchester United segir ekkert til í fréttum þess efnis að Avram Glazer ætli að setja á stofn krikket lið undir nafni United. 18.3.2022 18:16
Diogo Jota: Við eigum eftir níu úrslitaleiki Diogo Jota sér ekkert nema úrslitaleiki fram undan hjá Liverpool liðinu sem á enn möguleika á því að vinna fjórfalt á þessu tímabili. 18.3.2022 17:45
Löðuðu reyndan Ástrala í Laugardalinn Þróttur Reykjavík, sem vann brons á Íslandsmótinu og silfur í bikarkeppninni á síðasta ári, hefur fengið fyrrverandi landsliðskonu Ástralíu í sínar raðir. Sú heitir Gema Simon og er varnarmaður. 18.3.2022 17:16
„Líður vel og það er mikil orka“ Venju samkvæmt hefur verið nóg að gera hjá Gunnari Nelson í bardagavikunni í London en hann er öllu vanur og hefur farið létt í gegnum þetta allt. 18.3.2022 16:30
Sýndi fimleikatilþrif á háu hælunum Ajiea Lee hefur sett nýtt viðmið í tilþrifum á háhæluðum skóm. 18.3.2022 15:45
„Út í hött að bera mig saman við Messi“ Hver þarf Messi þegar þú ert með þennan strák? Það er aftur komin mikil bjartsýni í herbúðir Barcelona eftir dimma daga undanfarin misseri. Einn af sólargeislunum er Pedri. 18.3.2022 15:01
Sömdu við besta mann deildarinnar en sendu svo besta vopnið hans í burtu Aaron Rodgers verður áfram leikstjórnandi Green Bay Packers í NFL-deildinni en hann sendir ekki fleiri sendingar á útherjann frábæra Davante Adams. 18.3.2022 14:41
Alfons endurnýjar kynnin við Mourinho Alfons Sampsted og félagar í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt drógust gegn lærisveinum Jose Mourinho í ítalska liðinu Roma, í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar UEFA í fótbolta. 18.3.2022 14:22
Fjórir frá meisturunum í U-21 árs landsliðinu og Adam Ingi fær tækifæri Davíð Snorri Jónasson hefur tilkynnt leikmannahóp U-21 árs landsliðs Íslands fyrir næstu leiki þess í undankeppni EM 2023. 18.3.2022 14:16
Sjáðu mark Alfonsar sem kom Bodø/Glimt áfram í Sambandsdeildinni Alfons Sampsted var hetja Bodø/Glimt þegar norsku meistararnir komust áfram í átta liða úrslit Sambandsdeildarinnar. 18.3.2022 13:45
Hörður Björgvin snýr aftur en Sverrir og Guðlaugur Victor gáfu ekki kost á sér Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. 18.3.2022 13:11
Barcelona mætir Frankfurt og West Ham Lyon Barcelona mætir Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. West Ham United dróst gegn Lyon. 18.3.2022 12:52
Baldvin komst í úrslit á HM Baldvin Þór Magnússon gerði sér lítið fyrir og komst í úrslit í dag þegar hann keppti í undanriðli í 3.000 metra hlaupi á HM innanhúss í Belgrad í Serbíu. Þetta er hans fyrsta heimsmeistaramót. 18.3.2022 12:42
De Gea fær ekki að mæta Íslandi David de Gea, markvörður Manchester United, fékk ekki sæti í spænska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í fótbolta í La Coruña 29. mars. 18.3.2022 12:00
Chelsea fékk Real Madrid og Atlético Madrid fer aftur til Manchester Evrópumeistarar Chelsea mæta Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í átta liða og undanúrslit keppninnar í Nyon í Sviss í dag. 18.3.2022 11:20
Gunnar ekki í vandræðum með að losna við kílóin Gunnar Nelson náði löglegri þyngd á vigtinni í Lundúnum í morgun. Slíkt hið sama gerði andstæðingur hans þannig að allt er klárt fyrir bardagann annað kvöld. 18.3.2022 11:08
Fjörutíu börn í rútu Njarðvíkinga sem fauk af veginum Tæplega fimmtíu stuðningsmenn Njarðvíkur, þar af um fjörutíu börn, voru í rútu sem fauk út af Reykjanesbrautinni í gærkvöld. Rúður brotnuðu en betur fór en á horfðist þó að börnunum væri skiljanlega brugðið. 18.3.2022 11:00
Tveir Valsmenn kepptu í Heiðursstúkunni: „Spurningar kveikja í okkur“ Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en sjötti þátturinn er nú kominn inn á vefinn. 18.3.2022 10:31
Ekkert spilað síðan á EM: „Maður gerði þetta fyrir íslensku þjóðina“ Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur ekkert spilað frá Evrópumótinu í janúar vegna meiðsla. Meiðslin ágerðust á EM þar sem hann spilaði mest allra leikmanna. Sigvaldi vonast til að ná lokakafla tímabilsins með Kielce í Póllandi. 18.3.2022 10:00
Spenna í loftinu þegar dregið verður bæði í átta liða og undanúrslit í Meistaradeild Síðasti dráttur tímabilsins í Meistaradeildinni fer fram í dag því þá mun koma í ljós hvaða leið átta bestu liðin þurfa að fara ætli þau sér að komast í úrslitaleikinn. 18.3.2022 09:42
Guðbjörg Jóna alveg við Íslandsmetið sitt ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppti í dag í undanrásum í 60 metra hlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem hófst í morgun í í Belgrad í Serbíu. 18.3.2022 09:36
„Rosalega gaman að fá tvær svona góðar fréttir með stuttu millibili“ Í stað þess að selja frosna þorskhnakka á Íslandi til að safna fé fyrir félagið sitt getur Darri Aronsson gætt sér á hvítvínslegnum sniglum við bakka Signu í borg ástarinnar, París, sem atvinnumaður í handbolta frá og með næstu leiktíð. Hann er afar spenntur fyrir því að spila í einni albestu deild heims en staðráðinn í að kveðja Hauka með titli og helst titlum. 18.3.2022 09:00
Rodman „hermdi“ eftir Anníe Mist og Katrínu Tönju Bandaríska knattspyrnukonan Trinity Rodman er á stuttum tíma orðin ein af stærstu knattspyrnustjörnum Bandaríkjamanna. Nú hefur hún gefið út barnabók. 18.3.2022 08:31
Sex kylfingar létust og tveir illa slasaðir eftir að liðsrútan lenti í árekstri Níu manns létust í bílslysi í Texasfylki í Bandaríkjunum þegar liðsrúta golfliðs Southwest háskóla lenti í hryllilegum árekstri á leið heim úr keppnisferð. 18.3.2022 08:00
Áttundi fimmtíu stiga leikurinn í NBA-deildinni í mars Hinn 22 ára gamli Saddiq Bey bættist í nótt í hóp þeirra leikmanna sem hafa skorað fimmtíu stig í einum leik í NBA deildinni í körfubolta á þessu tímabili. 18.3.2022 07:31