Middlesbrough mun gefa allan ágóðan af bikarleiknum til Úkraínu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2022 08:01 Middlesbrough gefur ágóðan af bikarleik sínum gegn Chelsea til Úkraínu. Bradley Collyer/PA Images via Getty Images Allur söluágóði af heimaleik enska B-deildarfélagsins Middlesbrough gegn Chelsea í átta liða úrslitum FA-bikarsins verður gefinn til mannúðaraðstoðar í Úkraínu. Frá þessu var greint á opinberri heimasíðu Middlesbrough, en Andy McDonald, þingmaður félagsins, mun ganga úr skugga um að peningurinn berist á réttan stað og hafi sem mest áhrif. „Fyrir hönd íbúa Middlesbrough og Teesside mun knattspyrnufélag Middlesbrough gefa allan ágóða af sínum hluta miðasölunnar á leik liðsins gegn Chelsea í sjöttu umferð FA-bikarsins til mannúðaraðstoðar í Úkraínu,“ segir meðal annars í tilkynningu Middlesbrough. „Þingmaður félagsins, Andy McDonald, mun aðstoða við að tryggja áreiðanleika söfnunarinnar til að ganga úr skugga um að peningurinn berist á réttan stað og hafi sem mest áhrif.“ On behalf of the people of Middlesbrough and Teesside, #Boro will donate our share of the gate receipts from tomorrow's @EmiratesFACup tie against @ChelseaFC to humanitarian aid in Ukraine ❤️🇺🇦 #UTB https://t.co/rTpmZol6ZE— Middlesbrough FC (@Boro) March 18, 2022 Middlesbroughhefur farið erfiðu leiðina að átta liða úrslitum FA-bikarsins, en liðið hefur slegið úrvalsdeildarfélögin Manchester United og Tottenham úr leik. Ekki verður verkefnið auðveldara þegar liðið tekur á móti Evrópumeisturum Chelsea á morgun, en leikurinn hefst klukkan 17:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Frá þessu var greint á opinberri heimasíðu Middlesbrough, en Andy McDonald, þingmaður félagsins, mun ganga úr skugga um að peningurinn berist á réttan stað og hafi sem mest áhrif. „Fyrir hönd íbúa Middlesbrough og Teesside mun knattspyrnufélag Middlesbrough gefa allan ágóða af sínum hluta miðasölunnar á leik liðsins gegn Chelsea í sjöttu umferð FA-bikarsins til mannúðaraðstoðar í Úkraínu,“ segir meðal annars í tilkynningu Middlesbrough. „Þingmaður félagsins, Andy McDonald, mun aðstoða við að tryggja áreiðanleika söfnunarinnar til að ganga úr skugga um að peningurinn berist á réttan stað og hafi sem mest áhrif.“ On behalf of the people of Middlesbrough and Teesside, #Boro will donate our share of the gate receipts from tomorrow's @EmiratesFACup tie against @ChelseaFC to humanitarian aid in Ukraine ❤️🇺🇦 #UTB https://t.co/rTpmZol6ZE— Middlesbrough FC (@Boro) March 18, 2022 Middlesbroughhefur farið erfiðu leiðina að átta liða úrslitum FA-bikarsins, en liðið hefur slegið úrvalsdeildarfélögin Manchester United og Tottenham úr leik. Ekki verður verkefnið auðveldara þegar liðið tekur á móti Evrópumeisturum Chelsea á morgun, en leikurinn hefst klukkan 17:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira