Fleiri fréttir

Aron unnið stóran titil þrettán tímabil í röð

Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson er mikill sigurvegari í handboltanum og Aron bætti við enn einum titlinum um helgina. Þeir stóru eru nú orðnir þrjátíu í atvinnumennskunni.

Björgvin Karl bestur í Evrópu

Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir sýndu styrk sinn þegar undankeppni heimsleikanna hélt áfram um helgina.

Fjárhagsvandræðin nálgast neyðarstig

Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar er með til skoðunar fjárhagsvandræði körfuknattleiksdeildar Vestra eftir að deildin óskaði eftir aðstoð vegna afar slæmrar rekstrarstöðu.

Draumur óléttrar Dagnýjar rættist

Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins West Ham komu íslensku landsliðskonunni Dagnýju Brynjarsdóttur afar skemmtilega á óvart fyrir leikinn við Brighton í Lundúnum í gær.

Jónatan Magnússon: Töpum þessu stigi

„Ég er drullu svekktur og fúll,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 25-25 jafntefli á móti Aftureldingu í KA heimilinu í dag. KA var að vinna með tveimur þegar skammt var eftir af leiknum en fór afskaplega illa að ráði sínu á lokametrunum og náði ekki skoti í lokasókninni. 

Dagný byrjaði í tapi West Ham

Dagný Brynjarsdóttir lék 88 mínútur í 0-2 tapi West Ham á heimavelli gegn Brighton í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag.

Chong hótað lífláti af innbrotsþjófum

Grímuklæddir ræningjar brutust inn á heimili Tahith Chong, leikmanni Manchester United, klukkan 3 um nótt og rændu varningi upp á mörg þúsund pundum, meðal annars úrum og skartgripum. Ræningjarnir héldu einnig hnífi að hálsi Chong og hótuðu honum lífláti.

Elvar og félagar töpuðu í framlengingu

Elvar Már Friðriksson og félagar í belgíska liðinu Antwerp Giants töpuðu 93-95 í framlengdum leik gegn Donar Groningen í BNXT deildinni í körfubolta í dag.

Teitur hafði betur í Íslendingaslagnum

Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg höfðu betur gegn Alexander Petersson og Arnari Frey Arnarssyni í Melsungen í þýska handboltanum í dag, 26-32.

United kom til baka gegn Everton

María Þórisdóttir lék allan leikinn í 3-1 endurkomu sigri Manchester United á Everton í ensku ofurdeildinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir