Fleiri fréttir

Helena Sverris: Ég hrinti henni

Helenu Sverrisdóttir, leikmaður Hauka, var létt að hafa náð sigri í Njarðvík í kvöld, 51-60. Haukar ná þar með knýja fram oddaleik og forðast sumarfrí.

Arnar Gunnlaugsson: Það var smá reiði í mönnum

Víkingur R. vann Keflavík 4-1 í Bestu deild karla í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og segir leikinn gott svar eftir tapleikinn gegn ÍA í 2. umferð.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Selfoss 33-38 | Epík í Krikanum

Eftir miklar sveiflur, tvær framlengingar, gríðarlega dramatík og áttatíu mínútur af hágæða handbolta er Selfoss komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir sigur á FH, 33-38, í oddaleik í Kaplakrika í kvöld. Allir leikirnir í einvíginu unnust á útivelli.

Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Haukar 30-27 | Meistararnir byrja á sigri

KA/Þór og Haukar áttust við á Akureyri í kvöld í fyrsta leik í umspili fyrir undanúrslit Olís-deildarinnar. KA/Þór endaði í þriðja sæti deildarinnar en Haukar í því sjötta. Það lið sem fyrr sigrar tvo leiki tryggir sér sæti í undanúrslitum. KA/Þór hafði 30-27 sigur eftir æsispennandi leik.

Meistaradeildarvonir United orðnar nánast að engu eftir jafntefli

Manchester United og Chelsea skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð 1-1 jafntefli, en stigið gerir lítið fyrir United í baráttunni um Meistaradeildarsæti.

Andri: Áttum ekki glansleik

KA/Þór sigraði Hauka 30-27 í fyrsta leik liðanna í 6-liða úrslitum Olís deildar kvenna norðan heiða í kvöld. Leikurinn var spennandi allt til loka.

Gott gengi Hólmberts og félaga heldur áfram

Hólmbert Aron Friðjónsson var í byrjunarliði Lilleström er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Ålesund í fimmtu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Bjarni og félagar tóku forystuna eftir sigur í vítakastkeppni

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde unnu vægast sagt nauman sigur er liðið tók á móti Kristianstad í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitarimmu sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Grípa þurfti til vítakastkeppni til að skera úr um sigurvegara.

Arnór og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag

Það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum af þeim fimm leikjum sem fram fóru í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer unnu öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten, 29-21.

Lærisveinar Aðalsteins í góðum málum eftir stórsigur

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen eru nú aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í undanúrslitum svissnesku úrslitakeppninnar í handbolta eftir öruggan 12 marka sigur gegn Bern í dag, 40-28.

Rangnick reynir að tala upp Man. United: Enn þá spennandi félag

Ralf Rangnick, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, mun starfa áfram hjá félaginu þó að það komi inn nýr knattspyrnustjóri. Það hefur lítið gengið í stuttri stjóratíð Rangnick á Old Trafford en hann reynir að tala liðið upp í nýju viðtali.

Ein stór kvennadeild næsta vetur?

HK hefur lagt til að á næstu handboltaleiktíð verði leikið í einni, stórri úrvalsdeild í meistaraflokki kvenna en að þeirri deild verði skipt upp í tvo hluta um áramót.

Raiola segist ekki vera látinn

Mino Raiola, frægasti umboðsmaður heims, segist ekki vera látinn, þvert á fréttir fjölmiðla um allan heim.

Söknuðu „Johnny“ og pressuðu á að Jón Dagur slyppi úr frystinum

Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var settur út í kuldann hjá danska félaginu AGF þegar hann vildi ekki skrifa undir nýjan samning. Nú hefur félagið neyðst til að kalla aftur á þennan öfluga Íslending og það var ekki síst fyrir pressu frá liðsfélögum hans.

Flýgur frá ástarpungunum á Akureyri í leiki með Eyjamönnum

Er hægt að baka brauð og snúða á nóttunni á Akureyri og spila svo handbolta daginn eftir með ÍBV í Vestmannaeyjum? Það er nokkurn veginn það sem Fannar Þór Friðgeirsson gerir nú þegar úrslitakeppnin í Olís-deildinni nálgast suðupunkt.

Lið Golden State og Milwaukee kláruðu bæði í nótt

Golden State Warriors og NBA-meistarar Milwaukee Bucks tryggðu sér í nótt sæti í annarri umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og sendu um leið lið Denver Nuggets og Chicago Bulls í sumarfrí.

Mbappe fékk 10 atkvæði í forsetakjöri Frakklands

Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er dýrkaður og dáður í Frakklandi og nær sú aðdáun langt fyrir utan knattspyrnuvöllinn. Í nýafstöðum forsetakosningum í Frakklandi fékk Mbappe 10 atkvæði þrátt fyrir að vera ekki í framboði.

Sjá næstu 50 fréttir