Fleiri fréttir

Í efsta sæti heims­listans en ekki með á Wimbledon

Daniil Medvedev er kominn í efsta sæti heimslistans í tennis. Novak Djokovic hafði setið í efsta sæti listans til þessa á árinu en hann er nú í 3. sæti. Medvedev fær hins vegar ekki að keppa á Wimbledon síðar í þessum mánuði.

Grétar Rafn frá KSÍ til Tottenham

Grétar Rafn Steinsson mun hafa umsjón með frammistöðu leikmanna hjá Tottenham Hotspur á Englandi. Grétar hefur síðustu mánuði unnið hjá Knattspyrnusambandi Íslands en heldur nú til Lundúna.

Fimm skiptingar leyfðar varanlega

Alþjóðlega knattspyrnuráðið, IFAB, sem fer með yfirumsjón á reglum leiksins á heimsvísu samþykkti á ársfundi í dag að fimm skiptingar verði varanlegur hluti af fótbolta.

Arnar og Davíð gætu slegist um leikmenn í haust

Með frábærum árangri sínum síðustu daga hefur U21-landsliðið í fótbolta búið til ákveðið „vandamál“ sem þjálfarar A- og U21-landsliðanna þurfa að takast á við í september.

Ari tekur við ÍR

Ari Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari nýliða ÍR í Subway-deild kvenna í körfubolta. Ari tekur við af Kristjönu Eir Jónsdóttur sem hætti nýverið með liðið.

Ben­fi­ca stað­festir að Núñez sé á leið til Liver­pool

Portúgalska knattspyrnuliðið Benfica hefur nú staðfest að úrúgvæski framherjinn Darwin Núñez sé á leið til Liverpool. Mun enska félagið greiða 64 milljónir punda fyrir leikmanninn en kaupverðið gæti á endanum numið 85 milljónum punda.

Bowen á óskalistanum hjá Arteta

Arsenal hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum kannað hvort möguleiki sé á kaupum á enska landsliðsframherjanum Jarrod Bowen, sem lék frábærlega með West Ham United á síðustu leiktíð. 

Agnes og Hildur Maja skiptu með sér verðlaununum

Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt.

Arnór Ingvi í baráttu um sæti í úrslitakeppni

Arnór Ingvi Traustason kom inná sem varamaður þegar lið hans New England Revolution fór með sigur af hólmi sótti Sporting Kansas City í MLS-deildinni í fótbolta karla í kvöld. 

Spánn tyllti sér á topp riðils síns

Spánn bar sigurorð af Tékklandi þegar liðin áttust við í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Estadio La Rosaleda í Malaga í kvöld.

Viktor Gísli og félagar danskir meistarar

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru danskir meistarar í handbolta eftir nauman eins marks sigur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum hans í Álaborg í dag, 26-27.

Ómar endaði næst markahæstur og Bjarki Már þriðji

Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í dag þar sem heil umferð var spiluð á sama tíma. Ómar Ingi Magnússon endar sem næst markahæsti leikmaður deildarinnar og Bjarki Már Elísson þriðji.

Guðrún og stöllur enn á toppnum eftir stórsigur

Fimm leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård unnu 5-2 stórsigur gegn Umeå og eru enn taplausar á toppi deildarinnar.

„Sjáum að hlutirnir eru að þróast í rétta átt“

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum blaðamanna í Laugardalnum í dag, en íslenska liðið tekur á móti Ísrael í Þjóðadeildinni á morgun. Ísland hefur gert tvö jafntefli og unnið einn leik í þessum landsleikjaglugga og Arnar segist ánægður með liðið.

Enn eitt jafntefli Óttars og félaga

Óttar Magnús Karlsson og félagar hans í Oakland Roots björguðu stigi enn eina ferðina er liðið tók á móti Rio Grande Toros í bandarísku USL-deildinni í fótbolta í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir