Fleiri fréttir Jón Axel má spila með Grindavík Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson er kominn með félagaskipti til uppeldisfélags síns Grindavíkur og getur því spilað með liðinu í Subway-deildinni í körfubolta í vetur. 17.10.2022 09:31 Sá hraustasti æfir sig á hjólabretti fyrir næsta CrossFit mót Björgvin Karl Guðmundsson hefur sýnt magnaðan stöðugleika á heimsleikunum í CrossFit undanfarin ár og það virðist vera fátt sem kemur kappanum í einhver vandræði. Hann er meira að segja á heimavelli á hjólabrettinu. 17.10.2022 09:01 Mbappé dregur í land og segist ekki vilja fara frá PSG Kylian Mbappé þvertekur fyrir að hafa óskað eftir því að yfirgefa herbúðir Paris Saint-Germain í janúar. 17.10.2022 08:30 Sagðist ekki hafa sofið hjá andstæðingi sínum fyrir bardaga þeirra Hnefaleikakonan Claressa Shields segir ekkert til í þeim orðrómi að hún hafi sofið hjá Savannah Marshall í aðdraganda bardaga þeirra um helgina. 17.10.2022 08:01 Leikurinn tafðist þar sem saga þurfti annað markið niður í rétta stærð Uppi varð fótur og fit á MKM vellinum í Hull fyrir leik heimamanna gegn Birmingham City í ensku B-deildinni í fótbolta í gær, sunnudag. Ástæðan var sú að mörk vallarins voru mishá og því tafðist leikurinn þar sem vallarstarfsmenn þurftu að saga annað markið niður í rétta stærð. 17.10.2022 07:31 Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17.10.2022 06:44 Dagskráin í dag: Ítalski boltinn og Lögmál leiksins fer aftur af stað Við bjóðum upp á þrjár beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum líka fína mánudegi. 17.10.2022 06:00 Freyr telur fyrirliða Víkinga þann vanmetnasta í Bestu deildinni Freyr Alexandersson var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Þar fór hann yfir víðan völl og kom meðal annars inn á þá staðreynd að Júlíus Magnússon, fyrirliði bikarmeistara Víkings, væri vanmetnasti leikmaður deildarinnar. 16.10.2022 23:30 Körfuboltakvöld: „Er í rauninni bara glötuð staða hjá þessu stórveldi“ Hin stórskemmtilegi liður „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds á föstudaginn var. Farið var yfir stöðu mála hjá KR og Haukum en annað lið er í basli á meðan hitt er á flugi. Þá var farið yfir hvaða lið sérfræðingarnir myndu helsta vilja vera í dag og margt fleira. 16.10.2022 23:01 ÍR hefur fundið arftaka ofbeldismannsins sem var sendur heim Um helgina staðfesti lið ÍR í Subway deild karla að liðið hefði samið við Bandaríkjamanninn Taylor Johns. Kemur hann til með að fylla skarð Tylon Birts sem sendur var heim eftir aðeins einn leik eftir að upp komst að hann væri dæmdur ofbeldismaður. 16.10.2022 22:31 Stórsigur Stjörnunnar á Akureyri | KR lagði KR b Þrír leikir fóru fram í VÍS bikar karla í körfubolta í dag. Stjarnan vann 29 stiga sigur á Þór Akureyri, í Vesturbænum mættust KR og KR b þar sem KR hafði betur. Þá vann 16.10.2022 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 3-0 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann loks leik í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta þegar Stjarnan heimsótti Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn náðu góðum tökum á leiknum og unnu 3-0 að lokum. 16.10.2022 21:50 Birkir Már: Við þurfum að vinna fólkið aftur á völlinn og vera Val til sóma aftur Hann fór mikinn hann Birkir Már Sævarsson í sigri Vals á Stjörnunni fyrr í kvöld. Valur vann leikinn 3-0 en leikið var á Origo vellinum að Hlíðarenda. Birkir skoraði, lagði upp mark og lék vel varnarlega í leiknum. 16.10.2022 21:30 Union Berlín áfram á toppnum | Napoli á toppi Serie A Union Berlín, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, gerði sér lítið fyrir og vann Borussia Dortmund 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 16.10.2022 21:00 Hörður Björgvin og Panathinaikos enn með fullt hús stiga | FCK stal stigi Hörður Björgvin Magnússon og liðsfélagar hans í Panathinaikos virðast ætla að vinna öruggan sigur í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið vann sinn áttunda leik í röð í dag. Í Danmörku voru Ísak Bergmann Jóhannesson og Orri Steinn Óskarsson í eldlínunni þegar FC Kaupmannahöfn bjargaði stigi gegn erkifjendum sínum í Bröndby í blálokin. 16.10.2022 20:31 Guardiola virkilega ósáttur með markið sem var dæmt af: „Þetta er Anfield“ Pep Guardiola var virkilega ósáttur með markið sem var dæmt af liði hans í 1-0 tapi Manchester City gegn Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Phil Foden skoraði snemma í síðari hálfleik en markið var dæmt af. Mohamed Salah skoraði síðar í leiknum það sem reyndist sigurmarkið. 16.10.2022 20:00 „Við vorum frábærir í fyrri hálfleik“ ÍBV vann 3-1 sigur á Fram í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og tryggði sér því öruggt sæti í Bestu deildinni að ári. Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV var gríðarlega sáttur í leikslok. 16.10.2022 19:45 Sagði úrslitin frábær og rauða spjaldið líklega verðskuldað Jürgen Klopp, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, var gríðarlega ánægður eftir 1-0 sigur sinna manna á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. Hann viðurkenndi að rauða spjaldið sem hann hafi fengið undir lok leiks hafi eflaust verið réttur dómur. 16.10.2022 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 1-3 | ÍBV með þriðja sigurinn í röð Fram tók á móti ÍBV í þriðju umferð neðri hluta Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. Það var mikið undir fyrir ÍBV sem þurfti sigur til að vera öruggt frá fallsæti. ÍBV byrjaði leikinn töluvert betur og leiddi 3-0 yfir í hálfleik. Framarar minkuðu muninn í seinni hálfleik en það dugði ekki til og 3-1 sigur ÍBV staðreynd. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16.10.2022 19:00 Arteta þakkaði myndbandsdómgæslunni eftir nauman sigur í Leeds Mikel Arteta þakkaði myndbandsdómgæslu ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur sinna manna á Elland Road í dag. 16.10.2022 18:30 Manchester-liðin skoruðu fjögur Fjórum af fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta er nú lokið. Manchester United og City unnu sína leiki bæði 4-0. Þá unnu Englandsmeistarar Chelsea 3-1 útisigur á Everton. 16.10.2022 18:01 Salah hetjan þegar Liverpool varð fyrsta liðið til að leggja Man City að velli Liverpool hafði betur gegn Manchester City í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar þessa helgina. Lokatölur 1-0 á Anfield þar sem Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins. Um er að ræða fyrsta tap Man City í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 16.10.2022 17:30 Sagði lið sitt hafa átt skilið að vinna Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var nokkuð sáttur við frammistöðu sinna manna í dag en sagði að lærisveinar hans hefðu átt að koma boltanum í netið. 16.10.2022 17:01 Svava Rós nálgast norska meistaratitilinn | Berglind Rós drap titilvonir Kristianstad Svava Rós Guðmundsdóttir nældi sér í gult spjald þegar Brann vann öruggan 3-0 sigur í úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Sigurinn þýðir að Brann er hársbreidd frá norska meistaratitlinum. Þá skoraði Berglind Rós Ágústsdóttir í 3-2 sigri Örebro á Kristianstad, segja má að tapaði hafi endanlega gert út um vonir Kristianstad að verða sænskur meistari. 16.10.2022 16:30 Real Madrid í toppsætið á Spáni eftir sigur í El Clásico Real Madrid vann 3-1 sigur á Barcelona í uppgjöri toppliða spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 16.10.2022 16:15 Besta byrjun Arsenal á Englandi síðan 1903 staðfest eftir sigur í Leeds Arsenal vann 0-1 útisigur á Leeds í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Arsenal þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum en leikurinn stóð yfir lengur en vanalega vegna tæknilegra vandamála á Elland Road, heimavelli Leeds. 16.10.2022 15:45 Tilþrifin: TH0R nær ás fyrir Dusty á fyrsta Ofurlaugardegi tímabilsins Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það TH0R í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 16.10.2022 15:30 Mount sá um lærisveina Gerrard Mason Mount skoraði bæði mörk Chelsea í 0-2 útisigri liðsins á lærisveinum Steven Gerrard í Aston Villa. 16.10.2022 15:15 Markalaust jafntefli í fyrsta byrjunarliðsleik Ronaldo í tvo mánuði Manchester United og Newcastle eru á sömu slóðum í efri hluta ensku úrvalsdeildarinnar og mætast í tíundu umferðinni sem spiluð er í deildinni. 16.10.2022 15:00 Glódís hélt hreinu gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Bayern München, lék allan leikinn vörn Bayern í 4-0 sigri liðsins á Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16.10.2022 14:30 De Jong ósáttur hjá Barcelona | Liverpool hefur áhuga Hollendingurinn Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, er sagður óánægður með stöðu sína hjá Barcelona og farinn að íhuga að brottför frá félaginu. 16.10.2022 14:00 Leik Leeds og Arsenal var frestað tímabundið vegna rafmagnsleysis Stuttu eftir að leikur Leeds og Arsenal var flautaður á var hann aftur stöðvaður mínútu seinna vegna tæknilegra vandamála. Leikurinn hófst svo loksins aftur rúmum 40 mínútum síðar. 16.10.2022 13:30 Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Ionias 27-22 | ÍBV áfram í sextán liða úrslit í Evrópu ÍBV tók á móti Ionias frá Grikklandi í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta. Fyrri leikurinn endaði með eins marks sigri Ionias en ÍBV vann leik dagsins með fimm mörkum, 27-22, og eru því komnar áfram. 16.10.2022 13:16 6. umferð CS:GO lokið: ekkert Nuke á Ofurlaugardegi, Dusty töpuðu sínum fyrsta leik. Heil umferð var leikin í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi og voru viðureignirnar ekki af verri endanum. 16.10.2022 13:01 Landsliðsmaður biður Rúnar Kristinsson að segja sannleikann Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley, hefur blandað sér inn í umræðuna um Kjartan Henry Finnbogason, leikmann KR. Jóhann spyr af hverju þjálfari KR segir ekki sannleikann um stöðu Kjartans hjá KR. 16.10.2022 12:45 Inter lagði Salernitana í fyrsta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni Inter Milan vann 2-0 heimasigur á Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með mörkum frá Lautaro Martinez og Nicolo Barella. 16.10.2022 12:30 Carragher: Liverpool þarf að stöðva De Bruyne frekar en Haaland Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, telur að sínir fyrrum liðsfélagar þurfa að leggja meiri áherslu á að stöðva Kevin De Bruyne, leikmann Manchester City, frekar en samherja De Bruyne og markahæsta leikmann úrvalsdeildarinnar, Erling Haaland. 16.10.2022 12:01 Tilþrif 2. umferðar: Nóg af troðslum Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku saman fallegustu tilþrif 2. umferðar í Subway-deild karla. Alls eru sex troðslur í pakkanum. 16.10.2022 11:30 „Rudiger er stríðsmaður“ Antonio Rudiger, leikmaður Real Madrid, er tilbúinn í slaginn fyrir stærsta leik spænskrar knattspyrnu, El Cláscio á milli Barcelona og Real, sem hefst síðar í dag þrátt fyrir þungt höfuðhögg sem Rudgier fékk fyrir í vikunni. 16.10.2022 10:48 Fékk rothögg frá Green í síðustu viku en fær tuttugu milljarða króna samning í þessari Það hefur mikið gengið á í lífi Jordan Poole, leikmanni Golden State Warrios, síðustu tvær vikur en leikmaðurinn samþykkt fjögurra ára framlengingu á samningi sínum við Warriors í gær. 16.10.2022 10:15 Tíu hlauparar eftir í Elliðaárdal Það eru tíu keppendur eftir í íslenska landsliðinu sem keppir í bakgarðshlaupinu í Elliðaárdal en fimm keppendur heltust úr lestinni eftir nóttina og nú í morgunsárið. 16.10.2022 09:27 Klopp: Besta liðið í heimi fékk besta framherjann á markaðinum Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að ekkert félag geti ekki keppst við Manchester City og tvö önnur lið þegar það kemur að því að styrkja leikmannahóp sinn. 16.10.2022 08:00 Pogba nálgast fulla heilsu | Gæti náð HM Paul Pogba, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, gæti snúið aftur til æfinga fyrr en áætlað var. Pogba fór í aðgerð í síðasta mánuði vegna meiðsla í hægra hné. 16.10.2022 07:00 Dagskráin: NFL, fótbolti, körfubolti, golf og rafíþróttir Það ættu allir að finna sér eitthvað við sitt hæfi á sport rásum Stöðvar 2 í dag þegar 14 viðburðir verða í beinni útsendingu úr nokkrum mismunandi íþróttagreinum. 16.10.2022 06:00 „Hann segir það sem kemur upp í hugann og enginn annar þorir að segja“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, gagnrýndi dómarana harðlega í viðtali við Stöð 2 Sport eftir eftir tap Hattar gegn Njarðvík í Subway-deildinni síðasta fimmtudag. Rætt var um dómgæsluna í leiknum og Viðar sjálfan í Subway Körfuboltakvöldi í gær. 15.10.2022 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Jón Axel má spila með Grindavík Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson er kominn með félagaskipti til uppeldisfélags síns Grindavíkur og getur því spilað með liðinu í Subway-deildinni í körfubolta í vetur. 17.10.2022 09:31
Sá hraustasti æfir sig á hjólabretti fyrir næsta CrossFit mót Björgvin Karl Guðmundsson hefur sýnt magnaðan stöðugleika á heimsleikunum í CrossFit undanfarin ár og það virðist vera fátt sem kemur kappanum í einhver vandræði. Hann er meira að segja á heimavelli á hjólabrettinu. 17.10.2022 09:01
Mbappé dregur í land og segist ekki vilja fara frá PSG Kylian Mbappé þvertekur fyrir að hafa óskað eftir því að yfirgefa herbúðir Paris Saint-Germain í janúar. 17.10.2022 08:30
Sagðist ekki hafa sofið hjá andstæðingi sínum fyrir bardaga þeirra Hnefaleikakonan Claressa Shields segir ekkert til í þeim orðrómi að hún hafi sofið hjá Savannah Marshall í aðdraganda bardaga þeirra um helgina. 17.10.2022 08:01
Leikurinn tafðist þar sem saga þurfti annað markið niður í rétta stærð Uppi varð fótur og fit á MKM vellinum í Hull fyrir leik heimamanna gegn Birmingham City í ensku B-deildinni í fótbolta í gær, sunnudag. Ástæðan var sú að mörk vallarins voru mishá og því tafðist leikurinn þar sem vallarstarfsmenn þurftu að saga annað markið niður í rétta stærð. 17.10.2022 07:31
Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17.10.2022 06:44
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn og Lögmál leiksins fer aftur af stað Við bjóðum upp á þrjár beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum líka fína mánudegi. 17.10.2022 06:00
Freyr telur fyrirliða Víkinga þann vanmetnasta í Bestu deildinni Freyr Alexandersson var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Þar fór hann yfir víðan völl og kom meðal annars inn á þá staðreynd að Júlíus Magnússon, fyrirliði bikarmeistara Víkings, væri vanmetnasti leikmaður deildarinnar. 16.10.2022 23:30
Körfuboltakvöld: „Er í rauninni bara glötuð staða hjá þessu stórveldi“ Hin stórskemmtilegi liður „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds á föstudaginn var. Farið var yfir stöðu mála hjá KR og Haukum en annað lið er í basli á meðan hitt er á flugi. Þá var farið yfir hvaða lið sérfræðingarnir myndu helsta vilja vera í dag og margt fleira. 16.10.2022 23:01
ÍR hefur fundið arftaka ofbeldismannsins sem var sendur heim Um helgina staðfesti lið ÍR í Subway deild karla að liðið hefði samið við Bandaríkjamanninn Taylor Johns. Kemur hann til með að fylla skarð Tylon Birts sem sendur var heim eftir aðeins einn leik eftir að upp komst að hann væri dæmdur ofbeldismaður. 16.10.2022 22:31
Stórsigur Stjörnunnar á Akureyri | KR lagði KR b Þrír leikir fóru fram í VÍS bikar karla í körfubolta í dag. Stjarnan vann 29 stiga sigur á Þór Akureyri, í Vesturbænum mættust KR og KR b þar sem KR hafði betur. Þá vann 16.10.2022 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 3-0 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann loks leik í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta þegar Stjarnan heimsótti Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn náðu góðum tökum á leiknum og unnu 3-0 að lokum. 16.10.2022 21:50
Birkir Már: Við þurfum að vinna fólkið aftur á völlinn og vera Val til sóma aftur Hann fór mikinn hann Birkir Már Sævarsson í sigri Vals á Stjörnunni fyrr í kvöld. Valur vann leikinn 3-0 en leikið var á Origo vellinum að Hlíðarenda. Birkir skoraði, lagði upp mark og lék vel varnarlega í leiknum. 16.10.2022 21:30
Union Berlín áfram á toppnum | Napoli á toppi Serie A Union Berlín, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, gerði sér lítið fyrir og vann Borussia Dortmund 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 16.10.2022 21:00
Hörður Björgvin og Panathinaikos enn með fullt hús stiga | FCK stal stigi Hörður Björgvin Magnússon og liðsfélagar hans í Panathinaikos virðast ætla að vinna öruggan sigur í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið vann sinn áttunda leik í röð í dag. Í Danmörku voru Ísak Bergmann Jóhannesson og Orri Steinn Óskarsson í eldlínunni þegar FC Kaupmannahöfn bjargaði stigi gegn erkifjendum sínum í Bröndby í blálokin. 16.10.2022 20:31
Guardiola virkilega ósáttur með markið sem var dæmt af: „Þetta er Anfield“ Pep Guardiola var virkilega ósáttur með markið sem var dæmt af liði hans í 1-0 tapi Manchester City gegn Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Phil Foden skoraði snemma í síðari hálfleik en markið var dæmt af. Mohamed Salah skoraði síðar í leiknum það sem reyndist sigurmarkið. 16.10.2022 20:00
„Við vorum frábærir í fyrri hálfleik“ ÍBV vann 3-1 sigur á Fram í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og tryggði sér því öruggt sæti í Bestu deildinni að ári. Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV var gríðarlega sáttur í leikslok. 16.10.2022 19:45
Sagði úrslitin frábær og rauða spjaldið líklega verðskuldað Jürgen Klopp, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, var gríðarlega ánægður eftir 1-0 sigur sinna manna á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. Hann viðurkenndi að rauða spjaldið sem hann hafi fengið undir lok leiks hafi eflaust verið réttur dómur. 16.10.2022 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 1-3 | ÍBV með þriðja sigurinn í röð Fram tók á móti ÍBV í þriðju umferð neðri hluta Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. Það var mikið undir fyrir ÍBV sem þurfti sigur til að vera öruggt frá fallsæti. ÍBV byrjaði leikinn töluvert betur og leiddi 3-0 yfir í hálfleik. Framarar minkuðu muninn í seinni hálfleik en það dugði ekki til og 3-1 sigur ÍBV staðreynd. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16.10.2022 19:00
Arteta þakkaði myndbandsdómgæslunni eftir nauman sigur í Leeds Mikel Arteta þakkaði myndbandsdómgæslu ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur sinna manna á Elland Road í dag. 16.10.2022 18:30
Manchester-liðin skoruðu fjögur Fjórum af fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta er nú lokið. Manchester United og City unnu sína leiki bæði 4-0. Þá unnu Englandsmeistarar Chelsea 3-1 útisigur á Everton. 16.10.2022 18:01
Salah hetjan þegar Liverpool varð fyrsta liðið til að leggja Man City að velli Liverpool hafði betur gegn Manchester City í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar þessa helgina. Lokatölur 1-0 á Anfield þar sem Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins. Um er að ræða fyrsta tap Man City í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 16.10.2022 17:30
Sagði lið sitt hafa átt skilið að vinna Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var nokkuð sáttur við frammistöðu sinna manna í dag en sagði að lærisveinar hans hefðu átt að koma boltanum í netið. 16.10.2022 17:01
Svava Rós nálgast norska meistaratitilinn | Berglind Rós drap titilvonir Kristianstad Svava Rós Guðmundsdóttir nældi sér í gult spjald þegar Brann vann öruggan 3-0 sigur í úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Sigurinn þýðir að Brann er hársbreidd frá norska meistaratitlinum. Þá skoraði Berglind Rós Ágústsdóttir í 3-2 sigri Örebro á Kristianstad, segja má að tapaði hafi endanlega gert út um vonir Kristianstad að verða sænskur meistari. 16.10.2022 16:30
Real Madrid í toppsætið á Spáni eftir sigur í El Clásico Real Madrid vann 3-1 sigur á Barcelona í uppgjöri toppliða spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 16.10.2022 16:15
Besta byrjun Arsenal á Englandi síðan 1903 staðfest eftir sigur í Leeds Arsenal vann 0-1 útisigur á Leeds í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Arsenal þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum en leikurinn stóð yfir lengur en vanalega vegna tæknilegra vandamála á Elland Road, heimavelli Leeds. 16.10.2022 15:45
Tilþrifin: TH0R nær ás fyrir Dusty á fyrsta Ofurlaugardegi tímabilsins Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það TH0R í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 16.10.2022 15:30
Mount sá um lærisveina Gerrard Mason Mount skoraði bæði mörk Chelsea í 0-2 útisigri liðsins á lærisveinum Steven Gerrard í Aston Villa. 16.10.2022 15:15
Markalaust jafntefli í fyrsta byrjunarliðsleik Ronaldo í tvo mánuði Manchester United og Newcastle eru á sömu slóðum í efri hluta ensku úrvalsdeildarinnar og mætast í tíundu umferðinni sem spiluð er í deildinni. 16.10.2022 15:00
Glódís hélt hreinu gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Bayern München, lék allan leikinn vörn Bayern í 4-0 sigri liðsins á Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16.10.2022 14:30
De Jong ósáttur hjá Barcelona | Liverpool hefur áhuga Hollendingurinn Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, er sagður óánægður með stöðu sína hjá Barcelona og farinn að íhuga að brottför frá félaginu. 16.10.2022 14:00
Leik Leeds og Arsenal var frestað tímabundið vegna rafmagnsleysis Stuttu eftir að leikur Leeds og Arsenal var flautaður á var hann aftur stöðvaður mínútu seinna vegna tæknilegra vandamála. Leikurinn hófst svo loksins aftur rúmum 40 mínútum síðar. 16.10.2022 13:30
Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Ionias 27-22 | ÍBV áfram í sextán liða úrslit í Evrópu ÍBV tók á móti Ionias frá Grikklandi í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta. Fyrri leikurinn endaði með eins marks sigri Ionias en ÍBV vann leik dagsins með fimm mörkum, 27-22, og eru því komnar áfram. 16.10.2022 13:16
6. umferð CS:GO lokið: ekkert Nuke á Ofurlaugardegi, Dusty töpuðu sínum fyrsta leik. Heil umferð var leikin í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi og voru viðureignirnar ekki af verri endanum. 16.10.2022 13:01
Landsliðsmaður biður Rúnar Kristinsson að segja sannleikann Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley, hefur blandað sér inn í umræðuna um Kjartan Henry Finnbogason, leikmann KR. Jóhann spyr af hverju þjálfari KR segir ekki sannleikann um stöðu Kjartans hjá KR. 16.10.2022 12:45
Inter lagði Salernitana í fyrsta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni Inter Milan vann 2-0 heimasigur á Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með mörkum frá Lautaro Martinez og Nicolo Barella. 16.10.2022 12:30
Carragher: Liverpool þarf að stöðva De Bruyne frekar en Haaland Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, telur að sínir fyrrum liðsfélagar þurfa að leggja meiri áherslu á að stöðva Kevin De Bruyne, leikmann Manchester City, frekar en samherja De Bruyne og markahæsta leikmann úrvalsdeildarinnar, Erling Haaland. 16.10.2022 12:01
Tilþrif 2. umferðar: Nóg af troðslum Sérfræðingar Körfuboltakvölds tóku saman fallegustu tilþrif 2. umferðar í Subway-deild karla. Alls eru sex troðslur í pakkanum. 16.10.2022 11:30
„Rudiger er stríðsmaður“ Antonio Rudiger, leikmaður Real Madrid, er tilbúinn í slaginn fyrir stærsta leik spænskrar knattspyrnu, El Cláscio á milli Barcelona og Real, sem hefst síðar í dag þrátt fyrir þungt höfuðhögg sem Rudgier fékk fyrir í vikunni. 16.10.2022 10:48
Fékk rothögg frá Green í síðustu viku en fær tuttugu milljarða króna samning í þessari Það hefur mikið gengið á í lífi Jordan Poole, leikmanni Golden State Warrios, síðustu tvær vikur en leikmaðurinn samþykkt fjögurra ára framlengingu á samningi sínum við Warriors í gær. 16.10.2022 10:15
Tíu hlauparar eftir í Elliðaárdal Það eru tíu keppendur eftir í íslenska landsliðinu sem keppir í bakgarðshlaupinu í Elliðaárdal en fimm keppendur heltust úr lestinni eftir nóttina og nú í morgunsárið. 16.10.2022 09:27
Klopp: Besta liðið í heimi fékk besta framherjann á markaðinum Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að ekkert félag geti ekki keppst við Manchester City og tvö önnur lið þegar það kemur að því að styrkja leikmannahóp sinn. 16.10.2022 08:00
Pogba nálgast fulla heilsu | Gæti náð HM Paul Pogba, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, gæti snúið aftur til æfinga fyrr en áætlað var. Pogba fór í aðgerð í síðasta mánuði vegna meiðsla í hægra hné. 16.10.2022 07:00
Dagskráin: NFL, fótbolti, körfubolti, golf og rafíþróttir Það ættu allir að finna sér eitthvað við sitt hæfi á sport rásum Stöðvar 2 í dag þegar 14 viðburðir verða í beinni útsendingu úr nokkrum mismunandi íþróttagreinum. 16.10.2022 06:00
„Hann segir það sem kemur upp í hugann og enginn annar þorir að segja“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, gagnrýndi dómarana harðlega í viðtali við Stöð 2 Sport eftir eftir tap Hattar gegn Njarðvík í Subway-deildinni síðasta fimmtudag. Rætt var um dómgæsluna í leiknum og Viðar sjálfan í Subway Körfuboltakvöldi í gær. 15.10.2022 23:30
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn