Birkir Már: Við þurfum að vinna fólkið aftur á völlinn og vera Val til sóma aftur Árni Jóhannsson skrifar 16. október 2022 21:30 Birkir Már Sævarsson gat verið ánægður með framlag sitt í kvöld Hafliði Breiðfjörð Hann fór mikinn hann Birkir Már Sævarsson í sigri Vals á Stjörnunni fyrr í kvöld. Valur vann leikinn 3-0 en leikið var á Origo vellinum að Hlíðarenda. Birkir skoraði, lagði upp mark og lék vel varnarlega í leiknum. Hann var spurður að því hvort hann gæti beðið um mikið meira en það sem gerðist í kvöld. „Nei ég held að það sé ekki hægt að biðja um mikið meira verandi hægri bakvörður. Ég held að þetta sé nokkuð gott bara.“ Hann var þá spurður að því hvað Valsmenn hefðu gert rétt til að ná í sigurinn. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn ekki frábær. Við gáfum þeim aðeins of mikið af boltanum en þeir sköpuðu sér hinsvegar ekki mikið af færum aftur á móti. Við vorum ekki alveg nógu mikið með boltann fannst mér. Í seinni hálfleik vorum við með mikið betri stjórn á þessum leik. Eftir annað markið fannst mér við halda boltanum vel og mörkin hefðu getað verið fleiri.“ Birkir var spurður að því hvort það væri hægt að leyfa sér aðeins meira þegar það væri lítið undir á þessum árstíma. „Já það er lítið undir þannig séð en við erum bara að reyna að enda eins ofarlega og við getum. Við viljum allir enda eins hátt og við getum en við vorum að búnir að tapa einhverjum fimm leikjum í röð og það er pressa á því að ná því. Þegar maður er í Val þá er það óasættanlegt að tapa svona mörgum leikjum í röð. Við erum allir að reyna að enda mótið vel og enda í fjórða sætinu.“ Að lokum var Birkir Már spurður út í það hvort Valsmenn væru farnir að huga að næsta tímabili. Hann væri kominn með nýjan samning og tækifæri til að undirbúa næsta tímabila jafnvel. „Svona aftast í höfðinu er næsta tímabil og að gera betur. Við þurfum að vinna fólkið aftur á völlinn og vera Val til sóma aftur.“ Besta deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-0 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann loks leik í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta þegar Stjarnan heimsótti Hlíðarenda í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. október 2022 21:15 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Í beinni: Legia Varsjá - Chelsea | Bláir í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Sjá meira
Hann var spurður að því hvort hann gæti beðið um mikið meira en það sem gerðist í kvöld. „Nei ég held að það sé ekki hægt að biðja um mikið meira verandi hægri bakvörður. Ég held að þetta sé nokkuð gott bara.“ Hann var þá spurður að því hvað Valsmenn hefðu gert rétt til að ná í sigurinn. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn ekki frábær. Við gáfum þeim aðeins of mikið af boltanum en þeir sköpuðu sér hinsvegar ekki mikið af færum aftur á móti. Við vorum ekki alveg nógu mikið með boltann fannst mér. Í seinni hálfleik vorum við með mikið betri stjórn á þessum leik. Eftir annað markið fannst mér við halda boltanum vel og mörkin hefðu getað verið fleiri.“ Birkir var spurður að því hvort það væri hægt að leyfa sér aðeins meira þegar það væri lítið undir á þessum árstíma. „Já það er lítið undir þannig séð en við erum bara að reyna að enda eins ofarlega og við getum. Við viljum allir enda eins hátt og við getum en við vorum að búnir að tapa einhverjum fimm leikjum í röð og það er pressa á því að ná því. Þegar maður er í Val þá er það óasættanlegt að tapa svona mörgum leikjum í röð. Við erum allir að reyna að enda mótið vel og enda í fjórða sætinu.“ Að lokum var Birkir Már spurður út í það hvort Valsmenn væru farnir að huga að næsta tímabili. Hann væri kominn með nýjan samning og tækifæri til að undirbúa næsta tímabila jafnvel. „Svona aftast í höfðinu er næsta tímabil og að gera betur. Við þurfum að vinna fólkið aftur á völlinn og vera Val til sóma aftur.“
Besta deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-0 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann loks leik í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta þegar Stjarnan heimsótti Hlíðarenda í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. október 2022 21:15 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Í beinni: Legia Varsjá - Chelsea | Bláir í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Sjá meira
Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-0 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann loks leik í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta þegar Stjarnan heimsótti Hlíðarenda í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. október 2022 21:15
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti