Fleiri fréttir Newcastle ósigrað í síðustu sex | Southampton upp úr fallsæti Newcastle og Southampton unnu bæði eins marks sigur í sínum viðureignum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Newcastle er nú aðeins tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti á meðan Southampton forðast fallsvæðið. 19.10.2022 21:15 Potter enn þá ósigraður eftir markalaust jafntefli gegn Brentford Chelsea og Brentford gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og Graham Potter er því áfram ósigraður hjá Chelsea eftir að hann tók við liðinu af Thomas Tuchel í september. 19.10.2022 20:45 Núñez sá um West Ham Liverpool vann 1-0 sigur á heimavelli gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þökk sé marki Darwin Núñez. 19.10.2022 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 72-80 Valur | Sanngjarn Valssigur í Grindavík í sveiflukenndum leik Valur sótti góð tvö stig til Grindavíkur í kvöld í Subway-deild kvenna, lokatölur 72-80. Grindavík leiddi systurpart leiksins en Valskonur komu virkilega ákveðnar inn í seinni hálfleikinn og unnu hann 48-33 og þar með leikinn með 8 stigum. 19.10.2022 20:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 26-31 Valur | Valur enn með fullt hús eftir sigur í Eyjum ÍBV tók á móti Val í fjórðu umferð Olís deild kvenna i handbolta í kvöld en leikurinn var færður vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppninni. Valskonur höfðu ekki tapað stigi í deildinni í vetur og áfram hélt sigurgangan með góðum sigri, 26-31. 19.10.2022 19:30 Arnór Ingvi skoraði gegn Helsingborg Arnór Ingvi Traustason, leikmaður Norrköping, skoraði eitt mark í 2-0 sigri liðsins á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, hélt hreinu á móti Varberg á meðan Valgeir Lunddal og félagar í Häcken eru komnir með níu fingur á sænska meistaratitilinn eftir sigur á AIK. 19.10.2022 19:15 Glódís hafði betur gegn Guðrúnu Landsliðskonurnar Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Bayern München og Guðrún Arnardóttir, leikmaður Rosengård, mættust í Meistaradeild Evrópu í kvöld þar sem Glódís og stöllur hennar í Bayern unnu 2-1 sigur. Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Juventus, lék á sama tíma í 0-2 útisigri liðsins á Zürich. 19.10.2022 19:00 Elías hélt hreinu en Hákon sá rautt Elías Rafn Ólafsson, leikmaður Midtjylland, stóð vaktina í marki liðsins í 0-6 stórsigri á FA 2000 í danska bikarnum í fótbolta í dag. Aron Sigurðarson og félagar í Horsens fara einnig áfram eftir 1-2 sigur á Horsholm-Usserod. Þá vann Íslendingalið FCK á sama tíma sigur gegn Hobro í vítaspyrnukeppni. 19.10.2022 18:30 Eitt fórnarlamba Mendy og Mattuire var einnig viðhald Grealish Kynferðisafbrotamál Benjamin Mendy og Louis Saha Mattuire heldur áfram fyrir framan dómstóla í Manchester. Eitt af fórnarlömbum Mendy og Mattuire telur sig hafa stundað kynlíf með Jack Grealish áður en hún sofnaði og vaknaði kviknakinn. 19.10.2022 17:45 Carrick gerist knattspyrnustjóri Michael Carrick, fyrrverandi leikmaður Manchester United, Tottenham og West Ham, er orðinn knattspyrnustjóri og hefur samþykkt að taka við enska B-deildarliðinu Middlesbrough. 19.10.2022 16:30 Belgarnir brutu hundrað hringja múrinn og klukkuna í leiðinni Belgarnir Merijn Geerts og Ivo Steyaert eru enn að hlaupa í heimsmeistarakeppni landsliða í bakgarðshlaupum og hafa nú klárað hundrað hringi. 19.10.2022 16:17 Lögreglan kannar betur skemmdir á rútu Man. City á Anfield Rannsóknarlögreglumenn eru að skoða skemmdir á rútu Manchester City liðsins eftir viðburðaríkt ferðalag hennar til erkifjendanna í Liverpool um síðustu helgi. 19.10.2022 16:01 Jón Axel búinn að skrifa undir: Gaman að mæta Keflavík í fyrsta leik Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson spilar með Grindavík í Subway-deild karla í körfubolta í vetur en þetta var endanlega ljóst eftir að hann skrifaði undir samning þess efnis við Körfuknattleiksdeild Grindavíkur í dag. 19.10.2022 15:30 Heimaleikjabann Víkinga fellt niður Ekkert verður af fyrsta heimaleikjabanninu í sögu íslensks fótbolta, sem Víkingur Reykjavík átti að sæta, því áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úrskurð þess efnis úr gildi. 19.10.2022 14:55 Fjórir erlendir Stólar á vellinum og Haukar kæra líklega Körfuknattleiksdeild Hauka mun sennilega kæra úrslit leiksins við Tindastól í VÍS-bikarkeppni karla á mánudagskvöld, vegna meints brots Tindastóls á reglum um fjölda erlenda leikmanna. 19.10.2022 14:33 Prófa sig áfram með þriggja dómara kerfi á HM félagsliða Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, er að prófa sig áfram með nýjungar í dómgæslu á heimsmeistaramóti félagsliða í Sádí-Arabíu. 19.10.2022 14:01 Arnór, Jesper, Heiðar og Sebastian í burtu frá Val Valsmenn eru þegar komnir vel á veg með að móta þann leikmannahóp sem Arnar Grétarsson fær í hendurnar þegar hann tekur við sem þjálfari liðsins að loknu tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta. 19.10.2022 13:32 BLAST Premier hefur göngu sína á ný Íslenskir aðdáendur tölvuleiksins CS:GO ættu að geta glaðst yfir fréttum dagsins, en atvinnumannadeildin BLAST Premier hefur göngu sína á ný á Stöð 2 eSport í dag. Átta liða úrslitin verða öll leikin í dag, en undanúrslit og úrslit fara fram um helgina. 19.10.2022 13:01 Þrír berjast við goðsögnina Guðjón um sæti í úrslitum Hinn 62 ára gamli Guðjón Hauksson, ellefufaldur Íslandsmeistari í einmenningi í pílukasti, mætir til leiks í kvöld þegar þriðja keppniskvöldið í Úrvalsdeildinni fer fram á Bullseye, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 19.10.2022 12:30 Westbrook segist hafa tognað af því að hann þurfti að byrja á bekknum Bandaríski körfuboltamaðurinn Russell Westbrook trúir því að aftanílæris tognun sín sé þjálfara Los Angeles Lakers að kenna af því að var ekki með Westbrook í byrjunarliðinu. 19.10.2022 12:01 Bein útsending: Tveir slógu heimsmet í bakgarðshlaupi og hlaupa enn Keppni í heimsmeistarakeppni landsliða í bakgarðshlaupi er enn í gangi þrátt fyrir að keppnin á Íslandi hafi klárast aðfaranótt mánudags. 19.10.2022 11:43 Vilja færa Samfélagsskjöldinn erlendis og breyta í stjörnuleik Samfélagsskjöldurinn, sem markar upphaf tímabilsins í enska boltanum, gæti heyrt sögunni til í sinni hefðbundnu mynd ef hugmyndir nokkurra af félögunum í ensku úrvalsdeildinni ná fram að ganga. 19.10.2022 11:31 Haukur og félagar í litlum vandræðum í eyðimörkinni Haukur Þrastarson og félagar í pólska liðinu Vive Kielce byrjuðu heimsmeistarakeppni félagsliða á laufléttum 21 marks sigri á Al Kuwait í dag. 19.10.2022 11:00 Konurnar í Meistaradeildinni fá að vera með Fifa 23 Meistaradeild kvenna í fótbolta er alltaf að vaxa og dafna og hefur nú öðlast enn frekari virðingarsess með því að komast inn í vinsælan tölvuleik Alþjóða knattspyrnusambandsins. 19.10.2022 10:31 Hannes valdi hornið kvöldið áður en hann varði vítið frá Messi Alþjóða knattspyrnusambandið hitar upp fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar með því að rifja upp Íslandsævintýrið frá HM í Rússlandi 2018. 19.10.2022 10:00 Systir Ronaldos brjáluð út í Ten Hag Systir Cristianos Ronaldo, Elma, var langt frá því að vera sátt með Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann tók bróður hennar af velli í markalausa jafnteflinu gegn Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. 19.10.2022 09:31 Greenwood sleppt gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr varðhaldi gegn tryggingu. 19.10.2022 09:16 „Lífið er mikilvægara en körfubolti“ Eftir rúmt ár í Davidson háskólanum í Bandaríkjunum er Styrmir Snær Þrastarson kominn aftur heim í Þór Þorlákshöfn. Hann segist finna sig betur í evrópska körfuboltanum en þeim bandaríska og þá höfðu veikindi í fjölskyldunni úrslitaáhrif á að hann ákvað að snúa aftur heim. 19.10.2022 09:00 Fengu meistarahringana og unnu svo Lakers Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hófst í nótt með tveimur leikjum. Titilvörn meistara Golden State Warriors fer vel af stað. 19.10.2022 08:30 Richotti snýr aftur til Njarðvíkur Argentínski körfuboltamaðurinn Nicolás Richotti hefur samið við Njarðvík og mun leika með liðinu í Subway deild karla í vetur. 19.10.2022 08:16 Klopp: Ég myndi hata sjálfan mig ef þetta væri satt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur verið sakaður um útlendingahatur eftir ummæli sín um Manchester City um helgina og það af forráðamönnum City. 19.10.2022 08:01 Dæmdur í ellefu leikja bann fyrir brot í sænska handboltanum Einhver bið verður á því að sænski handboltamaðurinn Christoffer Brännberger spili aftur með liði sínu, Önnered. Hann hefur nefnilega verið dæmdur í ellefu leikja bann fyrir ljótt brot í leik gegn Malmö. 19.10.2022 07:30 Blikar blása til sóknar eftir titilinn: „Ákváðum að okkur ætlaði ekki að líða svona aftur“ Breiðablik sem fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í annað sinn í sögu félagsins eftir 12 ára bið á heimavelli um liðna helgi hyggst blása til sóknar. Iðkendur félagsins í fótboltanum eru um sautjánhundruð 19 ára og yngri. 19.10.2022 07:01 Dagskráin í dag: Olís-deildin, Subway-deildin, úrvalsdeildin í pílukasti og Blast Premier hefst Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á níu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttagreinum í dag. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 19.10.2022 06:00 Neymar segist saklaus: „Skrifa bara undir allt sem pabbi segir mér að skrifa undir“ Réttarhöld gegn brasilíska fótboltamanninum Neymar hófust í dag, en hann hefur verið ákærður fyrir fjársvik og spillingu vegna félagsskipta hans frá Santos til Barcelona árið 2013. 18.10.2022 23:31 Skrifar undir hjá KR eftir að Njarðvíkingar riftu samningi hans Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við þýsk-íranska körfuknattleiksmanninn Philip Jalalpoor um að leika með liðinu í Subway-deild karla, tæpri viku eftir að leikmaðurinn var leystur undan samningi sínum hjá Njarðvík. 18.10.2022 23:00 Klopp kærður af enska knattspyrnusambandinu Enska knattspyrnusambandið hefur kært framkomu þýska knattspyrnustjórans Jürgen Klopp í garð dómara leiks Liverpool og Manchester City síðastliðinn sunnudag til aganefndar. 18.10.2022 22:31 Jón Daði kom Bolton á bragðið í öruggum bikarsigri Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrsta mark Bolton er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn U21-árs liði Leeds í enska EFL-bikarnum í kvöld. 18.10.2022 22:00 Crystal Palace snéri taflinu við gegn Úlfunum Crystal Palace vann sterkan 2-1 endurkomusigur er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 18.10.2022 21:13 Umfjöllun: Hörður - Selfoss 32-35 | Selfoss hafði betur á Ísafirði Selfoss vann nauðsynlegan útisigur á Herði 32-35. Leikurinn var jafn framan af en undir lok síðari hálfleiks komst Selfoss fjórum mörkum yfir og var í bílstjórasætinu allan leikinn. Þrátt fyrir hetjulega baráttu Harðar vann Selfoss þriggja marka sigur. 18.10.2022 21:13 Falcao bjargaði stigi gegn Atlético Madrid Radamel Falcao reyndist hetja Rayo Vallecano er liðið heimsótti Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn höfðu forystuna fram að seinustu mínútum leiksins, en Falcao tryggði gestunum 1-1 jafntefli með marki af vítapunktinum. 18.10.2022 20:59 Nýliðarnir úr botnsætinu eftir jafntefli gegn Brighton Nýliðar Nottingham Forest sóttu sitt sjötta stig á tímabilinu er liðið gerði markalaust jafntefli í heimsókn sinni til Brighton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 18.10.2022 20:27 Kante verður ekki með heimsmeisturunum á HM vegna meiðsla Knattspyrnumaðurinn N'Golo Kante verður ekki með heimsmeistaraliði Frakka á HM í Katar sem hefst í næsta mánuði vegna meiðsla. 18.10.2022 20:02 Birkir með bandið í öruggum bikarsigri Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru komnir áfram í 4. umferð tyrknesku bikarkeppninnar eftir öruggan 5-0 sigur gegn C-deildarliði Adiyaman FK í kvöld. 18.10.2022 19:22 Naumt Meistaradeildartap Elvars og félaga Elvar Már Friðriksson og félagar hans í litháíska liðinu Rytas Vilnius máttu þola naumt fimm stiga tap er liðið heimsótti Bnei Herzliya til Ísrael í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld, 90-85. 18.10.2022 18:34 Sjá næstu 50 fréttir
Newcastle ósigrað í síðustu sex | Southampton upp úr fallsæti Newcastle og Southampton unnu bæði eins marks sigur í sínum viðureignum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Newcastle er nú aðeins tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti á meðan Southampton forðast fallsvæðið. 19.10.2022 21:15
Potter enn þá ósigraður eftir markalaust jafntefli gegn Brentford Chelsea og Brentford gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og Graham Potter er því áfram ósigraður hjá Chelsea eftir að hann tók við liðinu af Thomas Tuchel í september. 19.10.2022 20:45
Núñez sá um West Ham Liverpool vann 1-0 sigur á heimavelli gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þökk sé marki Darwin Núñez. 19.10.2022 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 72-80 Valur | Sanngjarn Valssigur í Grindavík í sveiflukenndum leik Valur sótti góð tvö stig til Grindavíkur í kvöld í Subway-deild kvenna, lokatölur 72-80. Grindavík leiddi systurpart leiksins en Valskonur komu virkilega ákveðnar inn í seinni hálfleikinn og unnu hann 48-33 og þar með leikinn með 8 stigum. 19.10.2022 20:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 26-31 Valur | Valur enn með fullt hús eftir sigur í Eyjum ÍBV tók á móti Val í fjórðu umferð Olís deild kvenna i handbolta í kvöld en leikurinn var færður vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppninni. Valskonur höfðu ekki tapað stigi í deildinni í vetur og áfram hélt sigurgangan með góðum sigri, 26-31. 19.10.2022 19:30
Arnór Ingvi skoraði gegn Helsingborg Arnór Ingvi Traustason, leikmaður Norrköping, skoraði eitt mark í 2-0 sigri liðsins á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, hélt hreinu á móti Varberg á meðan Valgeir Lunddal og félagar í Häcken eru komnir með níu fingur á sænska meistaratitilinn eftir sigur á AIK. 19.10.2022 19:15
Glódís hafði betur gegn Guðrúnu Landsliðskonurnar Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Bayern München og Guðrún Arnardóttir, leikmaður Rosengård, mættust í Meistaradeild Evrópu í kvöld þar sem Glódís og stöllur hennar í Bayern unnu 2-1 sigur. Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Juventus, lék á sama tíma í 0-2 útisigri liðsins á Zürich. 19.10.2022 19:00
Elías hélt hreinu en Hákon sá rautt Elías Rafn Ólafsson, leikmaður Midtjylland, stóð vaktina í marki liðsins í 0-6 stórsigri á FA 2000 í danska bikarnum í fótbolta í dag. Aron Sigurðarson og félagar í Horsens fara einnig áfram eftir 1-2 sigur á Horsholm-Usserod. Þá vann Íslendingalið FCK á sama tíma sigur gegn Hobro í vítaspyrnukeppni. 19.10.2022 18:30
Eitt fórnarlamba Mendy og Mattuire var einnig viðhald Grealish Kynferðisafbrotamál Benjamin Mendy og Louis Saha Mattuire heldur áfram fyrir framan dómstóla í Manchester. Eitt af fórnarlömbum Mendy og Mattuire telur sig hafa stundað kynlíf með Jack Grealish áður en hún sofnaði og vaknaði kviknakinn. 19.10.2022 17:45
Carrick gerist knattspyrnustjóri Michael Carrick, fyrrverandi leikmaður Manchester United, Tottenham og West Ham, er orðinn knattspyrnustjóri og hefur samþykkt að taka við enska B-deildarliðinu Middlesbrough. 19.10.2022 16:30
Belgarnir brutu hundrað hringja múrinn og klukkuna í leiðinni Belgarnir Merijn Geerts og Ivo Steyaert eru enn að hlaupa í heimsmeistarakeppni landsliða í bakgarðshlaupum og hafa nú klárað hundrað hringi. 19.10.2022 16:17
Lögreglan kannar betur skemmdir á rútu Man. City á Anfield Rannsóknarlögreglumenn eru að skoða skemmdir á rútu Manchester City liðsins eftir viðburðaríkt ferðalag hennar til erkifjendanna í Liverpool um síðustu helgi. 19.10.2022 16:01
Jón Axel búinn að skrifa undir: Gaman að mæta Keflavík í fyrsta leik Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson spilar með Grindavík í Subway-deild karla í körfubolta í vetur en þetta var endanlega ljóst eftir að hann skrifaði undir samning þess efnis við Körfuknattleiksdeild Grindavíkur í dag. 19.10.2022 15:30
Heimaleikjabann Víkinga fellt niður Ekkert verður af fyrsta heimaleikjabanninu í sögu íslensks fótbolta, sem Víkingur Reykjavík átti að sæta, því áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úrskurð þess efnis úr gildi. 19.10.2022 14:55
Fjórir erlendir Stólar á vellinum og Haukar kæra líklega Körfuknattleiksdeild Hauka mun sennilega kæra úrslit leiksins við Tindastól í VÍS-bikarkeppni karla á mánudagskvöld, vegna meints brots Tindastóls á reglum um fjölda erlenda leikmanna. 19.10.2022 14:33
Prófa sig áfram með þriggja dómara kerfi á HM félagsliða Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, er að prófa sig áfram með nýjungar í dómgæslu á heimsmeistaramóti félagsliða í Sádí-Arabíu. 19.10.2022 14:01
Arnór, Jesper, Heiðar og Sebastian í burtu frá Val Valsmenn eru þegar komnir vel á veg með að móta þann leikmannahóp sem Arnar Grétarsson fær í hendurnar þegar hann tekur við sem þjálfari liðsins að loknu tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta. 19.10.2022 13:32
BLAST Premier hefur göngu sína á ný Íslenskir aðdáendur tölvuleiksins CS:GO ættu að geta glaðst yfir fréttum dagsins, en atvinnumannadeildin BLAST Premier hefur göngu sína á ný á Stöð 2 eSport í dag. Átta liða úrslitin verða öll leikin í dag, en undanúrslit og úrslit fara fram um helgina. 19.10.2022 13:01
Þrír berjast við goðsögnina Guðjón um sæti í úrslitum Hinn 62 ára gamli Guðjón Hauksson, ellefufaldur Íslandsmeistari í einmenningi í pílukasti, mætir til leiks í kvöld þegar þriðja keppniskvöldið í Úrvalsdeildinni fer fram á Bullseye, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 19.10.2022 12:30
Westbrook segist hafa tognað af því að hann þurfti að byrja á bekknum Bandaríski körfuboltamaðurinn Russell Westbrook trúir því að aftanílæris tognun sín sé þjálfara Los Angeles Lakers að kenna af því að var ekki með Westbrook í byrjunarliðinu. 19.10.2022 12:01
Bein útsending: Tveir slógu heimsmet í bakgarðshlaupi og hlaupa enn Keppni í heimsmeistarakeppni landsliða í bakgarðshlaupi er enn í gangi þrátt fyrir að keppnin á Íslandi hafi klárast aðfaranótt mánudags. 19.10.2022 11:43
Vilja færa Samfélagsskjöldinn erlendis og breyta í stjörnuleik Samfélagsskjöldurinn, sem markar upphaf tímabilsins í enska boltanum, gæti heyrt sögunni til í sinni hefðbundnu mynd ef hugmyndir nokkurra af félögunum í ensku úrvalsdeildinni ná fram að ganga. 19.10.2022 11:31
Haukur og félagar í litlum vandræðum í eyðimörkinni Haukur Þrastarson og félagar í pólska liðinu Vive Kielce byrjuðu heimsmeistarakeppni félagsliða á laufléttum 21 marks sigri á Al Kuwait í dag. 19.10.2022 11:00
Konurnar í Meistaradeildinni fá að vera með Fifa 23 Meistaradeild kvenna í fótbolta er alltaf að vaxa og dafna og hefur nú öðlast enn frekari virðingarsess með því að komast inn í vinsælan tölvuleik Alþjóða knattspyrnusambandsins. 19.10.2022 10:31
Hannes valdi hornið kvöldið áður en hann varði vítið frá Messi Alþjóða knattspyrnusambandið hitar upp fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar með því að rifja upp Íslandsævintýrið frá HM í Rússlandi 2018. 19.10.2022 10:00
Systir Ronaldos brjáluð út í Ten Hag Systir Cristianos Ronaldo, Elma, var langt frá því að vera sátt með Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann tók bróður hennar af velli í markalausa jafnteflinu gegn Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. 19.10.2022 09:31
Greenwood sleppt gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr varðhaldi gegn tryggingu. 19.10.2022 09:16
„Lífið er mikilvægara en körfubolti“ Eftir rúmt ár í Davidson háskólanum í Bandaríkjunum er Styrmir Snær Þrastarson kominn aftur heim í Þór Þorlákshöfn. Hann segist finna sig betur í evrópska körfuboltanum en þeim bandaríska og þá höfðu veikindi í fjölskyldunni úrslitaáhrif á að hann ákvað að snúa aftur heim. 19.10.2022 09:00
Fengu meistarahringana og unnu svo Lakers Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hófst í nótt með tveimur leikjum. Titilvörn meistara Golden State Warriors fer vel af stað. 19.10.2022 08:30
Richotti snýr aftur til Njarðvíkur Argentínski körfuboltamaðurinn Nicolás Richotti hefur samið við Njarðvík og mun leika með liðinu í Subway deild karla í vetur. 19.10.2022 08:16
Klopp: Ég myndi hata sjálfan mig ef þetta væri satt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur verið sakaður um útlendingahatur eftir ummæli sín um Manchester City um helgina og það af forráðamönnum City. 19.10.2022 08:01
Dæmdur í ellefu leikja bann fyrir brot í sænska handboltanum Einhver bið verður á því að sænski handboltamaðurinn Christoffer Brännberger spili aftur með liði sínu, Önnered. Hann hefur nefnilega verið dæmdur í ellefu leikja bann fyrir ljótt brot í leik gegn Malmö. 19.10.2022 07:30
Blikar blása til sóknar eftir titilinn: „Ákváðum að okkur ætlaði ekki að líða svona aftur“ Breiðablik sem fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í annað sinn í sögu félagsins eftir 12 ára bið á heimavelli um liðna helgi hyggst blása til sóknar. Iðkendur félagsins í fótboltanum eru um sautjánhundruð 19 ára og yngri. 19.10.2022 07:01
Dagskráin í dag: Olís-deildin, Subway-deildin, úrvalsdeildin í pílukasti og Blast Premier hefst Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á níu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttagreinum í dag. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 19.10.2022 06:00
Neymar segist saklaus: „Skrifa bara undir allt sem pabbi segir mér að skrifa undir“ Réttarhöld gegn brasilíska fótboltamanninum Neymar hófust í dag, en hann hefur verið ákærður fyrir fjársvik og spillingu vegna félagsskipta hans frá Santos til Barcelona árið 2013. 18.10.2022 23:31
Skrifar undir hjá KR eftir að Njarðvíkingar riftu samningi hans Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við þýsk-íranska körfuknattleiksmanninn Philip Jalalpoor um að leika með liðinu í Subway-deild karla, tæpri viku eftir að leikmaðurinn var leystur undan samningi sínum hjá Njarðvík. 18.10.2022 23:00
Klopp kærður af enska knattspyrnusambandinu Enska knattspyrnusambandið hefur kært framkomu þýska knattspyrnustjórans Jürgen Klopp í garð dómara leiks Liverpool og Manchester City síðastliðinn sunnudag til aganefndar. 18.10.2022 22:31
Jón Daði kom Bolton á bragðið í öruggum bikarsigri Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrsta mark Bolton er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn U21-árs liði Leeds í enska EFL-bikarnum í kvöld. 18.10.2022 22:00
Crystal Palace snéri taflinu við gegn Úlfunum Crystal Palace vann sterkan 2-1 endurkomusigur er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 18.10.2022 21:13
Umfjöllun: Hörður - Selfoss 32-35 | Selfoss hafði betur á Ísafirði Selfoss vann nauðsynlegan útisigur á Herði 32-35. Leikurinn var jafn framan af en undir lok síðari hálfleiks komst Selfoss fjórum mörkum yfir og var í bílstjórasætinu allan leikinn. Þrátt fyrir hetjulega baráttu Harðar vann Selfoss þriggja marka sigur. 18.10.2022 21:13
Falcao bjargaði stigi gegn Atlético Madrid Radamel Falcao reyndist hetja Rayo Vallecano er liðið heimsótti Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn höfðu forystuna fram að seinustu mínútum leiksins, en Falcao tryggði gestunum 1-1 jafntefli með marki af vítapunktinum. 18.10.2022 20:59
Nýliðarnir úr botnsætinu eftir jafntefli gegn Brighton Nýliðar Nottingham Forest sóttu sitt sjötta stig á tímabilinu er liðið gerði markalaust jafntefli í heimsókn sinni til Brighton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 18.10.2022 20:27
Kante verður ekki með heimsmeisturunum á HM vegna meiðsla Knattspyrnumaðurinn N'Golo Kante verður ekki með heimsmeistaraliði Frakka á HM í Katar sem hefst í næsta mánuði vegna meiðsla. 18.10.2022 20:02
Birkir með bandið í öruggum bikarsigri Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru komnir áfram í 4. umferð tyrknesku bikarkeppninnar eftir öruggan 5-0 sigur gegn C-deildarliði Adiyaman FK í kvöld. 18.10.2022 19:22
Naumt Meistaradeildartap Elvars og félaga Elvar Már Friðriksson og félagar hans í litháíska liðinu Rytas Vilnius máttu þola naumt fimm stiga tap er liðið heimsótti Bnei Herzliya til Ísrael í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld, 90-85. 18.10.2022 18:34
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn