Fleiri fréttir Hannes Þór: „Við erum eins og jólasveinar í þessum mörkum“ Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í viðtali við Vísi eftir 4-1 tap Vals gegn ÍA að Hlíðarenda í gærkvöld. 4.7.2020 08:30 Sjáðu mörkin þegar Skagamenn fóru illa með Val á Hlíðarenda Valur og ÍA mættust í ótrúlegum leik í gærkvöldi. Valur hafði unnið síðustu tvo leiki á undan en ÍA tapað síðustu tveimur. 4.7.2020 08:00 Rashford og Martial þeir fyrstu síðan 2011 Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 4.7.2020 08:00 „Munum ekki gefa úrvalsdeildarleiki eins og jólagjafir“ Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann muni ekki gefa ungum leikmönnum úrvalsdeildarleiki eins og „jólagjafir“ þrátt fyrir að liðið hafi þegar tryggt sér meistaratitilinn. 4.7.2020 07:00 Heimir: Vinnur ekki fótboltaleiki ef þú færð á þig fjögur mörk Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var hreinn og beinn varðandi frammistöðu síns liðs eftir 4-1 tap á heimavelli í kvöld. 3.7.2020 23:20 Hörð barátta á toppnum eftir annan hringinn á Rocket Mortgage Classic mótinu Það eru margir kylfingar búnir að vera að leika gott golf á Rocket Mortgage Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi. 3.7.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur 1-4 ÍA | Skagamenn skoruðu mörkin á Hlíðarenda Skagamenn unnu stórsigur á Val í Pepsi Max karla í kvöld. Loktölur 4-1 ÍA í vil og eru liðin nú jöfn að stigum. 3.7.2020 22:55 Jói Kalli eftir magnaðan sigur ÍA: Hugmyndafræðin okkar er ekki flókin Jóhannes Karl Guðjónsson var eðlilega kampakátur eftir að hans menn unnu ótrúlegan sigur á Val í kvöld. 3.7.2020 22:30 2. deild karla: Markaregn í Breiðholtinu, Haukar og Selfoss með sigra Þrír leikir fóru fram í 2. deild karla í kvöld. Í Breiðholtinu mættust ÍR og Dalvík/Reynir. Boðið var upp á markaveislu þar sem Dalvíkingar fóru með 4-3 sigur af hólmi. 3.7.2020 21:45 Jón Daði ekki í hóp þegar Millwall lagði Charlton Millwall sigraði Charlton í eina leik kvöldsins í ensku 1. deildinni. Jón Daði var ekki í leikmannahóp Millwall sem með sigrinum færðust nær umspilssæti. 3.7.2020 21:20 Lengjudeild karla: Leiknisliðin með útisigra og Framarar á toppinn Þrír leikir voru að klárast í Lengjudeild karla í fótbolta. Leiknir Reykjavík varð fyrsta liðið til að sigra Keflavík í deildinni í sumar. 3.7.2020 21:15 Pogba og Bruno báðir meiddir eftir samstuð á æfingu Paul Pogba og Bruno Fernandes eru sagðir báðir hafa farið haltrandi af æfingu eftir að sá fyrrnefndi hljóp á þann síðarnefnda. Það væru skelfileg tíðindi fyrir Manchester United ef báðir þessir leikmenn verða lengi frá en þeir hafa spilað vel saman á miðjunni undanfarið. 3.7.2020 20:30 Gary Martin sá um Ólsara og Eyjamenn með fullt hús stiga ÍBV lagði Víking Ólafsvík að velli í Vestmannaeyjum í Lengjudeild karla. Leikurinn hófst kl. 18 og lauk nú rétt í þessu. 3.7.2020 20:05 Pogba áfram hjá Manchester United næstu árin? Paul Pogba er sagður ánægður á Old Trafford samkvæmt heimildum ESPN. Franski heimsmeistarinn hefur stöðugt verið orðaður frá Rauðu djöflunum síðan hann sagðist vilja nýja áskorun í júní 2019. United getur framlengt samning Pogba til ársins 2022 en eru sagðir eiga eftir að gera upp við sig hvort þeir vilji halda honum. 3.7.2020 18:00 Sjö deildarleikir hjá Stjörnunni í ágúst Mikið álag verður á karlaliði Stjörnunnar í ágúst en þá eru sjö deildarleikir á dagskrá hjá því. 3.7.2020 17:00 Umfjöllun: Fjölnir 1-2 Fylkir | Tveir sigurleikir í röð hjá Fylki Fylkir vann sinn annan leik í röð gegn Fjölni í Grafarvoginum í dag. Lokatölur 1-2 Fylki í vil. 3.7.2020 16:50 Virðast hafa náð að fylla skarð Margrétar Láru Margrét Lára lagði skóna á hilluna í vetur eftir ótrúlegan feril. Sóknarleikur Vals hefur ekki borið skaða af ef marka er Íslandsmótið til þessa. 3.7.2020 16:15 Óvissa hvort nýir leikmenn Fjölnis fari í sóttkví Óvissa ríkir í Grafarvogi hvort erlendu leikmenn liðsins eigi að fara í sóttkví eður ei. 3.7.2020 15:36 Jóhann Berg gæti leikið fyrsta deildarleikinn frá því á nýársdag Eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í rúmlega hálft ár gæti Jóhann Berg Guðmundsson snúið aftur í lið Burnley um helgina. 3.7.2020 15:00 Fjögur ár frá því EM-ævintýrinu lauk gegn Frökkum Ævintýri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á EM í Frakklandi lauk á þessum degi fyrir fjórum árum. 3.7.2020 14:36 Heldur gott gengi Leiknis gegn Keflavík áfram? | Bæði lið stefna upp Leiknir Reykjavík heimsækir Keflavík í Lengjudeildinni í kvöld. Gestirnir hafa haft tak á heimamönnum undanfarin misseri. 3.7.2020 14:00 KR ekki tapað tveimur deildarleikjum í röð á heimavelli í áratug Ef Víkingar sækja sigur í Vesturbæinn á morgun verður það í fyrsta sinn í áratug sem KR-ingar tapa tveimur deildarleikjum í röð á Meistaravöllum. 3.7.2020 13:30 Markahæsti leikmaður deildarinnar sinnir varnarvinnunni vel til að vinna sig inn í leikinn Elín Metta Jensen, framherji Íslandsmeistara Vals og íslenska landsliðsins, mætti í Pepsi Max Mörkin í gær til að ræða gengi Vals og eigin frammistöðu. 3.7.2020 13:15 Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. 3.7.2020 13:00 Guðmundur Andri framlengir við Start Guðmundur Andri Tryggvason hefur framlengt samning sinn við norska fótboltafélagið Start. 3.7.2020 12:45 Thiago fer líklega til Liverpool Eftir sjö ár hjá Bayern München er Thiago Alcantara tilbúinn að færa sig um set. Liverpool hefur áhuga á spænska landsliðsmanninum. 3.7.2020 12:00 Zlatan færist nær því að verða samherji Arons Samningur Zlatan Ibrahimovic við ítalska stórliðið, AC Milan, rennur út í sumar og óvíst er hvað sá sænski gerir eftir þessa leiktíð. 3.7.2020 11:30 Trent rifjar upp samtalið við Klopp sem fékk mömmu hans til að gráta Trent Alexander-Arnold, varnarmaður Liverpool, segir að hann hafi verið í áfalli er Jurgen Klopp sagði við hann þremur klukkutímum fyrir leik gegn Manchester United í janúarmánuði 2017 að hann væri í byrjunarliðinu. 3.7.2020 11:00 „Held og vona að Sara fái vel borgað því hún á það skilið“ Margrét Lára Viðarsdóttir, sparkspekingur og fyrrum landsliðskona, vonar að Sara Björk Gunnarsdóttir fái vel borgað í Lyon því hún eigi það skilið. 3.7.2020 10:30 Segir að markið sem tekið var af Tottenham sé ein versta ákvörðun sem hann hefur séð Ekkert var meira rætt eftir 3-1 sigur Sheffield United á Tottenham í gærkvöldi heldur en markið sem VAR dæmdi af Tottenham í síðari hálfleik. 3.7.2020 10:00 „Liverpool hefur drukkið marga bjóra í síðustu viku en voru með ekkert áfengi í blóðinu í gær“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að nýkrýndir enskir meistarar í Liverpool hafi drukkið nóg af bjór um síðustu helgi en það hafi ekkert áfengi verið í blóði þeirra í leik liðanna í gær. 3.7.2020 09:30 Klopp var ánægður með framlag leikmanna en setti spurningarmerki við blaðamanninn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virtist nokkuð uppstökkur í viðtali við Sky Sports eftir útreið Englandsmeistaranna gegn Manchester City á útivelli í gær. 3.7.2020 08:30 Lak út í gær en var staðfest í dag Leroy Sane er genginn í raðir þýsku meistaranna í Bayern Munchen frá Manchester City en Sane skrifar undir fimm ára samning við þýska félagið. 3.7.2020 08:15 Willian sá fyrsti í úrvalsdeildinni til að skora mark í hverjum einasta mánuði ársins Brasilíumaðurinn Willian, leikmaður Chelsea, varð fyrsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi til að skora mark í hverjum einasta mánuði ársins þegar hann skoraði tvö mörk í leik Chelsea og West Ham á miðvikudagskvöldið. 3.7.2020 07:00 Dagskráin í dag: Valsarar fá Skagamenn í heimsókn, Jón Daði í eldlínunni og PGA-mótaröðin Valur fær ÍA í heimsókn í Pepsi Max deild karla í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 19:45. Í ensku Championship-deildinni, næstefstu deild Englands, mætast Charlton og Millwall. Jón Daði Böðvarsson leikur með Millwall og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:10. 3.7.2020 06:00 Þrír efstir eftir fyrsta hringinn á Rocket Mortgage Þrír kylfingar deila toppsætinu á Rocket Mortgage mótinu í golfi eftir fyrsta hring. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 2.7.2020 23:10 Iðnaðarsigur hjá Real Madrid Real Madrid styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, með sigri á Getafe í kvöld. 2.7.2020 22:10 Lengjudeild kvenna: Keflavík á toppinn eftir stórsigur á Augnabliki Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Keflavík vann stóran sigur á Augnablik, 5-0, þar sem Anita Lind Daníelsdóttir skoraði tvö mörk og þær Dröfn Einarsdóttir, Paula Watnick og Natasha Anashi gerðu eitt mark hver. 2.7.2020 21:50 2. deild karla: Ekkert fær stöðvað Kórdrengina Kórdrengir stefna hraðbyr í átt að því að komast upp um þrjár deildir á þremur árum, en fátt virðist geta stöðvað sigurgöngu þeirra. Að þessu sinni var það Njarðvík sem var bráð Kórdrengja. 2.7.2020 21:30 Manchester City valtaði yfir Englandsmeistaranna Manchester City rúllaði yfir nýkrýnda Englandsmeistara Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 2.7.2020 21:15 Manchester City stóð heiðursvörð fyrir Liverpool Leikmenn og þjálfarar Manchester City stóðu heiðursvörð í kringum leikmenn Liverpool þegar þeir löbbuðu inn á völlinn fyrir leik liðanna sem hófst kl. 19:15 í kvöld. Það fór varla framhjá neinum að Liverpool varð Englandsmeistari í fyrsta skipti í 30 ár síðasta fimmtudag, eftir tap City gegn Chelsea. 2.7.2020 20:30 Lengjudeildin: Þórsarar með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í kvöld þegar Þróttur R. fékk Þór Akureyri í heimsókn. Lokatölur 2-0 fyrir Þór sem eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. 2.7.2020 20:00 Atalanta með sinn sjöunda sigur í röð í deildinni Atalanta sigraði Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-0 en þetta var sjöundi sigur Atalanta í röð. 2.7.2020 19:40 Fyrrum þjálfari Söru: „Hún býr yfir einhverju einstöku sem mjög fáir búa yfir“ „Það endurspeglast ekki hvað síst í því sem hún lét hafa eftir sér eftir að hún skrifaði undir fyrir Lyon. Að hún vildi hafa þetta erfitt, hún vildi fá áskorun. Það eru ekki margir sem þora að stíga fram opinberlega og segja „ég er alltaf að stefna hærra““. 2.7.2020 19:15 Jöfnunarmark tekið af Kane þegar Sheffield skellti Tottenham Sheffield United sigraði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag með þremur mörkum gegn einu. Með sigrinum er Sheffield komið upp í 7. sæti deildarinnar en lærisveinar Mourinho sitja eftir í því níunda. 2.7.2020 19:05 Sjá næstu 50 fréttir
Hannes Þór: „Við erum eins og jólasveinar í þessum mörkum“ Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í viðtali við Vísi eftir 4-1 tap Vals gegn ÍA að Hlíðarenda í gærkvöld. 4.7.2020 08:30
Sjáðu mörkin þegar Skagamenn fóru illa með Val á Hlíðarenda Valur og ÍA mættust í ótrúlegum leik í gærkvöldi. Valur hafði unnið síðustu tvo leiki á undan en ÍA tapað síðustu tveimur. 4.7.2020 08:00
Rashford og Martial þeir fyrstu síðan 2011 Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 4.7.2020 08:00
„Munum ekki gefa úrvalsdeildarleiki eins og jólagjafir“ Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann muni ekki gefa ungum leikmönnum úrvalsdeildarleiki eins og „jólagjafir“ þrátt fyrir að liðið hafi þegar tryggt sér meistaratitilinn. 4.7.2020 07:00
Heimir: Vinnur ekki fótboltaleiki ef þú færð á þig fjögur mörk Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var hreinn og beinn varðandi frammistöðu síns liðs eftir 4-1 tap á heimavelli í kvöld. 3.7.2020 23:20
Hörð barátta á toppnum eftir annan hringinn á Rocket Mortgage Classic mótinu Það eru margir kylfingar búnir að vera að leika gott golf á Rocket Mortgage Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi. 3.7.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur 1-4 ÍA | Skagamenn skoruðu mörkin á Hlíðarenda Skagamenn unnu stórsigur á Val í Pepsi Max karla í kvöld. Loktölur 4-1 ÍA í vil og eru liðin nú jöfn að stigum. 3.7.2020 22:55
Jói Kalli eftir magnaðan sigur ÍA: Hugmyndafræðin okkar er ekki flókin Jóhannes Karl Guðjónsson var eðlilega kampakátur eftir að hans menn unnu ótrúlegan sigur á Val í kvöld. 3.7.2020 22:30
2. deild karla: Markaregn í Breiðholtinu, Haukar og Selfoss með sigra Þrír leikir fóru fram í 2. deild karla í kvöld. Í Breiðholtinu mættust ÍR og Dalvík/Reynir. Boðið var upp á markaveislu þar sem Dalvíkingar fóru með 4-3 sigur af hólmi. 3.7.2020 21:45
Jón Daði ekki í hóp þegar Millwall lagði Charlton Millwall sigraði Charlton í eina leik kvöldsins í ensku 1. deildinni. Jón Daði var ekki í leikmannahóp Millwall sem með sigrinum færðust nær umspilssæti. 3.7.2020 21:20
Lengjudeild karla: Leiknisliðin með útisigra og Framarar á toppinn Þrír leikir voru að klárast í Lengjudeild karla í fótbolta. Leiknir Reykjavík varð fyrsta liðið til að sigra Keflavík í deildinni í sumar. 3.7.2020 21:15
Pogba og Bruno báðir meiddir eftir samstuð á æfingu Paul Pogba og Bruno Fernandes eru sagðir báðir hafa farið haltrandi af æfingu eftir að sá fyrrnefndi hljóp á þann síðarnefnda. Það væru skelfileg tíðindi fyrir Manchester United ef báðir þessir leikmenn verða lengi frá en þeir hafa spilað vel saman á miðjunni undanfarið. 3.7.2020 20:30
Gary Martin sá um Ólsara og Eyjamenn með fullt hús stiga ÍBV lagði Víking Ólafsvík að velli í Vestmannaeyjum í Lengjudeild karla. Leikurinn hófst kl. 18 og lauk nú rétt í þessu. 3.7.2020 20:05
Pogba áfram hjá Manchester United næstu árin? Paul Pogba er sagður ánægður á Old Trafford samkvæmt heimildum ESPN. Franski heimsmeistarinn hefur stöðugt verið orðaður frá Rauðu djöflunum síðan hann sagðist vilja nýja áskorun í júní 2019. United getur framlengt samning Pogba til ársins 2022 en eru sagðir eiga eftir að gera upp við sig hvort þeir vilji halda honum. 3.7.2020 18:00
Sjö deildarleikir hjá Stjörnunni í ágúst Mikið álag verður á karlaliði Stjörnunnar í ágúst en þá eru sjö deildarleikir á dagskrá hjá því. 3.7.2020 17:00
Umfjöllun: Fjölnir 1-2 Fylkir | Tveir sigurleikir í röð hjá Fylki Fylkir vann sinn annan leik í röð gegn Fjölni í Grafarvoginum í dag. Lokatölur 1-2 Fylki í vil. 3.7.2020 16:50
Virðast hafa náð að fylla skarð Margrétar Láru Margrét Lára lagði skóna á hilluna í vetur eftir ótrúlegan feril. Sóknarleikur Vals hefur ekki borið skaða af ef marka er Íslandsmótið til þessa. 3.7.2020 16:15
Óvissa hvort nýir leikmenn Fjölnis fari í sóttkví Óvissa ríkir í Grafarvogi hvort erlendu leikmenn liðsins eigi að fara í sóttkví eður ei. 3.7.2020 15:36
Jóhann Berg gæti leikið fyrsta deildarleikinn frá því á nýársdag Eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í rúmlega hálft ár gæti Jóhann Berg Guðmundsson snúið aftur í lið Burnley um helgina. 3.7.2020 15:00
Fjögur ár frá því EM-ævintýrinu lauk gegn Frökkum Ævintýri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á EM í Frakklandi lauk á þessum degi fyrir fjórum árum. 3.7.2020 14:36
Heldur gott gengi Leiknis gegn Keflavík áfram? | Bæði lið stefna upp Leiknir Reykjavík heimsækir Keflavík í Lengjudeildinni í kvöld. Gestirnir hafa haft tak á heimamönnum undanfarin misseri. 3.7.2020 14:00
KR ekki tapað tveimur deildarleikjum í röð á heimavelli í áratug Ef Víkingar sækja sigur í Vesturbæinn á morgun verður það í fyrsta sinn í áratug sem KR-ingar tapa tveimur deildarleikjum í röð á Meistaravöllum. 3.7.2020 13:30
Markahæsti leikmaður deildarinnar sinnir varnarvinnunni vel til að vinna sig inn í leikinn Elín Metta Jensen, framherji Íslandsmeistara Vals og íslenska landsliðsins, mætti í Pepsi Max Mörkin í gær til að ræða gengi Vals og eigin frammistöðu. 3.7.2020 13:15
Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. 3.7.2020 13:00
Guðmundur Andri framlengir við Start Guðmundur Andri Tryggvason hefur framlengt samning sinn við norska fótboltafélagið Start. 3.7.2020 12:45
Thiago fer líklega til Liverpool Eftir sjö ár hjá Bayern München er Thiago Alcantara tilbúinn að færa sig um set. Liverpool hefur áhuga á spænska landsliðsmanninum. 3.7.2020 12:00
Zlatan færist nær því að verða samherji Arons Samningur Zlatan Ibrahimovic við ítalska stórliðið, AC Milan, rennur út í sumar og óvíst er hvað sá sænski gerir eftir þessa leiktíð. 3.7.2020 11:30
Trent rifjar upp samtalið við Klopp sem fékk mömmu hans til að gráta Trent Alexander-Arnold, varnarmaður Liverpool, segir að hann hafi verið í áfalli er Jurgen Klopp sagði við hann þremur klukkutímum fyrir leik gegn Manchester United í janúarmánuði 2017 að hann væri í byrjunarliðinu. 3.7.2020 11:00
„Held og vona að Sara fái vel borgað því hún á það skilið“ Margrét Lára Viðarsdóttir, sparkspekingur og fyrrum landsliðskona, vonar að Sara Björk Gunnarsdóttir fái vel borgað í Lyon því hún eigi það skilið. 3.7.2020 10:30
Segir að markið sem tekið var af Tottenham sé ein versta ákvörðun sem hann hefur séð Ekkert var meira rætt eftir 3-1 sigur Sheffield United á Tottenham í gærkvöldi heldur en markið sem VAR dæmdi af Tottenham í síðari hálfleik. 3.7.2020 10:00
„Liverpool hefur drukkið marga bjóra í síðustu viku en voru með ekkert áfengi í blóðinu í gær“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að nýkrýndir enskir meistarar í Liverpool hafi drukkið nóg af bjór um síðustu helgi en það hafi ekkert áfengi verið í blóði þeirra í leik liðanna í gær. 3.7.2020 09:30
Klopp var ánægður með framlag leikmanna en setti spurningarmerki við blaðamanninn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virtist nokkuð uppstökkur í viðtali við Sky Sports eftir útreið Englandsmeistaranna gegn Manchester City á útivelli í gær. 3.7.2020 08:30
Lak út í gær en var staðfest í dag Leroy Sane er genginn í raðir þýsku meistaranna í Bayern Munchen frá Manchester City en Sane skrifar undir fimm ára samning við þýska félagið. 3.7.2020 08:15
Willian sá fyrsti í úrvalsdeildinni til að skora mark í hverjum einasta mánuði ársins Brasilíumaðurinn Willian, leikmaður Chelsea, varð fyrsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi til að skora mark í hverjum einasta mánuði ársins þegar hann skoraði tvö mörk í leik Chelsea og West Ham á miðvikudagskvöldið. 3.7.2020 07:00
Dagskráin í dag: Valsarar fá Skagamenn í heimsókn, Jón Daði í eldlínunni og PGA-mótaröðin Valur fær ÍA í heimsókn í Pepsi Max deild karla í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá kl. 19:45. Í ensku Championship-deildinni, næstefstu deild Englands, mætast Charlton og Millwall. Jón Daði Böðvarsson leikur með Millwall og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:10. 3.7.2020 06:00
Þrír efstir eftir fyrsta hringinn á Rocket Mortgage Þrír kylfingar deila toppsætinu á Rocket Mortgage mótinu í golfi eftir fyrsta hring. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 2.7.2020 23:10
Iðnaðarsigur hjá Real Madrid Real Madrid styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, með sigri á Getafe í kvöld. 2.7.2020 22:10
Lengjudeild kvenna: Keflavík á toppinn eftir stórsigur á Augnabliki Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Keflavík vann stóran sigur á Augnablik, 5-0, þar sem Anita Lind Daníelsdóttir skoraði tvö mörk og þær Dröfn Einarsdóttir, Paula Watnick og Natasha Anashi gerðu eitt mark hver. 2.7.2020 21:50
2. deild karla: Ekkert fær stöðvað Kórdrengina Kórdrengir stefna hraðbyr í átt að því að komast upp um þrjár deildir á þremur árum, en fátt virðist geta stöðvað sigurgöngu þeirra. Að þessu sinni var það Njarðvík sem var bráð Kórdrengja. 2.7.2020 21:30
Manchester City valtaði yfir Englandsmeistaranna Manchester City rúllaði yfir nýkrýnda Englandsmeistara Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 2.7.2020 21:15
Manchester City stóð heiðursvörð fyrir Liverpool Leikmenn og þjálfarar Manchester City stóðu heiðursvörð í kringum leikmenn Liverpool þegar þeir löbbuðu inn á völlinn fyrir leik liðanna sem hófst kl. 19:15 í kvöld. Það fór varla framhjá neinum að Liverpool varð Englandsmeistari í fyrsta skipti í 30 ár síðasta fimmtudag, eftir tap City gegn Chelsea. 2.7.2020 20:30
Lengjudeildin: Þórsarar með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í kvöld þegar Þróttur R. fékk Þór Akureyri í heimsókn. Lokatölur 2-0 fyrir Þór sem eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. 2.7.2020 20:00
Atalanta með sinn sjöunda sigur í röð í deildinni Atalanta sigraði Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-0 en þetta var sjöundi sigur Atalanta í röð. 2.7.2020 19:40
Fyrrum þjálfari Söru: „Hún býr yfir einhverju einstöku sem mjög fáir búa yfir“ „Það endurspeglast ekki hvað síst í því sem hún lét hafa eftir sér eftir að hún skrifaði undir fyrir Lyon. Að hún vildi hafa þetta erfitt, hún vildi fá áskorun. Það eru ekki margir sem þora að stíga fram opinberlega og segja „ég er alltaf að stefna hærra““. 2.7.2020 19:15
Jöfnunarmark tekið af Kane þegar Sheffield skellti Tottenham Sheffield United sigraði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag með þremur mörkum gegn einu. Með sigrinum er Sheffield komið upp í 7. sæti deildarinnar en lærisveinar Mourinho sitja eftir í því níunda. 2.7.2020 19:05