Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem færðu Real Madrid nær 34. Spánarmeistaratitlinum Með sigri á Villarreal á fimmtudaginn verður Real Madrid spænskur meistari í 34. sinn í sögu félagsins. 14.7.2020 18:00 Steve Dagskrá á Hlíðarenda: Endurgerðu mynd af séra Friðrik í Fjósinu Strákarnir í Steve Dagskrá kíktu í Fjósið á Hlíðarenda fyrir leik Vals og ÍA í Pepsi Max-deild karla. 14.7.2020 17:00 Blikarnir semja við tvær af sínum bestu körfuboltadætrum Sóllilja Bjarnadóttir og Isabella Ósk Sigurðardóttir ætla báðar að spila með sínu uppeldisfélagi í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur. 14.7.2020 16:00 Fær Stefán Árni fleiri tækifæri á kostnað Óskars Arnar? Atli Viðar Björnsson gæti trúað því að Óskar Örn Hauksson fái færri mínútur hjá KR í sumar en venjulega. 14.7.2020 15:30 Voru ekki í sóttkví en hafa samt ekki spilað deildarleik í tuttugu daga Þór/KA konur hafa þurft að bíða lengi til að bæta fyrir skellinn á móti Val á Hlíðarenda í síðasta mánuði. 14.7.2020 15:00 Fyrsti Guðjohnsen sem opnar ekki markareikninginn á móti ÍBV Arnór Borg Guðjohnsen skoraði í gærkvöldi sitt fyrsta mark í Pepsi Max deildinni og varð þar með sá fjórði úr Gudjohnsen ættinni til að skora í efstu deild á Íslandi. 14.7.2020 14:30 „Þessi ákvörðun er hneyksli“ Var gærdagurinn góður eða slæmur fyrir fótboltaheiminn? Pep Guardiola er á öndverðum meiði við Jürgen Klopp hvað skoðun á því varðar. José Mourinho segir ákvörðun alþjóða íþróttadómstólsins, um að draga til baka Evrópubann Manchester City en sekta samt félagið, algjört hneyksli. 14.7.2020 14:00 Skagamenn ekki skorað jafn mikið síðan þeir unnu síðast tvöfalt ÍA hefur ekki skorað jafn mörg mörk í fyrstu sex umferðunum í efstu deild í 24 ár, eða frá því liðið vann síðast deild og bikar á sama tímabili. 14.7.2020 13:30 Fylkismenn hafa ekki unnið fleiri deildarleiki í röð í átján ár Fylkismenn komust á toppinn í Pepsi Max deildinni í gær en liðið hefur ekki verið á lengri sigurgöngu í efstu deild í næstum því tvo áratugi. 14.7.2020 13:00 Leikmennirnir fjórir sem Pep Guardiola er sagður vera með augun á Manchester City telur sig þurfa að styrkja liðið talsvert í sumar til að vinna upp forskot Liverpool en félagið slapp við bann UEFA i gær og er til alls líklegt í framhaldinu. 14.7.2020 12:30 Mitt stærsta afrek ef Ísland kæmist á EM - „Allir sögðu mér að þetta væri slæm hugmynd“ „Það sögðu allir að ég væri klikkaður,“ segir Erik Hamrén um það þegar hann ákvað að taka við íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fyrir tæpum tveimur árum. Hann er í viðtali við heimasíðu FIFA í dag. 14.7.2020 12:00 Einn harðasti stuðningsmaður Liverpool er fimmtug norsk kona Stuðningsmenn Liverpool eru margir og mismundandi. Einn sá harðasti býr í Noregi og dreymir um að gefa út bókina „You will never knit alone“. 14.7.2020 11:31 Klopp óskaði heljarmenninu hjá Wycombe til hamingju Knattspyrnustjóri Liverpool gerði gott kvöld enn betra fyrir Adebayo Akinfenwa, framherja Wycombe Wanderers. 14.7.2020 11:00 Andy Robertson enn harður á því að Jóhann Berg hafi brotið á honum og gagnrýnir VAR Liverpool maðurinn Andy Robertson er allt annað en sáttur með að hafa ekki fengið víti í leiknum á móti Burnley um helgina. Hann sér þó eftir því sem hann sagði við dómarann í reiðikastinu. 14.7.2020 10:00 Ingibjörg valin í lið umferðarinnar Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var valin í lið umferðarinnar í norsku deildinni. 14.7.2020 09:30 Engin miskunn hjá NBA: Mátti ekki ná sér í mat og er kominn í sóttkví Leikmaður Sacramento Kings yfirgaf nýja NBA-heiminn í Disney World í Orlando til að ná sér í matarsendingu en það mátti hann alls ekki. 14.7.2020 09:00 Pep Guardiola sagður fá að eyða 150 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar Manchester City fagnaði sigri á UEFA í gær og mun láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumarglugganum. 14.7.2020 08:30 Sjáðu sigurmark Arnórs Borg Guðjohnsen og tvennu Pablo sem afgreiddi Blika Jafnaldrarnir Arnór Borg Guðjohnsen og Stefán Árni Geirsson opnuðu markareikninga sína í efstu deild í gærkvöldi og mörkin þeirra skiptu sköpum fyrir lið þeirra Fylki og KR. 14.7.2020 07:30 Solskjær er búinn að senda stjóranum hans Ragnars skilaboð Vinni Ragnar Sigurðsson og félagar í FCK einvígið gegn Istanbul Basaksehir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar bíður þeirra væntanlega viðureign gegn Manchester United. 14.7.2020 07:00 Elín Jóna leikmaður ársins og kampavínið flæddi Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, var um helgina útnefnd besti leikmaður tímabilsins hjá danska félaginu Vendsyssel, annað árið í röð. 13.7.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 3-1 | Meistararnir sýndu klærnar KR er komið á topp Pepsi Max-deildar karla í kvöld eftir sigur á Breiðabliki í kvöld. 13.7.2020 22:10 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-2 | Sjóðheitir Árbæingar á toppinn Fylkir hefur unnið fjóra leiki í röð og er komið á toppinn í Pepsi Max-deildinni. 13.7.2020 22:05 Real með níu fingur á titlinum Real Madrid er með níu fingur á spænska meistaratitlinum eftir 2-1 sigur á Granada á útivelli í kvöld. 13.7.2020 21:55 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 0-0 | Markalaust í endurkomu Óla Jóh á Hlíðarenda Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Val á Origo-vellinum í fyrsta leik sínum í tæpar þrjár vikur. 13.7.2020 21:46 Rúnar Páll: Mjög sáttur við þetta stig Rúnar Páll Sigmundsson var ánægður með frammistöðu Stjörnunnar í fyrsta leik liðsins í tæpar þrjár vikur. 13.7.2020 21:45 „Við förum bara heim og vöknum með ástvinum okkar og höldum áfram lífinu“ Það var kanski vitað mál að Óskar Hrafn þjálfari Blika myndi ekki vera brosandi þegar blaðamaður náði tali af honum og það varð raunin. 13.7.2020 21:41 Ólafur: Vorum stemmningslausir FH tapaði 1-2 fyrir Fylki á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var afar ósáttur að leik loknum. 13.7.2020 21:37 Young með mark og Sanchez tvær stoðsendingar í sigri Inter Inter vann sinn fyrsta sigur í síðustu þremur leikjum er liðið vann 3-1 sigur á Torino á heimavelli í kvöld. 13.7.2020 21:35 Óli Stefán: Verðum eins og smástrákar „Ég er svekktur. Þetta var kaflaskipt en ég er fyrsta lagi ótrúlega svekktur yfir frammistöðunni í fyrri hálfleik,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni í dag. 13.7.2020 21:24 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fjölnir 1-1 | Deildu stigunum fyrir norðan Botnliðin tvö gerðu 1-1 jafntefli fyrir norðan. 13.7.2020 21:15 Jöfnunarmark á 96. mínútu og United mistókst að komast í þriðja sætið Manchester United mistókst að komast í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-2 jafntefli á Southampton á heimavelli í kvöld. 13.7.2020 21:00 Jón Páll rekinn frá Víkingi Ólafsvík Jón Páll Pálmason hefur verið rekinn úr starfi þjálfara hjá Víkingi Ólafsvík en þetta staðfesti félagið í kvöld. 13.7.2020 19:42 Ísak áfram taplaus í Allsvenskan Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Norrköping sem gerði 1-1 jafntefli við Malmö á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13.7.2020 18:51 Westbrook greindist með veiruna við komuna til Orlando Russell Westbrook, leikmaður Houston Rockets, er með kórónuveiruna en þetta kom í ljós við komuna til Orlando. 13.7.2020 18:00 Fær ekki að æfa með Skallagrími á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ Knattspyrnudeild Skallagríms hefur meinað Atla Steinari Ingasyni, sem beitti leikmann Berserkja kynþáttaníði í leik liðanna í 4. deild á föstudaginn, að æfa með liðinu á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ. 13.7.2020 17:09 Haaland hent út af skemmtistað – Í skógarhögg eftir skilaboð frá pabba Hinum 19 ára gamla markahrók Erling Braut Haaland var vísað út af skemmtistað heima í Noregi um helgina þar sem hann hafði skemmt sér með vinum sínum. 13.7.2020 16:30 KR og Breiðablik hafa bæði aldrei tapað þegar Einar Ingi dæmir hjá þeim Bæði KR og Breiðablik ættu að vera ánægð með dómara kvöldsins miðað við fyrri úrslit þegar hann er með flautuna. 13.7.2020 16:00 Skagamenn náðu að spila fimm leiki á milli leikja Stjörnumanna Stjarnan spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni í 22 daga eða síðan 21. júní síðastliðinn. 13.7.2020 15:30 Brynjólfur í algjörum sérflokki í Pepsi Max þegar kemur að því að reyna að leika á mótherja Brynjólfur Andersen Willumsson lætur varnarmenn mótherjann hafa fyrir sér og reynir oftar en allir aðrir að fara framhjá þeim. 13.7.2020 15:00 Kristinn Jóns skoraði fyrir Blika síðast þegar þeir unnu í Frostaskjólinu Breiðablik hefur ekki unnið KR á Frostaskjólinu síðan 2012. Liðin eigast við í stórleik 6. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 13.7.2020 14:01 Endaði ferillinn á þrennu og byrjaði aftur með þrennu Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson tók skóna af hillunni um helgina þegar hann spilaði með KFS í 4. deildinni og lét heldur betur til sín taka. 13.7.2020 13:00 Félagaskipti Martins ein af þeim tíu merkustu í sumar Vefsíðan EuroHoops telur félagaskipti Martins Hermannssonar til Valencia vera ein af tíu merkustu félagaskiptum sumarins í EuroLeague, sterkustu deild Evrópu. 13.7.2020 12:00 Shaq bauð Barkley peningabúnt fyrir bara eitt rétt svar í viðbót Charles Barkley var enn á ný skotspónn félaga sinna í „Inside the NBA“ þættinum á TNT sjónvarpsstöðinni. 13.7.2020 11:30 Sjáðu eitt skrautlegasta mark sumarins í Kórnum og markaveisluna sem Skagamenn buðu til á Nesinu Sjötta umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum sem unnust báðir á útivelli. 13.7.2020 11:00 Hvaða lið fylgja Liverpool og Man. City í Meistaradeildina? Nú þegar ljóst er að Manchester City fær að leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð er útlit fyrir harða baráttu Chelsea, Leicester og Manchester United um tvö laus sæti fyrir ensk lið í keppninni. 13.7.2020 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sjáðu mörkin sem færðu Real Madrid nær 34. Spánarmeistaratitlinum Með sigri á Villarreal á fimmtudaginn verður Real Madrid spænskur meistari í 34. sinn í sögu félagsins. 14.7.2020 18:00
Steve Dagskrá á Hlíðarenda: Endurgerðu mynd af séra Friðrik í Fjósinu Strákarnir í Steve Dagskrá kíktu í Fjósið á Hlíðarenda fyrir leik Vals og ÍA í Pepsi Max-deild karla. 14.7.2020 17:00
Blikarnir semja við tvær af sínum bestu körfuboltadætrum Sóllilja Bjarnadóttir og Isabella Ósk Sigurðardóttir ætla báðar að spila með sínu uppeldisfélagi í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur. 14.7.2020 16:00
Fær Stefán Árni fleiri tækifæri á kostnað Óskars Arnar? Atli Viðar Björnsson gæti trúað því að Óskar Örn Hauksson fái færri mínútur hjá KR í sumar en venjulega. 14.7.2020 15:30
Voru ekki í sóttkví en hafa samt ekki spilað deildarleik í tuttugu daga Þór/KA konur hafa þurft að bíða lengi til að bæta fyrir skellinn á móti Val á Hlíðarenda í síðasta mánuði. 14.7.2020 15:00
Fyrsti Guðjohnsen sem opnar ekki markareikninginn á móti ÍBV Arnór Borg Guðjohnsen skoraði í gærkvöldi sitt fyrsta mark í Pepsi Max deildinni og varð þar með sá fjórði úr Gudjohnsen ættinni til að skora í efstu deild á Íslandi. 14.7.2020 14:30
„Þessi ákvörðun er hneyksli“ Var gærdagurinn góður eða slæmur fyrir fótboltaheiminn? Pep Guardiola er á öndverðum meiði við Jürgen Klopp hvað skoðun á því varðar. José Mourinho segir ákvörðun alþjóða íþróttadómstólsins, um að draga til baka Evrópubann Manchester City en sekta samt félagið, algjört hneyksli. 14.7.2020 14:00
Skagamenn ekki skorað jafn mikið síðan þeir unnu síðast tvöfalt ÍA hefur ekki skorað jafn mörg mörk í fyrstu sex umferðunum í efstu deild í 24 ár, eða frá því liðið vann síðast deild og bikar á sama tímabili. 14.7.2020 13:30
Fylkismenn hafa ekki unnið fleiri deildarleiki í röð í átján ár Fylkismenn komust á toppinn í Pepsi Max deildinni í gær en liðið hefur ekki verið á lengri sigurgöngu í efstu deild í næstum því tvo áratugi. 14.7.2020 13:00
Leikmennirnir fjórir sem Pep Guardiola er sagður vera með augun á Manchester City telur sig þurfa að styrkja liðið talsvert í sumar til að vinna upp forskot Liverpool en félagið slapp við bann UEFA i gær og er til alls líklegt í framhaldinu. 14.7.2020 12:30
Mitt stærsta afrek ef Ísland kæmist á EM - „Allir sögðu mér að þetta væri slæm hugmynd“ „Það sögðu allir að ég væri klikkaður,“ segir Erik Hamrén um það þegar hann ákvað að taka við íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fyrir tæpum tveimur árum. Hann er í viðtali við heimasíðu FIFA í dag. 14.7.2020 12:00
Einn harðasti stuðningsmaður Liverpool er fimmtug norsk kona Stuðningsmenn Liverpool eru margir og mismundandi. Einn sá harðasti býr í Noregi og dreymir um að gefa út bókina „You will never knit alone“. 14.7.2020 11:31
Klopp óskaði heljarmenninu hjá Wycombe til hamingju Knattspyrnustjóri Liverpool gerði gott kvöld enn betra fyrir Adebayo Akinfenwa, framherja Wycombe Wanderers. 14.7.2020 11:00
Andy Robertson enn harður á því að Jóhann Berg hafi brotið á honum og gagnrýnir VAR Liverpool maðurinn Andy Robertson er allt annað en sáttur með að hafa ekki fengið víti í leiknum á móti Burnley um helgina. Hann sér þó eftir því sem hann sagði við dómarann í reiðikastinu. 14.7.2020 10:00
Ingibjörg valin í lið umferðarinnar Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var valin í lið umferðarinnar í norsku deildinni. 14.7.2020 09:30
Engin miskunn hjá NBA: Mátti ekki ná sér í mat og er kominn í sóttkví Leikmaður Sacramento Kings yfirgaf nýja NBA-heiminn í Disney World í Orlando til að ná sér í matarsendingu en það mátti hann alls ekki. 14.7.2020 09:00
Pep Guardiola sagður fá að eyða 150 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar Manchester City fagnaði sigri á UEFA í gær og mun láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumarglugganum. 14.7.2020 08:30
Sjáðu sigurmark Arnórs Borg Guðjohnsen og tvennu Pablo sem afgreiddi Blika Jafnaldrarnir Arnór Borg Guðjohnsen og Stefán Árni Geirsson opnuðu markareikninga sína í efstu deild í gærkvöldi og mörkin þeirra skiptu sköpum fyrir lið þeirra Fylki og KR. 14.7.2020 07:30
Solskjær er búinn að senda stjóranum hans Ragnars skilaboð Vinni Ragnar Sigurðsson og félagar í FCK einvígið gegn Istanbul Basaksehir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar bíður þeirra væntanlega viðureign gegn Manchester United. 14.7.2020 07:00
Elín Jóna leikmaður ársins og kampavínið flæddi Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, var um helgina útnefnd besti leikmaður tímabilsins hjá danska félaginu Vendsyssel, annað árið í röð. 13.7.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 3-1 | Meistararnir sýndu klærnar KR er komið á topp Pepsi Max-deildar karla í kvöld eftir sigur á Breiðabliki í kvöld. 13.7.2020 22:10
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-2 | Sjóðheitir Árbæingar á toppinn Fylkir hefur unnið fjóra leiki í röð og er komið á toppinn í Pepsi Max-deildinni. 13.7.2020 22:05
Real með níu fingur á titlinum Real Madrid er með níu fingur á spænska meistaratitlinum eftir 2-1 sigur á Granada á útivelli í kvöld. 13.7.2020 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 0-0 | Markalaust í endurkomu Óla Jóh á Hlíðarenda Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Val á Origo-vellinum í fyrsta leik sínum í tæpar þrjár vikur. 13.7.2020 21:46
Rúnar Páll: Mjög sáttur við þetta stig Rúnar Páll Sigmundsson var ánægður með frammistöðu Stjörnunnar í fyrsta leik liðsins í tæpar þrjár vikur. 13.7.2020 21:45
„Við förum bara heim og vöknum með ástvinum okkar og höldum áfram lífinu“ Það var kanski vitað mál að Óskar Hrafn þjálfari Blika myndi ekki vera brosandi þegar blaðamaður náði tali af honum og það varð raunin. 13.7.2020 21:41
Ólafur: Vorum stemmningslausir FH tapaði 1-2 fyrir Fylki á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var afar ósáttur að leik loknum. 13.7.2020 21:37
Young með mark og Sanchez tvær stoðsendingar í sigri Inter Inter vann sinn fyrsta sigur í síðustu þremur leikjum er liðið vann 3-1 sigur á Torino á heimavelli í kvöld. 13.7.2020 21:35
Óli Stefán: Verðum eins og smástrákar „Ég er svekktur. Þetta var kaflaskipt en ég er fyrsta lagi ótrúlega svekktur yfir frammistöðunni í fyrri hálfleik,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni í dag. 13.7.2020 21:24
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fjölnir 1-1 | Deildu stigunum fyrir norðan Botnliðin tvö gerðu 1-1 jafntefli fyrir norðan. 13.7.2020 21:15
Jöfnunarmark á 96. mínútu og United mistókst að komast í þriðja sætið Manchester United mistókst að komast í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-2 jafntefli á Southampton á heimavelli í kvöld. 13.7.2020 21:00
Jón Páll rekinn frá Víkingi Ólafsvík Jón Páll Pálmason hefur verið rekinn úr starfi þjálfara hjá Víkingi Ólafsvík en þetta staðfesti félagið í kvöld. 13.7.2020 19:42
Ísak áfram taplaus í Allsvenskan Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Norrköping sem gerði 1-1 jafntefli við Malmö á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13.7.2020 18:51
Westbrook greindist með veiruna við komuna til Orlando Russell Westbrook, leikmaður Houston Rockets, er með kórónuveiruna en þetta kom í ljós við komuna til Orlando. 13.7.2020 18:00
Fær ekki að æfa með Skallagrími á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ Knattspyrnudeild Skallagríms hefur meinað Atla Steinari Ingasyni, sem beitti leikmann Berserkja kynþáttaníði í leik liðanna í 4. deild á föstudaginn, að æfa með liðinu á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ. 13.7.2020 17:09
Haaland hent út af skemmtistað – Í skógarhögg eftir skilaboð frá pabba Hinum 19 ára gamla markahrók Erling Braut Haaland var vísað út af skemmtistað heima í Noregi um helgina þar sem hann hafði skemmt sér með vinum sínum. 13.7.2020 16:30
KR og Breiðablik hafa bæði aldrei tapað þegar Einar Ingi dæmir hjá þeim Bæði KR og Breiðablik ættu að vera ánægð með dómara kvöldsins miðað við fyrri úrslit þegar hann er með flautuna. 13.7.2020 16:00
Skagamenn náðu að spila fimm leiki á milli leikja Stjörnumanna Stjarnan spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni í 22 daga eða síðan 21. júní síðastliðinn. 13.7.2020 15:30
Brynjólfur í algjörum sérflokki í Pepsi Max þegar kemur að því að reyna að leika á mótherja Brynjólfur Andersen Willumsson lætur varnarmenn mótherjann hafa fyrir sér og reynir oftar en allir aðrir að fara framhjá þeim. 13.7.2020 15:00
Kristinn Jóns skoraði fyrir Blika síðast þegar þeir unnu í Frostaskjólinu Breiðablik hefur ekki unnið KR á Frostaskjólinu síðan 2012. Liðin eigast við í stórleik 6. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 13.7.2020 14:01
Endaði ferillinn á þrennu og byrjaði aftur með þrennu Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson tók skóna af hillunni um helgina þegar hann spilaði með KFS í 4. deildinni og lét heldur betur til sín taka. 13.7.2020 13:00
Félagaskipti Martins ein af þeim tíu merkustu í sumar Vefsíðan EuroHoops telur félagaskipti Martins Hermannssonar til Valencia vera ein af tíu merkustu félagaskiptum sumarins í EuroLeague, sterkustu deild Evrópu. 13.7.2020 12:00
Shaq bauð Barkley peningabúnt fyrir bara eitt rétt svar í viðbót Charles Barkley var enn á ný skotspónn félaga sinna í „Inside the NBA“ þættinum á TNT sjónvarpsstöðinni. 13.7.2020 11:30
Sjáðu eitt skrautlegasta mark sumarins í Kórnum og markaveisluna sem Skagamenn buðu til á Nesinu Sjötta umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum sem unnust báðir á útivelli. 13.7.2020 11:00
Hvaða lið fylgja Liverpool og Man. City í Meistaradeildina? Nú þegar ljóst er að Manchester City fær að leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð er útlit fyrir harða baráttu Chelsea, Leicester og Manchester United um tvö laus sæti fyrir ensk lið í keppninni. 13.7.2020 10:30