Fleiri fréttir

Einar: Ef þjálfarinn segir mér að spila þá spila ég

Einar Hjörleifsson, markvörður Víkinga úr Ólafsvík, segir að hann geri engar kröfur um að byrja í markinu í næsta leik. Einar fór á kostum í 3-0 sigri á ÍA í gær þar sem hann varði meðal annars vítaspyrnu.

Klopp: Ég á alltof mikið af silfurverðlaunum

Jürgen Klopp, knattspyrnurstjóri Liverpool, var jákvæður og skemmtilegur eins og hans á sér á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fer fram í Basel í Sviss á morgun.

Grindavík með fullt hús

Grindavík er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í Inkasso-deild karla, en liðið vann 0-1 útisigur á Seyðisfirði í dag.

Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst

Stuðningsmaður Manchester United frá Sierra Leone sem fór í fýluferð á Old Trafford í gær mun fara á bikarúrslitaleikinn hjá United á sunnudag þökk sé stuðningsmönnum liðsins.

Avaldsnes rúllaði yfir botnliðið

Avaldsnes átti í engum vandræðum með að vinna botnlið Urædd í norsku kvennaknattspyrnunni í dag, en lokatölur urðu 4-0 sigur Avaldsnes sem gerði út um leikinn í fyrri hálfleik.

Tengdasonur Íslands til West Ham

West Ham hefur gengið frá samningum við norska landsliðsmanninn Havard Nordtveit, en hann kemur til West Ham frá Borussina Mönchengladbach þar sem hann rann út á samningi.

Þóra Helgadóttir í Stjörnuna

Þóra Helgadóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu, hefur fengið félagsskipti frá Fylki yfir í Stjörnuna og er því gjaldgeng með Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í sumar.

Kane markahæstur og Özil stoðsendingarkóngur

Harry Kane varð markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2015/16 og Mesut Özil varð stoðsendingarhæstur, en öllum leikjum nema einum er lokið í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið.

Sjá næstu 50 fréttir