Fleiri fréttir

Heimir um Lars við BBC: Ég hef mjólkað hann eins og kú

BBC gerði mikið úr því að Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands á EM, sé tannlæknir í hálfu starfi í umfjöllun stöðvarinnar um íslenska fótboltalandsliðið en þjálfarar liðsins fá þar mikið hrós fyrir að hafa komið litla Íslandi inn á EM karla í fótbolta.

Uppbótartíminn: Þrjú lið á toppinn í umferðinni | Myndbönd

Sjöunda umferð Pepsi-deildar karla 2016 í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum og gagnrýnum nótum.

Venesúela hafði betur gegn Jamaíka

Venesúela vann góðan sigur á Jamaíka, 1-0, í C-riðli í Copa America keppninni sem fram fer um þessar mundir í Bandaríkjunum.

Arnar Darri: Ég er best geymda leyndarmálið

Arnar Darri Pétursson kom inn í byrjunarlið Þróttar og greip tækifærið með báðum höndum en hann hélt hreinu í sigri Þróttar á ÍA í kvöld og var mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum.

Milos: Ég vil helst gleyma þessum leik

Milos Milojevic þjálfari Víkinga gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir tapið gegn Fjölni í kvöld. Víkingar sitja í 9.sæti deildarinnar eftir tapið.

Svíar skelltu Walesverjum

Nokkrir vináttulandsleiki fóru fram í dag en landsliðin undirbúa sig núna fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst 10. júní.

Guardiola hefur áhuga á Wilshere

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, mun hafa áhuga á því að klófesta Jack Wilshere í sumar en þetta kemur fram í erlendum miðlum.

Kári ekki með gegn Liechtenstein

Miðvörðurinn Kári Árnason getur ekki tekið þátt í vináttulandsleik Íslands og Liechtenstein annað kvöld vegna veikinda.

Lítið skorað í Copa América

Aðeins eitt mark var skorað í leikjunum þremur í Copa América, Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta, í gærkvöldi og í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir