Fleiri fréttir

Ár síðan að eigendur Leicester tóku risaákvörðun

30. júní 2015 er stór dagur í sögu Leicester City en fyrir tólf mánuðum héldu eflaust margir að þar væru forráðamenn félagsins að skjóta sig í fótinn. Nú geta þeir hinsvegar haldið upp á afmæli einnar bestu ákvörðunar í manna minnum.

Deschamps mun ekki vanmeta Ísland

Blaðamaður L'Equipe á ekki von á að hinn almenni stuðningsmaður franska landsliðsins muni vanmeta Ísland í leik liðanna í 8 liða úrslitum EM á sunnudag. Það verði þó erfitt fyrir íslensku vörnina.

Mörkin koma alls staðar að

Tíu leikmenn hafa komið með beinum hætti að mörkunum sex sem Ísland hefur skorað á EM í Frakklandi með því að annað hvort að skora eða leggja upp.

Blikastúlkur á toppinn

Breiðablik komst í kvöld í toppsæti Pepsi-deildar kvenna er liðið vann stórsigur á ÍBV, 0-4.

Carragher: Erum að búa til krakka en ekki karlmenn

Knattspyrnusérðfræðingarnir í Englandi hafa keppst við að greina vanda enska fótboltalandsliðsins eftir að liðið lét litla Ísland slá sig út úr sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi.

Hannes: Ég er stoltur Halldórsson

Hún var eftirminnileg stundin þegar Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, fór og faðmaði föður sinn í stúkunni á Allianz Riviera leikvanginum í Nice eftir á Íslandi hafði unnið England í sextán liða úrslitunum á EM í Frakklandi.

Rooney vill sjá enskan landsliðsþjálfara

Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, vill helst sjá heimamann taka við landsliðinu af Roy Hodgson sem sagði af sér eftir tapið fyrir Íslandi á mánudagskvöldið.

Sjá næstu 50 fréttir