Fleiri fréttir

Heimir: Byrjunarliðið veikist ekkert

Eftir sigurinn á Englandi á mánudag og kærkomið frí í fyrradag tók alvaran við hjá íslenska landsliðinu í gær. Ísland spilar enn og aftur sinn stærsta leik frá upphafi þegar gestgjafar okkar verða andstæðingar Íslands í 8-liða úrslitum EM.

Haukur Páll: Full stórt tap að mínu mati

Fyrirliði Valsmanna var svekktur eftir 1-4 tap gegn Bröndby í kvöld en honum fannst sigurinn full stór miðað við gang leiksins en vildi ekki gefast upp fyrir seinni leikinn.

Shilton var hræddur við víkingaklappið

Peter Shilton, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, var eins og flestir Englendingar svekktur með frammistöðu enska landsliðsins í leiknum gegn Englandi.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Brøndby 1-4 | Sjáðu mörkin

Danska stórveldið Bröndby var einfaldlega númeri of stórt fyrir Valsmenn í fyrri leik liðanna í 1. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en eftir að danska félagið komst yfir á upphafsmínútum seinni hálfleiks voru úrslitin aldrei í hættu.

Arnar: Ein mesta hörmung sem ég hef séð

Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, var vægast sagt ósáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleik gegn lettneska liðinu Jegvala í kvöld.

Del Bosque hættur með Spán

Vicente er hættur sem þjálfari spænska landsliðsins í knattspyrnu, en hann staðfesti þetta við þarlenda útvarpsstöð.

Sturridge vill lykta vel inn á vellinum

Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, er kominn í sumarfrí þökk sé hetjudáðum strákanna okkar í íslenska landsliðsins.

Sjá næstu 50 fréttir