Fleiri fréttir

Besti leikmaður EM veiðir Pokémon

Frakkinn Antoine Griezmann hefur fundið sér eitthvað annað að gera í frítíma sínum en að spila FIFA og Football Manager.

Hannes samdi við Randers FC

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er orðinn leikmaður danska félagsins Randers FC en Íslendingurinn Ólafur H. Kristjánsson þjálfar einmitt liðið.

Blikar taka séns

Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa styrkt lið sitt fyrir lokaátökin í Pepsi-deild kvenna.

Ótrúleg fjögur ár á FIFA-lista

Aðeins 21 knattspyrnulandslið er fyrir ofan Ísland á nýjasta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem kom út í gær. Ísland er í 22. sæti og hefur aldrei verið ofar. 109 þjóðir hafa þurft að gefa eftir sæti sitt.

Ólafur vill fá Hannes til Randers

Ólafur Kristjánsson, nýráðinn þjálfari Randers, vill fá landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson til danska liðsins.

Litla rannsóknarstofan Ísland

Spænski fótboltarisinn Barcelona er að stækka kvennaboltann innan félagsins og valdi Ísland til að hýsa fyrsta fótboltaskólann fyrir stelpur. Félagið berst við að halda gildum sínum á lofti. Þetta er Barcelona.

Sjá næstu 50 fréttir