Fleiri fréttir

Tevez vill ekki fara til Chelsea

Argentínski framherjinn Carlos Tevez ætlar ekki að snúa aftur til Evrópu þrátt fyrir áhuga liða á borð við Chelsea og Napoli.

Martínez líklegur til að taka við Hull

Roberto Martínez er efstur á lista forráðamanna Hull City yfir mögulega arftaka Steve Bruce sem sagði upp störfum sem knattspyrnustjóri liðsins á föstudaginn.

Stoke kaupir Allen

Stoke City hefur fest kaup á velska miðjumanninum Joe Allen frá Liverpool.

Maradona í sárum

Argentínska goðið ósáttur með að Gonzalo Higuaín sé á leið frá Napoli til Juvetnus.

Manchester-slagnum í Peking aflýst

Ekkert verður af fyrstu viðureign Mourinho og Guardiola með Manchester-liðin United og City sem áttu að mætast í hádeginu í dag.

PSG með þægilegan sigur á Inter

Paris Saint Germain vann þægilegan sigur, 3-1, á Inter Milan í Internationa Champions Cup mótinu í Oregon í Bandaríkjunum í kvöld.

City færist nær Aubameyang

Forráðamenn Manchester City ætla sér að klófesta Pierre-Emerick Aubameyang frá Borussia Dortmund en leikmaðurinn er einn sá eftirsóttasti í boltanum í dag.

Mourinho ekki sáttur með völlinn í Peking

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með vallaraðstæður í Peking en lið hans mætir Manchester City á International Champions Cup á morgun.

Nú verður hægt að lenda á Cristiano Ronaldo

Cristiano Ronaldo er langvinsælasti íþróttamaðurinn í Portúgal eftir framgöngu hans með Real Madrid og portúgalska landsliðinu á síðustu mánuðum en vinsældir hans á eyjunni Madeira eru alveg sér á báti.

Sjá næstu 50 fréttir