Manchester-slagnum í Peking aflýst Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2016 08:57 Luke Shaw og félagar spila ekki í dag. vísir/getty Ekkert verður af Manchester-slag United og City sem fram átti að fara fram í Peking í dag sem hluti af International Champions Cup-æfingamótinu en leiknum hefur verið aflýst vegna vallaraðstæðna. Veðrið hefur verið slæmt í Peking undanfarna daga og tóku því mótshaldarar í samstarfi við ensku félögin þá ákvörðun að aflýsa leiknum sem eru auðvitað mikil vonbrigði fyrir fjölmarga stuðningsmenn liðanna í Kína. José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var áður búinn að kvarta yfir vellinum sem hann sagði vera mjög slæman en liðið hefur lent í ýmsu undanfarna daga í Kína. Flugvél liðsins þurfti að nauðlenda í Kína vegna veðurs og svo þurfti að fresta blaðamannafundi vegna mikils hita í Peking. United tapaði 4-1 fyrir Dortmund í fyrsta leik liðsins í ICC-mótinu en Manchester City átti að spila sinn fyrsta leik í dag. Þessi þrjú lið taka þátt í þeim hluta mótsins sem fram fer í Kína. Leikurinn átti að vera í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 11.30 en augljóslega verður ekkert af því.Due to recent weather events, tournament organisers & participating clubs have decided to cancel tonight's International Champions Cup game.— Manchester United (@ManUtd) July 25, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. 24. júlí 2016 12:30 Mourinho ekki sáttur með völlinn í Peking Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með vallaraðstæður í Peking en lið hans mætir Manchester City á International Champions Cup á morgun. 24. júlí 2016 20:30 Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Ekkert verður af Manchester-slag United og City sem fram átti að fara fram í Peking í dag sem hluti af International Champions Cup-æfingamótinu en leiknum hefur verið aflýst vegna vallaraðstæðna. Veðrið hefur verið slæmt í Peking undanfarna daga og tóku því mótshaldarar í samstarfi við ensku félögin þá ákvörðun að aflýsa leiknum sem eru auðvitað mikil vonbrigði fyrir fjölmarga stuðningsmenn liðanna í Kína. José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var áður búinn að kvarta yfir vellinum sem hann sagði vera mjög slæman en liðið hefur lent í ýmsu undanfarna daga í Kína. Flugvél liðsins þurfti að nauðlenda í Kína vegna veðurs og svo þurfti að fresta blaðamannafundi vegna mikils hita í Peking. United tapaði 4-1 fyrir Dortmund í fyrsta leik liðsins í ICC-mótinu en Manchester City átti að spila sinn fyrsta leik í dag. Þessi þrjú lið taka þátt í þeim hluta mótsins sem fram fer í Kína. Leikurinn átti að vera í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 11.30 en augljóslega verður ekkert af því.Due to recent weather events, tournament organisers & participating clubs have decided to cancel tonight's International Champions Cup game.— Manchester United (@ManUtd) July 25, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. 24. júlí 2016 12:30 Mourinho ekki sáttur með völlinn í Peking Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með vallaraðstæður í Peking en lið hans mætir Manchester City á International Champions Cup á morgun. 24. júlí 2016 20:30 Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. 24. júlí 2016 12:30
Mourinho ekki sáttur með völlinn í Peking Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með vallaraðstæður í Peking en lið hans mætir Manchester City á International Champions Cup á morgun. 24. júlí 2016 20:30