Fleiri fréttir

Arsenal með lokaboð í Lacazette

Arsenal mun koma með eitt lokatilboð í framherjann Alexandre Lacazette frá Lyon áður en félagaskiptaglugginn lokar þann 31. ágúst.

Zidane vill selja James

Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill selja Kólumbíumanninn James Rodriguez fyrir lok félagaskiptagluggans en þetta segir hinn virti spænski blaðamaður Guillem Balague.

Wenger líkir Perez við Vardy

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, líkir Lucas Perez við enska framherjann Jamie Vardy en sá síðarnefndi var Englandsmeistari með Leicester á síðasta tímabili.

Fyrsti sigur Arsenal á tímabilinu

Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en þar ber einna helst að nefna frábæran sigur Arsenal á Watford, 3-1, á útivelli.

Stöðvar KR Valssóknina?

Það verður barist á toppi og botni Pepsi-deildar karla um helgina þegar 17. umferðin fer fram. Stórleikur umferðarinnar er slagur Vals og KR.

Ronaldo ekki valinn í portúgalska landsliðið

Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgal, var að velja sinn fyrsta landsliðshóp eftir EM-ævintýrið og hann sleppti því að velja fyrirliða liðsins, Cristiano Ronaldo.

Enn einn sigurinn hjá Randers

Lið Ólafs Kristjánssonar, Randers, er á flugi í dönsku deildinni og vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum í kvöld.

Hvert fer Joe Hart? | Gunnleifur svarar

Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, er í erfiðri stöðu hjá Manchester City eftir að félagið keypti Claudio Bravo frá Barcelona. Þetta segir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og stuðningsmaður Man City.

Aron Einar: Ég mun ekki taka hverju sem er

Svo gæti farið að Aron Einar Gunnarsson yfirgefi Cardiff City á næstu dögum. Hann segir að lið víða um Evrópu hafi áhuga á sér en að engin tilboð hafi enn borist. Hann mun taka biðinni með ró.

Grindavík missti af stigum á Selfossi

Keflavík er ekki búið að gefast upp í baráttunni um sæti í Pepsi-deildinni að ári. Keflavík vann í kvöld á meðan Grindavík missti af stigum á Selfossi.

Sjá næstu 50 fréttir