Fleiri fréttir

Óli Jóh: Við höfðum engan áhuga á þessu

"Þetta var hundfúlt, þeir vildu þetta meira en við og þannig endaði þetta,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, sem spiluðu ömurlega í 4-0 tapi gegn ÍBV.

Enn eitt tapið hjá West Ham

Southampton gerði sér lítið fyrir og vann frábæran útisigur, 3-0, á West Ham í London í dag.

Ragnar Bragi: Ég átti að fá víti

Ragnar Bragi Sveinsson átti að fá vítaspyrnu þegar 20 mínútur voru til leiksloka í leik Fylkis og Þróttar í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld í stöðunni 2-2 en þannig fór leikurinn.

Randers farið að hiksta

Eftir frábæra byrjun í dönsku úrvalsdeildinni er aðeins farið að gefa á bátinn hjá Íslendingaliðinu Randers.

Sjáið öll laugardagsmörkin úr enska boltanum

Hér má sjá öll mörkin úr leikjunum átta sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Alls voru 27 mörk skoruð í leikjunum átta en sjá má þau öll hér að ofan og hér að neðan eru helstu tilþrifin úr leikjum laugardagsins.

West Ham hefur áhuga á Fabregas

Enski miðlar greina frá því í dag að West Ham United ætli sér að klófesta Cesc Fabregas í janúarglugganum en Spánverjinn hefur ekki verið í byrjunarliðinu hjá Antonio Conte, knattspyrnustjóra Chelsea, á tímabilinu.

Kevin De Bruyne meiddist í leiknum gegn Swansea

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti í viðtali við fölmiðla eftir sigurinn gegn Swansea í dag að Kevin De Bruyne, leikmaður liðsins, myndi fara til sérfræðings strax á morgun og að hann væri líklegast meiddur eftir að hafa haltrað af velli í dag.

Guðmann gerði tveggja ára samning við KA

Guðmann Þórisson hefur gert gert nýjan tveggja ára samning við KA sem varð 1. deildarmeistari á dögunum og spilar í Pepsi-deildinni á næsta ári. Þetta kemur fram á heimasíðu KA.

Toppliðin unnu öll

Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í dag og unnu toppliðin öll sigur.

Kristján hættur með Leikni

Kristján Guðmundsson er hættur sem þjálfari Leiknis en Inkasso-deildinni lauk í dag og gerði liðið markalaust jafntefli við Keflavík í lokaumferðinni.

Barcelona rúllaði yfir Gijon

Barcelona gjörsamlega valtaði yfir Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á EL Molinon-vellinum sem er heimavöllur Gijon og fór hann 5-0 fyrir Barca.

Leiknismenn héldu sér uppi á ótrúlegan hátt

Ótrúlegir hlutir gerðust í lokaumferð Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu í dag þegar Leiknir Fárskrúðsfjörður náði að bjarga sæti sínu í deildinni á lygilegan hátt.

Sjá næstu 50 fréttir