Fleiri fréttir

Leikur upp á framtíðina

U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta.

Guðlaugur tekur við Keflavíkurliðinu

Guðlaugur Baldursson er tekinn við sem þjálfari B-deildarliðs Keflavíkur í fótboltanum en hann tekur við starfi Þorvaldar Örlygssonar.

Rodriguez fær líflátshótanir

Móðir kólumbísku knattspyrnustjörnunnar James Rodriguez hefur nú stigið fram og greint frá fjölda líflátshótana sem sonur hennar hefur verið að fá.

Agüero meiddist á æfingu

Argentínski framherjinn tæpur fyrir leikinn gegn Paragvæ á morgun og næsta leik Manchester City.

Tyrkir tættir í sundur í Dalnum

Öflugt tyrkneskt lið reyndist engin fyrirstaða fyrir það íslenska í frábærum landsleik á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland hélt hreinu í fyrsta sinn í mótsleik í ár og spilaði frábærlega, frá aftasta manni til þess fremsta.

Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum

Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel.

Jón Daði: Liðsheildin er svakaleg

Jón Daði Böðvarsson kom aftur inn í byrjunarlið Íslands eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í leiknum gegn Finnlandi.

Sjá næstu 50 fréttir