Fleiri fréttir

Alfreð: Leikskipulagið heppnaðist 100%

Alfreð Finnbogason skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigrinum á Tyrkjum í kvöld og er hann nú kominn með þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum undankeppni HM.

Emre Can bíður eftir tækifærinu

Þjóðverjinn Emre Can á enn eftir að byrja sinn fyrsta leik með Liverpool á leiktíðinni og er hann orðinn leiður á bekkjarsetunni.

14 ára samherji Kolbeins lék sinn fyrsta leik

Mustafa Kapi kom inn á sem varamaður þegar Galatasaray lagði Levski Sofia 2-0 í æfingaleik í dag sem er merkilegt fyrir þær sakir að Kapi er aðeins 14 ára gamall.

Hermann Hreiðarsson hættur með Fylki

Hermann Hreiðarsson hefur hætt þjálfun knattspyrnuliðs Fylkis sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar. Fylkir sendi út tilkynningu þess efnis rétt í þessu.

Henderson og Alli vildu fleiri mörk

Jordan Henderson lagði upp bæði mörk Englands gegn Möltu í undankeppni HM í dag en var svekktur að England nýtti ekki yfirburði sína og vann stærri sigur.

Auðvelt hjá Englandi | Sjáðu mörkin

Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Möltu 2-0 að velli í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Rússlandi 2018.

U19 úr leik á EM

Íslenska U19 ára landslið karla tapaði í dag 2-1 fyrir Tyrkland í undakeppni Evrópumeistaramótsins. Því er ljóst að liðið kemst ekki í milliriðla.

Heimir: Tyrkir hafa ýmislegt að sanna

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands sagði á blaðamannafundi í morgun að hann reikna með öðruvísi leik gegn Tyrkjum heldur en í undankeppni EM þegar liðin mættust í tvígang.

Heimir: Hannes er klár

Heimir Hallgrímsson þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Hannes Þór Halldórsson er klár í slaginn gegn Tyrkjum eftir meiðsli.

Var markið raunverulegt hneyksli?

Hans Backe þjálfari finnska landsliðsins í fótbolta segir sigurmark Íslands í landsleik þjóðanna á fimmtudaginn hafa verið hneyksli.

Endurkomustrákarnir okkar

Íslenska karlalandsliðið bætti enn einni eftirminnilegu endurkomunni í safnið á Laugardalsvellinum á fimmtudagskvöldið. Það efast enginn um karakter strákanna okkar sem hafa ítrekað komið til baka í mikilvægum landsleikjum á undanförnum þremur árum.

Verið fullkominn ferill

Jón Daði Böðvarsson býst við að vera klár í slaginn gegn Tyrklandi á sunnudaginn. Tvö ár eru síðan hann skaust fram á sjónarsviðið gegn sömu mótherjum.

Sjá næstu 50 fréttir