Fleiri fréttir

Rúnar skoraði sigurmark Grasshoppers

Rúnar Már Sigurjónsson skoraði sigurmark Grasshoppers í 3-2 sigri gegn Sion á heimavelli í svissnesku deildinni í dag en þetta var annað mark hans á tímabilinu.

Hið erfiða annað ár hjá Jóhanni Berg og félögum

Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson mætir aftur til leiks með Burnley í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Meiðsli gerðu honum erfitt fyrir í fyrra en hann hefur byrjað tímabilið í ár af krafti.

Mourinho gekk út úr viðtali hjá BBC

Portúgalski knattspyrnustjóri Manchester United gekk úr viðtali hjá BBC er hann var spurður út í ósætti á milli hans og Mark Hughes á meðan leik Manchester United og Stoke stóð yfir.

Þrenna hjá Messi gegn nágrönnunum

Barcelona vann öruggan 5-0 sigur á Espanyol í lokaleik dagsins í spænska boltanum en Lionel Messi skoraði þrjú af fimm mörkum Börsunga í leiknum sem eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir.

Ólafur: Brotið á mínum leikmanni rétt fyrir vítaspyrnudóminn

"Við missum bara einbeitingu í eitt augnablik og leikmaður þeirra sleppur upp í hornið og nær góðri fyrirgjöf sem endar með jöfnunarmarki,“ segir Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, sem tapaði fyrir ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins á Laugardalsvelli í kvöld.

HK upp í fjórða sæti

HK vann góðan 2-0 sigur á Þórsurum frá Akureyri í lokaleik 20. umferðar Inkasso-deildarinnar en með sigrinum komst HK upp fyrir Hauka sem fengu stóran skell fyrr í dag.

Choupo-Moting bjargaði stigi fyrir Stoke

Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í 2-2 jafntefli gegn Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið.

Chievo engin fyrirstaða fyrir ítölsku meistarana

Góð byrjun tímabilsins hjá Juventus heldur áfram en ítölsku meistararnir unnu öruggan 3-0 sigur á Chievo á heimavelli í eina leik dagsins í ítalska boltanum sem lauk rétt í þessu.

Viðar Örn skoraði í tvígang

Viðar Örn Kjartansson opnaði markareikning sinn í ísraelsku deildinni í dag er hann skoraði bæði mörk Maccabi Tel Aviv í 2-0 sigri gegn Sakhnin.

Lærisveinar Ólafs unnu fyrsta sigurinn

Randers vann fyrsta leik sinn á tímabilinu á útivelli gegn Aarhus í dag en Randers var búið að leika sjö leiki án sigurs áður en kom að leik dagsins.

Leiknismenn héldu lífi með stórsigri

Leiknir frá Fáskrúðsfirði hélt veikri von sinni um að halda sæti sínu í Inkasso-deildinni á lífi með óvæntum 6-0 sigri á Haukum á heimavelli í dag.

Skytturnar unnu lífsnauðsynlegan sigur

Lærisveinar Arsene Wenger komust aftur á sigurbraut í 3-0 sigri Arsenal á heimavelli gegn Bournemouth í enska boltanum í dag en Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sáu um markaskorunina í leiknum.

Kante reyndist hetjan á gamla heimavellinum

NGolo Kante skoraði annað marka Chelsea og markið sem reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri ensku meistaranna í Chelsea gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðji sigur Chelsea í röð.

Gylfi og félagar steinlágu á heimavelli

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á heimavelli 0-3 gegn Tottenham í dag í ensku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji leikur Everton í röð án sigurs.

Sif meðal markaskorara í sigri

Sif Atladóttir komst á blað í 3-2 sigri Kristianstads gegn Örebro á heimavelli í sænsku deildinni í dag en Sif skoraði annað mark Kristianstads en með sigrinum lyfti Kristianstads sér upp í 7. sæti deildarinnar.

Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad

Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu.

Real missteig sig óvænt á heimavelli

Spænsku meistararnir í Real Madrid misstigu sig á heimavelli annan leikinn í röð gegn Levante í dag en þetta var annað jafntefli þeirra í röð.

Getur Gylfi komið Everton upp í næstu tröppu?

Everton galopnaði veskið til að fá Gylfa Þór Sigurðsson á Goodison Park. Hann stimplaði sig inn með glæsilegu marki í fyrsta byrjunarliðsleiknum. Gylfi á að hjálpa Everton að komast í fremstu röð.

Sjá næstu 50 fréttir