Fleiri fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Grindavík 1-0 | Mikilvægur sigur Íslandsmeistaranna Steven Lennon tryggði FH sigur á Grindavík í Kaplakrika. 10.9.2017 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KA 2-0 | Fyrsti sigur Skagamanna síðan 19. júní Stefán Teitur Þórðarson og Steinar Þorsteinsson tryggðu langþráðan sigur. 10.9.2017 19:45 Haraldur pirraður: Fyrst boðaður í viðtal núna Haraldur Björnsson, markmaður Stjörnunnar, var ekkert að skafa af hlutunum í leikslok er blaðamaður Vísis boðaði hann í viðtal. 10.9.2017 19:42 Jón Þór: Aldrei of seint í rassinn gripið Skagamenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur í Pepsi deild karla í dag. Jón Þór Hauksson segir þá enn eiga möguleika á að halda sér í deildinni 10.9.2017 19:21 Jón Guðni lagði upp sigurmark Norrköping Jón Guðni lagði upp sigurmark Norrköping í Íslendingaslag í sænsku deildinni í dag en alls komu fjórir íslenskir leikmenn við sögu í leiknum. 10.9.2017 17:36 Stjóralausir Newcastle-menn sóttu þrjú stig til Wales Nýliðar Newcastle unnu annan leik sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag er þeir sóttu þrjú stig á Liberty-völlinn með 1-0 sigri gegn Swansea. 10.9.2017 17:00 Rúnar skoraði sigurmark Grasshoppers Rúnar Már Sigurjónsson skoraði sigurmark Grasshoppers í 3-2 sigri gegn Sion á heimavelli í svissnesku deildinni í dag en þetta var annað mark hans á tímabilinu. 10.9.2017 16:32 Glódís bjargaði stigi fyrir Rosengard | Fanndís byrjaði strax í fyrsta leik Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði stigi fyrir Rosengard í toppslag sænska boltans í dag en á sama tíma þreytti Fanndís Friðriksdóttir frumraun sína fyrir Marseille. 10.9.2017 15:59 Var þetta vítaspyrna eða dýfa sem skilaði ÍBV sigurmarkinu? | Myndband Cloé Lacassse, leikmaður ÍBV, fékk umdeilda vítaspyrnu á 111. mínútu leiksins í bikarúrslitaleik ÍBV og Stjörnunnar í gær en Cloé virtist fara niður þrátt fyrir litla snertingu en Bríet Bragadóttir benti á vítapunktinn og úr spyrnunni skoraði ÍBV. 10.9.2017 15:30 Emil lék síðasta korterið í fyrsta sigri Udinese Emil Hallfreðsson kom inn af bekknum í fyrsta sigri Udinese á þessu tímabili í ítölsku deildinni en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna gegn Genoa. 10.9.2017 15:00 Fjórir tapleikir í röð hjá Palace sem hefur enn ekki skorað mark Það gengur gjörsamlega ekkert hjá Crystal Palace þessa dagana en liðið tapaði 0-1 gegn Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í dag. Er þetta fjórði ósigur Crystal Palace í röð sem hefur ekki enn skorað í deildinni á þessu tímabili. 10.9.2017 14:15 Hættir með landslið Kósóvó eftir leikinn gegn Íslandi Leikur Íslands og Kósóvó verður seinasti leikur Albert Bunjaki sem þjálfari landsliðs Kósóvó en þetta staðfesti forseti knattspyrnusambands þjóðarinnar eftir sjö töp í röð í undankeppni HM 2018. 10.9.2017 13:00 Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans | Myndbönd Alls voru 24 mörk skoruð í sjö leikjum í enska boltanum í gær, Liverpool-liðin tvö fengu stóra skelli, Arsenal komst aftur á sigurbraut eins og Tottenham en Stoke náði stigi gegn Manchester United. 10.9.2017 11:45 Van Gaal um brottreksturinn: Var stunginn í bakið af félaginu Hollenski knattspyrnustjórinn tjáði sig loksins um brottreksturinn frá Manchester United en honum fannst hann svikinn af félaginu og krafðist þess að félagið myndi greiða hvern þann aur sem hann átti inni hjá félaginu. 10.9.2017 11:30 Benitez verður ekki á hliðarlínunni gegn Swansea Newcastle mætir Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Newcastle, verður hvergi sjáanlegur en hann er að jafna sig eftir aðgerð á dögunum. 10.9.2017 11:00 Hið erfiða annað ár hjá Jóhanni Berg og félögum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson mætir aftur til leiks með Burnley í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Meiðsli gerðu honum erfitt fyrir í fyrra en hann hefur byrjað tímabilið í ár af krafti. 10.9.2017 10:00 Mourinho gekk út úr viðtali hjá BBC Portúgalski knattspyrnustjóri Manchester United gekk úr viðtali hjá BBC er hann var spurður út í ósætti á milli hans og Mark Hughes á meðan leik Manchester United og Stoke stóð yfir. 10.9.2017 08:00 Upphitun fyrir leiki dagsins: Verður Jói örlagavaldur De Boer? | Myndband Tveir leikir fara fram í enska boltanum í dag þegar Crystal Palace og Burnley mætast á Turf Moor en síðar um daginn mætast Swansea og Newcastle á Liberty-vellinum 10.9.2017 06:00 Wenger segir að Alexis muni vinna stuðningsmenn á sitt band Wenger hafði litlar áhyggjur af þeim sem bauluðu á Alexis Sanchez er hann kom inn á í leiknum gegn Bournemouth í dag en hann bjóst við því að Sanchez yrði fljótur að vinna þá á sitt band. 9.9.2017 23:30 Sjáðu fullkomnu þrennuna hjá Alfreð | Myndband Sjáðu þrennuna sem Alfreð Finnbogason skoraði gegn Köln í dag en um var að ræða hina svokölluðu fullkomnu þrennu, eitt með hægri, eitt með vinstri og eitt með skalla. 9.9.2017 22:00 Sjáðu mörkin er ÍBV varð bikarmeistari í annað skiptið | Myndband Eyjakonur urðu bikarmeistarar í knattspyrnu í annað skiptið í sögu félagsins eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Laugardalnum í dag en það var Sigríður Lára Garðarsdóttir sem tryggði ÍBV titilinn með vítaspyrnu í framlengingu. 9.9.2017 21:30 Þrenna hjá Messi gegn nágrönnunum Barcelona vann öruggan 5-0 sigur á Espanyol í lokaleik dagsins í spænska boltanum en Lionel Messi skoraði þrjú af fimm mörkum Börsunga í leiknum sem eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. 9.9.2017 20:30 Ian Jeffs: Það er sko partý í kvöld "Við gáfumst aldrei upp í dag og byrjuðum leikinn mjög vel, komumst sanngjarnt yfir og svo skora þeir tvö mörk á mjög stuttum tíma.“ 9.9.2017 20:16 Ólafur: Brotið á mínum leikmanni rétt fyrir vítaspyrnudóminn "Við missum bara einbeitingu í eitt augnablik og leikmaður þeirra sleppur upp í hornið og nær góðri fyrirgjöf sem endar með jöfnunarmarki,“ segir Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, sem tapaði fyrir ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins á Laugardalsvelli í kvöld. 9.9.2017 20:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Sigríður Lára tryggði Eyjakonum bikarinn | Sjáðu mörkin ÍBV vann dramatískan 2-3 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna. 9.9.2017 20:00 Sjáðu mörkin úr ótrúlegum fallslag í Ólafsvík og mörkin hjá Eyjamönnum Það stefnir í ótrúlega lokabaráttu í Pepsi-deild karla en aðeins þrjú stig skilja að liðin í 11. og 8. sæti eftir leiki dagsins þar sem ellefu mörk voru skoruð. 9.9.2017 19:45 HK upp í fjórða sæti HK vann góðan 2-0 sigur á Þórsurum frá Akureyri í lokaleik 20. umferðar Inkasso-deildarinnar en með sigrinum komst HK upp fyrir Hauka sem fengu stóran skell fyrr í dag. 9.9.2017 18:54 Hoffenheim skellti Bayern á heimavelli annað árið í röð Hoffenheim vann flottan 2-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum en þetta er annað árið í röð sem Hoffenheim vinnur á heimavelli gegn Bayern 9.9.2017 18:35 Choupo-Moting bjargaði stigi fyrir Stoke Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í 2-2 jafntefli gegn Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið. 9.9.2017 18:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fjölnir 4-4 | Jafnt í átta marka fallslag - Sjáðu mörkin Víkingur Ólafsvík og Fjölnir skyldu jöfn í ótrúlegu 4-4 jafntefli en eftir að hafa komist 3-0 yfir björguðu Ólafsvíkingar stigi með marki á 87. mínútu. 9.9.2017 18:15 Chievo engin fyrirstaða fyrir ítölsku meistarana Góð byrjun tímabilsins hjá Juventus heldur áfram en ítölsku meistararnir unnu öruggan 3-0 sigur á Chievo á heimavelli í eina leik dagsins í ítalska boltanum sem lauk rétt í þessu. 9.9.2017 17:46 Viðar Örn skoraði í tvígang Viðar Örn Kjartansson opnaði markareikning sinn í ísraelsku deildinni í dag er hann skoraði bæði mörk Maccabi Tel Aviv í 2-0 sigri gegn Sakhnin. 9.9.2017 17:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR 0 - 3 ÍBV | ÍBV úr fallsætinu eftir frábæran sigur - Sjáðu mörkin Eyjamenn sóttu gríðarlega mikilvæg 3 stig í Vesturbæinn og eru komnir úr fallsætinu á markatölu. 9.9.2017 17:00 Lærisveinar Ólafs unnu fyrsta sigurinn Randers vann fyrsta leik sinn á tímabilinu á útivelli gegn Aarhus í dag en Randers var búið að leika sjö leiki án sigurs áður en kom að leik dagsins. 9.9.2017 16:45 Leiknismenn héldu lífi með stórsigri Leiknir frá Fáskrúðsfirði hélt veikri von sinni um að halda sæti sínu í Inkasso-deildinni á lífi með óvæntum 6-0 sigri á Haukum á heimavelli í dag. 9.9.2017 16:30 Kristján Guðmunds: Ekkert mál að verjast fyrirgjöfum með fimm varnarmenn inni ÍBV vann gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttunni í Pepsi deild karla í dag þegar þeir sigruðu KR 0-3 í Vesturbænum. 9.9.2017 16:25 Nýliðar Brighton unnu fyrsta sigurinn | Dýrlingarnir töpuðu á heimavelli Brighton vann öruggan 3-1 sigur á West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á þessu tímabili. 9.9.2017 16:15 Skytturnar unnu lífsnauðsynlegan sigur Lærisveinar Arsene Wenger komust aftur á sigurbraut í 3-0 sigri Arsenal á heimavelli gegn Bournemouth í enska boltanum í dag en Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sáu um markaskorunina í leiknum. 9.9.2017 16:15 Kante reyndist hetjan á gamla heimavellinum NGolo Kante skoraði annað marka Chelsea og markið sem reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri ensku meistaranna í Chelsea gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðji sigur Chelsea í röð. 9.9.2017 16:00 Gylfi og félagar steinlágu á heimavelli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á heimavelli 0-3 gegn Tottenham í dag í ensku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji leikur Everton í röð án sigurs. 9.9.2017 16:00 Alfreð með fullkomna þrennu í sigri Augsburg Alfreð Finnbogason skoraði fullkomna þrennu í fyrsta sigri Augsburg á tímabilinu. 9.9.2017 15:30 Sif meðal markaskorara í sigri Sif Atladóttir komst á blað í 3-2 sigri Kristianstads gegn Örebro á heimavelli í sænsku deildinni í dag en Sif skoraði annað mark Kristianstads en með sigrinum lyfti Kristianstads sér upp í 7. sæti deildarinnar. 9.9.2017 15:04 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9.9.2017 13:30 Real missteig sig óvænt á heimavelli Spænsku meistararnir í Real Madrid misstigu sig á heimavelli annan leikinn í röð gegn Levante í dag en þetta var annað jafntefli þeirra í röð. 9.9.2017 13:00 Getur Gylfi komið Everton upp í næstu tröppu? Everton galopnaði veskið til að fá Gylfa Þór Sigurðsson á Goodison Park. Hann stimplaði sig inn með glæsilegu marki í fyrsta byrjunarliðsleiknum. Gylfi á að hjálpa Everton að komast í fremstu röð. 9.9.2017 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Grindavík 1-0 | Mikilvægur sigur Íslandsmeistaranna Steven Lennon tryggði FH sigur á Grindavík í Kaplakrika. 10.9.2017 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KA 2-0 | Fyrsti sigur Skagamanna síðan 19. júní Stefán Teitur Þórðarson og Steinar Þorsteinsson tryggðu langþráðan sigur. 10.9.2017 19:45
Haraldur pirraður: Fyrst boðaður í viðtal núna Haraldur Björnsson, markmaður Stjörnunnar, var ekkert að skafa af hlutunum í leikslok er blaðamaður Vísis boðaði hann í viðtal. 10.9.2017 19:42
Jón Þór: Aldrei of seint í rassinn gripið Skagamenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur í Pepsi deild karla í dag. Jón Þór Hauksson segir þá enn eiga möguleika á að halda sér í deildinni 10.9.2017 19:21
Jón Guðni lagði upp sigurmark Norrköping Jón Guðni lagði upp sigurmark Norrköping í Íslendingaslag í sænsku deildinni í dag en alls komu fjórir íslenskir leikmenn við sögu í leiknum. 10.9.2017 17:36
Stjóralausir Newcastle-menn sóttu þrjú stig til Wales Nýliðar Newcastle unnu annan leik sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag er þeir sóttu þrjú stig á Liberty-völlinn með 1-0 sigri gegn Swansea. 10.9.2017 17:00
Rúnar skoraði sigurmark Grasshoppers Rúnar Már Sigurjónsson skoraði sigurmark Grasshoppers í 3-2 sigri gegn Sion á heimavelli í svissnesku deildinni í dag en þetta var annað mark hans á tímabilinu. 10.9.2017 16:32
Glódís bjargaði stigi fyrir Rosengard | Fanndís byrjaði strax í fyrsta leik Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði stigi fyrir Rosengard í toppslag sænska boltans í dag en á sama tíma þreytti Fanndís Friðriksdóttir frumraun sína fyrir Marseille. 10.9.2017 15:59
Var þetta vítaspyrna eða dýfa sem skilaði ÍBV sigurmarkinu? | Myndband Cloé Lacassse, leikmaður ÍBV, fékk umdeilda vítaspyrnu á 111. mínútu leiksins í bikarúrslitaleik ÍBV og Stjörnunnar í gær en Cloé virtist fara niður þrátt fyrir litla snertingu en Bríet Bragadóttir benti á vítapunktinn og úr spyrnunni skoraði ÍBV. 10.9.2017 15:30
Emil lék síðasta korterið í fyrsta sigri Udinese Emil Hallfreðsson kom inn af bekknum í fyrsta sigri Udinese á þessu tímabili í ítölsku deildinni en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna gegn Genoa. 10.9.2017 15:00
Fjórir tapleikir í röð hjá Palace sem hefur enn ekki skorað mark Það gengur gjörsamlega ekkert hjá Crystal Palace þessa dagana en liðið tapaði 0-1 gegn Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í dag. Er þetta fjórði ósigur Crystal Palace í röð sem hefur ekki enn skorað í deildinni á þessu tímabili. 10.9.2017 14:15
Hættir með landslið Kósóvó eftir leikinn gegn Íslandi Leikur Íslands og Kósóvó verður seinasti leikur Albert Bunjaki sem þjálfari landsliðs Kósóvó en þetta staðfesti forseti knattspyrnusambands þjóðarinnar eftir sjö töp í röð í undankeppni HM 2018. 10.9.2017 13:00
Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans | Myndbönd Alls voru 24 mörk skoruð í sjö leikjum í enska boltanum í gær, Liverpool-liðin tvö fengu stóra skelli, Arsenal komst aftur á sigurbraut eins og Tottenham en Stoke náði stigi gegn Manchester United. 10.9.2017 11:45
Van Gaal um brottreksturinn: Var stunginn í bakið af félaginu Hollenski knattspyrnustjórinn tjáði sig loksins um brottreksturinn frá Manchester United en honum fannst hann svikinn af félaginu og krafðist þess að félagið myndi greiða hvern þann aur sem hann átti inni hjá félaginu. 10.9.2017 11:30
Benitez verður ekki á hliðarlínunni gegn Swansea Newcastle mætir Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Newcastle, verður hvergi sjáanlegur en hann er að jafna sig eftir aðgerð á dögunum. 10.9.2017 11:00
Hið erfiða annað ár hjá Jóhanni Berg og félögum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson mætir aftur til leiks með Burnley í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Meiðsli gerðu honum erfitt fyrir í fyrra en hann hefur byrjað tímabilið í ár af krafti. 10.9.2017 10:00
Mourinho gekk út úr viðtali hjá BBC Portúgalski knattspyrnustjóri Manchester United gekk úr viðtali hjá BBC er hann var spurður út í ósætti á milli hans og Mark Hughes á meðan leik Manchester United og Stoke stóð yfir. 10.9.2017 08:00
Upphitun fyrir leiki dagsins: Verður Jói örlagavaldur De Boer? | Myndband Tveir leikir fara fram í enska boltanum í dag þegar Crystal Palace og Burnley mætast á Turf Moor en síðar um daginn mætast Swansea og Newcastle á Liberty-vellinum 10.9.2017 06:00
Wenger segir að Alexis muni vinna stuðningsmenn á sitt band Wenger hafði litlar áhyggjur af þeim sem bauluðu á Alexis Sanchez er hann kom inn á í leiknum gegn Bournemouth í dag en hann bjóst við því að Sanchez yrði fljótur að vinna þá á sitt band. 9.9.2017 23:30
Sjáðu fullkomnu þrennuna hjá Alfreð | Myndband Sjáðu þrennuna sem Alfreð Finnbogason skoraði gegn Köln í dag en um var að ræða hina svokölluðu fullkomnu þrennu, eitt með hægri, eitt með vinstri og eitt með skalla. 9.9.2017 22:00
Sjáðu mörkin er ÍBV varð bikarmeistari í annað skiptið | Myndband Eyjakonur urðu bikarmeistarar í knattspyrnu í annað skiptið í sögu félagsins eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Laugardalnum í dag en það var Sigríður Lára Garðarsdóttir sem tryggði ÍBV titilinn með vítaspyrnu í framlengingu. 9.9.2017 21:30
Þrenna hjá Messi gegn nágrönnunum Barcelona vann öruggan 5-0 sigur á Espanyol í lokaleik dagsins í spænska boltanum en Lionel Messi skoraði þrjú af fimm mörkum Börsunga í leiknum sem eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. 9.9.2017 20:30
Ian Jeffs: Það er sko partý í kvöld "Við gáfumst aldrei upp í dag og byrjuðum leikinn mjög vel, komumst sanngjarnt yfir og svo skora þeir tvö mörk á mjög stuttum tíma.“ 9.9.2017 20:16
Ólafur: Brotið á mínum leikmanni rétt fyrir vítaspyrnudóminn "Við missum bara einbeitingu í eitt augnablik og leikmaður þeirra sleppur upp í hornið og nær góðri fyrirgjöf sem endar með jöfnunarmarki,“ segir Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, sem tapaði fyrir ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins á Laugardalsvelli í kvöld. 9.9.2017 20:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Sigríður Lára tryggði Eyjakonum bikarinn | Sjáðu mörkin ÍBV vann dramatískan 2-3 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna. 9.9.2017 20:00
Sjáðu mörkin úr ótrúlegum fallslag í Ólafsvík og mörkin hjá Eyjamönnum Það stefnir í ótrúlega lokabaráttu í Pepsi-deild karla en aðeins þrjú stig skilja að liðin í 11. og 8. sæti eftir leiki dagsins þar sem ellefu mörk voru skoruð. 9.9.2017 19:45
HK upp í fjórða sæti HK vann góðan 2-0 sigur á Þórsurum frá Akureyri í lokaleik 20. umferðar Inkasso-deildarinnar en með sigrinum komst HK upp fyrir Hauka sem fengu stóran skell fyrr í dag. 9.9.2017 18:54
Hoffenheim skellti Bayern á heimavelli annað árið í röð Hoffenheim vann flottan 2-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum en þetta er annað árið í röð sem Hoffenheim vinnur á heimavelli gegn Bayern 9.9.2017 18:35
Choupo-Moting bjargaði stigi fyrir Stoke Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í 2-2 jafntefli gegn Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið. 9.9.2017 18:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fjölnir 4-4 | Jafnt í átta marka fallslag - Sjáðu mörkin Víkingur Ólafsvík og Fjölnir skyldu jöfn í ótrúlegu 4-4 jafntefli en eftir að hafa komist 3-0 yfir björguðu Ólafsvíkingar stigi með marki á 87. mínútu. 9.9.2017 18:15
Chievo engin fyrirstaða fyrir ítölsku meistarana Góð byrjun tímabilsins hjá Juventus heldur áfram en ítölsku meistararnir unnu öruggan 3-0 sigur á Chievo á heimavelli í eina leik dagsins í ítalska boltanum sem lauk rétt í þessu. 9.9.2017 17:46
Viðar Örn skoraði í tvígang Viðar Örn Kjartansson opnaði markareikning sinn í ísraelsku deildinni í dag er hann skoraði bæði mörk Maccabi Tel Aviv í 2-0 sigri gegn Sakhnin. 9.9.2017 17:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR 0 - 3 ÍBV | ÍBV úr fallsætinu eftir frábæran sigur - Sjáðu mörkin Eyjamenn sóttu gríðarlega mikilvæg 3 stig í Vesturbæinn og eru komnir úr fallsætinu á markatölu. 9.9.2017 17:00
Lærisveinar Ólafs unnu fyrsta sigurinn Randers vann fyrsta leik sinn á tímabilinu á útivelli gegn Aarhus í dag en Randers var búið að leika sjö leiki án sigurs áður en kom að leik dagsins. 9.9.2017 16:45
Leiknismenn héldu lífi með stórsigri Leiknir frá Fáskrúðsfirði hélt veikri von sinni um að halda sæti sínu í Inkasso-deildinni á lífi með óvæntum 6-0 sigri á Haukum á heimavelli í dag. 9.9.2017 16:30
Kristján Guðmunds: Ekkert mál að verjast fyrirgjöfum með fimm varnarmenn inni ÍBV vann gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttunni í Pepsi deild karla í dag þegar þeir sigruðu KR 0-3 í Vesturbænum. 9.9.2017 16:25
Nýliðar Brighton unnu fyrsta sigurinn | Dýrlingarnir töpuðu á heimavelli Brighton vann öruggan 3-1 sigur á West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á þessu tímabili. 9.9.2017 16:15
Skytturnar unnu lífsnauðsynlegan sigur Lærisveinar Arsene Wenger komust aftur á sigurbraut í 3-0 sigri Arsenal á heimavelli gegn Bournemouth í enska boltanum í dag en Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sáu um markaskorunina í leiknum. 9.9.2017 16:15
Kante reyndist hetjan á gamla heimavellinum NGolo Kante skoraði annað marka Chelsea og markið sem reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri ensku meistaranna í Chelsea gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðji sigur Chelsea í röð. 9.9.2017 16:00
Gylfi og félagar steinlágu á heimavelli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á heimavelli 0-3 gegn Tottenham í dag í ensku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji leikur Everton í röð án sigurs. 9.9.2017 16:00
Alfreð með fullkomna þrennu í sigri Augsburg Alfreð Finnbogason skoraði fullkomna þrennu í fyrsta sigri Augsburg á tímabilinu. 9.9.2017 15:30
Sif meðal markaskorara í sigri Sif Atladóttir komst á blað í 3-2 sigri Kristianstads gegn Örebro á heimavelli í sænsku deildinni í dag en Sif skoraði annað mark Kristianstads en með sigrinum lyfti Kristianstads sér upp í 7. sæti deildarinnar. 9.9.2017 15:04
Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9.9.2017 13:30
Real missteig sig óvænt á heimavelli Spænsku meistararnir í Real Madrid misstigu sig á heimavelli annan leikinn í röð gegn Levante í dag en þetta var annað jafntefli þeirra í röð. 9.9.2017 13:00
Getur Gylfi komið Everton upp í næstu tröppu? Everton galopnaði veskið til að fá Gylfa Þór Sigurðsson á Goodison Park. Hann stimplaði sig inn með glæsilegu marki í fyrsta byrjunarliðsleiknum. Gylfi á að hjálpa Everton að komast í fremstu röð. 9.9.2017 12:30