Fleiri fréttir Ólafur: Efast ekkert um mína hæfileika sem þjálfari Í morgun bárust fréttir af því að Ólafur Kristjánsson væri hættur sem þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Randers. 5.10.2017 17:52 Usmanov er ekki að reyna að selja hlut sinn í Arsenal Næststærsti hluthafinn í Arsenal, Alisher Usmanov, segir að það sé ekki rétt að hann sé í viðræðum við stærsta hluthafann, Stan Kroenke, um að selja honum hlut sinn í félaginu. 5.10.2017 17:30 Albert sá um Slóvaka Albert Guðmundsson skoraði bæði mörkin þegar íslenska fótboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann 0-2 sigur á Slóvakíu í undankeppni EM 2019 í Poprad í dag. 5.10.2017 17:17 Þriðja KR-goðsögnin komin í þjálfarateymið í Vesturbænum Þjálfarateymi karlaliðs KR í fótbolta er fullmannað. 5.10.2017 16:48 Glódís og stöllur sóttu sigur til Rúmeníu Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengård eru í góðri stöðu eftir 0-1 útisigur á Olimpia Cluj í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. 5.10.2017 16:34 Þjálfari Tyrklands: Viljum sýna að við erum betri en Ísland Mircea Lucescu hefur mikla trú á sínum mönnum gegn Íslandi á morgun. 5.10.2017 16:15 Þrjú lönd vilja halda HM saman í Suður-Ameríku Argentína, Úrúgvæ og Paragvæ ætla að sækja um að fá að halda HM í knattspyrnu árið 2030 en þá verða hundrað ár liðin frá fyrsta heimsmeistaramótinu. 5.10.2017 15:00 Líkleg byrjunarlið á morgun: Kári gæti snúið aftur og Tyrkir í 4-4-2 Tyrkland vann Króatíu í 4-4-2 og er reiknað með tveimur breytingum hjá þeim. 5.10.2017 14:00 Uxinn frá Liverpool byrjar hjá enska landsliðinu í kvöld Liverpool-maðurinn Alex Oxlade-Chamberlain verður í byrjunarliði enska landsliðsins í kvöld samkvæmt heimildum Sky Sports. 5.10.2017 13:00 Ólafur hættur hjá Randers Danska liðið Randers og Ólafur Helgi Kristjánsson hafa komist að samkomulagi um að Ólafur láti af þjálfun hjá félaginu. Ólafur hættir strax í dag. 5.10.2017 11:43 Heimir: Verður erfitt að koma skilaboðum inn á völlinn Búist er við ærandi látum á nýja Eskisehir-vellinum annað kvöld þar sem Ísland mætir Tyrklandi. 5.10.2017 11:30 Emil: Ef allt er klárt verður bara gaman að vera uppi í stúku Emil Hallfreðsson verður í "klappliðinu“ þegar strákarnir mæta Tyrklandi á föstudaginn. 5.10.2017 10:00 Ólafur Ingi meira í bröndurunum en að fræða strákana um Tyrkland Miðjumaður íslenska landsliðsins spilar í Tyrklandi. 5.10.2017 09:30 Formaður ÍTF segir Leikmannasamtök Íslands fara fram með blekkingum og græðgi Fyrir mér fara þeir fram með blekkingum. Þeir ætluðu að græða á lokahófinu. Þetta var aldrei með samþykki okkar, segir Haraldur Haraldsson. 5.10.2017 09:00 Aron Einar: Ekki mörg lið sem lifa með okkur þegar að við náum dampi Landsliðsfyrirliðinn er ánægður með undirbúninginn fyrir leikinn á móti Tyrklandi. 5.10.2017 08:26 Óráðið hver tekur við bandinu af Rooney Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, er ekki búinn að ákveða hver verði fyrirliði enska landsliðsins á HM næsta sumar. 5.10.2017 08:00 Horfir til betri vegar með meiðsli Arons Einars Landsliðsfyrirliðinn gæti byrjað leikinn á móti Tyrklandi á morgun. 5.10.2017 07:55 Svona var fundur Heimis og Arons Einars í Eskisehir Vísir var með beina beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í fótbolta í Eskisehir í Tyrklandi þar sem strákarnir okkar mæta Tyrkjum í undankeppni HM 2018 annað kvöld. 5.10.2017 07:30 Skrítið að hafa Kára ekki við hliðina á mér Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir mikil gæði hjá Íslandi og það sýni sig með því að liðið er enn þá að gera góða hluti eftir að liðið komst á EM 2016. Honum fannst skrítið að spila ekki með Kára Árnasyni á móti Úkraínu í síðasta leik. 5.10.2017 06:00 Norðmenn eiga tvo á listanum yfir efnilegustu strákana en Íslendingar engan Guardian hefur birt nýjan lista yfir 60 bestu fótboltaleikmenn heims á sautjánda ári en að þessu sinni eru teknir fyrir leikmenn fæddir árið 2000. 4.10.2017 23:00 Sara og stöllur komnar með annan fótinn í 16-liða úrslitin | Góður sigur hjá Maríu Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru svo gott sem komnar í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 0-3 útisigur á Atlético Madrid í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum í kvöld. 4.10.2017 19:57 Kári: Ég á heima í skoska boltanum en ekki á Kýpur Kári Árnason vill endurheimta sæti sitt í byrjunarliði Íslands. 4.10.2017 19:45 Brynjar í Breiðholtið Brynjar Þór Gestsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Inkasso-deildinni í fótbolta. 4.10.2017 19:38 Verðmiðinn hefur engin áhrif á Gylfa: Yrði brjálaður að lesa alltaf blöðin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton hafa farið rólega af stað í ensku úrvalsdeildinni. 4.10.2017 19:15 Milos á leið til Svíþjóðar Milos Milojevic er á leiðinni til Svíþjóðar þar sem hann byrjar í nýju starfi 1. janúar næstkomandi. 4.10.2017 19:00 Bjarni verður aðstoðarmaður Rúnars Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 verður Bjarni Guðjónsson aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá KR. 4.10.2017 19:00 Verður frá í tvo mánuði vegna leikaraskaps Seydou Doumbia, framherji Sporting og landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, verður frá næstu tvo mánuðina vegna meiðsla. 4.10.2017 17:45 Totti hættur við að verða þjálfari Ítalinn Francesco Totti setti knattspyrnuskóna upp á hillu síðasta vor en það leit út fyrir að þessu goðsögn í ítalskri knattspyrnu ætlaði að snúa sér að þjálfun. Nú hefur það breyst. 4.10.2017 16:30 KA hefði orðið meistari ef að það hefði verið flautað af í hálfleik Nýliðar KA stóðu sig vel á sínu fyrsta tímabili í Pepsi-deildinni í sumar og enduðu í sjöunda sæti deildarinnar. 4.10.2017 16:00 Hörður Björgvin: Ég er orðinn vel pirraður Landsliðsbakvörðurinn fær ekkert að spila með Bristol City sama hversu vel honum gengur með landsliðinu. 4.10.2017 15:00 Ísland gæti spilað á leikvangi á HM með áhorfendastúku fyrir utan völlinn Íslenska fótboltalandsliðið mun á næstum dögum reyna að tryggja sér sæti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti en til þess að svo verði þarf liðið að gera góða hluti í komandi leikjum á móti Tyrklandi og Kósóvó. 4.10.2017 14:30 Gerard Pique: Ég lauma mér ekki út um bakdyrnar Barcelona-maðurinn Gerard Pique bauðst til að hætta í landsliðinu eftir að íbúar Katalóníu kusu sér skjálfstæði frá Spáni. Sú yfirlýsing fór mjög illa í marga Spánverja. 4.10.2017 13:45 Fjórtán sekúndur skiptu öllu máli fyrir FIFA og endalega svarið var nei Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafnað beiðni enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City um keppnisleyfi fyrir miðjumanninn Adrien Silva. 4.10.2017 13:00 Rúrik: Ætlaði að gera of mikið og það var skita Landsliðsmaðurinn fékk rautt spjald eftir að koma inn á sem varamaður á móti Finnlandi. 4.10.2017 12:30 Flest mörk í Pepsi áttu rætur sínar að rekja til Húsavíkur og Akranes Það er fróðlegt að skoða hvar leikmenn Pepsi-deildarinnar urðu að fótboltamönnum og hverjir þeirra voru að skora mest í sumar. 4.10.2017 11:30 Ari Freyr: Sama hvort ég byrja eða er á bekknum þá erum við saman í þessu Ari Freyr Skúlason missti stöðu sína í byrjunarliði íslenska landsliðsins í fótbolta í júní. 4.10.2017 10:30 Ein frægasta knattspyrnukona heims rekin úr Disney-garðinum Bandaríski landsliðsframherjinn Alex Morgan skapaði mikinn usla í skemmtigarðinum Disney World ásamt tveimur liðsfélögum sínum í Orlando City liðinu. 4.10.2017 10:00 Jón Daði: Frábært að skora fyrir framan mömmu sem er búin að vera að berjast við veikindi Landsliðsframherjinn tileinkaði móður sinni mark sem hann skoraði fyrir Reading á dögunum. 4.10.2017 09:30 Alfreð: Hungraður og vil enn og aftur sýna hvar ég á heima Alfreð: Hungraður og vil enn og aftur sýna hvar ég á heima 4.10.2017 08:30 Hannes og Björn Bergmann æfðu ekki með strákunum í morgun Markvörðurinn og framherjinn voru í meðhöndlun uppi á hóteli. 4.10.2017 08:18 Putin gagnrýnir Zenit Vladimir Putin, forseti Rússlands, skaut á Zenit, topplið rússnesku úrvalsdeildarinnar, fyrir að nota ekki nógu marga rússneska leikmenn. 4.10.2017 08:00 Strákarnir okkar eru í öruggum höndum Öryggi er kannski ekki beint fyrsta orðið sem margir tengja við Tyrkland eftir valdarán og hryðjuverkatilraunir þar undanfarin misseri en það virðist enginn þurfa að óttast of mikið um strákana okkar. Þeir eru í öruggum höndum. 4.10.2017 07:00 Viljum stærri hluti og ætlum okkar að komast á HM Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta geta að minnsta kosti tryggt sér sæti í umspili um sæti á HM 2018 með sigri í næstu tveimur leikjum. Næsta hindrun á leiðinni til Rússlands eru Tyrkir. 4.10.2017 06:00 KR-ingar skoruðu ekki á heimavelli eftir 31. júlí Markaleysi KR-inga á heimavelli er örugglega ein aðalástæðan fyrir því að KR verður ekki í Evrópukeppninni á næsta tímabili. KR endaði í 4. Sæti Pepsi-deildarinnar en Valur, Stjarnan og FH komust í Evrópukeppnina. Það verður örugglega í forgangi að laga þetta hjá nýjum þjálfara KR-liðsins, Rúnari Kristinssyni. 3.10.2017 23:00 Eiður kíkti í heimsókn til Mourinhos | Myndir Eiður Smári Guðjohnsen birti skemmtilegar myndir af sér með José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, á Instagram í dag. Þeir félagar hittust á Carrington, æfingasvæði United. 3.10.2017 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur: Efast ekkert um mína hæfileika sem þjálfari Í morgun bárust fréttir af því að Ólafur Kristjánsson væri hættur sem þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Randers. 5.10.2017 17:52
Usmanov er ekki að reyna að selja hlut sinn í Arsenal Næststærsti hluthafinn í Arsenal, Alisher Usmanov, segir að það sé ekki rétt að hann sé í viðræðum við stærsta hluthafann, Stan Kroenke, um að selja honum hlut sinn í félaginu. 5.10.2017 17:30
Albert sá um Slóvaka Albert Guðmundsson skoraði bæði mörkin þegar íslenska fótboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann 0-2 sigur á Slóvakíu í undankeppni EM 2019 í Poprad í dag. 5.10.2017 17:17
Þriðja KR-goðsögnin komin í þjálfarateymið í Vesturbænum Þjálfarateymi karlaliðs KR í fótbolta er fullmannað. 5.10.2017 16:48
Glódís og stöllur sóttu sigur til Rúmeníu Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengård eru í góðri stöðu eftir 0-1 útisigur á Olimpia Cluj í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. 5.10.2017 16:34
Þjálfari Tyrklands: Viljum sýna að við erum betri en Ísland Mircea Lucescu hefur mikla trú á sínum mönnum gegn Íslandi á morgun. 5.10.2017 16:15
Þrjú lönd vilja halda HM saman í Suður-Ameríku Argentína, Úrúgvæ og Paragvæ ætla að sækja um að fá að halda HM í knattspyrnu árið 2030 en þá verða hundrað ár liðin frá fyrsta heimsmeistaramótinu. 5.10.2017 15:00
Líkleg byrjunarlið á morgun: Kári gæti snúið aftur og Tyrkir í 4-4-2 Tyrkland vann Króatíu í 4-4-2 og er reiknað með tveimur breytingum hjá þeim. 5.10.2017 14:00
Uxinn frá Liverpool byrjar hjá enska landsliðinu í kvöld Liverpool-maðurinn Alex Oxlade-Chamberlain verður í byrjunarliði enska landsliðsins í kvöld samkvæmt heimildum Sky Sports. 5.10.2017 13:00
Ólafur hættur hjá Randers Danska liðið Randers og Ólafur Helgi Kristjánsson hafa komist að samkomulagi um að Ólafur láti af þjálfun hjá félaginu. Ólafur hættir strax í dag. 5.10.2017 11:43
Heimir: Verður erfitt að koma skilaboðum inn á völlinn Búist er við ærandi látum á nýja Eskisehir-vellinum annað kvöld þar sem Ísland mætir Tyrklandi. 5.10.2017 11:30
Emil: Ef allt er klárt verður bara gaman að vera uppi í stúku Emil Hallfreðsson verður í "klappliðinu“ þegar strákarnir mæta Tyrklandi á föstudaginn. 5.10.2017 10:00
Ólafur Ingi meira í bröndurunum en að fræða strákana um Tyrkland Miðjumaður íslenska landsliðsins spilar í Tyrklandi. 5.10.2017 09:30
Formaður ÍTF segir Leikmannasamtök Íslands fara fram með blekkingum og græðgi Fyrir mér fara þeir fram með blekkingum. Þeir ætluðu að græða á lokahófinu. Þetta var aldrei með samþykki okkar, segir Haraldur Haraldsson. 5.10.2017 09:00
Aron Einar: Ekki mörg lið sem lifa með okkur þegar að við náum dampi Landsliðsfyrirliðinn er ánægður með undirbúninginn fyrir leikinn á móti Tyrklandi. 5.10.2017 08:26
Óráðið hver tekur við bandinu af Rooney Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, er ekki búinn að ákveða hver verði fyrirliði enska landsliðsins á HM næsta sumar. 5.10.2017 08:00
Horfir til betri vegar með meiðsli Arons Einars Landsliðsfyrirliðinn gæti byrjað leikinn á móti Tyrklandi á morgun. 5.10.2017 07:55
Svona var fundur Heimis og Arons Einars í Eskisehir Vísir var með beina beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í fótbolta í Eskisehir í Tyrklandi þar sem strákarnir okkar mæta Tyrkjum í undankeppni HM 2018 annað kvöld. 5.10.2017 07:30
Skrítið að hafa Kára ekki við hliðina á mér Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir mikil gæði hjá Íslandi og það sýni sig með því að liðið er enn þá að gera góða hluti eftir að liðið komst á EM 2016. Honum fannst skrítið að spila ekki með Kára Árnasyni á móti Úkraínu í síðasta leik. 5.10.2017 06:00
Norðmenn eiga tvo á listanum yfir efnilegustu strákana en Íslendingar engan Guardian hefur birt nýjan lista yfir 60 bestu fótboltaleikmenn heims á sautjánda ári en að þessu sinni eru teknir fyrir leikmenn fæddir árið 2000. 4.10.2017 23:00
Sara og stöllur komnar með annan fótinn í 16-liða úrslitin | Góður sigur hjá Maríu Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru svo gott sem komnar í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 0-3 útisigur á Atlético Madrid í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum í kvöld. 4.10.2017 19:57
Kári: Ég á heima í skoska boltanum en ekki á Kýpur Kári Árnason vill endurheimta sæti sitt í byrjunarliði Íslands. 4.10.2017 19:45
Brynjar í Breiðholtið Brynjar Þór Gestsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Inkasso-deildinni í fótbolta. 4.10.2017 19:38
Verðmiðinn hefur engin áhrif á Gylfa: Yrði brjálaður að lesa alltaf blöðin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton hafa farið rólega af stað í ensku úrvalsdeildinni. 4.10.2017 19:15
Milos á leið til Svíþjóðar Milos Milojevic er á leiðinni til Svíþjóðar þar sem hann byrjar í nýju starfi 1. janúar næstkomandi. 4.10.2017 19:00
Bjarni verður aðstoðarmaður Rúnars Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 verður Bjarni Guðjónsson aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá KR. 4.10.2017 19:00
Verður frá í tvo mánuði vegna leikaraskaps Seydou Doumbia, framherji Sporting og landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, verður frá næstu tvo mánuðina vegna meiðsla. 4.10.2017 17:45
Totti hættur við að verða þjálfari Ítalinn Francesco Totti setti knattspyrnuskóna upp á hillu síðasta vor en það leit út fyrir að þessu goðsögn í ítalskri knattspyrnu ætlaði að snúa sér að þjálfun. Nú hefur það breyst. 4.10.2017 16:30
KA hefði orðið meistari ef að það hefði verið flautað af í hálfleik Nýliðar KA stóðu sig vel á sínu fyrsta tímabili í Pepsi-deildinni í sumar og enduðu í sjöunda sæti deildarinnar. 4.10.2017 16:00
Hörður Björgvin: Ég er orðinn vel pirraður Landsliðsbakvörðurinn fær ekkert að spila með Bristol City sama hversu vel honum gengur með landsliðinu. 4.10.2017 15:00
Ísland gæti spilað á leikvangi á HM með áhorfendastúku fyrir utan völlinn Íslenska fótboltalandsliðið mun á næstum dögum reyna að tryggja sér sæti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti en til þess að svo verði þarf liðið að gera góða hluti í komandi leikjum á móti Tyrklandi og Kósóvó. 4.10.2017 14:30
Gerard Pique: Ég lauma mér ekki út um bakdyrnar Barcelona-maðurinn Gerard Pique bauðst til að hætta í landsliðinu eftir að íbúar Katalóníu kusu sér skjálfstæði frá Spáni. Sú yfirlýsing fór mjög illa í marga Spánverja. 4.10.2017 13:45
Fjórtán sekúndur skiptu öllu máli fyrir FIFA og endalega svarið var nei Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafnað beiðni enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City um keppnisleyfi fyrir miðjumanninn Adrien Silva. 4.10.2017 13:00
Rúrik: Ætlaði að gera of mikið og það var skita Landsliðsmaðurinn fékk rautt spjald eftir að koma inn á sem varamaður á móti Finnlandi. 4.10.2017 12:30
Flest mörk í Pepsi áttu rætur sínar að rekja til Húsavíkur og Akranes Það er fróðlegt að skoða hvar leikmenn Pepsi-deildarinnar urðu að fótboltamönnum og hverjir þeirra voru að skora mest í sumar. 4.10.2017 11:30
Ari Freyr: Sama hvort ég byrja eða er á bekknum þá erum við saman í þessu Ari Freyr Skúlason missti stöðu sína í byrjunarliði íslenska landsliðsins í fótbolta í júní. 4.10.2017 10:30
Ein frægasta knattspyrnukona heims rekin úr Disney-garðinum Bandaríski landsliðsframherjinn Alex Morgan skapaði mikinn usla í skemmtigarðinum Disney World ásamt tveimur liðsfélögum sínum í Orlando City liðinu. 4.10.2017 10:00
Jón Daði: Frábært að skora fyrir framan mömmu sem er búin að vera að berjast við veikindi Landsliðsframherjinn tileinkaði móður sinni mark sem hann skoraði fyrir Reading á dögunum. 4.10.2017 09:30
Alfreð: Hungraður og vil enn og aftur sýna hvar ég á heima Alfreð: Hungraður og vil enn og aftur sýna hvar ég á heima 4.10.2017 08:30
Hannes og Björn Bergmann æfðu ekki með strákunum í morgun Markvörðurinn og framherjinn voru í meðhöndlun uppi á hóteli. 4.10.2017 08:18
Putin gagnrýnir Zenit Vladimir Putin, forseti Rússlands, skaut á Zenit, topplið rússnesku úrvalsdeildarinnar, fyrir að nota ekki nógu marga rússneska leikmenn. 4.10.2017 08:00
Strákarnir okkar eru í öruggum höndum Öryggi er kannski ekki beint fyrsta orðið sem margir tengja við Tyrkland eftir valdarán og hryðjuverkatilraunir þar undanfarin misseri en það virðist enginn þurfa að óttast of mikið um strákana okkar. Þeir eru í öruggum höndum. 4.10.2017 07:00
Viljum stærri hluti og ætlum okkar að komast á HM Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta geta að minnsta kosti tryggt sér sæti í umspili um sæti á HM 2018 með sigri í næstu tveimur leikjum. Næsta hindrun á leiðinni til Rússlands eru Tyrkir. 4.10.2017 06:00
KR-ingar skoruðu ekki á heimavelli eftir 31. júlí Markaleysi KR-inga á heimavelli er örugglega ein aðalástæðan fyrir því að KR verður ekki í Evrópukeppninni á næsta tímabili. KR endaði í 4. Sæti Pepsi-deildarinnar en Valur, Stjarnan og FH komust í Evrópukeppnina. Það verður örugglega í forgangi að laga þetta hjá nýjum þjálfara KR-liðsins, Rúnari Kristinssyni. 3.10.2017 23:00
Eiður kíkti í heimsókn til Mourinhos | Myndir Eiður Smári Guðjohnsen birti skemmtilegar myndir af sér með José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, á Instagram í dag. Þeir félagar hittust á Carrington, æfingasvæði United. 3.10.2017 21:30