Eiður kíkti í heimsókn til Mourinhos | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2017 21:30 Eiður Smári og José Mourinho á æfingu Chelsea árið 2005. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen birti skemmtilegar myndir af sér með José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, á Instagram í dag. Þeir félagar hittust á Carrington, æfingasvæði United. Eiður hefur verið á ferð og flugi undanfarna daga og heimsótt nokkur af þeim félögum sem hann lék með á sínum langa og farsæla ferli. Eiður spilaði aldrei með Manchester United en lék hins vegar undir stjórn Mourinhos hjá Chelsea á árunum 2004-06. Á þeim tíma varð Chelsea tvívegis Englandsmeistari og einu sinni deildabikarmeistari. Þá komst liðið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu 2005. Eiður skoraði fyrsta mark Chelsea undir stjórn Mourinhos í ensku úrvalsdeildinni. Hann tryggði liðinu þá 0-1 sigur á United á Stamford Bridge haustið 2004. Myndirnar af Eiði og Mourinho má sjá hér að neðan. Great catching up with this man @josemourinho #thespecialone #memories A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on Oct 3, 2017 at 7:35am PDT Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári hættur Eiður Smári Guðjohnsen hefur spilað sinn síðasta keppnisleik á fótboltaferlinum. Þetta kemur fram í viðtalsþættinum 1 á 1 með Gumma Ben sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. 8. september 2017 22:23 Alfreð: Eiður Smári er leikmaðurinn sem mín kynslóð leit upp til Samkeppnin um stöðu framherja í íslenska landsliðinu er mikil en þó þarf ekki lengur að keppa um sæti við markahæsta landsliðsmanninn, Eið Smára Guðjohnsen. 13. september 2017 07:00 Eiður fékk skemmtilegar afmæliskveðjur Eiður Smári Guðjohnsen fagnar 39 ára afmæli sínu í dag. 15. september 2017 16:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen birti skemmtilegar myndir af sér með José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, á Instagram í dag. Þeir félagar hittust á Carrington, æfingasvæði United. Eiður hefur verið á ferð og flugi undanfarna daga og heimsótt nokkur af þeim félögum sem hann lék með á sínum langa og farsæla ferli. Eiður spilaði aldrei með Manchester United en lék hins vegar undir stjórn Mourinhos hjá Chelsea á árunum 2004-06. Á þeim tíma varð Chelsea tvívegis Englandsmeistari og einu sinni deildabikarmeistari. Þá komst liðið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu 2005. Eiður skoraði fyrsta mark Chelsea undir stjórn Mourinhos í ensku úrvalsdeildinni. Hann tryggði liðinu þá 0-1 sigur á United á Stamford Bridge haustið 2004. Myndirnar af Eiði og Mourinho má sjá hér að neðan. Great catching up with this man @josemourinho #thespecialone #memories A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on Oct 3, 2017 at 7:35am PDT
Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári hættur Eiður Smári Guðjohnsen hefur spilað sinn síðasta keppnisleik á fótboltaferlinum. Þetta kemur fram í viðtalsþættinum 1 á 1 með Gumma Ben sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. 8. september 2017 22:23 Alfreð: Eiður Smári er leikmaðurinn sem mín kynslóð leit upp til Samkeppnin um stöðu framherja í íslenska landsliðinu er mikil en þó þarf ekki lengur að keppa um sæti við markahæsta landsliðsmanninn, Eið Smára Guðjohnsen. 13. september 2017 07:00 Eiður fékk skemmtilegar afmæliskveðjur Eiður Smári Guðjohnsen fagnar 39 ára afmæli sínu í dag. 15. september 2017 16:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Sjá meira
Eiður Smári hættur Eiður Smári Guðjohnsen hefur spilað sinn síðasta keppnisleik á fótboltaferlinum. Þetta kemur fram í viðtalsþættinum 1 á 1 með Gumma Ben sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. 8. september 2017 22:23
Alfreð: Eiður Smári er leikmaðurinn sem mín kynslóð leit upp til Samkeppnin um stöðu framherja í íslenska landsliðinu er mikil en þó þarf ekki lengur að keppa um sæti við markahæsta landsliðsmanninn, Eið Smára Guðjohnsen. 13. september 2017 07:00
Eiður fékk skemmtilegar afmæliskveðjur Eiður Smári Guðjohnsen fagnar 39 ára afmæli sínu í dag. 15. september 2017 16:00