Fleiri fréttir

Heimir: Smá heppni í óheppninni

Íslenska karlalandsliðið spilar æfingaleik gegn Tékkum í Katar í dag. Landsliðsþjálfarinn vill fá jákvæða frammistöðu frá liðinu en baráttan um sæti í HM-hópnum hefst formlega í þessum leik.

Þjóðardeildin verði Alheimsdeild

Knattspyrnusamband Evrópu hefur borið tillögu undir Alþjóðaknattspynusambandið þess efnis að Þjóðardeildin sé á heimsvísu, ekki bara í Evrópu.

United hlaupið minnst allra

Manchester United hefur hlaupið minnst allra liða í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabilinu.

Baines meðal þeirra bestu í sögunni

Leighton Baines tryggði Everton sigur á Watford um helgina með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Með markinu kom Baines sér á lista yfir 10 bestu vítaskyttur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Moyes tekinn við West Ham

David Moyes hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri West Ham. Félagið staðfesti þetta á Twitter síðu sinni í dag.

Wright: Ánægður að Bilic var rekinn

Fyrrum sóknarmaður West Ham sagði að sem vinur Slaven Bilic sé hann ánægður með að Króatinn hafi verið rekinn frá Lundúnaliðinu.

Stóri Sam næsti stjóri Gylfa?

Sam Allardyce hefur fundað með Farhad Moshiri, eiganda Everton, um stjórastöðu liðsins. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar í dag.

Félag Glódísar kallar eftir meiri virðingu fyrir stelpunum sínum

Knattspyrnukonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og María Þórisdóttir mætast með liðum sínum í Meistaradeild kvenna í fótbolta í þessum mánuði en mikil reiði er innan sænska félagsins Rosengård þar sem að sænsku sjónvarpsstöðvarnar sýna sænska liðinu lítinn áhuga.

Mest pirrandi þrenna tímabilsins til þessa

Cédric Bakambu er 26 ára gamall framherji spænska liðsins Villarreal og jafnframt leikmaður landsliðs Austur-Kongó. Hann fékk að upplifa pirruðustu þrennu tímabilsins til þessa í gær í leik með Villarreal í spænsku deildinni.

Pirlo leggur skóna á hilluna

Einn besti miðjumaður síðari tíma, Ítalinn Andrea Pirlo, tilkynnti í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna.

Mourinho vill meiri pening í leikmannakaup

Jose Mourinho vill fá meira fjárhagslegt svigrúm á félagaskiptamarkaðnum hjá Manchester United, annars gæti hann kosið að yfirgefa félagið fyrir frönsku risana í PSG

Bilic rekinn frá West Ham

Slaven Bilic hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra West Ham. Félagið sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis nú rétt í þessu.

Óvissa um framtíð Luiz

Ekki er víst að David Luiz eigi framtíð fyrir sér hjá Englandsmeisturm Chelsea, en hann var ekki með í leiknum gegn Manchester United í gær.

Diego til Katar í stað Birkis

Diego Jóhannesson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikina í Katar í stað Birkis Más Sævarssonar sem er meiddur.

Gullsendingar Jóhanns skiluðu Burnley sex stigum á sex dögum

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley unnu tvo 1-0 sigra á sex dögum í ensku úrvalsdeildinni, þann fyrri á mánudag og þann seinni á laugardaginn. Í báðum leikjum var það gullsending Íslendingsins sem skóp sigurmarkið og Burnley

Moyes vill taka við West Ham

Hinn skoski David Moyes segist áhugasamur um stöðu knattspyrnustjóra hjá West Ham, en framtíð núverandi stjóra, Slaven Bilic, er í hættu.

Sigur hjá Viðari Erni og félögum

Viðar Örn Kjartansson var í byrjunarliði Maccabi Tel Aviv sem hafði betur gegn Hapoel Raanana í ísraelsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Ótrúleg endurkoma Everton

David Unsworth vann sinn fyrsta leik sem bráðabirgðastjóri Everton þegar liðið lagði Watford á heimavelli

Sjá næstu 50 fréttir