Fleiri fréttir Pulis tekinn við hjá Boro Middlesbrough réði í dag Tony Pulis sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. 26.12.2017 12:30 „Hlægilegt“ að reka Zidane Thierry Henry segir umræðuna um að reka eigi Zinedine Zidane frá Real Madrid hlægilega. 26.12.2017 11:30 Ana Victoria lætur gott af sér leiða Ana Victoria Cate, leikmaður Stjörnunnar í Pepsi deild kvenna, hefur gengið til liðs við Juan Mata og Common Goal samtökin. 26.12.2017 10:30 Upphitun fyrir leiki dagsins í enska │ Myndband Jólafríið er búið hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar, en tuttugasta umferðin rúllar af stað með átta leikjum í dag 26.12.2017 09:00 Mourinho: Burnley mun berjast um meistaradeildarsæti José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að Burnley sé eitt af þeim liðum sem munu berjast um meistaradeildarsæti út leiktíðina. 26.12.2017 06:00 Pochettino: Þurfum að sýna stöðuleika Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að liðið sitt verði að sýna meiri stöðuleika í deildinni en síðustu vikur hafa einkennst af vonbrigðum hjá Tottenham. 25.12.2017 23:00 Bellerin: Stjórinn lét okkur heyra það Hector Bellerin, segir að Arsene Wenger hafi verið ástæðan fyrir því að Arsenal snéri við blaðinu á föstudaginn gegn Liverpool og spiluðu mun betur í seinni hálfleiknum. 25.12.2017 21:00 Pep: Agüero er orðin goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Agüero sé orðin goðsögn hjá félaginu. 25.12.2017 18:00 Mata: Verðum að klára leikina Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að liðið verði að koma sér í gegnum jólatörnina eftir léleg úrslit gegn Bristol og Leicester í síðustu tveimur leikjum. 25.12.2017 16:00 Austin dæmdur í þriggja leikja bann Charlie Austin, leikmaður Southampton, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að sparka í Jonas Lössl, leikmann Huddersfield. 25.12.2017 14:00 Alonso: Verðum að vera miskunnarlausir Marcos Alonso, leikmaður Chelsea, segir að liðið verði að vera miskunnarlaust þegar það spilar gegn liðum sem einblína á varnarleikinn. 25.12.2017 11:00 Henderson ekki með á morgun Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, mun ekki spila með liðinu gegn Swansea á morgun en hann er að glíma við meiðsli aftan í læri. 25.12.2017 10:00 Hodgson: Ennþá jafn orkumikill og fyrir fimmtíu árum Roy Hodgson réð sig í sitt tuttugasta þjálfarastarf þegar hann tók við liði Crystal Palace í september. Hann hefur stýrt Liverpool, Inter Milan og fjölda landsliða, nú síðast enska landsliðinu, en hann var rekinn eftir 2-1 tapið gegn Íslendingum. 25.12.2017 06:00 Snéri aftur eftir krabbamein í annað sinn á ferlinum Hinn breski Joe Thompson snéri til baka á knattspyrnuvöllinn eftir krabbameinsmeðferð í vikunni, í annað skiptið á ferlinum. 24.12.2017 23:00 Eboue býr í myrkri af ótta við lögregluna Lífið hefur verið erfitt fyrir fyrrum Arsenal-manninn Emmanuel Eboue eftir að hann hætti í fótbolta. Erfiður skilnaður og andlát tveggja náinna ættingja sendi Eboue á botninn og leiddi meðal annars til hugsana um sjálfsvíg. 24.12.2017 21:00 Hamsik sló markamet Maradona Tuttugu og sex ára gamalt markamet Diego Maradona var slegið í gærkvöld þegar Napólí bar sigurorð af Sampdoria. 24.12.2017 18:00 Stjóri Valencia keyrði á villigrís Knattspyrnustjóri Valencia lenti í einkar óheppilegu bílslysi í dag. 24.12.2017 17:00 Monk var rekinn svo Pulis gæti tekið við Garry Monk var rekinn úr starfi hjá Middlesbrough til þess að staðan væri laus fyrir Tony Pulis. Þetta segir í breski miðillinn Independent í dag. 24.12.2017 15:15 Carvalhal rekinn frá Wednesday | Báðir þjálfarar farnir sólarhring eftir leikslok Carlos Carvalhal var rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Sheffield Wednesday í dag. Brottreksturinn kemur eftir tap Wednesday gegn Middlesbrough á heimavelli í gær. 24.12.2017 14:30 Klopp gæti skipt um markmann gegn Swansea Jordan Henderson verður ekki í liði Liverpool gegn Swansea á annan í jólum, en hann meiddist í jafnteflinu við Arsenal á föstudag. 24.12.2017 14:00 Upprunalega Home Alone myndin er best að mati ensku stjóranna | Myndband Fréttamenn BBC Sport eiga það til að slá á létta strengi í viðtölum við knattspyrnustjórana um jólahátíðirnar og hafa nú safnað bestu svörunum saman í skemmtilegt myndband. 24.12.2017 12:00 Sjáðu þrennu Kane og öll hin mörkin | Myndbönd Tuttugu og fimm mörk voru skoruð í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar nítjánda umferðin kláraðist með níu leikjum. 24.12.2017 11:00 Austin gæti fengið þriggja leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Charlie Austin fyrir ofbeldisfulla hegðun í leik Southampton og Huddersfield í gær. 24.12.2017 10:30 Lars: Gylfi og Henrik Larsson bestu liðsmenn sem ég hef unnið með Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins, segir að Nígeríumenn þurfi að varast Gylfa Þór Sigurðsson í leik liðanna á HM 22. júní á næsta ári. 24.12.2017 09:00 Hodgson hitti tvífara sinn | Myndband Roy Hodgson og lærisveinar hans í Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli við Swansea City í gær. Hann hitti líka tvífara sinn fyrir leikinn á Liberty vellinum. 24.12.2017 06:00 Kane kominn með sjö þrennur á árinu 2017 Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham vann Burnley, 0-3, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23.12.2017 23:30 Fékk uppsagnarbréf í jólagjöf Middlesbrough er búið að reka knattspyrnustjórann Garry Monk eftir aðeins hálft ár í starfi. 23.12.2017 22:45 Viðar kom Maccabi á bragðið Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum þegar Maccabi Tel Aviv bar sigurorð af Shmona, 2-1, í ísraelsku úrvalsdeildinni í kvöld. 23.12.2017 22:09 Maguire jafnaði á elleftu stundu Harry Maguire tryggði Leicester City stig gegn Manchester United í síðasta leiknum fyrir jól í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-2. 23.12.2017 21:30 Kane með þrennu á Turf Moor Harry Kane skoraði öll þrjú mörk Tottenham þegar liðið lagði Burnley að velli, 0-3, á Turf Moor í dag. 23.12.2017 19:15 Rekinn viku eftir að hann sneri aftur eftir krabbameinsmeðferð Sevilla rak í gær knattspyrnustjórann Eduardo Berizzo eftir tæpt hálft ár í starfi. 23.12.2017 18:15 Gylfi kominn með 200 leiki í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn 200. leik í ensku úrvalsdeildinni þegar Everton gerði markalaust jafntefli við Chelsea í dag. 23.12.2017 17:30 Langþráðir sigrar hjá Stoke, Newcastle og Brighton | Öll úrslit dagsins Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke City, gat varpað öndinni léttar eftir 3-1 sigur sinna manna á West Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23.12.2017 16:57 Sautjándi sigur City í röð Manchester City vann sinn sautjánda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bournemouth, 4-0, á Etihad í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 23.12.2017 16:45 Emil hélt upp á nýja samninginn með stórsigri á gömlu félögunum Emil Hallfreðsson lék síðustu 23 mínúturnar þegar Udinese vann stórsigur á Verona, 4-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 23.12.2017 15:56 Hallgrímur á heimleið Hallgrímur Jónasson er á förum frá danska úrvalsdeildarliðinu Lyngby og á heimleið. 23.12.2017 15:19 Everton enn ósigrað undir stjórn Stóra Sams Everton er enn ósigrað undir stjórn Sams Allardyce en í dag gerði liðið markalaust jafntefli við Englandsmeistara Chelsea á Goodison Park. 23.12.2017 14:15 Börsungar keyrðu yfir meistarana í seinni hálfleik Barcelona steig stórt skref í áttina að því að vinna Spánarmeistaratitilinn með 0-3 sigri á Real Madrid í El Clásico í dag. 23.12.2017 13:45 Hlaupageta Gylfa íslenska fisknum að þakka Gylfi Þór Sigurðsson hefur hlaupið manna mest í níu leikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 23.12.2017 12:45 Gylfi hissa á Swansea að hafa rekið Clement Gylfi Þór Sigurðsson er hissa á sínu gamla félagi, Swansea City, að hafa rekið Paul Clement úr starfi knattspyrnustjóra. 23.12.2017 11:30 Sjáðu markaveisluna á Emirates | Myndband Arsenal og Liverpool buðu upp á markaveislu í fyrsta leik 19. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi. Lokatölur 3-3. 23.12.2017 10:04 Fótboltahátíð í skötuveislunni │ Myndband Níu leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar nítjánda umferðin klárast og þar af verða þrír leikir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23.12.2017 08:00 Sara Björk vill vinna þrennuna með Wolfsburg Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er með háleit markmið fyrir næsta ár, en hún vill vinna þrennuna með Wolfsburg og koma Íslandi á HM. 22.12.2017 23:00 Klopp: Önnur hendi hefði hjálpað Jurgen Klopp var að vonum ekki sáttur eftir að hans menn í Liverpool misstu niður svo gott sem unnin leik gegn Arsenal á Emirates vellinum í kvöld. 22.12.2017 22:30 Sex marka leikur á Emirates Arsenal skoraði þrjú mörk á fimm mínútum í ótrúlegum leik gegn Liverpool á Emirates í kvöld. 22.12.2017 21:45 Sjá næstu 50 fréttir
Pulis tekinn við hjá Boro Middlesbrough réði í dag Tony Pulis sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. 26.12.2017 12:30
„Hlægilegt“ að reka Zidane Thierry Henry segir umræðuna um að reka eigi Zinedine Zidane frá Real Madrid hlægilega. 26.12.2017 11:30
Ana Victoria lætur gott af sér leiða Ana Victoria Cate, leikmaður Stjörnunnar í Pepsi deild kvenna, hefur gengið til liðs við Juan Mata og Common Goal samtökin. 26.12.2017 10:30
Upphitun fyrir leiki dagsins í enska │ Myndband Jólafríið er búið hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar, en tuttugasta umferðin rúllar af stað með átta leikjum í dag 26.12.2017 09:00
Mourinho: Burnley mun berjast um meistaradeildarsæti José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að Burnley sé eitt af þeim liðum sem munu berjast um meistaradeildarsæti út leiktíðina. 26.12.2017 06:00
Pochettino: Þurfum að sýna stöðuleika Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að liðið sitt verði að sýna meiri stöðuleika í deildinni en síðustu vikur hafa einkennst af vonbrigðum hjá Tottenham. 25.12.2017 23:00
Bellerin: Stjórinn lét okkur heyra það Hector Bellerin, segir að Arsene Wenger hafi verið ástæðan fyrir því að Arsenal snéri við blaðinu á föstudaginn gegn Liverpool og spiluðu mun betur í seinni hálfleiknum. 25.12.2017 21:00
Pep: Agüero er orðin goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Agüero sé orðin goðsögn hjá félaginu. 25.12.2017 18:00
Mata: Verðum að klára leikina Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að liðið verði að koma sér í gegnum jólatörnina eftir léleg úrslit gegn Bristol og Leicester í síðustu tveimur leikjum. 25.12.2017 16:00
Austin dæmdur í þriggja leikja bann Charlie Austin, leikmaður Southampton, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að sparka í Jonas Lössl, leikmann Huddersfield. 25.12.2017 14:00
Alonso: Verðum að vera miskunnarlausir Marcos Alonso, leikmaður Chelsea, segir að liðið verði að vera miskunnarlaust þegar það spilar gegn liðum sem einblína á varnarleikinn. 25.12.2017 11:00
Henderson ekki með á morgun Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, mun ekki spila með liðinu gegn Swansea á morgun en hann er að glíma við meiðsli aftan í læri. 25.12.2017 10:00
Hodgson: Ennþá jafn orkumikill og fyrir fimmtíu árum Roy Hodgson réð sig í sitt tuttugasta þjálfarastarf þegar hann tók við liði Crystal Palace í september. Hann hefur stýrt Liverpool, Inter Milan og fjölda landsliða, nú síðast enska landsliðinu, en hann var rekinn eftir 2-1 tapið gegn Íslendingum. 25.12.2017 06:00
Snéri aftur eftir krabbamein í annað sinn á ferlinum Hinn breski Joe Thompson snéri til baka á knattspyrnuvöllinn eftir krabbameinsmeðferð í vikunni, í annað skiptið á ferlinum. 24.12.2017 23:00
Eboue býr í myrkri af ótta við lögregluna Lífið hefur verið erfitt fyrir fyrrum Arsenal-manninn Emmanuel Eboue eftir að hann hætti í fótbolta. Erfiður skilnaður og andlát tveggja náinna ættingja sendi Eboue á botninn og leiddi meðal annars til hugsana um sjálfsvíg. 24.12.2017 21:00
Hamsik sló markamet Maradona Tuttugu og sex ára gamalt markamet Diego Maradona var slegið í gærkvöld þegar Napólí bar sigurorð af Sampdoria. 24.12.2017 18:00
Stjóri Valencia keyrði á villigrís Knattspyrnustjóri Valencia lenti í einkar óheppilegu bílslysi í dag. 24.12.2017 17:00
Monk var rekinn svo Pulis gæti tekið við Garry Monk var rekinn úr starfi hjá Middlesbrough til þess að staðan væri laus fyrir Tony Pulis. Þetta segir í breski miðillinn Independent í dag. 24.12.2017 15:15
Carvalhal rekinn frá Wednesday | Báðir þjálfarar farnir sólarhring eftir leikslok Carlos Carvalhal var rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Sheffield Wednesday í dag. Brottreksturinn kemur eftir tap Wednesday gegn Middlesbrough á heimavelli í gær. 24.12.2017 14:30
Klopp gæti skipt um markmann gegn Swansea Jordan Henderson verður ekki í liði Liverpool gegn Swansea á annan í jólum, en hann meiddist í jafnteflinu við Arsenal á föstudag. 24.12.2017 14:00
Upprunalega Home Alone myndin er best að mati ensku stjóranna | Myndband Fréttamenn BBC Sport eiga það til að slá á létta strengi í viðtölum við knattspyrnustjórana um jólahátíðirnar og hafa nú safnað bestu svörunum saman í skemmtilegt myndband. 24.12.2017 12:00
Sjáðu þrennu Kane og öll hin mörkin | Myndbönd Tuttugu og fimm mörk voru skoruð í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar nítjánda umferðin kláraðist með níu leikjum. 24.12.2017 11:00
Austin gæti fengið þriggja leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Charlie Austin fyrir ofbeldisfulla hegðun í leik Southampton og Huddersfield í gær. 24.12.2017 10:30
Lars: Gylfi og Henrik Larsson bestu liðsmenn sem ég hef unnið með Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins, segir að Nígeríumenn þurfi að varast Gylfa Þór Sigurðsson í leik liðanna á HM 22. júní á næsta ári. 24.12.2017 09:00
Hodgson hitti tvífara sinn | Myndband Roy Hodgson og lærisveinar hans í Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli við Swansea City í gær. Hann hitti líka tvífara sinn fyrir leikinn á Liberty vellinum. 24.12.2017 06:00
Kane kominn með sjö þrennur á árinu 2017 Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham vann Burnley, 0-3, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23.12.2017 23:30
Fékk uppsagnarbréf í jólagjöf Middlesbrough er búið að reka knattspyrnustjórann Garry Monk eftir aðeins hálft ár í starfi. 23.12.2017 22:45
Viðar kom Maccabi á bragðið Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum þegar Maccabi Tel Aviv bar sigurorð af Shmona, 2-1, í ísraelsku úrvalsdeildinni í kvöld. 23.12.2017 22:09
Maguire jafnaði á elleftu stundu Harry Maguire tryggði Leicester City stig gegn Manchester United í síðasta leiknum fyrir jól í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-2. 23.12.2017 21:30
Kane með þrennu á Turf Moor Harry Kane skoraði öll þrjú mörk Tottenham þegar liðið lagði Burnley að velli, 0-3, á Turf Moor í dag. 23.12.2017 19:15
Rekinn viku eftir að hann sneri aftur eftir krabbameinsmeðferð Sevilla rak í gær knattspyrnustjórann Eduardo Berizzo eftir tæpt hálft ár í starfi. 23.12.2017 18:15
Gylfi kominn með 200 leiki í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn 200. leik í ensku úrvalsdeildinni þegar Everton gerði markalaust jafntefli við Chelsea í dag. 23.12.2017 17:30
Langþráðir sigrar hjá Stoke, Newcastle og Brighton | Öll úrslit dagsins Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke City, gat varpað öndinni léttar eftir 3-1 sigur sinna manna á West Brom í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23.12.2017 16:57
Sautjándi sigur City í röð Manchester City vann sinn sautjánda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bournemouth, 4-0, á Etihad í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 23.12.2017 16:45
Emil hélt upp á nýja samninginn með stórsigri á gömlu félögunum Emil Hallfreðsson lék síðustu 23 mínúturnar þegar Udinese vann stórsigur á Verona, 4-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 23.12.2017 15:56
Hallgrímur á heimleið Hallgrímur Jónasson er á förum frá danska úrvalsdeildarliðinu Lyngby og á heimleið. 23.12.2017 15:19
Everton enn ósigrað undir stjórn Stóra Sams Everton er enn ósigrað undir stjórn Sams Allardyce en í dag gerði liðið markalaust jafntefli við Englandsmeistara Chelsea á Goodison Park. 23.12.2017 14:15
Börsungar keyrðu yfir meistarana í seinni hálfleik Barcelona steig stórt skref í áttina að því að vinna Spánarmeistaratitilinn með 0-3 sigri á Real Madrid í El Clásico í dag. 23.12.2017 13:45
Hlaupageta Gylfa íslenska fisknum að þakka Gylfi Þór Sigurðsson hefur hlaupið manna mest í níu leikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 23.12.2017 12:45
Gylfi hissa á Swansea að hafa rekið Clement Gylfi Þór Sigurðsson er hissa á sínu gamla félagi, Swansea City, að hafa rekið Paul Clement úr starfi knattspyrnustjóra. 23.12.2017 11:30
Sjáðu markaveisluna á Emirates | Myndband Arsenal og Liverpool buðu upp á markaveislu í fyrsta leik 19. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi. Lokatölur 3-3. 23.12.2017 10:04
Fótboltahátíð í skötuveislunni │ Myndband Níu leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar nítjánda umferðin klárast og þar af verða þrír leikir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 23.12.2017 08:00
Sara Björk vill vinna þrennuna með Wolfsburg Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er með háleit markmið fyrir næsta ár, en hún vill vinna þrennuna með Wolfsburg og koma Íslandi á HM. 22.12.2017 23:00
Klopp: Önnur hendi hefði hjálpað Jurgen Klopp var að vonum ekki sáttur eftir að hans menn í Liverpool misstu niður svo gott sem unnin leik gegn Arsenal á Emirates vellinum í kvöld. 22.12.2017 22:30
Sex marka leikur á Emirates Arsenal skoraði þrjú mörk á fimm mínútum í ótrúlegum leik gegn Liverpool á Emirates í kvöld. 22.12.2017 21:45