Fleiri fréttir Ísland á meðal markahæstu þjóða ensku úrvalsdeildarinnar Ísland er í 24. sæti lista yfir markahæstu þjóðir í ensku úrvalsdeildinni, en samtals hafa leikmenn frá 97 þjóðum skorað mark í deildinni. 2.1.2018 21:00 Albert: Ætla mér byrjunarliðssæti á næsta tímabili Hinn tvítugi Albert Guðmundsson er einn efnilegasti fótboltamaður Íslands, en hann spilar með hollenska stórveldinu PSV. 2.1.2018 20:00 Kári vill framlengja við Aberdeen Kári Árnason vill skrifa undir nýjan samning við skoska úrvalsdeildarliðið Aberdeen. 2.1.2018 18:00 Barcelona ætlar að gera risatilboð í Coutinho Barcelona hefur ekki gefist upp á að fá Philippe Coutinho frá Liverpool og ætlar að bjóða 133 milljónir punda í Brassann í janúar. 2.1.2018 17:15 Flanagan játar að hafa ráðist á kærustu sína Jon Flanagan, leikmaður Liverpool, hefur játað að hafa ráðist á kærustu sína rétt fyrir jól. 2.1.2018 16:30 Wenger gæti farið í bann Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, fyrir hegðun hans eftir leik Arsenal og West Bromwich Albion á gamlársdag. 2.1.2018 16:15 Ölvaður Sinclair meig í lögreglubílinn Fyrrum landsliðsmaður Englands, Trevor Sinclair, hefur játað sig sekan af ákærum um að hafa keyrt ölvaður og síðan verið með dylgjur í garð lögreglumanns. 2.1.2018 15:45 Sjáðu markið sem Birkir skoraði gegn Bristol City Birkir Bjarnason skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Aston Villa þegar liðið rúllaði yfir Bristol City, 5-0, í gær. 2.1.2018 13:30 The Independent hvetur fólk til að fylgjast með Jóni Degi Jón Dagur Þorsteinsson er á lista The Independent yfir 10 unga leikmenn á Englandi til að fylgjast með á árinu 2018. 2.1.2018 12:30 Salah og Mane á leið til Afríku Mohamed Salah og Sadio Mane verða í Afríku aðeins sólarhring áður en þeir eiga spila með Liverpool gegn Everton í enska bikarnum. 2.1.2018 12:00 Mourinho: Eina sem Scholes gerir er að gagnrýna Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var ekki hrifinn af því að Paul Scholes, fyrrum miðjumaður United, væri að gagnrýna miðjumann sinn, Paul Pogba. 2.1.2018 11:30 Guardiola: Þessi leikjaniðurröðun er stórslys Leikjálagið í ensku úrvalsdeildinni um jól og áramót er alltaf gagnrýnt af einhverjum stjórum deildarinnar og nú hreinlega rýkur úr Pep Guardiola, stjóra Man. City. 2.1.2018 11:00 Sjáðu markið hans Jóhanns Berg og öll hin úr ensku úrvalsdeildinni í gær Jóhann Berg Guðmundsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Burnley í rúmt ár þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Liverpool í gær. 2.1.2018 10:00 Upphitun: Byrjar City nýja sigurgöngu? Jóladagskráin heldur áfram í enska boltanum, en fjórir leikir eru á dagskrá úrvalsdeildarinnar í kvöld. 2.1.2018 07:00 Rauð jól í Liverpool Liverpool uppskar vel í jólatörninni og hefur fengið 13 stig af 15 mögulegum í síðustu fimm leikjum sínum. Hetjan í leiknum gegn Burnley kom úr óvæntri átt. 2.1.2018 06:00 Faðir og sonur reknir af velli í sama leiknum Feðgar voru reknir af velli í viðureign Forest Green Rovers og Wycombe Wanderers í ensku 4. deildinni í dag. 1.1.2018 22:45 Sara Björk á meðal 50 bestu Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er í 43. sæti á lista yfir bestu fótboltakonur heims árið 2017 að mati vefsíðunnar The Offside Rule. 1.1.2018 22:00 Hughes strunsaði út af blaðamannafundi Mark Hughes var ósáttur við blaðamenn þegar þeir gagnrýndu liðsval hans í leik Stoke gegn Chelsea á laugardaginn 1.1.2018 21:15 Allardyce: Eðlilegt að Everton átti ekki skot á markið Sam Allardyce sagði það vera eðlilegt að Everton hafi ekki átt eitt einasta skot á markið í leik liðsins við Manchester United á heimavelli í dag. 1.1.2018 20:30 Birkir skoraði í stórsigri Villa Birkir Bjarnason skoraði sitt fyrsta deildarmark á tímabilinu fyrir Aston Villa í stórsigri liðsins á Bristol City í ensku 1. deildinni í fótbolta í dag. 1.1.2018 19:38 Martial og Lingard sáu um Everton | Sjáðu mörkin Sam Allardyce tapaði fyrsta leik sínum á Goodison Park sem stjóri Everton þegar Manchester United kom í heimsókn. 1.1.2018 19:30 „Áttum við skilið að vinna? Mér er alveg sama“ Jurgen Klopp var að vonum ánægður með sigur sinna manna í Liverpool á Burnley í dag, en Ragnar Klavan skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 1.1.2018 19:00 Gengur best hjá Íslendingum gegn Liverpool Íslenskir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni skora mest gegn Liverpool, en Jóhann Berg Guðmundsson varð í dag sjöundi íslenski leikmaðurinn til þess að skora gegn hinum rauðklæddu. 1.1.2018 17:45 Klavan tryggði Liverpool sigur á lokasekúndunum | Sjáðu mörkin Ragnar Klavan tryggði Liverpool sigur aðeins nokkrum mínútum eftir að Jóhann Berg jafnaði fyrir Burnley. 1.1.2018 17:00 „Íslendingar eru líklega ennþá að fagna“ Alfreð Finnabogason segir að spennan fyrir heimsmeistaramótinu sé að aukast með hverjum deginum sem líður. 1.1.2018 16:00 Pochettino: Sýnið þolinmæði Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur beðið stuðningsmenn liðsins að sýna þolinmæði hvað varðar samningamál Toby Alderweireld. 1.1.2018 16:00 Mourinho: Ég er óheppinn José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að hann sé mjög óheppinn hvað varðar ákvarðanir dómara á þessari leiktíð. 1.1.2018 15:15 Callum Wilson tryggði Bournemouth stig Brighton og Bournemouth gerðu jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem Bournemouth jafnaði á lokamínútunum með marki frá Callum Wilson. 1.1.2018 14:30 Leicester City gengur loks frá kaupum á Adrien Silva Leicester City hefur loks gengið frá kaupum á Adrien Silva frá Sporting Lisabon en Leicester mistókst að kaupa hann síðasta sumar. 1.1.2018 13:45 Jones: Ég á Allardyce mikið að þakka Phil Jones, leikmaður Manchester United, segir að hann eigi Sam Allardyce mikið að þakka. 1.1.2018 13:15 Salah ekki með í dag Egyptinn Mohamed Salah verður fjarri góðu gamni þegar Liverpool fer í heimsókn til Burnley í dag en hann meiddist gegn Leicester á laugardaginn. 1.1.2018 12:30 Dramatískar lokamínútur í báðum leikjum gærdagsins | Myndbönd Það var ekki mikið um mörk á síðasta degi ársins í ensku úrvalsdeildinni en það vantaði hinsvegar ekkert upp á dramatíkina, hvorki á Selhurst Park né á The Hawthorns. 1.1.2018 11:00 Upphitun: Nýársdagsfótboltinn Það er þétt leikið í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana. 21. umferðin kláraðist í gær og sú 22. hefst í dag með fimm leikjum. 1.1.2018 08:00 Collymore: Kane er ekki í heimsklassa Þrátt fyrir að hafa átt frábært ár þá er Stan Collymore ekki sannfærður um að Harry Kane sé heimsklassa leikmaður 1.1.2018 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland á meðal markahæstu þjóða ensku úrvalsdeildarinnar Ísland er í 24. sæti lista yfir markahæstu þjóðir í ensku úrvalsdeildinni, en samtals hafa leikmenn frá 97 þjóðum skorað mark í deildinni. 2.1.2018 21:00
Albert: Ætla mér byrjunarliðssæti á næsta tímabili Hinn tvítugi Albert Guðmundsson er einn efnilegasti fótboltamaður Íslands, en hann spilar með hollenska stórveldinu PSV. 2.1.2018 20:00
Kári vill framlengja við Aberdeen Kári Árnason vill skrifa undir nýjan samning við skoska úrvalsdeildarliðið Aberdeen. 2.1.2018 18:00
Barcelona ætlar að gera risatilboð í Coutinho Barcelona hefur ekki gefist upp á að fá Philippe Coutinho frá Liverpool og ætlar að bjóða 133 milljónir punda í Brassann í janúar. 2.1.2018 17:15
Flanagan játar að hafa ráðist á kærustu sína Jon Flanagan, leikmaður Liverpool, hefur játað að hafa ráðist á kærustu sína rétt fyrir jól. 2.1.2018 16:30
Wenger gæti farið í bann Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, fyrir hegðun hans eftir leik Arsenal og West Bromwich Albion á gamlársdag. 2.1.2018 16:15
Ölvaður Sinclair meig í lögreglubílinn Fyrrum landsliðsmaður Englands, Trevor Sinclair, hefur játað sig sekan af ákærum um að hafa keyrt ölvaður og síðan verið með dylgjur í garð lögreglumanns. 2.1.2018 15:45
Sjáðu markið sem Birkir skoraði gegn Bristol City Birkir Bjarnason skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Aston Villa þegar liðið rúllaði yfir Bristol City, 5-0, í gær. 2.1.2018 13:30
The Independent hvetur fólk til að fylgjast með Jóni Degi Jón Dagur Þorsteinsson er á lista The Independent yfir 10 unga leikmenn á Englandi til að fylgjast með á árinu 2018. 2.1.2018 12:30
Salah og Mane á leið til Afríku Mohamed Salah og Sadio Mane verða í Afríku aðeins sólarhring áður en þeir eiga spila með Liverpool gegn Everton í enska bikarnum. 2.1.2018 12:00
Mourinho: Eina sem Scholes gerir er að gagnrýna Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var ekki hrifinn af því að Paul Scholes, fyrrum miðjumaður United, væri að gagnrýna miðjumann sinn, Paul Pogba. 2.1.2018 11:30
Guardiola: Þessi leikjaniðurröðun er stórslys Leikjálagið í ensku úrvalsdeildinni um jól og áramót er alltaf gagnrýnt af einhverjum stjórum deildarinnar og nú hreinlega rýkur úr Pep Guardiola, stjóra Man. City. 2.1.2018 11:00
Sjáðu markið hans Jóhanns Berg og öll hin úr ensku úrvalsdeildinni í gær Jóhann Berg Guðmundsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Burnley í rúmt ár þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Liverpool í gær. 2.1.2018 10:00
Upphitun: Byrjar City nýja sigurgöngu? Jóladagskráin heldur áfram í enska boltanum, en fjórir leikir eru á dagskrá úrvalsdeildarinnar í kvöld. 2.1.2018 07:00
Rauð jól í Liverpool Liverpool uppskar vel í jólatörninni og hefur fengið 13 stig af 15 mögulegum í síðustu fimm leikjum sínum. Hetjan í leiknum gegn Burnley kom úr óvæntri átt. 2.1.2018 06:00
Faðir og sonur reknir af velli í sama leiknum Feðgar voru reknir af velli í viðureign Forest Green Rovers og Wycombe Wanderers í ensku 4. deildinni í dag. 1.1.2018 22:45
Sara Björk á meðal 50 bestu Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er í 43. sæti á lista yfir bestu fótboltakonur heims árið 2017 að mati vefsíðunnar The Offside Rule. 1.1.2018 22:00
Hughes strunsaði út af blaðamannafundi Mark Hughes var ósáttur við blaðamenn þegar þeir gagnrýndu liðsval hans í leik Stoke gegn Chelsea á laugardaginn 1.1.2018 21:15
Allardyce: Eðlilegt að Everton átti ekki skot á markið Sam Allardyce sagði það vera eðlilegt að Everton hafi ekki átt eitt einasta skot á markið í leik liðsins við Manchester United á heimavelli í dag. 1.1.2018 20:30
Birkir skoraði í stórsigri Villa Birkir Bjarnason skoraði sitt fyrsta deildarmark á tímabilinu fyrir Aston Villa í stórsigri liðsins á Bristol City í ensku 1. deildinni í fótbolta í dag. 1.1.2018 19:38
Martial og Lingard sáu um Everton | Sjáðu mörkin Sam Allardyce tapaði fyrsta leik sínum á Goodison Park sem stjóri Everton þegar Manchester United kom í heimsókn. 1.1.2018 19:30
„Áttum við skilið að vinna? Mér er alveg sama“ Jurgen Klopp var að vonum ánægður með sigur sinna manna í Liverpool á Burnley í dag, en Ragnar Klavan skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 1.1.2018 19:00
Gengur best hjá Íslendingum gegn Liverpool Íslenskir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni skora mest gegn Liverpool, en Jóhann Berg Guðmundsson varð í dag sjöundi íslenski leikmaðurinn til þess að skora gegn hinum rauðklæddu. 1.1.2018 17:45
Klavan tryggði Liverpool sigur á lokasekúndunum | Sjáðu mörkin Ragnar Klavan tryggði Liverpool sigur aðeins nokkrum mínútum eftir að Jóhann Berg jafnaði fyrir Burnley. 1.1.2018 17:00
„Íslendingar eru líklega ennþá að fagna“ Alfreð Finnabogason segir að spennan fyrir heimsmeistaramótinu sé að aukast með hverjum deginum sem líður. 1.1.2018 16:00
Pochettino: Sýnið þolinmæði Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur beðið stuðningsmenn liðsins að sýna þolinmæði hvað varðar samningamál Toby Alderweireld. 1.1.2018 16:00
Mourinho: Ég er óheppinn José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að hann sé mjög óheppinn hvað varðar ákvarðanir dómara á þessari leiktíð. 1.1.2018 15:15
Callum Wilson tryggði Bournemouth stig Brighton og Bournemouth gerðu jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem Bournemouth jafnaði á lokamínútunum með marki frá Callum Wilson. 1.1.2018 14:30
Leicester City gengur loks frá kaupum á Adrien Silva Leicester City hefur loks gengið frá kaupum á Adrien Silva frá Sporting Lisabon en Leicester mistókst að kaupa hann síðasta sumar. 1.1.2018 13:45
Jones: Ég á Allardyce mikið að þakka Phil Jones, leikmaður Manchester United, segir að hann eigi Sam Allardyce mikið að þakka. 1.1.2018 13:15
Salah ekki með í dag Egyptinn Mohamed Salah verður fjarri góðu gamni þegar Liverpool fer í heimsókn til Burnley í dag en hann meiddist gegn Leicester á laugardaginn. 1.1.2018 12:30
Dramatískar lokamínútur í báðum leikjum gærdagsins | Myndbönd Það var ekki mikið um mörk á síðasta degi ársins í ensku úrvalsdeildinni en það vantaði hinsvegar ekkert upp á dramatíkina, hvorki á Selhurst Park né á The Hawthorns. 1.1.2018 11:00
Upphitun: Nýársdagsfótboltinn Það er þétt leikið í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana. 21. umferðin kláraðist í gær og sú 22. hefst í dag með fimm leikjum. 1.1.2018 08:00
Collymore: Kane er ekki í heimsklassa Þrátt fyrir að hafa átt frábært ár þá er Stan Collymore ekki sannfærður um að Harry Kane sé heimsklassa leikmaður 1.1.2018 06:00
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti