Fleiri fréttir

Skemmtilegir og furðulegir fyrstu mánuðir hjá Marseille

Það hefur gengið á ýmsu á fyrstu mánuðum Fanndísar Friðriksdóttur hjá franska úrvalsdeildarliðinu Marseille. Liðið er í harðri fallbaráttu. Fanndís segir fótboltann í Frakklandi allt öðruvísi en þar sem hún spilaði áður.

„Ég er hundrað prósent saklaus“

Jay Rodriguez, framherji West Bromwich Albion, var í gær ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir kynþáttafordóma gegn Gaetan Bong hjá Brighton í leik liða þeirra á dögunum.

Riyad Mahrez hættur í fýlu og mætir á æfingu í dag

Riyad Mahrez hefur ekki æft né spilað með Leicester síðan að félagið neitaði að selja hann til Manchester City á síðustu dögum félagsskiptagluggans. Alsíringurinn ætlar hinsvegar að mæta í vinnuna í dag.

Tuttugu Bandaríkjamenn reyna að heilla íslenska þjálfara

Tuttugu bandarískir knattspyrnumenn eru nú á Íslandi við æfingar, en í kvöld leika þeir við Íslandsmeistara Vals. Þar reyna þeir að heilla íslenska þjálfara, en þeir eru hér að leitast eftir samningi við íslensk knattspyrnulið.

D-deildarliðið slegið út á Wembley

Tottenham er komið áfram í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar eftir nokkuð þægilegan 2-0 sigur á D-deildarliði Newport á Wembley í kvöld.

Lykilmaður Chelsea segir að hjarta sitt sé í Madrid

Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, hefur ekki enn framlengt samning sinn við Chelsea og það er ekki hægt að heyra annað á síðustu viðtölum hans en að hann vilji komast aftur í spænska boltann.

Langþráð mark Arons fyrir Bremen

Aron Jóhannsson skoraði langþráð mark fyrir Werder Bremen þegar liðið datt út í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar gegn Bayer Leverkusen á útivelli í kvöld. Framlengja þurfti leikinn.

Swansea skoraði átta gegn Notts County

Swansea rústaði Notts County í enska bikarnum í kvöld og úrvalsdeildarlið Huddersfield lenti í kröppum dansi gegn Birmingham á útivelli. Þetta voru endurteknir leikir úr fjórðu umferðinni.

Sjá næstu 50 fréttir