Fleiri fréttir

Þórir sá um Fylki í fyrsta titli Fjölnis

Fjölnismenn unnu sinn fyrsta alvöru titil í meistaraflokki í kvöld þegar þeir unnu Fjölni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins, 3-2, en leikið var í Egilshöll.

Svanasöngur Conte á Vicarage Road?

Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Antonio Conte, stjóra Chelsea, og svanasöngur hans gæti hafa verið á Vicarage Road í kvöld. Chelesa tapaði þar 4-1 í kvöld.

Maradona í Tottenham-treyju sem Kane gaf honum

Argentínumaðurinn Osvaldo Ardiles, fyrrum leikmaður og stjóri Tottenham, en einnig heimsmeistari með Argentínu birti í kvöld mynd af Diego Maradona í búningi Tottenham.

Koeman að taka við Hollandi

Ronald Koeman, fyrrverandi stjóri Everton, verður tilkynntur sem þjálfari hollenska landsliðsins í knattspyrnu samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunar.

Messan: Körfuboltavöllur er minni en vítateigur

Hjörvar Hafliðason er brunnur af hinum ýmsa íþróttatengda fróðleik. Áhorfendur Messunnar á Stöð 2 Sport í gær fengu dropa úr brunninum þegar Hjörvar ákvað að fylla rólega stund í þættinum með skemmtilegum fróðleiksmola.

Stelpurnar skutu Skotana í kaf

Stelpurnar í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta unnu sannfærandi 4-0 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Kórnum í gær.

Verðlagið Neymar að kenna

Varaforseti Barcelona Jordi Mestre segir að hegðun Neymar í kringum söluna á honum til Paris Saint-German sé ástæða verðlagsins í fótboltanum í dag.

Clement: Sanches „skemmdari en ég hélt“

Fyrrum knattspyrnustjóri Swansea, Paul Clement, fékk Renato Sanches til Wales að láni frá Bayern Munich í sumar. Hann segir Sanches vera skemmdari en hann hélt.

„Frábær samvinna hjá dómurunum“

Tottenham fékk tvær vítaspyrnur á tíu mínútum í leik sínum við Liverpool á Anfield í dag. Báðir dómarnir hafa verið mikið á milli tannanna á fólki eftir leikinn en dómarasérfræðingur Sky Sports segir dómara leiksins hafa átt frábæran dag.

Fer og Bony frá út tímabilið

Swansea komst upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í margar vikur með jafntefli gegn Leicester á útivelli í gær en borguðu fyrir það dýrum dómi því Leroy Fer og Wilfried Bony meiddust í leiknum.

Newcastle slapp með stig frá Selhurst Park

Newcastle og Crystal Palace skyldu jöfn 1-1 í fyrri leik dagsins í enska boltanum á Selhurst Park, heimavelli Crystal Palace, en heimamenn fengu fjölmörg færi til að skora en náðu ekki að nýta sér þau.

Hjörtur og félagar í undanúrslit danska bikarsins

Bröndby með Hjört Hermannsson innanborðs komst í undanúrslit danska bikarsins með 1-0 sigri gegn Kaupmannahöfn í dag en Bröndby vonast til að binda enda á tíu ára bið eftir bikarmeistaratitilinum í ár.

Madrídingar halda áfram að misstíga sig

Real Madrid heldur áfram að glutra niður stigum í titilbaráttunni á Spáni en nú rétt í þessu þurftu þeir að sætta sig við aðeins eitt stig gegn Levante á útivelli eftir 2-2 jafntefli

Sex í röð hjá Birki og Aston Villa

Birkir Bjarnason lék allan leikinn á miðjunni hjá Aston Villa í 3-2 sigri á Burton í ensku Championship-deildinni í dag en þetta var sjötti sigurleikur heimamanna í röð.

Sjá næstu 50 fréttir