Fleiri fréttir

Wenger líkir liðinu sínu við boxara

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á AC Milan á San Siro í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi.

Löw efstur á óskalista Arsenal

Þrátt fyrir sigur Arsenal á AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeilarinnar í gærkvöld er enn mikil pressa á Arsene Wenger og fjölmiðlar um allan heim keppast við að nefna eftirmann hans.

Leikmenn sem deila við Mourinho verða seldir

Leikmönnum Manchester United er hollara að halda sambandi sínu við knattspyrnustjórann Jose Mourinho góðu vilji þeir ekki eiga það á hættu að verða seldir frá félaginu.

Dynamo Kiev náði í jafntefli á Ítalíu

Dynamo Kiev stendur vel að vegi fyrir seinni leikinn í einvígi sínu við Lazio í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli á Ítalíu í kvöld.

Dortmund tapaði á heimavelli

Tvö mörk á stuttum tíma frá Valon Berisha tryggði austurríska liðinu Salzburg sigur á Borussia Dortmund í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.

PSG hlerar Conte

Það er lítil gleði í herbúðum franska liðsins PSG eftir að liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær gegn Real Madrid.

Pochettino: Við áttum meira skilið

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, var skiljanlega nokkuð dapur á bragði eftir grátlegt tap sinna manna gegn Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Ísland vann Dani í vítaspyrnukeppni

Hlín Eiríksdóttir gerði sitt fyrsta mark fyrir A-landslið Íslands þegar hún jafnaði leik Íslands og Danmerkur á Algarve mótinu í fótbolta sem fram fer í Portúgal. Íslensku stelpurnar höfnuðu í níunda sæti á mótinu eftir að hafa lagt danska liðið í vítaspyrnukeppni

Gattuso fyrir Arsenal-leikinn: Við erum ekki Brad Pitt

Gennaro Gattuso hefur gert flotta hluti síðan að hann tók við AC Milan liðinu í desember og á morgun mætir liðið Arsenal í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Ummæli Ítalans fyrir leikinn hafa vakið nokkra athygli.

Cardiff nálgast toppsætið

Öll Íslendingaliðin í ensku 1. deildinni voru í eldlínunni í kvöld. Cardiff nálgast topplið Wolves, sem á þó leik til góða.

Sjá næstu 50 fréttir