Fleiri fréttir Spyrnusérfræðingurinn Gylfi er maðurinn sem nýliðarnir óttast Everton mætir nýliðum Brighton & Hove Albion á morgun í ensku úrvalsdeildinni. 9.3.2018 11:00 Wenger líkir liðinu sínu við boxara Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á AC Milan á San Siro í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 9.3.2018 10:30 Stóri Sam getur varla unnið leik en vill stýra Gylfa í mörg ár til viðbótar Sam Allardyce kom ekki til Everton til að staldra þar við í nokkra mánuði. 9.3.2018 09:30 Man. Utd er eina toppliðið sem Salah á eftir að skora gegn Egyptinn magnaði ætlar sér að koma boltanum í netið framhjá David De Gea í hádeginu á morgun. 9.3.2018 09:00 Löw efstur á óskalista Arsenal Þrátt fyrir sigur Arsenal á AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeilarinnar í gærkvöld er enn mikil pressa á Arsene Wenger og fjölmiðlar um allan heim keppast við að nefna eftirmann hans. 9.3.2018 07:00 Leikmenn sem deila við Mourinho verða seldir Leikmönnum Manchester United er hollara að halda sambandi sínu við knattspyrnustjórann Jose Mourinho góðu vilji þeir ekki eiga það á hættu að verða seldir frá félaginu. 9.3.2018 06:00 Liverpool með fleiri mörk í Meistaradeildinni en Everton í ensku úrvalsdeildinni Liverpool hefur leikið 19 færri leiki í Evrópu í vetur en Everton hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool er samt með fleiri mörk. 8.3.2018 22:30 Dynamo Kiev náði í jafntefli á Ítalíu Dynamo Kiev stendur vel að vegi fyrir seinni leikinn í einvígi sínu við Lazio í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli á Ítalíu í kvöld. 8.3.2018 22:17 Arsenal með risa sigur á San Síró │ Sjáðu mörkin Ekkert hefur gengið hjá Arsenal undanfarið heima fyrir en Arsene Wenger og menn hans mættu tilbúnir til leiks á San Síró og tóku tveggja marka forystu til baka til Englands 8.3.2018 20:30 Dortmund tapaði á heimavelli Tvö mörk á stuttum tíma frá Valon Berisha tryggði austurríska liðinu Salzburg sigur á Borussia Dortmund í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 8.3.2018 20:09 Opnaði markareikninginn sinn í sama landi og mamma hennar lokaði sínum fyrir 23 árum Hlín Eiríksdóttir skoraði í gær sitt fyrsta mark fyrir A-landslið kvenna þegar hún tryggði stelpunum okkar 1-1 jafntefli á móti Danmörku í Algarve mótinu í Portúgal. 8.3.2018 18:00 Ungu stelpurnar okkar með stáltaugar og kynnast ABBA á vítapunktinum Íslenska kvennlandsliðið í fótbolta tryggði sér í gær sigur á silfurliði Dana í vítakeppni í gær en þetta var söguleg vítakeppni fyrir íslenskt A-landslið. 8.3.2018 16:00 Segja að Liverpool sé komið framúr Arsenal í Lemar-kapphlaupinu Framtíð Thomas Lemar virðist vera í ensku úrvalsdeildinni og þessi franski landsliðsmaður hefur lengi verið orðaður við lið Arsenal. Nýjustu sögusagnir herma hinsvegar að þessi 22 á leikmaður muni enda mun norðar á Englandi. 8.3.2018 15:00 Guðjón gerir upp Indlandsævintýrið: Ein sending gat glatt 40.000 áhorfendur Guðjón Baldvinsson spilaði með Dimitar Berbatov og Wes Bron í ógnvænlegum hita á Indlandi. 8.3.2018 14:15 Real Madrid komið í slaginn um Can Þýski landsliðsmaðurinn hjá Liverpool, Emre Can, er eftirsóttur enda verður hann samningslaus næsta sumar. 8.3.2018 14:00 PSG hlerar Conte Það er lítil gleði í herbúðum franska liðsins PSG eftir að liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær gegn Real Madrid. 8.3.2018 13:30 Sjáðu forsetann okkar leika sér í fótbolta með eiginkonunni á Bessastöðum Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og eiginkona hans Eliza Reid eru í aðalhlutverki í nýrri auglýsingaherferð Íslandsstofu 8.3.2018 13:00 Þúsundir fylgdu Astori til grafar | Myndir Útför fyrirliða Fiorentina, Davide Astori, fór fram í morgun og ótrúlegur fjöldi tók þátt í að fylgja honum til grafar. 8.3.2018 11:30 Kvennaboltinn breyst til batnaðar: Fékk notaða búninga og skó frá Marc Overmars Fyrrverandi landsliðsmaður enska kvennalandsliðsins segir frá hvernig kvennaboltinn var um aldamótin. 8.3.2018 11:00 Táningur frá Lundúnum fyrsti Englendingurinn sem spilar fyrir Barcelona í 29 ár Enskur leikmaður hefur ekki spilað fyrir katalónska stórveldið síðan Gary Lineker var þar á mála. 8.3.2018 10:30 Karembeu kemur með HM-bikarinn til Íslands Það styttist í að hinn eini sanni HM-bikar komi til Íslands en það verður fyrrum landsliðsmaður Frakklands, Christian Karembeu, sem kemur með bikarinn. 8.3.2018 10:15 Stelpurnar okkar taplausar í þremur leikjum á móti bestu liðum Evrópu Ísland endaði í 9. sæti á Algarve-mótinu eftir sigur á Danmörku í vítakeppni í gær. 8.3.2018 10:00 Salah bað um leyfi til að fljúga til Flórens og vera viðstaddur útför Astori Mohamed Salah verður í lykilhlutverki gegn Manchester United á laugardaginn en fyrst vill hann kveðja Davide Astori. 8.3.2018 09:30 Segja strákana okkar 19. besta liðið á HM Íslenska liðið er sett sæti á eftir Dönum og sæti á undan Senegal í styrkleikaröðun fyrir HM 2018 í fótbolta. 8.3.2018 08:30 Chiellini barðist við tárin spurður um Astori eftir leik: „Hann lifir áfram í hjörtum okkar“ Georgio Chiellini kveður Davide Astori á morgun þegar að útför hans fer fram. 8.3.2018 08:00 Kaupa tvær milljónir af rauðvínsflöskum Iniesta ef hann kemur til Kína Ofurríku félögin í Kína seilast langt til þess að fá þá leikmenn sem þau langar í. Nú hefur eitt þeirra gefið spænska miðjumanninum Andres Iniesta hausverk. 8.3.2018 06:00 Fyrrum leikmaður Arsenal rekinn útaf fyrir að segja nafnið sitt Sanchez Watt er uppalinn hjá Arsenal og var leikmaður félagsins til 22 ára aldurs. Nú spilar hann með Hemel Hempstead Town og kom sér í vandræði hjá dómara í Þjóðardeildinni. 7.3.2018 23:00 Pochettino: Við áttum meira skilið Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, var skiljanlega nokkuð dapur á bragði eftir grátlegt tap sinna manna gegn Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 7.3.2018 22:30 Tottenham úr leik eftir háspennu á Wembley │ Sjáðu mörkin Juventus er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlegan leik gegn Tottenham á Wembley í kvöld. 7.3.2018 21:45 Basel úr leik þrátt fyrir sigur á Etihad │ Sjáðu mörkin Manchester City fékk Basel í heimsókn í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en City vann fyrri leikinn 4-0 úti í Sviss og var því komið með annan fótinn í átta liða úrslitin. 7.3.2018 21:30 Ísland vann Dani í vítaspyrnukeppni Hlín Eiríksdóttir gerði sitt fyrsta mark fyrir A-landslið Íslands þegar hún jafnaði leik Íslands og Danmerkur á Algarve mótinu í fótbolta sem fram fer í Portúgal. Íslensku stelpurnar höfnuðu í níunda sæti á mótinu eftir að hafa lagt danska liðið í vítaspyrnukeppni 7.3.2018 20:23 Fjórar milljónir í sekt vegna skráningarvillu Enska úrvalsdeildarliðið West Ham þarf að greiða rúmar fjórar milljónir íslenskra króna í sekt eftir að brjóta reglur enska knattspyrnusambandsins um lyfjaeftirlit. 7.3.2018 19:15 Nýi Tottenham völlurinn búinn að gleypa White Hart Lane White Hart Lane leikvangurinn í London heyrir nú sögunni til en Tottenham spilar á Wembley í vetur og mun byrja að spila á nýjum leikvangi sínum á næsta tímabili. 7.3.2018 19:00 Sjáðu allt sem gekk á í leikmannagöngunum á Anfield Liverpool vann Newcastle auðveldlega en hér má sjá það sem gekk á utan vallar. 7.3.2018 18:00 Sjö breytingar á byrjunarliðinu gegn Dönum Ásmundur Haraldsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í leiknum um 9. sæti Algarve mótsins sem fram fer í Portúgal. 7.3.2018 17:45 Gattuso fyrir Arsenal-leikinn: Við erum ekki Brad Pitt Gennaro Gattuso hefur gert flotta hluti síðan að hann tók við AC Milan liðinu í desember og á morgun mætir liðið Arsenal í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Ummæli Ítalans fyrir leikinn hafa vakið nokkra athygli. 7.3.2018 16:00 Þrumuskot Matic kemst ekki á topp tíu yfir sigurmörk United í uppbótartíma | Myndband Sjáðu tíu bestu sigurmörk Manchester United í uppbótartíma í sögu úrvalsdeildarinnar. 7.3.2018 14:00 Mourinho mætir á HM og fær 139 milljónir fyrir fimm daga vinnu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, verður á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar og er Portúgalinn meira að segja kominn með sumarvinnu. Hann fær líka ágætlega borgað fyrir hana samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum. 7.3.2018 12:00 Ensku stelpurnar fagna með Andrési Önd og Mikka Mús ef þær vinna í kvöld Enska kvennalandsliðið getur unnið eitt sterkasta æfingamót heims í kvöld. 7.3.2018 11:30 Sjáðu magnaða stuðningssveit Porto þramma syngjandi um Liverpool í gær Porto er úr leik í Meistaradeildinni eftir markalaust jafntefli á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta þarf ekki að koma mikið á óvart eftir 5-0 sigur Liverpool í fyrr leiknum í Portúgal. 7.3.2018 10:30 Ronaldo jafnaði met og er að stinga Messi af í Meistaradeildinni Erfitt er að mótmæla því að Cristiano Ronaldo er besti leikmaður Meistaradeildarinnar frá upphafi. 7.3.2018 09:30 Jürgen Klopp: Liverpool á heima í Meistaradeildinni Rauði herinn fór auðveldlega í gegnum Porto í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 7.3.2018 08:00 Nærri níutíu prósent stuðningsmanna Arsenal vilja Wenger burt Arsene Wenger hefur gefið út að hann ætli sér ekki að hætta með lið Arsenal eftir tímabilið. Sú yfirlýsing hefur ekki farið vel í stuðningsmenn Arsenal, en mikill meirihluti þeirra vill Frakkann burt. 7.3.2018 07:00 Stjórarnir ekki sammála í Skotlandi: Braut Kári af sér eða ekki? Kári Árnason og félagar í Aberdeen fengu dæmda á sig umdeilda vítaspyrnu í skoska bikarnum á dögunum og knattspyrnustjórinn Derek McInnes ýjaði að leikaraskap eftir leikinn. Það er ekki allir sáttir með það og einn stjóri er alveg öskuillur. 6.3.2018 22:30 Cardiff nálgast toppsætið Öll Íslendingaliðin í ensku 1. deildinni voru í eldlínunni í kvöld. Cardiff nálgast topplið Wolves, sem á þó leik til góða. 6.3.2018 22:02 Sjá næstu 50 fréttir
Spyrnusérfræðingurinn Gylfi er maðurinn sem nýliðarnir óttast Everton mætir nýliðum Brighton & Hove Albion á morgun í ensku úrvalsdeildinni. 9.3.2018 11:00
Wenger líkir liðinu sínu við boxara Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á AC Milan á San Siro í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 9.3.2018 10:30
Stóri Sam getur varla unnið leik en vill stýra Gylfa í mörg ár til viðbótar Sam Allardyce kom ekki til Everton til að staldra þar við í nokkra mánuði. 9.3.2018 09:30
Man. Utd er eina toppliðið sem Salah á eftir að skora gegn Egyptinn magnaði ætlar sér að koma boltanum í netið framhjá David De Gea í hádeginu á morgun. 9.3.2018 09:00
Löw efstur á óskalista Arsenal Þrátt fyrir sigur Arsenal á AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeilarinnar í gærkvöld er enn mikil pressa á Arsene Wenger og fjölmiðlar um allan heim keppast við að nefna eftirmann hans. 9.3.2018 07:00
Leikmenn sem deila við Mourinho verða seldir Leikmönnum Manchester United er hollara að halda sambandi sínu við knattspyrnustjórann Jose Mourinho góðu vilji þeir ekki eiga það á hættu að verða seldir frá félaginu. 9.3.2018 06:00
Liverpool með fleiri mörk í Meistaradeildinni en Everton í ensku úrvalsdeildinni Liverpool hefur leikið 19 færri leiki í Evrópu í vetur en Everton hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool er samt með fleiri mörk. 8.3.2018 22:30
Dynamo Kiev náði í jafntefli á Ítalíu Dynamo Kiev stendur vel að vegi fyrir seinni leikinn í einvígi sínu við Lazio í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli á Ítalíu í kvöld. 8.3.2018 22:17
Arsenal með risa sigur á San Síró │ Sjáðu mörkin Ekkert hefur gengið hjá Arsenal undanfarið heima fyrir en Arsene Wenger og menn hans mættu tilbúnir til leiks á San Síró og tóku tveggja marka forystu til baka til Englands 8.3.2018 20:30
Dortmund tapaði á heimavelli Tvö mörk á stuttum tíma frá Valon Berisha tryggði austurríska liðinu Salzburg sigur á Borussia Dortmund í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 8.3.2018 20:09
Opnaði markareikninginn sinn í sama landi og mamma hennar lokaði sínum fyrir 23 árum Hlín Eiríksdóttir skoraði í gær sitt fyrsta mark fyrir A-landslið kvenna þegar hún tryggði stelpunum okkar 1-1 jafntefli á móti Danmörku í Algarve mótinu í Portúgal. 8.3.2018 18:00
Ungu stelpurnar okkar með stáltaugar og kynnast ABBA á vítapunktinum Íslenska kvennlandsliðið í fótbolta tryggði sér í gær sigur á silfurliði Dana í vítakeppni í gær en þetta var söguleg vítakeppni fyrir íslenskt A-landslið. 8.3.2018 16:00
Segja að Liverpool sé komið framúr Arsenal í Lemar-kapphlaupinu Framtíð Thomas Lemar virðist vera í ensku úrvalsdeildinni og þessi franski landsliðsmaður hefur lengi verið orðaður við lið Arsenal. Nýjustu sögusagnir herma hinsvegar að þessi 22 á leikmaður muni enda mun norðar á Englandi. 8.3.2018 15:00
Guðjón gerir upp Indlandsævintýrið: Ein sending gat glatt 40.000 áhorfendur Guðjón Baldvinsson spilaði með Dimitar Berbatov og Wes Bron í ógnvænlegum hita á Indlandi. 8.3.2018 14:15
Real Madrid komið í slaginn um Can Þýski landsliðsmaðurinn hjá Liverpool, Emre Can, er eftirsóttur enda verður hann samningslaus næsta sumar. 8.3.2018 14:00
PSG hlerar Conte Það er lítil gleði í herbúðum franska liðsins PSG eftir að liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær gegn Real Madrid. 8.3.2018 13:30
Sjáðu forsetann okkar leika sér í fótbolta með eiginkonunni á Bessastöðum Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og eiginkona hans Eliza Reid eru í aðalhlutverki í nýrri auglýsingaherferð Íslandsstofu 8.3.2018 13:00
Þúsundir fylgdu Astori til grafar | Myndir Útför fyrirliða Fiorentina, Davide Astori, fór fram í morgun og ótrúlegur fjöldi tók þátt í að fylgja honum til grafar. 8.3.2018 11:30
Kvennaboltinn breyst til batnaðar: Fékk notaða búninga og skó frá Marc Overmars Fyrrverandi landsliðsmaður enska kvennalandsliðsins segir frá hvernig kvennaboltinn var um aldamótin. 8.3.2018 11:00
Táningur frá Lundúnum fyrsti Englendingurinn sem spilar fyrir Barcelona í 29 ár Enskur leikmaður hefur ekki spilað fyrir katalónska stórveldið síðan Gary Lineker var þar á mála. 8.3.2018 10:30
Karembeu kemur með HM-bikarinn til Íslands Það styttist í að hinn eini sanni HM-bikar komi til Íslands en það verður fyrrum landsliðsmaður Frakklands, Christian Karembeu, sem kemur með bikarinn. 8.3.2018 10:15
Stelpurnar okkar taplausar í þremur leikjum á móti bestu liðum Evrópu Ísland endaði í 9. sæti á Algarve-mótinu eftir sigur á Danmörku í vítakeppni í gær. 8.3.2018 10:00
Salah bað um leyfi til að fljúga til Flórens og vera viðstaddur útför Astori Mohamed Salah verður í lykilhlutverki gegn Manchester United á laugardaginn en fyrst vill hann kveðja Davide Astori. 8.3.2018 09:30
Segja strákana okkar 19. besta liðið á HM Íslenska liðið er sett sæti á eftir Dönum og sæti á undan Senegal í styrkleikaröðun fyrir HM 2018 í fótbolta. 8.3.2018 08:30
Chiellini barðist við tárin spurður um Astori eftir leik: „Hann lifir áfram í hjörtum okkar“ Georgio Chiellini kveður Davide Astori á morgun þegar að útför hans fer fram. 8.3.2018 08:00
Kaupa tvær milljónir af rauðvínsflöskum Iniesta ef hann kemur til Kína Ofurríku félögin í Kína seilast langt til þess að fá þá leikmenn sem þau langar í. Nú hefur eitt þeirra gefið spænska miðjumanninum Andres Iniesta hausverk. 8.3.2018 06:00
Fyrrum leikmaður Arsenal rekinn útaf fyrir að segja nafnið sitt Sanchez Watt er uppalinn hjá Arsenal og var leikmaður félagsins til 22 ára aldurs. Nú spilar hann með Hemel Hempstead Town og kom sér í vandræði hjá dómara í Þjóðardeildinni. 7.3.2018 23:00
Pochettino: Við áttum meira skilið Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, var skiljanlega nokkuð dapur á bragði eftir grátlegt tap sinna manna gegn Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 7.3.2018 22:30
Tottenham úr leik eftir háspennu á Wembley │ Sjáðu mörkin Juventus er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlegan leik gegn Tottenham á Wembley í kvöld. 7.3.2018 21:45
Basel úr leik þrátt fyrir sigur á Etihad │ Sjáðu mörkin Manchester City fékk Basel í heimsókn í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en City vann fyrri leikinn 4-0 úti í Sviss og var því komið með annan fótinn í átta liða úrslitin. 7.3.2018 21:30
Ísland vann Dani í vítaspyrnukeppni Hlín Eiríksdóttir gerði sitt fyrsta mark fyrir A-landslið Íslands þegar hún jafnaði leik Íslands og Danmerkur á Algarve mótinu í fótbolta sem fram fer í Portúgal. Íslensku stelpurnar höfnuðu í níunda sæti á mótinu eftir að hafa lagt danska liðið í vítaspyrnukeppni 7.3.2018 20:23
Fjórar milljónir í sekt vegna skráningarvillu Enska úrvalsdeildarliðið West Ham þarf að greiða rúmar fjórar milljónir íslenskra króna í sekt eftir að brjóta reglur enska knattspyrnusambandsins um lyfjaeftirlit. 7.3.2018 19:15
Nýi Tottenham völlurinn búinn að gleypa White Hart Lane White Hart Lane leikvangurinn í London heyrir nú sögunni til en Tottenham spilar á Wembley í vetur og mun byrja að spila á nýjum leikvangi sínum á næsta tímabili. 7.3.2018 19:00
Sjáðu allt sem gekk á í leikmannagöngunum á Anfield Liverpool vann Newcastle auðveldlega en hér má sjá það sem gekk á utan vallar. 7.3.2018 18:00
Sjö breytingar á byrjunarliðinu gegn Dönum Ásmundur Haraldsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í leiknum um 9. sæti Algarve mótsins sem fram fer í Portúgal. 7.3.2018 17:45
Gattuso fyrir Arsenal-leikinn: Við erum ekki Brad Pitt Gennaro Gattuso hefur gert flotta hluti síðan að hann tók við AC Milan liðinu í desember og á morgun mætir liðið Arsenal í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Ummæli Ítalans fyrir leikinn hafa vakið nokkra athygli. 7.3.2018 16:00
Þrumuskot Matic kemst ekki á topp tíu yfir sigurmörk United í uppbótartíma | Myndband Sjáðu tíu bestu sigurmörk Manchester United í uppbótartíma í sögu úrvalsdeildarinnar. 7.3.2018 14:00
Mourinho mætir á HM og fær 139 milljónir fyrir fimm daga vinnu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, verður á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar og er Portúgalinn meira að segja kominn með sumarvinnu. Hann fær líka ágætlega borgað fyrir hana samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum. 7.3.2018 12:00
Ensku stelpurnar fagna með Andrési Önd og Mikka Mús ef þær vinna í kvöld Enska kvennalandsliðið getur unnið eitt sterkasta æfingamót heims í kvöld. 7.3.2018 11:30
Sjáðu magnaða stuðningssveit Porto þramma syngjandi um Liverpool í gær Porto er úr leik í Meistaradeildinni eftir markalaust jafntefli á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta þarf ekki að koma mikið á óvart eftir 5-0 sigur Liverpool í fyrr leiknum í Portúgal. 7.3.2018 10:30
Ronaldo jafnaði met og er að stinga Messi af í Meistaradeildinni Erfitt er að mótmæla því að Cristiano Ronaldo er besti leikmaður Meistaradeildarinnar frá upphafi. 7.3.2018 09:30
Jürgen Klopp: Liverpool á heima í Meistaradeildinni Rauði herinn fór auðveldlega í gegnum Porto í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 7.3.2018 08:00
Nærri níutíu prósent stuðningsmanna Arsenal vilja Wenger burt Arsene Wenger hefur gefið út að hann ætli sér ekki að hætta með lið Arsenal eftir tímabilið. Sú yfirlýsing hefur ekki farið vel í stuðningsmenn Arsenal, en mikill meirihluti þeirra vill Frakkann burt. 7.3.2018 07:00
Stjórarnir ekki sammála í Skotlandi: Braut Kári af sér eða ekki? Kári Árnason og félagar í Aberdeen fengu dæmda á sig umdeilda vítaspyrnu í skoska bikarnum á dögunum og knattspyrnustjórinn Derek McInnes ýjaði að leikaraskap eftir leikinn. Það er ekki allir sáttir með það og einn stjóri er alveg öskuillur. 6.3.2018 22:30
Cardiff nálgast toppsætið Öll Íslendingaliðin í ensku 1. deildinni voru í eldlínunni í kvöld. Cardiff nálgast topplið Wolves, sem á þó leik til góða. 6.3.2018 22:02
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti