Fleiri fréttir

Juventus mun ekki standa í vegi fyrir Allegri

Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, sem er talinn efstur á óskalista Arsenal ásamt Luis Enrique ætlar að setjast niður með forráðamönnum Juventus og fara yfir stöðuna.

Özil vonast til að verða klár á HM

Mesut Özil, miðjumaður Arsenal og þýska landsliðsins, segir að hann verði klár í slaginn er flautað verður til leiks á HM í Rússlandi í sumar.

Zidane segir meiðsli Ronaldo ekki alvarleg

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að meiðsli eins besta fótboltamanns í heimi, Cristiano Ronaldo, séu ekki alvarleg en hann fór meiddur af velli í El Clasico í gær.

Arsenal vill Allegri eða Enrique

Arsenal vill fá Massimiliano Allegri eða Luis Enrique sem eftirmann Arsene Wenger hjá félaginu en Wenger hættir eins og kunnugt er í sumar.

Annað glæsimark Rúnars fyrir St. Gallen

Rúnar Már Sigurjónsson heldur áfram að skora gullfalleg mörk fyrir lið sitt St. Gallen í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í gær skoraði hann eitt slíkt.

Ferguson áfram á gjörgæslu

Sir Alex Ferguson er áfram á sjúkrahús eftir að hafa gengist undir aðgerð á laugardag eftir að hafa fengið heilablóðfall á heimili sínu fyrr þann daginn.

Heimir á toppnum í Færeyjum

Heimir Guðjónsson heldur áfram að gera góða hluti með HB í færeysku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en HB vann 5-0 sigur á AB í dag.

Stórmeistarajafntefli í hitaleik

Barcelona og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust á Camp Nou í kvöld en leikurinn var síðari leikur þessara liða á leiktíðinni.

Chelsea eygir enn von á Meistaradeildarsæti

Chelsea eygir enn von á Meistaradeildarsæti eftir 1-0 sigur á Liverpool i stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik.

Pep: Við tökum áskoruninni

Pep Guardiola, stjóri City, var tekinn í viðtal eftir leik liðsins við Huddersfield í dag þar sem hann var spurður út í árangur sinn á Englandi.

Bröndby og FCK skildu jöfn

Hjörtur Hermannsson sat allan leikinn á varamannbekk Bröndby í jafntefli liðsins gegn FC Kaupmannahöfn í dag.

Pep: Sterling er heiðarlegur

Pep Guardiola, stjóri City, segir að Raheem Sterling sé heiðarlegur leikmaður og ástæðan fyrir því að hann fái ekki dæmd víti séu mistök dómara en ekki óheiðarleiki.

Risar mætast á Brúnni | Upphitun

Það er hörku sunnudagur framundan í enska boltanum í dag en þrír leikir eru á dagskrá í dag. Einn Íslendingur verður í eldlínunni.

Er Griezmann að ganga í raðir Barcelona?

Luis Suarez, framherji Barcelona, gaf sterklega í skyn að Antoine Griezmann, ein af skærustu stjörnum Atletico Madrid, gæti gengið í raðir Börsunga von bráðar.

Juventus steig stórt skref

Juventus er með fimm fingur á ítalska meistaratitlinum eftir 3-1 sigur á Bologna í þriðju siðustu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir