Fleiri fréttir

Bournemouth öruggt eftir sigur

Ryan Fraser tryggði Bournemouth áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni eftir að mark hans reyndist vera eina mark leiksins í viðureign Bournemouth og Swansea.

WBA enn á lífi eftir sigur

West Bromwich Albion hélt von í sinni baráttu um áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Tottenham Hotspur.

Stoke fallið eftir sigur Crystal Palace

Patrick Van Aanholt tryggði Crystal Palace sigur á Stoke á lokamínútunum og gerði það að verkum að Stoke er fallið úr ensku úrvalsdeildinni.

Mourinho: Hélt að þeir vildu sanna sig

José Mourinho, stjóri United, var alls ekki sáttur með spilamennsku síns liðs gegn Brighton í gærkvöldi og gagnrýndi hann leikmenn sína fyrir að stíga ekki upp.

Klopp: Eigum tvo undanúrslita leiki eftir

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að leikur liðsins gegn Chelsea á morgun sé alveg jafn mikilvægur og undanúrslitaleikurinn gegn Roma í vikunni.

Koscielny ekki með á HM

Franska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að Laurent Koscielny verði ekki með franska landsliðinu á HM í sumar.

Wenger mjög leiður eftir tap Arsenal

Arsene Wenger mun ekki kveðja Arsenal með titli. Það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Atletico Madrid í Evrópudeild UEFA í gær.

35 milljónir punda fyrir hanskana?

Paul Lambert, stjóri Stoke, segir að 35 milljónir punda fyrir markvörð Stoke, Jack Butland, sé djók. Butland er sagður eftirsóttur en Stoke er í mikilli baráttu um að halda sér í deild þeirra bestu.

Cavani segir að það hafi verið vesen á Neymar

Edinson Cavani, ein af stjörnum PSG í franska boltanum, viðurkennir að Neymar hafi ekki fallið eins og flís við rass er hann gekk í raðir liðsins frá Barcelona síðasta sumar.

Marseille i úrslit eftir framlengingu

Mark fjórum mínútum fyrir lok framlengingarinnar tryggði Marseille sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Liðið tapaði 2-1 fyrir Salzburg en samtals 3-2 sigur Marseille.

Mikilvægur sigur Malmö

Arnór Ingvi Traustason spilaði síðari hálfleikinn er Malmö vann mikikilvægan 1-0 sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

LeBron græðir milljarða á Liverpool

Körfuboltastjarnan LeBron James keypti hlut í Liverpool árið 2011 og hann sér ekki eftir því í dag enda hefur verðmæti hlutar hans margfaldast í verði.

Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum

Dregið var til 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Kári frá Akranesi mætir Víkingi Reykjavík. Þrír Pepsi deildar slagir verða í 16-liða úrslitunum.

Sjá næstu 50 fréttir