Fleiri fréttir Glódís: Ákveðinn léttir að ná inn fyrsta markinu Glódís Perla Viggósdóttir tryggði Íslandi toppsæti riðilsins í undankeppni HM 2019 í fótbolta með því að skora bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Slóveníu í Laugardalnum í kvöld. 11.6.2018 20:30 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 2-0 | Ísland endurheimti toppsætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils eftir sigur á Slóveníu í undankeppni HM 2019. 11.6.2018 20:30 Raggi Sig tók með sér bækur til Rússlands Ragnar Sigurðsson spilar núna með þriðja liðinu í Rússlandi. Hann lék fyrst með Krasnodar og var í fyrra í láni hjá Rubin Kazan en í janúar í ár fór hann til Rostov. Með því liði spila einnig Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson. 11.6.2018 19:15 Hannes: Ósanngjarnt að bera þetta saman við paradís á jörð Landsliðsmarkvörðurinn nýtur lífsins fyrstu dagana í Rússlandi en erfitt er að bera aðstæður hér saman við Annecy. 11.6.2018 18:30 Höfuðmeiðslin ekki að angra Giroud Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar með að framherjinn Oliver Giorud verði klár í slaginn fyrir fyrsta leik gegn Áströlum á HM. 11.6.2018 17:45 Kitlar í þjálfaraputtana á æfingum í Rússlandi Magnús Gylfason er þjóðþekktur fótboltaþjálfari. Hann er hins vegar í öðru hlutverki með íslenska landsliðinu í Rússlandi þar sem hann hefur í nógu að snúast. 11.6.2018 17:15 Ungu stelpurnar með Gunnhildi Yrsu inn á miðjunni Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt í leiknum á móti Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikurinn hefst á Laugardalsvelli klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 11.6.2018 16:46 Bale gæti verið kyrr hjá Real: Bíður eftir nýjum stjóra eða tilboði frá United Gareth Bale ætlar að bíða eftir því að Real Madrid ráði nýjan knattspyrnustjóra áður en hann ákveður framtíð sína. Brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu eykur líkurnar á því að Bale verði áfram í Madrid. 11.6.2018 16:30 „Kannski enda ég í vinstri bakverði þegar ég kem heim“ Á meðan Birkir Már Sævarsson er með landsliðinu gengur Valsmönnum allt í haginn á Íslandsmótinu. 11.6.2018 16:00 Stoke City keypti einn af mótherjum Íslands á HM Nígeríumaðurinn Oghenekaro Etebo spilar í Englandi á næsta tímabili en Stoke City keypti nígeríska landsliðsmanninn í dag. 11.6.2018 15:15 Alisson vonast til að semja áður en HM hefst Alisson Becker, markvörður Brasilíu, vonast til þess að framtíð hans verði ráðin áður en HM í Rússlandi hefst. Liverpool og Real Madrid eru sögð vera í viðræðum við kappann. 11.6.2018 15:00 Höfundur öskubuskuævintýris Östersund kominn til Swansea Kraftaverkamaðurinn hjá Östersund Graham Potter er nýr knattspyrnustjóri Swansea. Hann gerði þriggja ára samning við velska félagið. 11.6.2018 14:50 Sverrir Ingi: Þetta köllum við nú bara hafgolu Sverrir Ingi Ingason, miðvörður íslenska landsliðsins, er klár í slaginn ef kallið kemur fyrir leikinn á móti Argentínu. 11.6.2018 14:30 103 mánuðir síðan Sara Björk missti síðast af keppnisleik hjá landsliðinu Kvennalandsliðið í fótbolta þekkir lítið þá stöðu að vera án fyrirliða síns í keppnisleik. 11.6.2018 14:15 Hjörvar fékk góða hugmynd til að auglýsa Sumarmessuna Þegar tveir góðir menn hittast í messu hjá Rikka G þá fæðast góðar hugmyndir. 11.6.2018 14:00 Taktu prófið og kannaðu hvort þú sért sannur stuðningsmaður Íslands Nú er hægt að svara spurningalista á BBC til að sýna það og sanna að þú sért stuðningsmaður íslenska liðsins út í gegn. 11.6.2018 13:30 Öryggisfulltrúi KSÍ fundar tvisvar á dag með lögregluyfirvöldum Það hvílir mikil ábyrgð á herðum Víðis Reynissonar öryggisfulltrúa að sjá til þess ásamt yfirvöldum í Rússlandi að strákarnir okkar séu öruggir allan tímann hér í landi. 11.6.2018 13:00 Vieira ráðinn stjóri Nice Fyrrum fyrirliði Arsenal, Patrick Vieira, hefur tekið við starfi knattspyrnustjóra hjá franska liðinu Nice. 11.6.2018 12:49 Sleit krossband í hné og missir af HM Kólumbíumenn hafa orðið fyrir áfalli, skömmu áður en flautað verður til leiks á HM í Rússlandi. 11.6.2018 12:30 3 dagar í HM: Fékk skó lánaða hjá varamanni og setti markamet sem verður líklega aldrei slegið Þrettán mörk í sex leikjum. Flest liðin á HM í Rússlandi væru eflaust mjög sátt með slíkt markaskor í heimsmeistarakeppninni sem hefst á fimmtudaginn. Það er því ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar tali jafnan um markametið sem verður líklega aldrei slegið. 11.6.2018 12:00 Messi ýjar að því að HM í Rússlandi verði hans síðasta HM í Rússlandi gæti orðið síðasta keppni Lionel Messi með argentínska landsliðinu en hann hefur aðeins einu sinni unnið til gullverðlauna með Argentínu. 11.6.2018 11:30 Aron, Alfreð og Birkir æfðu allir í morgun Það er allt að smella hjá strákunum okkar á lokasprettinum fyrir HM. Það gátu allir tekið þátt á æfingunni í dag. Líka fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 11.6.2018 10:35 Samúel Kári: Ég kann loksins að haga mér "Þetta er algjörlega geðveikt," segir hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson er eðlilega í skýjunum með að vera kominn til Rússlands með íslenska landsliðinu. 11.6.2018 10:30 Birkir fann kipp í rassinum og óttaðist að hann væri tognaður Fór í myndatöku og vonar það besta. 11.6.2018 09:52 Bros, sól og vindasamt á fyrstu lokuðu æfingu landsliðsins Afar vindasamt var í Kabardinka í Rússlandi í nótt og mátti sjá þess merki þegar íslenska landsliðið mætti til æfinga klukkan 10:30 að staðartíma. 11.6.2018 09:45 Á fljúgandi siglingu með víkingaklappið að vopni Indverjar hafa gert víkingaklappið að sínu og eru skyndilega farnir að vinna fótboltamót. 11.6.2018 09:45 Brentford sankar að sér ungum Íslendingum Kolbeinn Birgir Finnsson er annar Íslendingurinn til að skrifa undir samning við enska B-deildarliðið Brentford á stuttum tíma. 11.6.2018 09:14 HM í dag: Rangur misskilningur á rússneskum veitingastað Þátturinn sem aldrei sefur er kominn í loftið. 11.6.2018 09:00 Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11.6.2018 08:30 Reiknum með Aroni gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins, reiknar með því að Aron Einar Gunnarsson verði klár á laugardaginn gegn Argentínu. 11.6.2018 08:00 Blaðamennirnir sem voru reknir af hóteli íslenska liðsins sverja af sér sakirnar Við reyndum að taka myndir á hótelinu en fengum það ekki. Við erum ekki á þessu hóteli og því henti löggan okkur út, segja tveir blaðamenn frá Argentínu. 11.6.2018 07:30 Íslenskt rok í Kabardinka Íslensku strákarnir verða á heimavelli á æfingu sinni í Rússlandi á eftir því það blæs ansi kröftuglega í sjávarbænum Kabardinka í dag. 11.6.2018 07:00 Guardiola svarar Toure fullum hálsi: „Ég er ekki rasisti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir ummæli Yaya Toure að Guardiola eigi við vandamál að stríða þegar kemur að afrískum leikmönnum. 11.6.2018 06:00 Chris Coleman á leið til Kína Chris Coleman hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri kínverska úrvalsdeildarliðsins Hebei China Fortune, en fyrrum stjóri liðsins er Manuel Pellegrini. 10.6.2018 23:30 „Þau telja oft ansi mikið fyrstu kynnin“ Heimir Hallgrímsson kann bæjarbúum í Kapardinka og Gelendzhik bestu þakkir. 10.6.2018 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 2-2 | Stórkostlegar lokamínútur í Vesturbæ Tvö mörk litu dagsins ljós í uppbótartíma er FH og KR skildu jöfn, 2-2, í stórkostlegum knattspyrnuleik í Vesturbæ. 10.6.2018 22:15 Óli Kristjáns: Góður handboltamarkvörður hefði verið stoltur af þessu Þjálfari FH var bæði ósáttur við að hafa einungis fengið eitt stig á móti KR en á sama tíma sáttur að hafa þó náð í stigið úr því sem komið var enda lentu hans menn undir þegar um 20 sekúndur lifðu eftir ef uppgefnum viðbótartíma en leikurinn endaði 2-2. 10.6.2018 21:44 Rúrik framlengir við Sandhausen Rúrik Gíslason hefur skrifað undir tveggja ára samning við SV Sandhausen en hann lék með þýska B-deildarliðinu síðari hlutann á nýafstöðnu tímabili. 10.6.2018 21:27 Framtíðar landsliðsmenn í hverju horni Norðurálsmótið í knattspyrnu fór fram á Akranesi um helgina og það í 34. Skipti. 10.6.2018 20:08 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 6-1 | Stjarnan valtaði yfir Fjölni Stjarnan burstaði Fjölni á heimavelli sínum í Garðabæ þegar liðin mættust í áttundu umferð Pepsi deildar karla í dag. Sjö mörk voru skoruð í leiknum sem fór 6-1 fyrir Stjörnunni. 10.6.2018 19:45 Sumir horfðu á strákana okkar en flestir skelltu sér á ströndina Á annað þúsund manns mættu á opna æfingu íslenska karlalandsliðsins í Rússlandi í dag. Æfingin fór fram í steikjandi hita en strákarnir okkar dvelja á vinsælum ferðamannastað Rússa. 10.6.2018 19:45 Brot Þórðar kveikti í Stjörnunni: „Mér fannst þetta rautt,“ sagði Rúnar Páll Stjarnan vann stórsigur á Fjölni í áttundu umferð Pepsi deildar karla í dag. Stjörnumenn skoruðu fjögur mörk á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik og urðu lokatölur í Garðabæ 6-1. 10.6.2018 19:36 Sjöunda deildarmark Hólmberts og Emil fékk rautt á afmælisdaginn Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði sitt sjöunda mark í tólf deildarleikjum er hann skoraði annað mark Álasund í 3-2 sigri á Ull/Kisa í norsku B-deildinni. 10.6.2018 17:53 Rússnesk vefsíða fjallar um íslensku víkingana: „Áður en þú byrjar að lesa, Húh!“ Rússnesk íþróttasíða fjallar í dag vel vel um afrek íslenska landsliðsins í knattspyrnu að komast á HM í Rússlandi sem hefst á fimmtudaginn. 10.6.2018 17:00 Brasilía með öruggan sigur í síðasta æfingaleiknum Brasilía vann 3-0 sigur á Austurríki í síðasta æfingaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 10.6.2018 16:08 Sjá næstu 50 fréttir
Glódís: Ákveðinn léttir að ná inn fyrsta markinu Glódís Perla Viggósdóttir tryggði Íslandi toppsæti riðilsins í undankeppni HM 2019 í fótbolta með því að skora bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Slóveníu í Laugardalnum í kvöld. 11.6.2018 20:30
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 2-0 | Ísland endurheimti toppsætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils eftir sigur á Slóveníu í undankeppni HM 2019. 11.6.2018 20:30
Raggi Sig tók með sér bækur til Rússlands Ragnar Sigurðsson spilar núna með þriðja liðinu í Rússlandi. Hann lék fyrst með Krasnodar og var í fyrra í láni hjá Rubin Kazan en í janúar í ár fór hann til Rostov. Með því liði spila einnig Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson. 11.6.2018 19:15
Hannes: Ósanngjarnt að bera þetta saman við paradís á jörð Landsliðsmarkvörðurinn nýtur lífsins fyrstu dagana í Rússlandi en erfitt er að bera aðstæður hér saman við Annecy. 11.6.2018 18:30
Höfuðmeiðslin ekki að angra Giroud Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar með að framherjinn Oliver Giorud verði klár í slaginn fyrir fyrsta leik gegn Áströlum á HM. 11.6.2018 17:45
Kitlar í þjálfaraputtana á æfingum í Rússlandi Magnús Gylfason er þjóðþekktur fótboltaþjálfari. Hann er hins vegar í öðru hlutverki með íslenska landsliðinu í Rússlandi þar sem hann hefur í nógu að snúast. 11.6.2018 17:15
Ungu stelpurnar með Gunnhildi Yrsu inn á miðjunni Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt í leiknum á móti Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikurinn hefst á Laugardalsvelli klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 11.6.2018 16:46
Bale gæti verið kyrr hjá Real: Bíður eftir nýjum stjóra eða tilboði frá United Gareth Bale ætlar að bíða eftir því að Real Madrid ráði nýjan knattspyrnustjóra áður en hann ákveður framtíð sína. Brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu eykur líkurnar á því að Bale verði áfram í Madrid. 11.6.2018 16:30
„Kannski enda ég í vinstri bakverði þegar ég kem heim“ Á meðan Birkir Már Sævarsson er með landsliðinu gengur Valsmönnum allt í haginn á Íslandsmótinu. 11.6.2018 16:00
Stoke City keypti einn af mótherjum Íslands á HM Nígeríumaðurinn Oghenekaro Etebo spilar í Englandi á næsta tímabili en Stoke City keypti nígeríska landsliðsmanninn í dag. 11.6.2018 15:15
Alisson vonast til að semja áður en HM hefst Alisson Becker, markvörður Brasilíu, vonast til þess að framtíð hans verði ráðin áður en HM í Rússlandi hefst. Liverpool og Real Madrid eru sögð vera í viðræðum við kappann. 11.6.2018 15:00
Höfundur öskubuskuævintýris Östersund kominn til Swansea Kraftaverkamaðurinn hjá Östersund Graham Potter er nýr knattspyrnustjóri Swansea. Hann gerði þriggja ára samning við velska félagið. 11.6.2018 14:50
Sverrir Ingi: Þetta köllum við nú bara hafgolu Sverrir Ingi Ingason, miðvörður íslenska landsliðsins, er klár í slaginn ef kallið kemur fyrir leikinn á móti Argentínu. 11.6.2018 14:30
103 mánuðir síðan Sara Björk missti síðast af keppnisleik hjá landsliðinu Kvennalandsliðið í fótbolta þekkir lítið þá stöðu að vera án fyrirliða síns í keppnisleik. 11.6.2018 14:15
Hjörvar fékk góða hugmynd til að auglýsa Sumarmessuna Þegar tveir góðir menn hittast í messu hjá Rikka G þá fæðast góðar hugmyndir. 11.6.2018 14:00
Taktu prófið og kannaðu hvort þú sért sannur stuðningsmaður Íslands Nú er hægt að svara spurningalista á BBC til að sýna það og sanna að þú sért stuðningsmaður íslenska liðsins út í gegn. 11.6.2018 13:30
Öryggisfulltrúi KSÍ fundar tvisvar á dag með lögregluyfirvöldum Það hvílir mikil ábyrgð á herðum Víðis Reynissonar öryggisfulltrúa að sjá til þess ásamt yfirvöldum í Rússlandi að strákarnir okkar séu öruggir allan tímann hér í landi. 11.6.2018 13:00
Vieira ráðinn stjóri Nice Fyrrum fyrirliði Arsenal, Patrick Vieira, hefur tekið við starfi knattspyrnustjóra hjá franska liðinu Nice. 11.6.2018 12:49
Sleit krossband í hné og missir af HM Kólumbíumenn hafa orðið fyrir áfalli, skömmu áður en flautað verður til leiks á HM í Rússlandi. 11.6.2018 12:30
3 dagar í HM: Fékk skó lánaða hjá varamanni og setti markamet sem verður líklega aldrei slegið Þrettán mörk í sex leikjum. Flest liðin á HM í Rússlandi væru eflaust mjög sátt með slíkt markaskor í heimsmeistarakeppninni sem hefst á fimmtudaginn. Það er því ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar tali jafnan um markametið sem verður líklega aldrei slegið. 11.6.2018 12:00
Messi ýjar að því að HM í Rússlandi verði hans síðasta HM í Rússlandi gæti orðið síðasta keppni Lionel Messi með argentínska landsliðinu en hann hefur aðeins einu sinni unnið til gullverðlauna með Argentínu. 11.6.2018 11:30
Aron, Alfreð og Birkir æfðu allir í morgun Það er allt að smella hjá strákunum okkar á lokasprettinum fyrir HM. Það gátu allir tekið þátt á æfingunni í dag. Líka fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 11.6.2018 10:35
Samúel Kári: Ég kann loksins að haga mér "Þetta er algjörlega geðveikt," segir hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson er eðlilega í skýjunum með að vera kominn til Rússlands með íslenska landsliðinu. 11.6.2018 10:30
Birkir fann kipp í rassinum og óttaðist að hann væri tognaður Fór í myndatöku og vonar það besta. 11.6.2018 09:52
Bros, sól og vindasamt á fyrstu lokuðu æfingu landsliðsins Afar vindasamt var í Kabardinka í Rússlandi í nótt og mátti sjá þess merki þegar íslenska landsliðið mætti til æfinga klukkan 10:30 að staðartíma. 11.6.2018 09:45
Á fljúgandi siglingu með víkingaklappið að vopni Indverjar hafa gert víkingaklappið að sínu og eru skyndilega farnir að vinna fótboltamót. 11.6.2018 09:45
Brentford sankar að sér ungum Íslendingum Kolbeinn Birgir Finnsson er annar Íslendingurinn til að skrifa undir samning við enska B-deildarliðið Brentford á stuttum tíma. 11.6.2018 09:14
HM í dag: Rangur misskilningur á rússneskum veitingastað Þátturinn sem aldrei sefur er kominn í loftið. 11.6.2018 09:00
Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11.6.2018 08:30
Reiknum með Aroni gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins, reiknar með því að Aron Einar Gunnarsson verði klár á laugardaginn gegn Argentínu. 11.6.2018 08:00
Blaðamennirnir sem voru reknir af hóteli íslenska liðsins sverja af sér sakirnar Við reyndum að taka myndir á hótelinu en fengum það ekki. Við erum ekki á þessu hóteli og því henti löggan okkur út, segja tveir blaðamenn frá Argentínu. 11.6.2018 07:30
Íslenskt rok í Kabardinka Íslensku strákarnir verða á heimavelli á æfingu sinni í Rússlandi á eftir því það blæs ansi kröftuglega í sjávarbænum Kabardinka í dag. 11.6.2018 07:00
Guardiola svarar Toure fullum hálsi: „Ég er ekki rasisti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir ummæli Yaya Toure að Guardiola eigi við vandamál að stríða þegar kemur að afrískum leikmönnum. 11.6.2018 06:00
Chris Coleman á leið til Kína Chris Coleman hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri kínverska úrvalsdeildarliðsins Hebei China Fortune, en fyrrum stjóri liðsins er Manuel Pellegrini. 10.6.2018 23:30
„Þau telja oft ansi mikið fyrstu kynnin“ Heimir Hallgrímsson kann bæjarbúum í Kapardinka og Gelendzhik bestu þakkir. 10.6.2018 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 2-2 | Stórkostlegar lokamínútur í Vesturbæ Tvö mörk litu dagsins ljós í uppbótartíma er FH og KR skildu jöfn, 2-2, í stórkostlegum knattspyrnuleik í Vesturbæ. 10.6.2018 22:15
Óli Kristjáns: Góður handboltamarkvörður hefði verið stoltur af þessu Þjálfari FH var bæði ósáttur við að hafa einungis fengið eitt stig á móti KR en á sama tíma sáttur að hafa þó náð í stigið úr því sem komið var enda lentu hans menn undir þegar um 20 sekúndur lifðu eftir ef uppgefnum viðbótartíma en leikurinn endaði 2-2. 10.6.2018 21:44
Rúrik framlengir við Sandhausen Rúrik Gíslason hefur skrifað undir tveggja ára samning við SV Sandhausen en hann lék með þýska B-deildarliðinu síðari hlutann á nýafstöðnu tímabili. 10.6.2018 21:27
Framtíðar landsliðsmenn í hverju horni Norðurálsmótið í knattspyrnu fór fram á Akranesi um helgina og það í 34. Skipti. 10.6.2018 20:08
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 6-1 | Stjarnan valtaði yfir Fjölni Stjarnan burstaði Fjölni á heimavelli sínum í Garðabæ þegar liðin mættust í áttundu umferð Pepsi deildar karla í dag. Sjö mörk voru skoruð í leiknum sem fór 6-1 fyrir Stjörnunni. 10.6.2018 19:45
Sumir horfðu á strákana okkar en flestir skelltu sér á ströndina Á annað þúsund manns mættu á opna æfingu íslenska karlalandsliðsins í Rússlandi í dag. Æfingin fór fram í steikjandi hita en strákarnir okkar dvelja á vinsælum ferðamannastað Rússa. 10.6.2018 19:45
Brot Þórðar kveikti í Stjörnunni: „Mér fannst þetta rautt,“ sagði Rúnar Páll Stjarnan vann stórsigur á Fjölni í áttundu umferð Pepsi deildar karla í dag. Stjörnumenn skoruðu fjögur mörk á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik og urðu lokatölur í Garðabæ 6-1. 10.6.2018 19:36
Sjöunda deildarmark Hólmberts og Emil fékk rautt á afmælisdaginn Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði sitt sjöunda mark í tólf deildarleikjum er hann skoraði annað mark Álasund í 3-2 sigri á Ull/Kisa í norsku B-deildinni. 10.6.2018 17:53
Rússnesk vefsíða fjallar um íslensku víkingana: „Áður en þú byrjar að lesa, Húh!“ Rússnesk íþróttasíða fjallar í dag vel vel um afrek íslenska landsliðsins í knattspyrnu að komast á HM í Rússlandi sem hefst á fimmtudaginn. 10.6.2018 17:00
Brasilía með öruggan sigur í síðasta æfingaleiknum Brasilía vann 3-0 sigur á Austurríki í síðasta æfingaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 10.6.2018 16:08