Fleiri fréttir Guy Ritchie leikstýrði Neymar og Harry Kane Í auglýsingunni koma fram nokkrir leikmenn sem verða í eldlínunni á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 10.6.2018 12:00 Spenntir rússneskir krakkar fengu áritanir hjá strákunum okkar Krakkarnir þurftu að henda varningi niður úr stúkunni til þess að fá eiginhandaráritanir. 10.6.2018 11:30 Braut eigin vinnureglu til að hjálpa Frederik að gleyma mistökunum Guðmundur Hreiðarsson markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins passar upp á strákana í hönskunum. 10.6.2018 10:52 Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Boðið var upp á steikjandi hita og sól á æfingasvæði strákanna í dag. 10.6.2018 10:45 Albert í hópi með Mbappe og Gabriel Jesus Knattspyrnumiðillinn Goal setur Albert Guðmundsson í áttunda sæti yfir unga leikmenn á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi sem vert er að fylgjast með. 10.6.2018 10:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10.6.2018 10:00 Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10.6.2018 09:30 HM í dag: Sólin heilsar svefnlitlum strákum í Kabardinka Sjónvarpsþátturinn HM í dag verður á dagskrá Vísis næstu vikurnar og fyrsti þáttur fer í loftið í dag. 10.6.2018 09:00 Abramovich hefur engan áhuga á að selja Chelsea Roman Abramovich, eigendi Chelsea, hefur engan áhuga á því að selja félagið. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 10.6.2018 08:00 Mikil spenna fyrir því að sjá strákana okkar Rússarnir eru fyrir löngu mættir fyrir utan æfingasvæðið til að sjá íslensku hetjurnar. 10.6.2018 07:32 Reglulegt bransatal við flugmennina í háloftunum Það tók strákana okkar tíu klukkustundir að komast til Kabardinka. 10.6.2018 07:30 Ramos og Salah ekki búnir að grafa stríðsöxina Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands, segir að hann og Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, séu ekki búnir að grafa stríðsöxina. 10.6.2018 07:00 Fanndís Friðriks um þrennu frá Messi gegn Íslandi: Það væri ekki verra Fanndís Friðriksdóttir, landsliðskona íslenska kvennalandsliðsins er ekki bjartsýn fyrir leik Íslands og Argentínu. 9.6.2018 23:30 Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi. 9.6.2018 22:54 Fekir fer ekki til Liverpool Nabil Fekir mun ekki ganga í raðir Liverpool eins og allt leit út fyrir. Lyon gaf út tilkynningu fyrr í kvöld þar sem þeir sögðu að miðjumaðurinn verði áfram hjá félaginu. 9.6.2018 22:00 Danir koma með sigur inn á HM og Spánn getur ekki tapað Danir unnu 2-0 sigur á Mexíkó í síðasta vináttulandsleik liðana áður en þau halda til Rússlands á HM í knattspyrnu. 9.6.2018 20:55 Keilan í hátíðarbúningi fékk sitt eigið sæti Íslenska landsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Rússlands þar sem liðið spilar í D-riðli heimsmeistaramótsins sem hefst á fimmtudaginn næst komandi. 9.6.2018 19:30 Guðni við komuna til Rússlands: „Mjög gaman að upplifa þetta“ Hún var þéttsetin flugvélin sem flutti íslenska landsliðið til Rússlands í dag þar sem liðið spilar á stærsta knattspyrnumóti í heimi, HM. 9.6.2018 19:16 Annar sigur Leiknis og dramatík fyrir norðan Leiknir Reykjavík vann sinn annan sigur í Inkasso-deild karla er liðið vann 3-1 sigur á Magna í dag. Þór og HK skildu svo jöfn fyrir norðan, 2-2. 9.6.2018 19:08 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KA 3-1 | Þriðji sigur Vals í röð og meistararnir komnir á toppinn Valur er komið á topp Pepsi-deildar karla eftir 3-1 sigur á KA á heimavelli í dag. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. 9.6.2018 19:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 0-2 | Loksins tapaði Grindavík Grindavík tapaði sínum fyrsta leik í dag síðan í 1.umferð Pepsi-deildarinnar þegar þeir biðu lægri hlut gegn Breiðablik á heimavelli í dag. Sigur Blika var sanngjarn en bæði mörkin komu í síðari hálfleik. 9.6.2018 18:45 Ágúst: Menn hljóta að mega segja eitthvað „Þetta var frábær sigur gegn toppliðinu. Ég er gríðarlega ánægður með strákana því aðstæður voru erfiðar, blautt og vindur. Við sköpuðum fullt af færum og fannst mér vinna sanngjarnt 2-0." 9.6.2018 18:22 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍBV 2-1 | Fyrsti sigur Víkings síðan í apríl Víkingur fór upp úr fallsæti með sigri á ÍBV í Fossvogi. Þetta er fyrsti sigur Víkings frá fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. 9.6.2018 17:45 Strákarnir okkar komnir til Rússlands Velkomin til Gelindzhik. 9.6.2018 17:21 Íslendingarnir í Halmstad gerðu jafntefli Þeir Höskuldur Gunnlaugsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson léku allan leikinn í liði Halmstad þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við IK Frej Täby í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu í dag. 9.6.2018 16:15 Argentínska landsliðið flytur þrjú tonn af matvælum til Rússlands Kokkar argentíska landsliðsins eru þegar komnir til Rússlands. 9.6.2018 14:00 Kenny Dalglish sleginn til riddara „Þetta mun ekki breyta neinu fyrir mig, nema ég þarf kannski að breyta vegabréfinu mínu.“ 9.6.2018 13:30 Íslendingar erlendis geta ekki horft á leiki landsliðsins á RÚV Leikir Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu verða ekki aðgengilegir á vef RÚV utan Íslands. 9.6.2018 12:30 Spáir Íslandi í 16-liða úrslit: Allt sem er frábært við fótboltann er í þessari sögu Íslandsvinurinn Roger Bennett hefur mikla trú á íslenska landsliðinu á HM. 9.6.2018 12:00 Heilu sætaraðirnar og eitt salerni í flugi íslenska liðsins notaðar undir töskur Ævintýralegur farangur fylgir strákunum okkar til Rússlands. 9.6.2018 11:15 Heimir setti töskuna í vitlausa rútu sem seinkaði brottför strákanna til Rússlands Þjálfari íslenska landsliðsins setti farangurstöskuna sína í rútu sem fór upp á Akranes, en ekki út í Leifsstöð. 9.6.2018 11:00 Mikið fjör í Leifsstöð er strákarnir voru kvaddir | Myndband Ein ástsælasti trúbador Suðurnesja tók lagið og mikil stemning myndaðist. 9.6.2018 11:00 Svona var kveðjustund strákanna í Leifsstöð Íslenska knattspyrnulandsliðið hélt til Rússlands í dag og Vísir var með beina útsendingu frá Leifsstöð þar sem strákunum er fylgt eftir alla leið út í flugvél. 9.6.2018 11:00 Faðir Viðars Arnar: Við erum ekki að fara á æfingamót í Bandaríkjunum, við erum að fara á HM í knattspyrnu Kjartan Björnsson, faðir Viðars Arnar Kjartanssonar, er ósáttur með val HM-hóp íslenska landsliðsins. 9.6.2018 10:45 Sjáðu strákana okkar í Leifsstöð Íslenska karlalandsliðið var í sínu fínasta pússi þegar leikmenn mættu í Leifsstöð í morgun. 9.6.2018 10:31 Pappírsvinna seinkar brottför strákanna til Rússlands Strákarnir okkar fara ekki af stað klukkan hálf ellefu eins og búist var við. 9.6.2018 09:46 Selfoss riftir samningi sínum við Espinosa Selfoss hefur rift samningi sínum við Toni Espoinosa eftir að hann gekk af leikvelli í gær. 9.6.2018 09:24 Arftaki Buffon fundinn? Juventus hefur klófest Mattia Perin, markvörð Genoa, en hann skrifaði í gær undir fjögurra ára samning við Juventus eða til ársins 2022. 9.6.2018 08:00 „Guti verður næsti stjóri Real Madrid" Forseti Real Murcia segir að Guti, fyrrum leikmaður Real Madrid, verði næsti stjóri liðsins. Liðið er stjóralaust eftir að Zinedine Zidane hætti á dögunum. 9.6.2018 07:00 Sjáðu strákinn hans Cristiano Ronaldo fylla pabba sinn af stolti Cristiano Ronaldo er á leiðinni á HM í fótbolta með portúgalska landsliðinu þar sem hann reynir að vinna eina stóra tititlinn sem hann á eftir vinna á sigursælum ferli sínum. 8.6.2018 22:45 Neville: Lucy getur spilað með körlum Fyrrverandi liðsfélagi Katrínar Ómarsdóttur gæti spilað í karlafótbolta mati landsliðsþjálfara Englands. 8.6.2018 22:15 Helgi Sig: 6-0 sigur hefði ekki verið ósanngjarn „Þetta var frábær leikur frá fyrstu til síðustu mínútu. Ég man varla eftir færi frá Keflvíkingum í dag á meðan við áttum urmul af færum. 6-0 hefði ekki verið ósanngjarnt,“ sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, eftir 2-0 sigur hans manna á Keflavík í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. 8.6.2018 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 2-0 | Sjáðu mörkin Keflavík situr enn á botni Pepsi-deildarinnar með þrjú stig en eftir sigurinn er Fylkir komið upp í fimmta sæti deildarinnar. 8.6.2018 22:00 Ólsarar klifra upp töfluna | Sjáðu mörkin Víkingur Ólafsvík er komið upp í þriðja sæti Inkasso-deildarinnar eftir 3-1 sigur á Þrótti í Laugardalnum í kvöld. 8.6.2018 21:11 Heimsmeistararnir mörðu Sádi-Arabíu Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, mörðu Sádi-Araba, 2-1, í síðasta vináttulandsleik þjóðanna áður en haldið verður á HM í Rússlandi. 8.6.2018 20:35 Sjá næstu 50 fréttir
Guy Ritchie leikstýrði Neymar og Harry Kane Í auglýsingunni koma fram nokkrir leikmenn sem verða í eldlínunni á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 10.6.2018 12:00
Spenntir rússneskir krakkar fengu áritanir hjá strákunum okkar Krakkarnir þurftu að henda varningi niður úr stúkunni til þess að fá eiginhandaráritanir. 10.6.2018 11:30
Braut eigin vinnureglu til að hjálpa Frederik að gleyma mistökunum Guðmundur Hreiðarsson markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins passar upp á strákana í hönskunum. 10.6.2018 10:52
Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Boðið var upp á steikjandi hita og sól á æfingasvæði strákanna í dag. 10.6.2018 10:45
Albert í hópi með Mbappe og Gabriel Jesus Knattspyrnumiðillinn Goal setur Albert Guðmundsson í áttunda sæti yfir unga leikmenn á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi sem vert er að fylgjast með. 10.6.2018 10:30
Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10.6.2018 10:00
Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10.6.2018 09:30
HM í dag: Sólin heilsar svefnlitlum strákum í Kabardinka Sjónvarpsþátturinn HM í dag verður á dagskrá Vísis næstu vikurnar og fyrsti þáttur fer í loftið í dag. 10.6.2018 09:00
Abramovich hefur engan áhuga á að selja Chelsea Roman Abramovich, eigendi Chelsea, hefur engan áhuga á því að selja félagið. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 10.6.2018 08:00
Mikil spenna fyrir því að sjá strákana okkar Rússarnir eru fyrir löngu mættir fyrir utan æfingasvæðið til að sjá íslensku hetjurnar. 10.6.2018 07:32
Reglulegt bransatal við flugmennina í háloftunum Það tók strákana okkar tíu klukkustundir að komast til Kabardinka. 10.6.2018 07:30
Ramos og Salah ekki búnir að grafa stríðsöxina Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands, segir að hann og Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, séu ekki búnir að grafa stríðsöxina. 10.6.2018 07:00
Fanndís Friðriks um þrennu frá Messi gegn Íslandi: Það væri ekki verra Fanndís Friðriksdóttir, landsliðskona íslenska kvennalandsliðsins er ekki bjartsýn fyrir leik Íslands og Argentínu. 9.6.2018 23:30
Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi. 9.6.2018 22:54
Fekir fer ekki til Liverpool Nabil Fekir mun ekki ganga í raðir Liverpool eins og allt leit út fyrir. Lyon gaf út tilkynningu fyrr í kvöld þar sem þeir sögðu að miðjumaðurinn verði áfram hjá félaginu. 9.6.2018 22:00
Danir koma með sigur inn á HM og Spánn getur ekki tapað Danir unnu 2-0 sigur á Mexíkó í síðasta vináttulandsleik liðana áður en þau halda til Rússlands á HM í knattspyrnu. 9.6.2018 20:55
Keilan í hátíðarbúningi fékk sitt eigið sæti Íslenska landsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Rússlands þar sem liðið spilar í D-riðli heimsmeistaramótsins sem hefst á fimmtudaginn næst komandi. 9.6.2018 19:30
Guðni við komuna til Rússlands: „Mjög gaman að upplifa þetta“ Hún var þéttsetin flugvélin sem flutti íslenska landsliðið til Rússlands í dag þar sem liðið spilar á stærsta knattspyrnumóti í heimi, HM. 9.6.2018 19:16
Annar sigur Leiknis og dramatík fyrir norðan Leiknir Reykjavík vann sinn annan sigur í Inkasso-deild karla er liðið vann 3-1 sigur á Magna í dag. Þór og HK skildu svo jöfn fyrir norðan, 2-2. 9.6.2018 19:08
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KA 3-1 | Þriðji sigur Vals í röð og meistararnir komnir á toppinn Valur er komið á topp Pepsi-deildar karla eftir 3-1 sigur á KA á heimavelli í dag. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. 9.6.2018 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 0-2 | Loksins tapaði Grindavík Grindavík tapaði sínum fyrsta leik í dag síðan í 1.umferð Pepsi-deildarinnar þegar þeir biðu lægri hlut gegn Breiðablik á heimavelli í dag. Sigur Blika var sanngjarn en bæði mörkin komu í síðari hálfleik. 9.6.2018 18:45
Ágúst: Menn hljóta að mega segja eitthvað „Þetta var frábær sigur gegn toppliðinu. Ég er gríðarlega ánægður með strákana því aðstæður voru erfiðar, blautt og vindur. Við sköpuðum fullt af færum og fannst mér vinna sanngjarnt 2-0." 9.6.2018 18:22
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍBV 2-1 | Fyrsti sigur Víkings síðan í apríl Víkingur fór upp úr fallsæti með sigri á ÍBV í Fossvogi. Þetta er fyrsti sigur Víkings frá fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. 9.6.2018 17:45
Íslendingarnir í Halmstad gerðu jafntefli Þeir Höskuldur Gunnlaugsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson léku allan leikinn í liði Halmstad þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við IK Frej Täby í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu í dag. 9.6.2018 16:15
Argentínska landsliðið flytur þrjú tonn af matvælum til Rússlands Kokkar argentíska landsliðsins eru þegar komnir til Rússlands. 9.6.2018 14:00
Kenny Dalglish sleginn til riddara „Þetta mun ekki breyta neinu fyrir mig, nema ég þarf kannski að breyta vegabréfinu mínu.“ 9.6.2018 13:30
Íslendingar erlendis geta ekki horft á leiki landsliðsins á RÚV Leikir Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu verða ekki aðgengilegir á vef RÚV utan Íslands. 9.6.2018 12:30
Spáir Íslandi í 16-liða úrslit: Allt sem er frábært við fótboltann er í þessari sögu Íslandsvinurinn Roger Bennett hefur mikla trú á íslenska landsliðinu á HM. 9.6.2018 12:00
Heilu sætaraðirnar og eitt salerni í flugi íslenska liðsins notaðar undir töskur Ævintýralegur farangur fylgir strákunum okkar til Rússlands. 9.6.2018 11:15
Heimir setti töskuna í vitlausa rútu sem seinkaði brottför strákanna til Rússlands Þjálfari íslenska landsliðsins setti farangurstöskuna sína í rútu sem fór upp á Akranes, en ekki út í Leifsstöð. 9.6.2018 11:00
Mikið fjör í Leifsstöð er strákarnir voru kvaddir | Myndband Ein ástsælasti trúbador Suðurnesja tók lagið og mikil stemning myndaðist. 9.6.2018 11:00
Svona var kveðjustund strákanna í Leifsstöð Íslenska knattspyrnulandsliðið hélt til Rússlands í dag og Vísir var með beina útsendingu frá Leifsstöð þar sem strákunum er fylgt eftir alla leið út í flugvél. 9.6.2018 11:00
Faðir Viðars Arnar: Við erum ekki að fara á æfingamót í Bandaríkjunum, við erum að fara á HM í knattspyrnu Kjartan Björnsson, faðir Viðars Arnar Kjartanssonar, er ósáttur með val HM-hóp íslenska landsliðsins. 9.6.2018 10:45
Sjáðu strákana okkar í Leifsstöð Íslenska karlalandsliðið var í sínu fínasta pússi þegar leikmenn mættu í Leifsstöð í morgun. 9.6.2018 10:31
Pappírsvinna seinkar brottför strákanna til Rússlands Strákarnir okkar fara ekki af stað klukkan hálf ellefu eins og búist var við. 9.6.2018 09:46
Selfoss riftir samningi sínum við Espinosa Selfoss hefur rift samningi sínum við Toni Espoinosa eftir að hann gekk af leikvelli í gær. 9.6.2018 09:24
Arftaki Buffon fundinn? Juventus hefur klófest Mattia Perin, markvörð Genoa, en hann skrifaði í gær undir fjögurra ára samning við Juventus eða til ársins 2022. 9.6.2018 08:00
„Guti verður næsti stjóri Real Madrid" Forseti Real Murcia segir að Guti, fyrrum leikmaður Real Madrid, verði næsti stjóri liðsins. Liðið er stjóralaust eftir að Zinedine Zidane hætti á dögunum. 9.6.2018 07:00
Sjáðu strákinn hans Cristiano Ronaldo fylla pabba sinn af stolti Cristiano Ronaldo er á leiðinni á HM í fótbolta með portúgalska landsliðinu þar sem hann reynir að vinna eina stóra tititlinn sem hann á eftir vinna á sigursælum ferli sínum. 8.6.2018 22:45
Neville: Lucy getur spilað með körlum Fyrrverandi liðsfélagi Katrínar Ómarsdóttur gæti spilað í karlafótbolta mati landsliðsþjálfara Englands. 8.6.2018 22:15
Helgi Sig: 6-0 sigur hefði ekki verið ósanngjarn „Þetta var frábær leikur frá fyrstu til síðustu mínútu. Ég man varla eftir færi frá Keflvíkingum í dag á meðan við áttum urmul af færum. 6-0 hefði ekki verið ósanngjarnt,“ sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, eftir 2-0 sigur hans manna á Keflavík í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. 8.6.2018 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 2-0 | Sjáðu mörkin Keflavík situr enn á botni Pepsi-deildarinnar með þrjú stig en eftir sigurinn er Fylkir komið upp í fimmta sæti deildarinnar. 8.6.2018 22:00
Ólsarar klifra upp töfluna | Sjáðu mörkin Víkingur Ólafsvík er komið upp í þriðja sæti Inkasso-deildarinnar eftir 3-1 sigur á Þrótti í Laugardalnum í kvöld. 8.6.2018 21:11
Heimsmeistararnir mörðu Sádi-Arabíu Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, mörðu Sádi-Araba, 2-1, í síðasta vináttulandsleik þjóðanna áður en haldið verður á HM í Rússlandi. 8.6.2018 20:35