Fleiri fréttir

Hierro: Ég sé ekki eftir neinu

Fernardo Hierro, þjálfari Spánar, segist ekki sjá eftir því að hafa tekið við Spánverjum aðeins tveimur dögum fyrir mót þrátt fyrir að vera á heimleið.

Subasic sendi Dani heim

Króatar eru komnir í 8-liða úrslit á heimsmeistaramótinu eftir að þeir báru sigur úr býtum gegn Dönum en leikurinn fór í vítaspyrnukeppni.

Óli Stefán: Allt liðið var vont í dag

"Ég held að það sé alveg klárt að þetta var versta frammistaða okkar í sumar. Við vorum vondir á allan hátt, kraftlitlir og náðum varla að klukka góða Eyjamenn. Þetta var mjög vondur dagur í dag,“ sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir 3-0 tap gegn ÍBV í Eyjum í dag.

Akinfeev hetjan í vítakeppni

Igor Akinfeev var hetja Rússa gegn Spánverjum þegar hann varði tvær vítaspyrnur í vítaspyrnukeppni og tryggði Rússum sæti í 8-liða úrslitum HM í fótbolta.

Jafnt í Íslendingaslagnum

Íslendingaliðin Djurgarden og Kristianstads gerðu 1-1 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Rooney: England getur unnið HM

Fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, Wayne Rooney, hefur trú á því að Englendingar geti farið alla leið og komið með bikarinn heim.

Courtois: Hjartað mitt er í Madrid

Thibaut Courtois er með efstu nöfnum á óskalista Real Madrid og allt bendir til þess að flutningar til Spánar séu ofarlega á óskalista belgíska markvarðarins.

Pogba: Mbappe er hæfileikaríkari en ég

Miðjumaðurinn Paul Pogba segir félaga sinn í franska landsliðinu Kylian Mbappe vera miklu hæfileikaríkari en hann sjálfur. Mbappe var framúrskarandi í sigri Frakka á Argentínu í 16-liða úrslitunum á HM í gær.

Meiðsli James ekki eins alvarleg og menn óttuðust

Meiðsli James Rodriguez eru ekki eins alvarleg og menn óttuðust í fyrstu og hann gæti verið leikfær þegar Kólumbía mætir Englandi í 16-liða úrslitum HM í Rússlandi á þriðjudag.

Tabarez áhyggjufullur yfir meiðslum Cavani

Edinson Cavani var hetja Úrúgvæ í gær þegar hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Portúgal í 16-liða úrslitum á HM. Landsliðsþjálfarinn Oscar Tabarez hefur áhyggjur af ástandi Cavani, en hann þurfti að fara meiddur af velli.

Sampaoli: Ég kem sterkari til baka

Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, segir að hann muni koma til baka sterkari eftir tap Argentínu gegn Frakklandi í 16-liða úrslitum HM.

Rooney: Lífstíllinn hentaði mér

Wayne Rooney, nýjasti leikmaður DC United í Bandaríkjunum, segir að lífstíllinn í Bandaríkjunum hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að færa sig um set.

Sjá næstu 50 fréttir