Fleiri fréttir Hörður lék allan leikinn í fyrsta sigri CSKA Moskvu Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn í vörn CSKA Moskvu þegar liðið sigraði Arsenal Tula í 4. umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar í dag. 18.8.2018 15:20 Mourinho um heimildaþætti City: „Þú getur ekki keypt fagmennsku“ Jose Mourinho er ekki ánægður með heimaldaþáttaröðina All or Nothing: Manchester City, en þar er farið bak við tjöldin hjá Englandsmeisturunum á síðasta tímabili. 18.8.2018 14:15 Markalaust hjá Cardiff og Newcastle Neil Etheridge varði vítaspyrnu Kenedy í blálok leiksins. 18.8.2018 13:30 Guardiola: Phil Foden mun fá að spila Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City segist ætla að gefa ungstyrninu Phil Foden tækifæri í fjarveru Kevin De Bruyne. 18.8.2018 12:36 Kolbeinn ekki í leikmannahópi Nantes í dag Leikmannaglugginn í Frakklandi lokar um mánaðarmótin og er talið að Nantes vilji selja Kolbein fyrir þann tíma. 18.8.2018 11:37 Emery: Allir leikmenn verða að leggja sitt að mörkum Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal var spurður út í varnarhlutverk Mesut Özil. 18.8.2018 11:01 Martial fyrstur í United til að fá sekt frá Mourinho Martial var sektaður fyrir að skila sér ekki aftur til Bandaríkjanna þar sem liðið var í æfingaferð eftir að hafa verið viðstaddur fæðingu sonar síns. 18.8.2018 10:05 Klopp: Við horfum ekki á hin liðin Jurgen Klopp telur ekki að meiðsli Kevin De Bruyne muni hjálpa hinum liðum deildarinnar. 18.8.2018 09:32 Gray vill hætta að horfa á England á barnum og komast í liðið Demarai Gray, vængmaður Leicester, segist vera búinn að fá nóg af því að horfa á enska landsliðið á barnum og vill komast á næsta stórmót með liðinu. 18.8.2018 09:00 Guardiola um meiðsli De Bruyne: „Munum reyna okkar besta“ Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt að komast af án Kevin De Bruyne sem verður frá vegna meiðsla í tvo til þrjá mánuði. 18.8.2018 08:00 Upphitun: Stórleikur á Brúnni og Gylfi mætir Southampton Enska úrvalsdeildin heldur áfram að rúlla en í dag hefst önnur umferðin. Sex leikir eru á dagskrá í dag. 18.8.2018 07:00 Liverpool selur Klavan Farinn til Ítalíu fyrir tvær milljóir punda. 17.8.2018 23:00 FH-banar gætu verið í vandræðum Maribor, sem sló FH út úr forkeppni Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð, gætu verið í vandræðum eftir hegðun stuðningsmanna liðsins í gær. 17.8.2018 22:30 Myndasyrpa: Blikar fagna bikarmeistaratitlinum í mjólkurbaði Breiðablik er bikarmeistari í fótbolta eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli í kvöld. 17.8.2018 22:24 Berglind: Gerist ekki betra en að skora í svona leikjum Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark Breiðabliks sem sigraði Stjörnuna 2-1 í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. 17.8.2018 22:15 Ólafur um meiðsli Hörpu: „Vona að þetta sé ekki það sem allir eru að hugsa“ Annað árið í röð tapaði Stjarnan bikarúrslitaleik kvenna á Laugardalsvelli. Stjörnukonur urðu undir gegn Breiðabliki í kvöld. Þjálfari Stjörnunnar var að vonum svekktur í leikslok. 17.8.2018 22:07 Agla María: „Margar góðar vinkonur mínar í Stjörnunni en maður vill alltaf vinna“ Agla María Albertsdóttir varð í kvöld bikarmeistari í fótbolta með uppeldisfélagi sínu Breiðabliki. Blikar sigruðu Stjörnuna 2-1 í úrslitunum á Laugardalsvelli í kvöld. 17.8.2018 21:52 „Bikarúrslit snúast um að vinna“ Breiðablik er bikarmeistari kvenna í fótbolta eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Laugardalnum í kvöld. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum himinlifandi í leikslok. 17.8.2018 21:45 Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik 1-2 │Breiðablik bikarmeistari Breiðablik eru bikarmeistarar eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu. 17.8.2018 21:45 Harpa borin af velli Bera þurfti Hörpu Þorsteinsdóttur, leikmann Stjörnunnar, af velli í seinni hálfleik í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks sem nú stendur yfir. 17.8.2018 20:42 Þór/KA rústaði FH og ÍBV vann á Hlíðarenda Þór/KA gerði sér lítið fyrir og rústaði FH í fjórtándu umferðar Pepsi-deildar kvenna. Í öðrum leik kvöldsins vann ÍBV sigur á Hlíðarenda. 17.8.2018 19:00 Blikar tala um kraftaverksigur á Inkasso-liði Víkinga í gær og hér má sjá af hverju Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitaleik Mjólkursbikars karla í fótbolta í gær eftir sigur á Inkasso-liði Víkinga úr Ólafsvík en leikurinn fór alla leið í vítakeppni. 17.8.2018 17:00 Hvernig fóru Valsmenn ekki að því að skora í gær eða fór boltinn kannski inn fyrir línuna? Valsmenn eru úr leik í Evrópudeildinni þrátt fyrir 2-1 sigur á móti Sheriff Tiraspol á Hlíðarenda í gærkvöldi. 17.8.2018 16:15 Tapaði með þeim í bikaúrslitaleiknum í fyrra en getur unnið þær í ár Gamall liðsfélagi Stjörnukvenna gæti reynst þeim erfið viðureignar á Laugardalsvellinum í kvöld. 17.8.2018 16:00 Haukar notuðu sektarsjóðinn til að styrkja þjálfarann og systur hans Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hjá Haukum ákvað að taka pening úr sektarsjóði sínum og styrkja systur þjálfara síns sem hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu. 17.8.2018 15:30 Sjö af átta elstu flokkum Blika á toppsætinu í Íslandsmótinu Þetta hefur verið ár Blika í fótboltanum og þá skiptir engu máli hvort við erum að tala um meistaraflokka félagsins eða yngri flokkana. 17.8.2018 15:00 De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. 17.8.2018 14:00 Mourinho: Pogba er alltaf kurteis og við höfum aldrei rifist Mikið hefur verið skrifað um samskipti Jose Mourinho og Paul Pogba í ensku blöðunum undanfarna viku og hver greinin á fætur annari hefur sagt frá ósætti á milli knattspyrnustjórans og franska heimsmeistarans. 17.8.2018 13:37 „Það er enginn munur á því að þjálfa konur eða karla“ Það er enginn munur á því að þjálfa konur eða karla, stelpur eða stráka. Þetta segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna og aðstoðarlandsliðsþjálfari karla í fótbolta. 17.8.2018 13:30 Tveir nákvæmlega eins bikarúrslitaleikir í fyrsta sinn í sögunni Mjólkurbikarinn í ár er þegar orðinn sögulegur eftir að ljóst varð að nágrannar úr Kópavogi og Garðabæ mætast hjá bæði körlum og konum. 17.8.2018 13:00 Leið yfir aðra þeirra sem stjórnaði drættinum í Meistaradeild kvenna Hlé varð gert á drættinum í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna skömmu eftir að Þór/KA hafði dregist á móti þýska liðinu Wolfsburg. 17.8.2018 12:37 Þór/KA mætir liði Söru Bjarkar í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Þór/KA drógust á móti þýsku meisturunum í VfL Wolfsburg í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta en drátturinn fór fram í Nyon í dag. 17.8.2018 12:20 Eftir 25 ár í félaginu verður skrýtið að sjá þennan í öðru en Juve treyju Claudio Marchisio og Juventus hafa náð samkomulagi um starfslok og þar með er 25 ára vera hans í félaginu á enda. 17.8.2018 12:00 Sonur Ronaldinho búinn að semja við Cruzeiro Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur brasilíska goðsins. 17.8.2018 11:30 Mætast í fyrsta sinn í úrslitum Þótt Stjarnan og Breiðablik hafi samtals fjórtán sinnum orðið bikarmeistarar mætast þau í fyrsta sinn í bikarúrslitum í kvöld. Blikar unnu báða leiki liðanna í Pepsi-deildinni, þann fyrri með fjögurra marka mun. 17.8.2018 11:00 Leikir í La Liga spilaðir í Bandaríkjunum Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa gert samning þess efnis að leikir í spænsku úrvalsdeldinni verði spilaðir utan Spánar í fyrsta skipti í sögunni. 17.8.2018 10:30 Ragnar hjá Liverpool á leiðinni í ítölsku deildina Eistneski landsliðsfyrirliðinn Ragnar Klavan spilar ekki á Anfield á þessu tímabili eins og í fyrra. Liverpool ferill hans virðist nú vera á enda. 17.8.2018 10:00 Fyrrum stjarna Man. United: Pogba búinn að vera martröð fyrir félagið Goðsögnin Paul Ince lætur nýjan fyrirliða Manchester United liðsins heldur betur heyra það í viðtali við enska blaðið Daily Mirror. 17.8.2018 09:30 Lukaku hyggst hætta með landsliðinu eftir EM 2020 Romelu Lukaku hyggst hætta með landsliðinu eftir EM 2020 en þá verður hann aðeins 27 ára gamall. 17.8.2018 08:30 Zenit skoraði átta eftir að hafa verið fjórum mörkum undir Ótrúlegur leikur Zenit frá Rússlandi og Dinamo Minsk frá Hvíta-Rússlandi endaði með 8-1 sigri Rússanna. 17.8.2018 07:30 Máni telur að úrslitin ráðist í vítaspyrnukeppni Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðinga Pepsi-marka kvenna, telur að bikarúrslitaleikur Stjörnunnar og Breiðabliks fari alla leið í vítaspyrnukeppni. Þar munu úrslitin ráðast. 17.8.2018 07:00 Yfirgefur Arsenal fyrir Juventus Tvítugur framherji er að ganga í raðir ítölsku meistaranna. 17.8.2018 06:00 Ólíklegt að Modric fari til Inter Ekki eru miklar líkur á því að Luka Modric yfirgefi Real Madrid og gangi í raðir Inter Milan í þessum félagskiptaglugga eins og orðrómar hafa verið um. 16.8.2018 23:30 Walker segir City tilbúið að taka yfir enska fótboltann Kyle Walker, varnarmaður Manchester City, hefur varað félög í ensku úrvalsdeildinni við því að City sé tilbúið til að taka við og ráða yfir enskum fótbolta næstu árin. 16.8.2018 22:45 Jóhann Berg og félagar áfram eftir framlengingu Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru komnir áfram í næstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á Instanbul Basaksehir. 16.8.2018 21:49 Sjá næstu 50 fréttir
Hörður lék allan leikinn í fyrsta sigri CSKA Moskvu Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn í vörn CSKA Moskvu þegar liðið sigraði Arsenal Tula í 4. umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar í dag. 18.8.2018 15:20
Mourinho um heimildaþætti City: „Þú getur ekki keypt fagmennsku“ Jose Mourinho er ekki ánægður með heimaldaþáttaröðina All or Nothing: Manchester City, en þar er farið bak við tjöldin hjá Englandsmeisturunum á síðasta tímabili. 18.8.2018 14:15
Markalaust hjá Cardiff og Newcastle Neil Etheridge varði vítaspyrnu Kenedy í blálok leiksins. 18.8.2018 13:30
Guardiola: Phil Foden mun fá að spila Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City segist ætla að gefa ungstyrninu Phil Foden tækifæri í fjarveru Kevin De Bruyne. 18.8.2018 12:36
Kolbeinn ekki í leikmannahópi Nantes í dag Leikmannaglugginn í Frakklandi lokar um mánaðarmótin og er talið að Nantes vilji selja Kolbein fyrir þann tíma. 18.8.2018 11:37
Emery: Allir leikmenn verða að leggja sitt að mörkum Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal var spurður út í varnarhlutverk Mesut Özil. 18.8.2018 11:01
Martial fyrstur í United til að fá sekt frá Mourinho Martial var sektaður fyrir að skila sér ekki aftur til Bandaríkjanna þar sem liðið var í æfingaferð eftir að hafa verið viðstaddur fæðingu sonar síns. 18.8.2018 10:05
Klopp: Við horfum ekki á hin liðin Jurgen Klopp telur ekki að meiðsli Kevin De Bruyne muni hjálpa hinum liðum deildarinnar. 18.8.2018 09:32
Gray vill hætta að horfa á England á barnum og komast í liðið Demarai Gray, vængmaður Leicester, segist vera búinn að fá nóg af því að horfa á enska landsliðið á barnum og vill komast á næsta stórmót með liðinu. 18.8.2018 09:00
Guardiola um meiðsli De Bruyne: „Munum reyna okkar besta“ Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt að komast af án Kevin De Bruyne sem verður frá vegna meiðsla í tvo til þrjá mánuði. 18.8.2018 08:00
Upphitun: Stórleikur á Brúnni og Gylfi mætir Southampton Enska úrvalsdeildin heldur áfram að rúlla en í dag hefst önnur umferðin. Sex leikir eru á dagskrá í dag. 18.8.2018 07:00
FH-banar gætu verið í vandræðum Maribor, sem sló FH út úr forkeppni Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð, gætu verið í vandræðum eftir hegðun stuðningsmanna liðsins í gær. 17.8.2018 22:30
Myndasyrpa: Blikar fagna bikarmeistaratitlinum í mjólkurbaði Breiðablik er bikarmeistari í fótbolta eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli í kvöld. 17.8.2018 22:24
Berglind: Gerist ekki betra en að skora í svona leikjum Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark Breiðabliks sem sigraði Stjörnuna 2-1 í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. 17.8.2018 22:15
Ólafur um meiðsli Hörpu: „Vona að þetta sé ekki það sem allir eru að hugsa“ Annað árið í röð tapaði Stjarnan bikarúrslitaleik kvenna á Laugardalsvelli. Stjörnukonur urðu undir gegn Breiðabliki í kvöld. Þjálfari Stjörnunnar var að vonum svekktur í leikslok. 17.8.2018 22:07
Agla María: „Margar góðar vinkonur mínar í Stjörnunni en maður vill alltaf vinna“ Agla María Albertsdóttir varð í kvöld bikarmeistari í fótbolta með uppeldisfélagi sínu Breiðabliki. Blikar sigruðu Stjörnuna 2-1 í úrslitunum á Laugardalsvelli í kvöld. 17.8.2018 21:52
„Bikarúrslit snúast um að vinna“ Breiðablik er bikarmeistari kvenna í fótbolta eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Laugardalnum í kvöld. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum himinlifandi í leikslok. 17.8.2018 21:45
Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik 1-2 │Breiðablik bikarmeistari Breiðablik eru bikarmeistarar eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu. 17.8.2018 21:45
Harpa borin af velli Bera þurfti Hörpu Þorsteinsdóttur, leikmann Stjörnunnar, af velli í seinni hálfleik í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks sem nú stendur yfir. 17.8.2018 20:42
Þór/KA rústaði FH og ÍBV vann á Hlíðarenda Þór/KA gerði sér lítið fyrir og rústaði FH í fjórtándu umferðar Pepsi-deildar kvenna. Í öðrum leik kvöldsins vann ÍBV sigur á Hlíðarenda. 17.8.2018 19:00
Blikar tala um kraftaverksigur á Inkasso-liði Víkinga í gær og hér má sjá af hverju Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitaleik Mjólkursbikars karla í fótbolta í gær eftir sigur á Inkasso-liði Víkinga úr Ólafsvík en leikurinn fór alla leið í vítakeppni. 17.8.2018 17:00
Hvernig fóru Valsmenn ekki að því að skora í gær eða fór boltinn kannski inn fyrir línuna? Valsmenn eru úr leik í Evrópudeildinni þrátt fyrir 2-1 sigur á móti Sheriff Tiraspol á Hlíðarenda í gærkvöldi. 17.8.2018 16:15
Tapaði með þeim í bikaúrslitaleiknum í fyrra en getur unnið þær í ár Gamall liðsfélagi Stjörnukvenna gæti reynst þeim erfið viðureignar á Laugardalsvellinum í kvöld. 17.8.2018 16:00
Haukar notuðu sektarsjóðinn til að styrkja þjálfarann og systur hans Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hjá Haukum ákvað að taka pening úr sektarsjóði sínum og styrkja systur þjálfara síns sem hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu. 17.8.2018 15:30
Sjö af átta elstu flokkum Blika á toppsætinu í Íslandsmótinu Þetta hefur verið ár Blika í fótboltanum og þá skiptir engu máli hvort við erum að tala um meistaraflokka félagsins eða yngri flokkana. 17.8.2018 15:00
De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. 17.8.2018 14:00
Mourinho: Pogba er alltaf kurteis og við höfum aldrei rifist Mikið hefur verið skrifað um samskipti Jose Mourinho og Paul Pogba í ensku blöðunum undanfarna viku og hver greinin á fætur annari hefur sagt frá ósætti á milli knattspyrnustjórans og franska heimsmeistarans. 17.8.2018 13:37
„Það er enginn munur á því að þjálfa konur eða karla“ Það er enginn munur á því að þjálfa konur eða karla, stelpur eða stráka. Þetta segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna og aðstoðarlandsliðsþjálfari karla í fótbolta. 17.8.2018 13:30
Tveir nákvæmlega eins bikarúrslitaleikir í fyrsta sinn í sögunni Mjólkurbikarinn í ár er þegar orðinn sögulegur eftir að ljóst varð að nágrannar úr Kópavogi og Garðabæ mætast hjá bæði körlum og konum. 17.8.2018 13:00
Leið yfir aðra þeirra sem stjórnaði drættinum í Meistaradeild kvenna Hlé varð gert á drættinum í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna skömmu eftir að Þór/KA hafði dregist á móti þýska liðinu Wolfsburg. 17.8.2018 12:37
Þór/KA mætir liði Söru Bjarkar í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Þór/KA drógust á móti þýsku meisturunum í VfL Wolfsburg í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta en drátturinn fór fram í Nyon í dag. 17.8.2018 12:20
Eftir 25 ár í félaginu verður skrýtið að sjá þennan í öðru en Juve treyju Claudio Marchisio og Juventus hafa náð samkomulagi um starfslok og þar með er 25 ára vera hans í félaginu á enda. 17.8.2018 12:00
Sonur Ronaldinho búinn að semja við Cruzeiro Reyndi að fela þá staðreynd að hann væri sonur brasilíska goðsins. 17.8.2018 11:30
Mætast í fyrsta sinn í úrslitum Þótt Stjarnan og Breiðablik hafi samtals fjórtán sinnum orðið bikarmeistarar mætast þau í fyrsta sinn í bikarúrslitum í kvöld. Blikar unnu báða leiki liðanna í Pepsi-deildinni, þann fyrri með fjögurra marka mun. 17.8.2018 11:00
Leikir í La Liga spilaðir í Bandaríkjunum Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa gert samning þess efnis að leikir í spænsku úrvalsdeldinni verði spilaðir utan Spánar í fyrsta skipti í sögunni. 17.8.2018 10:30
Ragnar hjá Liverpool á leiðinni í ítölsku deildina Eistneski landsliðsfyrirliðinn Ragnar Klavan spilar ekki á Anfield á þessu tímabili eins og í fyrra. Liverpool ferill hans virðist nú vera á enda. 17.8.2018 10:00
Fyrrum stjarna Man. United: Pogba búinn að vera martröð fyrir félagið Goðsögnin Paul Ince lætur nýjan fyrirliða Manchester United liðsins heldur betur heyra það í viðtali við enska blaðið Daily Mirror. 17.8.2018 09:30
Lukaku hyggst hætta með landsliðinu eftir EM 2020 Romelu Lukaku hyggst hætta með landsliðinu eftir EM 2020 en þá verður hann aðeins 27 ára gamall. 17.8.2018 08:30
Zenit skoraði átta eftir að hafa verið fjórum mörkum undir Ótrúlegur leikur Zenit frá Rússlandi og Dinamo Minsk frá Hvíta-Rússlandi endaði með 8-1 sigri Rússanna. 17.8.2018 07:30
Máni telur að úrslitin ráðist í vítaspyrnukeppni Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðinga Pepsi-marka kvenna, telur að bikarúrslitaleikur Stjörnunnar og Breiðabliks fari alla leið í vítaspyrnukeppni. Þar munu úrslitin ráðast. 17.8.2018 07:00
Yfirgefur Arsenal fyrir Juventus Tvítugur framherji er að ganga í raðir ítölsku meistaranna. 17.8.2018 06:00
Ólíklegt að Modric fari til Inter Ekki eru miklar líkur á því að Luka Modric yfirgefi Real Madrid og gangi í raðir Inter Milan í þessum félagskiptaglugga eins og orðrómar hafa verið um. 16.8.2018 23:30
Walker segir City tilbúið að taka yfir enska fótboltann Kyle Walker, varnarmaður Manchester City, hefur varað félög í ensku úrvalsdeildinni við því að City sé tilbúið til að taka við og ráða yfir enskum fótbolta næstu árin. 16.8.2018 22:45
Jóhann Berg og félagar áfram eftir framlengingu Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru komnir áfram í næstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á Instanbul Basaksehir. 16.8.2018 21:49