Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grindavík 1-1 │ Jafnt í fallslagnum Selfoss og Grindavík skildu jöfn þegar liðin mættust í í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. 16.8.2018 20:30 Hjörtur, Viðar Örn og Gerrard áfram í Evrópudeildinni Hjörtur Hermannsson og Viðar Örn Kjartansson eru báðir komnir áfram í umspilsleikina fyrir Evrópudeildina tímabilið 2018/2019. 16.8.2018 20:03 Var Simeone bara að bulla um að Atletico ætti ekki eins mikinn pening og Real? Atletico Madrid vann í gærkvöldi langþráðan úrslitaleik á móti nágrönnum sínum í Real Madrid þegar liðið tryggði sér Ofurbikar Evrópu með 4-2 sigri á Real. 16.8.2018 19:00 Ótrúleg frásögn af kynjamismunun innan KSÍ: Landsliðsþjálfari þekkti hvorki nöfn né stöður leikmanna A-landslið kvenna í fótbolta æfði á ójöfnum velli þar sem ekki voru alvöru mörk, gerði upphitunaræfingar sem flestir myndu lýsa við hæfi eldri borgara og þjálfarinn þekkti ekki stöður leikmannanna inni á vellinum. Sami þjálfari varð drukkinn í landsliðsferð og reyndi að fá leikmenn upp á herbergi til sín. Þetta sagði Þóra Helgadóttir í erindi sínu á ráðstefnu í Háskólanum í Reykjavík í dag. 16.8.2018 17:30 Svona myndi dýrasta fótboltalið heims líta út Stærstu fótboltastjörnur heims hafa hækkað mikið í verði á síðustu árum og þetta sést vel í samanburði á dýrasta fótboltalið heims í dag og því dýrasta fyrir aðeins tveimur árum síðan. 16.8.2018 17:30 Fullyrðir að Þórður hafi verið fullur og boðið leikmönnum upp á herbergi Þóra Björg Helgadóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, segir að Þórður Georg Lárusson hafi á sínum tíma auk þess hvorki þekkt leikmenn með nafni né vitað hvaða stöðu þær spiluðu. 16.8.2018 15:48 Mettilboð frá rússnesku félagi í Arnór Sigurðsson Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson gæti verið á leiðinni til Rússlands og þar með að bætast í hóp þeirra fjölmörgu Íslendinga sem spila í rússnesku deildinni. 16.8.2018 15:45 PSG keypti fyrirliða þýska 21 árs landsliðsins Thilo Kehrer er nýjasti leikmaður franska stórliðsins Paris Saint Germain sem keypti þýska varnarmanninn í dag. 16.8.2018 15:30 Tvennt sem gerðist aldrei hjá Zidane gerðist strax í fyrsta leik Lopetegui Það er óhætt að segja að Julen Lopetegui hafi ekki byrjað vel sem þjálfari Real Madrid því liðið tapaði 4-2 á móti Atletico Madrid í Ofurbikar UEFA í gærkvöldi. 16.8.2018 15:00 Þjálfari LSK: Óskastaða fyrir okkur að fá leikmann eins og Sísí Hege Riise, þjálfari norska liðsins Lilleström, var himinlifandi að fá til sín Eyjakonuna Sigríði Láru Garðarsdóttur fyrir lokasprettinn á tímabilinu. 16.8.2018 14:30 Rooney: Ekki kominn til Bandaríkjanna til að slaka á Wayne Rooney ætlar sér stóra hluti í MLS deildinni í Bandaríkjunum. 16.8.2018 14:00 Jóhann Berg: Engar áhyggjur af því að spila tvisvar í viku Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var fulltrúi leikmanna Burnley á blaðamannafundi fyrir seinni leik liðsins á móti Basaksehir í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 16.8.2018 13:30 Óli lofar sóknarleik í kvöld: „Verðum að sækja og ætlum að herja á þá“ Valsmenn spila seinni leik sinn gegn Sheriff frá Moldóvu á Hlíðarenda í kvöld í einvígi liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Valsmenn töpuðu 1-0 ytra í fyrri leiknum. 16.8.2018 13:00 Bayern vill fá Alderweireld í stað Boateng Bayern Munchen mun líklega selja Jerome Boateng til PSG á næstu dögum og vill fá Toby Alderweireld frá Tottenham í hans stað. 16.8.2018 12:30 Davíð mætir Golíat á Kópavogsvelli: „Getum alveg keppt á stóra sviðinu þrátt fyrir að vera frá Ólafsvík“ Víkingur Ólafsvík er í undanúrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu í annað skipti í sögu félagsins. Liðið mætir toppliði Pepsi deildarinnar í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. 16.8.2018 12:00 Ensku fótboltafélögin gætu lent í vandræðum vegna Brexit Ensku félögin eru full af evrópskum leikmönnum en það gæti breyst á næstu árum verði Brexit að veruleika. Enska úrvalsdeildin gæti líka misst sæti sitt sem sú besta í heimi. 16.8.2018 11:30 Verðum að eiga algjöran toppleik Valur freistar þess að koma sér skrefi nær riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu karla með því að leggja moldóvska liðið Sheriff að velli í seinni leik liðanna í þriðju umferð í forkeppni deildarinnar á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 16.8.2018 11:00 Kroos gagnrýnir ásakanir Özil: „Held hann viti að það er ekki rasismi innan þýska liðsins“ Þjóðverjinn Toni Kroos gagnrýnir fyrrum samherja sinn í þýska landsliðinu, Mesut Özil, fyrir það hvernig hann tilkynnti ákvörðun sína um að hætta með landsliðinu. 16.8.2018 10:30 Jóhann Berg spilar í elsta liðinu í ensku úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin er farin af stað og félagsskiptaglugginn er lokaður. Það var því ekki vitlaus hugmynd að bera saman leikmannahópa liðanna tuttugu sem skipa ensku úrvalsdeildina í vetur. 16.8.2018 10:00 Íslenska karlalandsliðið hrynur á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kemur mjög illa út úr breytingum á útreikningi á nýjum styrkleikalista FIFA. 16.8.2018 09:30 Er staðan hjá Mourinho og Pogba jafnslæm og segir á þessari forsíðu? Hvað áttu að gera þegar deilur knattspyrnustjórans þíns og stærstu stjörnu liðsins eru orðnar efni í dramatískar forsíður ensku blaðanna? Manchester United er í slíkri stöðu og margir bíða forvitnir eftir útkomunni. 16.8.2018 09:00 Tvenna Wayne Rooney skaut DC af botninum Wayne Rooney er byrjaður að snúa gengi DC United við í bandaríska fótboltanum. 16.8.2018 08:00 Lopetegui: Bale verður frábær í vetur Real Madrid treystir á að Gareth Bale fylli skarð Cristiano Ronaldo. 16.8.2018 07:30 Walker um meiðsli De Bruyne: „Stólum ekki bara á einn leikmann“ Kyle Walker, varnarmaður Manchester City, segir að meiðsli Kevin De Bruyne séu mikil óheppni en að liðið sé meira en einn leikmaður. 16.8.2018 07:00 Brands segir að Everton hafi tekið áhættu með Mina Mina gekk í raðir Everton á lokadegi gluggans en það var ekki allan tímann öruggt. 16.8.2018 06:00 Ætlað að fylla skarð Írana á kantinum Albert Guðmundsson segir flest benda til að hann muni leika stærra hlutverk í aðalliði AZ Alkmaar en hann gerði hjá PSV Eindhoven. Þess vegna ákvað hann að söðla um og færa sig um set á milli liðanna í vikunni. 16.8.2018 05:45 Schalke boðist leikmenn frá ellefu enskum félögum Mörg ensk félög vilja losa leikmenn til Schalke. 15.8.2018 23:30 De Bruyne frá í tvo til fjóra mánuði? Manchester City hefur staðfest að miðjumaðurinn Kevin De Bruyne sé meiddur en talið er að hann verði frá næstu tvo til fjóra mánuði. 15.8.2018 22:30 „Eistun skreppa bara upp í maga“ „Ég var að spyrja af hverju það sé flaggað á okkur þegar Jákup kemst einn í gegn í fyrri hálfleik,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir tapið í kvöld en hann ræddi lengi við dómara leiksins eftir leikslok og var ekki sáttur. 15.8.2018 22:00 Rúnar Páll: Allt er þegar þrennt er Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur eftir sigurinn á FH í kvöld. 15.8.2018 21:45 Atletico kláraði Real í framlengingu í stórkostlegum leik Atletico Madrid hafði betur gegn grönnum sínum í Real Madrid í baráttunni um Ofurbikarinn en lokatölur urðu 4-2 sigur Atletico eftir framlengingu í stórkostlegum leik. 15.8.2018 21:33 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 2-0 │Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan vann frábæran sigur á FH í undanúrslitum Mjólkubikars karla í kvöld en leikurinn fór 2-0 og fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1472 áhorfendur mættu á leikinn og var mikil stemning allan tímann. 15.8.2018 21:00 Alexander slæmur vegna höfuðhöggs og spilar ekki gegn sínum gömlu félögum Alexander Helgi Sigurðarson, miðjumaður Breiðabliks, mun ekki vera í leikmannahóp liðsins er liðið mætir Víkingum úr Ólafsvík í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. 15.8.2018 20:30 Fjórar enduðu á sjúkrahúsi eftir slagsmál í argentínska kvennafótboltanum Fótboltaleikur milli argentínsku kvennafótboltaliðanna Universitario og Libertad endaði mjög illa á dögunum. 15.8.2018 20:30 Chelsea lánar hann í sjöunda sinn Nígeríski landsliðsmaðurinn Kenneth Omeruo telst leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea en eins og áður fær hann ekki að spila með liðinu. 15.8.2018 19:30 Hrun í aðsókn á leiki norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta Það eru ekki bara Íslendingar sem hafa áhyggjur af lakari aðsókn á fótboltaleiki. 15.8.2018 19:00 Segir gagnrýnina vera óvirðingu við Emery Eftir 2-0 tap Arsenal gegn Mancester City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefur Unai Emery, nýr knattspyrnustjóri Arsenal, fengið mikla gagnrýni fyrir leikskipulag sitt. 15.8.2018 17:00 Leikmaður FH í dag skoraði í síðasta bikarsigrinum á Stjörnunni fyrir 17 árum Stjarnan og FH mætast í kvöld í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta og er von á mikilli baráttu á milli þessara nágranna og erkifjenda síðustu ára. 15.8.2018 16:30 Titill í boði í fyrsta leik Real Madrid án Cristiano Ronaldo Real Madrid spilar í kvöld sinn fyrsta keppnisleik síðan að félagið seldi Cristiano Ronaldo til ítalska félagsins Juventus. 15.8.2018 16:00 Kevin De Bruyne meiddist á hné á æfingu með Manchester City Englandsmeistarar Manchester City gætu verið að missa einn sinn besta leikmann ef marka má fréttir enskra miðla af æfingu enska liðsins í dag. 15.8.2018 15:45 Sjáðu magnað mark hjá Andrés Iniesta í Japan Spænski knattspyrnusnillingurinn Andrés Iniesta hefur engu gleymt á fótboltavellinum og það sýndi hann heldur betur í dag með nýja liði sínu í Japan. 15.8.2018 15:00 Vildu ekki bróður Pogba af því hann var of feitur Mathias Pogba, eldri bróðir Paul Pogba, er enn að leita sér að nýju félagi og það gengur ekki nógu vel. 15.8.2018 15:00 UEFA hlustaði ekki á kvörtun KSÍ Einn af mikilvægari leikjum íslenska kvennalandsliðsins í mörg ár verður spilaður á mjög undarlegum tíma. 15.8.2018 14:25 Leikur Vals og Sheriff í beinni á Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Vals taka á móti moldóvska liðinu Sheriff í seinni leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA annað kvöld. 15.8.2018 14:13 FH getur í fyrsta sinn komist í bikarúrslitin tvö ár í röð FH-ingar hafa verið duglegir að bæta við sögu félagsins undanfarin ár með hverjum titlinum á fætur öðrum og í kvöld geta þeir afrekað það sem engu öðru FH-liði hefur tekist áður. 15.8.2018 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grindavík 1-1 │ Jafnt í fallslagnum Selfoss og Grindavík skildu jöfn þegar liðin mættust í í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. 16.8.2018 20:30
Hjörtur, Viðar Örn og Gerrard áfram í Evrópudeildinni Hjörtur Hermannsson og Viðar Örn Kjartansson eru báðir komnir áfram í umspilsleikina fyrir Evrópudeildina tímabilið 2018/2019. 16.8.2018 20:03
Var Simeone bara að bulla um að Atletico ætti ekki eins mikinn pening og Real? Atletico Madrid vann í gærkvöldi langþráðan úrslitaleik á móti nágrönnum sínum í Real Madrid þegar liðið tryggði sér Ofurbikar Evrópu með 4-2 sigri á Real. 16.8.2018 19:00
Ótrúleg frásögn af kynjamismunun innan KSÍ: Landsliðsþjálfari þekkti hvorki nöfn né stöður leikmanna A-landslið kvenna í fótbolta æfði á ójöfnum velli þar sem ekki voru alvöru mörk, gerði upphitunaræfingar sem flestir myndu lýsa við hæfi eldri borgara og þjálfarinn þekkti ekki stöður leikmannanna inni á vellinum. Sami þjálfari varð drukkinn í landsliðsferð og reyndi að fá leikmenn upp á herbergi til sín. Þetta sagði Þóra Helgadóttir í erindi sínu á ráðstefnu í Háskólanum í Reykjavík í dag. 16.8.2018 17:30
Svona myndi dýrasta fótboltalið heims líta út Stærstu fótboltastjörnur heims hafa hækkað mikið í verði á síðustu árum og þetta sést vel í samanburði á dýrasta fótboltalið heims í dag og því dýrasta fyrir aðeins tveimur árum síðan. 16.8.2018 17:30
Fullyrðir að Þórður hafi verið fullur og boðið leikmönnum upp á herbergi Þóra Björg Helgadóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, segir að Þórður Georg Lárusson hafi á sínum tíma auk þess hvorki þekkt leikmenn með nafni né vitað hvaða stöðu þær spiluðu. 16.8.2018 15:48
Mettilboð frá rússnesku félagi í Arnór Sigurðsson Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson gæti verið á leiðinni til Rússlands og þar með að bætast í hóp þeirra fjölmörgu Íslendinga sem spila í rússnesku deildinni. 16.8.2018 15:45
PSG keypti fyrirliða þýska 21 árs landsliðsins Thilo Kehrer er nýjasti leikmaður franska stórliðsins Paris Saint Germain sem keypti þýska varnarmanninn í dag. 16.8.2018 15:30
Tvennt sem gerðist aldrei hjá Zidane gerðist strax í fyrsta leik Lopetegui Það er óhætt að segja að Julen Lopetegui hafi ekki byrjað vel sem þjálfari Real Madrid því liðið tapaði 4-2 á móti Atletico Madrid í Ofurbikar UEFA í gærkvöldi. 16.8.2018 15:00
Þjálfari LSK: Óskastaða fyrir okkur að fá leikmann eins og Sísí Hege Riise, þjálfari norska liðsins Lilleström, var himinlifandi að fá til sín Eyjakonuna Sigríði Láru Garðarsdóttur fyrir lokasprettinn á tímabilinu. 16.8.2018 14:30
Rooney: Ekki kominn til Bandaríkjanna til að slaka á Wayne Rooney ætlar sér stóra hluti í MLS deildinni í Bandaríkjunum. 16.8.2018 14:00
Jóhann Berg: Engar áhyggjur af því að spila tvisvar í viku Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var fulltrúi leikmanna Burnley á blaðamannafundi fyrir seinni leik liðsins á móti Basaksehir í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 16.8.2018 13:30
Óli lofar sóknarleik í kvöld: „Verðum að sækja og ætlum að herja á þá“ Valsmenn spila seinni leik sinn gegn Sheriff frá Moldóvu á Hlíðarenda í kvöld í einvígi liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Valsmenn töpuðu 1-0 ytra í fyrri leiknum. 16.8.2018 13:00
Bayern vill fá Alderweireld í stað Boateng Bayern Munchen mun líklega selja Jerome Boateng til PSG á næstu dögum og vill fá Toby Alderweireld frá Tottenham í hans stað. 16.8.2018 12:30
Davíð mætir Golíat á Kópavogsvelli: „Getum alveg keppt á stóra sviðinu þrátt fyrir að vera frá Ólafsvík“ Víkingur Ólafsvík er í undanúrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu í annað skipti í sögu félagsins. Liðið mætir toppliði Pepsi deildarinnar í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. 16.8.2018 12:00
Ensku fótboltafélögin gætu lent í vandræðum vegna Brexit Ensku félögin eru full af evrópskum leikmönnum en það gæti breyst á næstu árum verði Brexit að veruleika. Enska úrvalsdeildin gæti líka misst sæti sitt sem sú besta í heimi. 16.8.2018 11:30
Verðum að eiga algjöran toppleik Valur freistar þess að koma sér skrefi nær riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu karla með því að leggja moldóvska liðið Sheriff að velli í seinni leik liðanna í þriðju umferð í forkeppni deildarinnar á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 16.8.2018 11:00
Kroos gagnrýnir ásakanir Özil: „Held hann viti að það er ekki rasismi innan þýska liðsins“ Þjóðverjinn Toni Kroos gagnrýnir fyrrum samherja sinn í þýska landsliðinu, Mesut Özil, fyrir það hvernig hann tilkynnti ákvörðun sína um að hætta með landsliðinu. 16.8.2018 10:30
Jóhann Berg spilar í elsta liðinu í ensku úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin er farin af stað og félagsskiptaglugginn er lokaður. Það var því ekki vitlaus hugmynd að bera saman leikmannahópa liðanna tuttugu sem skipa ensku úrvalsdeildina í vetur. 16.8.2018 10:00
Íslenska karlalandsliðið hrynur á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kemur mjög illa út úr breytingum á útreikningi á nýjum styrkleikalista FIFA. 16.8.2018 09:30
Er staðan hjá Mourinho og Pogba jafnslæm og segir á þessari forsíðu? Hvað áttu að gera þegar deilur knattspyrnustjórans þíns og stærstu stjörnu liðsins eru orðnar efni í dramatískar forsíður ensku blaðanna? Manchester United er í slíkri stöðu og margir bíða forvitnir eftir útkomunni. 16.8.2018 09:00
Tvenna Wayne Rooney skaut DC af botninum Wayne Rooney er byrjaður að snúa gengi DC United við í bandaríska fótboltanum. 16.8.2018 08:00
Lopetegui: Bale verður frábær í vetur Real Madrid treystir á að Gareth Bale fylli skarð Cristiano Ronaldo. 16.8.2018 07:30
Walker um meiðsli De Bruyne: „Stólum ekki bara á einn leikmann“ Kyle Walker, varnarmaður Manchester City, segir að meiðsli Kevin De Bruyne séu mikil óheppni en að liðið sé meira en einn leikmaður. 16.8.2018 07:00
Brands segir að Everton hafi tekið áhættu með Mina Mina gekk í raðir Everton á lokadegi gluggans en það var ekki allan tímann öruggt. 16.8.2018 06:00
Ætlað að fylla skarð Írana á kantinum Albert Guðmundsson segir flest benda til að hann muni leika stærra hlutverk í aðalliði AZ Alkmaar en hann gerði hjá PSV Eindhoven. Þess vegna ákvað hann að söðla um og færa sig um set á milli liðanna í vikunni. 16.8.2018 05:45
Schalke boðist leikmenn frá ellefu enskum félögum Mörg ensk félög vilja losa leikmenn til Schalke. 15.8.2018 23:30
De Bruyne frá í tvo til fjóra mánuði? Manchester City hefur staðfest að miðjumaðurinn Kevin De Bruyne sé meiddur en talið er að hann verði frá næstu tvo til fjóra mánuði. 15.8.2018 22:30
„Eistun skreppa bara upp í maga“ „Ég var að spyrja af hverju það sé flaggað á okkur þegar Jákup kemst einn í gegn í fyrri hálfleik,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir tapið í kvöld en hann ræddi lengi við dómara leiksins eftir leikslok og var ekki sáttur. 15.8.2018 22:00
Rúnar Páll: Allt er þegar þrennt er Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur eftir sigurinn á FH í kvöld. 15.8.2018 21:45
Atletico kláraði Real í framlengingu í stórkostlegum leik Atletico Madrid hafði betur gegn grönnum sínum í Real Madrid í baráttunni um Ofurbikarinn en lokatölur urðu 4-2 sigur Atletico eftir framlengingu í stórkostlegum leik. 15.8.2018 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 2-0 │Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan vann frábæran sigur á FH í undanúrslitum Mjólkubikars karla í kvöld en leikurinn fór 2-0 og fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1472 áhorfendur mættu á leikinn og var mikil stemning allan tímann. 15.8.2018 21:00
Alexander slæmur vegna höfuðhöggs og spilar ekki gegn sínum gömlu félögum Alexander Helgi Sigurðarson, miðjumaður Breiðabliks, mun ekki vera í leikmannahóp liðsins er liðið mætir Víkingum úr Ólafsvík í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. 15.8.2018 20:30
Fjórar enduðu á sjúkrahúsi eftir slagsmál í argentínska kvennafótboltanum Fótboltaleikur milli argentínsku kvennafótboltaliðanna Universitario og Libertad endaði mjög illa á dögunum. 15.8.2018 20:30
Chelsea lánar hann í sjöunda sinn Nígeríski landsliðsmaðurinn Kenneth Omeruo telst leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea en eins og áður fær hann ekki að spila með liðinu. 15.8.2018 19:30
Hrun í aðsókn á leiki norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta Það eru ekki bara Íslendingar sem hafa áhyggjur af lakari aðsókn á fótboltaleiki. 15.8.2018 19:00
Segir gagnrýnina vera óvirðingu við Emery Eftir 2-0 tap Arsenal gegn Mancester City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefur Unai Emery, nýr knattspyrnustjóri Arsenal, fengið mikla gagnrýni fyrir leikskipulag sitt. 15.8.2018 17:00
Leikmaður FH í dag skoraði í síðasta bikarsigrinum á Stjörnunni fyrir 17 árum Stjarnan og FH mætast í kvöld í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta og er von á mikilli baráttu á milli þessara nágranna og erkifjenda síðustu ára. 15.8.2018 16:30
Titill í boði í fyrsta leik Real Madrid án Cristiano Ronaldo Real Madrid spilar í kvöld sinn fyrsta keppnisleik síðan að félagið seldi Cristiano Ronaldo til ítalska félagsins Juventus. 15.8.2018 16:00
Kevin De Bruyne meiddist á hné á æfingu með Manchester City Englandsmeistarar Manchester City gætu verið að missa einn sinn besta leikmann ef marka má fréttir enskra miðla af æfingu enska liðsins í dag. 15.8.2018 15:45
Sjáðu magnað mark hjá Andrés Iniesta í Japan Spænski knattspyrnusnillingurinn Andrés Iniesta hefur engu gleymt á fótboltavellinum og það sýndi hann heldur betur í dag með nýja liði sínu í Japan. 15.8.2018 15:00
Vildu ekki bróður Pogba af því hann var of feitur Mathias Pogba, eldri bróðir Paul Pogba, er enn að leita sér að nýju félagi og það gengur ekki nógu vel. 15.8.2018 15:00
UEFA hlustaði ekki á kvörtun KSÍ Einn af mikilvægari leikjum íslenska kvennalandsliðsins í mörg ár verður spilaður á mjög undarlegum tíma. 15.8.2018 14:25
Leikur Vals og Sheriff í beinni á Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Vals taka á móti moldóvska liðinu Sheriff í seinni leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA annað kvöld. 15.8.2018 14:13
FH getur í fyrsta sinn komist í bikarúrslitin tvö ár í röð FH-ingar hafa verið duglegir að bæta við sögu félagsins undanfarin ár með hverjum titlinum á fætur öðrum og í kvöld geta þeir afrekað það sem engu öðru FH-liði hefur tekist áður. 15.8.2018 14:00