Fleiri fréttir

Zlatan sektaður fyrir að slá leikmann

Bandaríska atvinnumannadeildin í fótbolta hefur sektað Svíann Zlatan Ibrahimovic um óuppgefna upphæð, fyrir að slá Lee Nguyen í Los Angeles grannaslagnum um síðustu helgi.

Hér liggur munurinn á Val og Stjörnunni

Valur og Stjarnan gerðu jafntefli í báðum leikjum sínum í Pepsi-deildinni í sumar en Valur er samt með þriggja stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. Vísir skoðaði nánar hvar munurinn liggur.

Southgate gefur Shaw traustið á ný

Luke Shaw er í landsliðshópi Englendinga einu og hálfu ári eftir að hann spilaði sinn síðasta landsleik. Varnarmaðurinn Joe Gomez, sem missti af HM í Rússlandi, er kominn aftur inn.

Kjóstu um besta leikmann og mark ágústmánaðar

Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki ágústmánaðar í Pepsi-deild karla. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan.

Kolbeinn á leið til Grikklands?

Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson gæti spilað á Grikklandi í vetur, Panathinaikos hefur áhuga á að kaupa Kolbein. Þetta hefur 433.is eftir bróður og umboðsmanni Kolbeins.

Við höfum verið lengi með augun á Þýskalandsleiknum

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á HM 2019 með sigri á Þýskalandi á laugardaginn. Glódís Perla Viggósdóttir segist hafa beðið leiksins með mikilli eftirvæntingu. Hún er meðvituð um styrkleika þýska liðsins.

Martial boðinn nýr samningur hjá United

Manchester United á í samningaviðræðum við Anthony Martial um að framlengja samning hans við félagið. Martial var mikið orðaður við brottför frá United í sumar. BBC greinir frá.

FA vill að félögin hafi val um standandi svæði

Enska knattspyrnusambandið mun styðja félögin í því að fá val um hvort þau taki upp standandi svæði á völlum sínum. Endurskoðun á löggjöfinni sem bannar standandi svæði er í höndum sjálfstæðs aðila.

Sjá næstu 50 fréttir