Fleiri fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén og Hannesar Erik Hamrén og Hannes Þór Halldórsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. 10.9.2018 10:45 Hamrén: B-lið Belga gæti líka komist á EM Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, býst við mjög erfiðum leik á móti Belgíu á Laugardalsvellinum annað kvöld. 10.9.2018 10:41 Níu fingur komnir á bikarinn Eftir 3-0 sigur í toppslag Pepsi-deildar kvenna á laugardaginn bendir allt til þess að Íslandsmeistaratitillinn fari frá Akureyri og í Kópavoginn. Nýliðarnir eru báðir búnir að bjarga sér en staða Grindvíkinga er svört. 10.9.2018 10:30 Zinedine Zidane segir stutt í það að hann snúi aftur Jose Mourinho stýrði Manchester United til sigurs í síðasta leik fyrir landsleikjahlé en orðrómurinn um Zinedine Zidane er ekkert að deyja. 10.9.2018 09:30 „Rashford verður ekki markaskorari á Old Trafford“ Marcus Rashford þarf að yfirgefa Old Trafford ef hann vill verða hreinræktaður framherji og markaskorari. Þetta segir Alan Shearer. 10.9.2018 09:00 Ósóttir miðar á leikinn við Belga settir í sölu í dag Ósóttir miðar á leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeild UEFA fara á sölu á hádegi í dag. Leikurinn fer fram annað kvöld. 10.9.2018 06:00 Kvennalið United valtaði yfir Aston Villa með tólf marka sigri Kvennalið Manchester United vann stórsigur í fyrsta leik sínum í ensku B-deildinni í dag. Liðið skoraði 12 mörk þegar það valtaði yfir Aston Villa. 9.9.2018 22:00 Giroud skoraði sigurmarkið og batt enda á 800 mínútna markaþurrð Frakkar unnu 2-1 sigur á Hollendingum í fyrsta heimaleik sínum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í sumar. Liðin mættust í Þjóðadeild UEFA í kvöld. 9.9.2018 20:30 Bendtner talinn hafa kjálkabrotið leigubílsstjóra Daninn Nicklas Bendtner var tilkynntur til lögreglu fyrir árás á leigubílsstjóra. Leigubílsstjórinn kjálkabrotnaði eftir átök í nótt. 9.9.2018 20:15 Eriksen með bæði mörkin í sigri Dana Danir unnu nokkuð öruggan sigur á Wales í Þjóðadeild UEFA í Árósum í dag. Christian Eriksen skoraði bæði mörk Dana. 9.9.2018 18:00 Ramos fékk líflátshótanir eftir að hafa meitt Salah í úrslitaleiknum Spænski varnarmaðurinn Sergio Ramos segist hafa fengið líflátshótanir eftir að hann meiddi Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í maí. 9.9.2018 16:30 Sif lék allan leikinn í sigri Kristianstad Kristianstad vann mikilvægan sigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sif Atladóttir lék allan leikinn hjá Kristianstad en Elísabet Gunnarsdóttir þjálfara liðið. 9.9.2018 15:34 Úkraína í frábærri stöðu í Þjóðadeildinni eftir sigur á Slóvakíu Úkraína sigraði Slóvakíu, 1-0 í riðli 1 í B-deild Þjóðadeildarinnar í afar bragðdaufum leik. 9.9.2018 15:00 Einn lést og 37 slösuðust vegna troðnings á leik Madagascar og Senegal Að minnsta kosti einn er látinn og 37 eru slasaðir af völdum troðnings á landsleik Madagascar og Senegal í undankeppni Afríkukeppninnar sem fór fram í dag. 9.9.2018 14:30 Zidane tilbúinn með leikmannalista ef hann tekur við Man Utd Zinedine Zidane, fyrrum þjálfari Real Madrid er búinn að gera leikmannalista yfir þá leikmenn sem hann ætlar að fá til Manchester United, fái hann starfið þar ef Jose Mourinho verður rekinn. 9.9.2018 14:00 Cantona: Annað hvort ég eða Guardiola ættum að stýra Man Utd í stað Mourinho Eric Cantona, goðsögn hjá Manchester United segir að Jose Mourinho, stjóri félagsins sé ekki rétti maðurinn í starfið. Frekar ætti hann sjálfur að stýra liðinu eða Pep Guardiola, stjóri Manchester City. 9.9.2018 13:30 Harry Maguire framlengir við Leicester Harry Maguire hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Leicester City en félagið tilkynnti það í dag. 9.9.2018 13:00 Salah skoraði tvö, gaf tvær stoðsendingar og klúðraði tveimur vítum Mohamed Salah skoraði tvö mörk, gaf tvær stoðsendingar og klúðraði tveimur vítaspyrnum í stórsigri Egypta á Níger, 6-0 í undankeppni Afríkukeppninnar í gær. 9.9.2018 11:30 Hafði ekki skorað í 913 daga en hefur nú skorað tvisvar á 11 dögum Eftir að hafa ekki skorað eitt einasta fótboltamark í 913 daga virðist sóknarmaðurinn Saido Berahino ekki getað hætt að skora en hann hefur skorað tvö mörk á aðeins 11 dögum! 9.9.2018 11:00 Luke Shaw á batavegi eftir höfuðmeiðsli Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins segist vera fínn eftir að hafa verið borinn af velli vegna höfuðmeiðsla í leik Englands og Spánar í Þjóðadeildinni í gærkvöldi. 9.9.2018 10:30 Cazorla sér eftir því að hafa ekki kvatt Arsenal almennilega Santi Cazorla sér eftir því að hafa ekki fengið að kveðja stuðningsmenn Arsenal almennilega. Cazorla gekk til liðs við Villareal í sumar. 9.9.2018 09:00 Sane yfirgaf landsliðshópinn vegna fæðingu dóttur hans Leroy Sane yfirgaf þýska landsliðshópinn til þess að vera viðstaddur fæðingu dóttur sinnar. Hann greindi frá þessu í gær. 9.9.2018 08:00 Griezmann: Ef Beckham vill fá mig þá kem ég Antoine Griezmann hefur áhuga á því að ganga til liðs við lið David Beckham í Bandaríkjunum ef Englendingurinn vill fá hann. 9.9.2018 07:00 Bellerin segir „ómögulegt“ fyrir fótboltamann að vera opinberlega samkynhneigður Arsenalmaðurinn Hector Bellerin segist fá mikið af níði gegn samkynhneigð frá stuðningsmönnum í ensku úrvalsdeildinni. 8.9.2018 23:15 Svisslendingar „of hugrakkir“ í upphafi að mati þjálfarans Landsliðsþjálfari Sviss, Vladimir Petkovic, sagði sitt lið hafa verið "of hugrakkt“ í byrjun leiks gegn Íslendingum en eftir fyrsta markið hafi þeir getað unnið hvaða lið sem er. 8.9.2018 22:00 Kane: Dómarinn klúðraði þessu Harry Kane sagði dómarann Danny Makkelie hafa bognað undir pressu í lok leiks Englands og Spánar í Þjóðadeildinni í kvöld. 8.9.2018 21:27 Jöfnunarmark í uppbótartíma dæmt af Englendingum Spánverjar hefndu fyrir slæmt heimsmeistaramót með sigri á Englendingum í fyrsta leik liðanna í Þjóðadeild UEFA. 8.9.2018 20:45 Hannes: Stoltið er sært Hannes Þór Halldórsson þurfti að taka boltann sex sinnum úr marki sínu í 6-0 tapi gegn Sviss í fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni. 8.9.2018 19:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór/KA 3-0 | Breiðablik með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum Breiðablik vann toppslaginn gegn Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í dag, 3-0. Með sigrinum er Breiðablik komið með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn 8.9.2018 19:00 Jón Daði: Að gefast upp á ekki að vera til í okkar hugarfari Jón Daði Böðvarsson, framherji Íslands, var eðlilega vonsvikinn í leikslok eftir 6-0 tap gegn Sviss í Þjóðadeildinni. 8.9.2018 18:58 Gylfi: Það vantaði hálft byrjunarliðið Gylfi Þór Sigurðsson, fyrirliði Íslands í dag segir að íslenska liðið megi ekki við því að missa 4-5 byrjunarliðsmenn í meiðsli. 8.9.2018 18:53 Hamren bað þjóðina afsökunar eftir leik Erik Hamren, landsliðsþjálfari Ísland, bað stuðningsmenn Íslands afsökunar eftir skellinn, 6-0 tapið gegn Sviss, í Þjóðadeildinni í kvöld. 8.9.2018 18:43 Guðlaugur Victor: Þetta var hræðilegt í alla staði Guðlaugur Victor Pálsson var mættur aftur í íslenska landsliðið eftir langa fjarveru. Endurkoman hans varð hins vegar að martröð eftir stórtap Íslands gegn Sviss, 6-0 8.9.2018 18:35 Njarðvík nánast öruggir áfram í Inkasso-deildinni eftir sigur á Magna Njarðvíkingar unnu mikilvægan sigur á Magna á heimavelli í dag, 2-1. Með sigrinum er Njarðvík nánast öruggt frá falli úr Inkasso-deildinni. 8.9.2018 18:19 Versta frumraun landsliðsþjálfara í 22 ár Frumraun Erik Hamrén sem landsliðsþjálfari Íslands er sú versta í 22 ár, eða síðan árið 1996. 8.9.2018 18:05 Einkunnir Íslands: Gylfi bestur í slöku íslensku liði Það var fátt um fína drætti er íslenska landsliðið steinlá fyrir Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í A-deildinni í Þjóðadeildinni. 8.9.2018 17:58 Twitter eftir afhroðið í Sviss: „Gilda ekki sömu reglur og í IKEA?“ Íslenska landsliðið beið afhroð gegn Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni. Leikið var í St. Gallen í kvöld. 8.9.2018 17:51 Umfjöllun: Sviss - Ísland 6-0 | Hörmungarbyrjun Hamrén Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8.9.2018 17:45 Jafnt í Vesturlandsslagnum ÍA og Víkingur Ólafsvík skildu jöfn í Vesturlandsslagnum í Inkasso-deildinni í dag, 1-1. 8.9.2018 16:30 Eyjakonur sóttu þrjú stig í Grindavík Þremur leikjum var að ljúka í Pepsi-deild kvenna. Breiðablik er komið með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn, ÍBV vann Grindavík suður með sjó og Selfoss og HK/Víkingur skildu jöfn. 8.9.2018 16:08 Glódís vann Ingibjörgu og Guðbjörgu í Íslendingaslag Það var Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í dag er Glódís Perla Viggósdóttur og liðsfélagar hennar í Rosengard unnu Guðbjörgu Gunnarsdóttur og Ingibjörgu Sigurðardóttur og liðsfélaga þeirra í Djurgarden, 2-0. 8.9.2018 15:00 Guðlaugur Victor byrjar í fyrsta leik Hamren Byrjunarlið Íslands er tilbúið fyrir fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni gegn Sviss. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 8.9.2018 14:57 Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Wolfsburg Landsliðskonan Sara Björk var tvisvar á skotskónum í stórsigri Wolfsburg á Hannover í annarri umferð þýska bikarsins í dag. 8.9.2018 14:00 Ekki uppselt á leikinn en Íslendingar verða fáliðaðir í stúkunni Reiknað er með um 200 Íslendingum á Kybunpark í St. Gallen í dag. 8.9.2018 13:16 John Terry að verða andstæðingur Íslendinganna í Rússlandi John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea og enska landsliðsins er á leið í rússnesku úrvalsdeildina til Spartak Moskvu og verður hann þar með andstæðingur íslensku leikmannanna í Rússlandi. 8.9.2018 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Svona var blaðamannafundur Hamrén og Hannesar Erik Hamrén og Hannes Þór Halldórsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. 10.9.2018 10:45
Hamrén: B-lið Belga gæti líka komist á EM Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, býst við mjög erfiðum leik á móti Belgíu á Laugardalsvellinum annað kvöld. 10.9.2018 10:41
Níu fingur komnir á bikarinn Eftir 3-0 sigur í toppslag Pepsi-deildar kvenna á laugardaginn bendir allt til þess að Íslandsmeistaratitillinn fari frá Akureyri og í Kópavoginn. Nýliðarnir eru báðir búnir að bjarga sér en staða Grindvíkinga er svört. 10.9.2018 10:30
Zinedine Zidane segir stutt í það að hann snúi aftur Jose Mourinho stýrði Manchester United til sigurs í síðasta leik fyrir landsleikjahlé en orðrómurinn um Zinedine Zidane er ekkert að deyja. 10.9.2018 09:30
„Rashford verður ekki markaskorari á Old Trafford“ Marcus Rashford þarf að yfirgefa Old Trafford ef hann vill verða hreinræktaður framherji og markaskorari. Þetta segir Alan Shearer. 10.9.2018 09:00
Ósóttir miðar á leikinn við Belga settir í sölu í dag Ósóttir miðar á leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeild UEFA fara á sölu á hádegi í dag. Leikurinn fer fram annað kvöld. 10.9.2018 06:00
Kvennalið United valtaði yfir Aston Villa með tólf marka sigri Kvennalið Manchester United vann stórsigur í fyrsta leik sínum í ensku B-deildinni í dag. Liðið skoraði 12 mörk þegar það valtaði yfir Aston Villa. 9.9.2018 22:00
Giroud skoraði sigurmarkið og batt enda á 800 mínútna markaþurrð Frakkar unnu 2-1 sigur á Hollendingum í fyrsta heimaleik sínum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í sumar. Liðin mættust í Þjóðadeild UEFA í kvöld. 9.9.2018 20:30
Bendtner talinn hafa kjálkabrotið leigubílsstjóra Daninn Nicklas Bendtner var tilkynntur til lögreglu fyrir árás á leigubílsstjóra. Leigubílsstjórinn kjálkabrotnaði eftir átök í nótt. 9.9.2018 20:15
Eriksen með bæði mörkin í sigri Dana Danir unnu nokkuð öruggan sigur á Wales í Þjóðadeild UEFA í Árósum í dag. Christian Eriksen skoraði bæði mörk Dana. 9.9.2018 18:00
Ramos fékk líflátshótanir eftir að hafa meitt Salah í úrslitaleiknum Spænski varnarmaðurinn Sergio Ramos segist hafa fengið líflátshótanir eftir að hann meiddi Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í maí. 9.9.2018 16:30
Sif lék allan leikinn í sigri Kristianstad Kristianstad vann mikilvægan sigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sif Atladóttir lék allan leikinn hjá Kristianstad en Elísabet Gunnarsdóttir þjálfara liðið. 9.9.2018 15:34
Úkraína í frábærri stöðu í Þjóðadeildinni eftir sigur á Slóvakíu Úkraína sigraði Slóvakíu, 1-0 í riðli 1 í B-deild Þjóðadeildarinnar í afar bragðdaufum leik. 9.9.2018 15:00
Einn lést og 37 slösuðust vegna troðnings á leik Madagascar og Senegal Að minnsta kosti einn er látinn og 37 eru slasaðir af völdum troðnings á landsleik Madagascar og Senegal í undankeppni Afríkukeppninnar sem fór fram í dag. 9.9.2018 14:30
Zidane tilbúinn með leikmannalista ef hann tekur við Man Utd Zinedine Zidane, fyrrum þjálfari Real Madrid er búinn að gera leikmannalista yfir þá leikmenn sem hann ætlar að fá til Manchester United, fái hann starfið þar ef Jose Mourinho verður rekinn. 9.9.2018 14:00
Cantona: Annað hvort ég eða Guardiola ættum að stýra Man Utd í stað Mourinho Eric Cantona, goðsögn hjá Manchester United segir að Jose Mourinho, stjóri félagsins sé ekki rétti maðurinn í starfið. Frekar ætti hann sjálfur að stýra liðinu eða Pep Guardiola, stjóri Manchester City. 9.9.2018 13:30
Harry Maguire framlengir við Leicester Harry Maguire hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Leicester City en félagið tilkynnti það í dag. 9.9.2018 13:00
Salah skoraði tvö, gaf tvær stoðsendingar og klúðraði tveimur vítum Mohamed Salah skoraði tvö mörk, gaf tvær stoðsendingar og klúðraði tveimur vítaspyrnum í stórsigri Egypta á Níger, 6-0 í undankeppni Afríkukeppninnar í gær. 9.9.2018 11:30
Hafði ekki skorað í 913 daga en hefur nú skorað tvisvar á 11 dögum Eftir að hafa ekki skorað eitt einasta fótboltamark í 913 daga virðist sóknarmaðurinn Saido Berahino ekki getað hætt að skora en hann hefur skorað tvö mörk á aðeins 11 dögum! 9.9.2018 11:00
Luke Shaw á batavegi eftir höfuðmeiðsli Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins segist vera fínn eftir að hafa verið borinn af velli vegna höfuðmeiðsla í leik Englands og Spánar í Þjóðadeildinni í gærkvöldi. 9.9.2018 10:30
Cazorla sér eftir því að hafa ekki kvatt Arsenal almennilega Santi Cazorla sér eftir því að hafa ekki fengið að kveðja stuðningsmenn Arsenal almennilega. Cazorla gekk til liðs við Villareal í sumar. 9.9.2018 09:00
Sane yfirgaf landsliðshópinn vegna fæðingu dóttur hans Leroy Sane yfirgaf þýska landsliðshópinn til þess að vera viðstaddur fæðingu dóttur sinnar. Hann greindi frá þessu í gær. 9.9.2018 08:00
Griezmann: Ef Beckham vill fá mig þá kem ég Antoine Griezmann hefur áhuga á því að ganga til liðs við lið David Beckham í Bandaríkjunum ef Englendingurinn vill fá hann. 9.9.2018 07:00
Bellerin segir „ómögulegt“ fyrir fótboltamann að vera opinberlega samkynhneigður Arsenalmaðurinn Hector Bellerin segist fá mikið af níði gegn samkynhneigð frá stuðningsmönnum í ensku úrvalsdeildinni. 8.9.2018 23:15
Svisslendingar „of hugrakkir“ í upphafi að mati þjálfarans Landsliðsþjálfari Sviss, Vladimir Petkovic, sagði sitt lið hafa verið "of hugrakkt“ í byrjun leiks gegn Íslendingum en eftir fyrsta markið hafi þeir getað unnið hvaða lið sem er. 8.9.2018 22:00
Kane: Dómarinn klúðraði þessu Harry Kane sagði dómarann Danny Makkelie hafa bognað undir pressu í lok leiks Englands og Spánar í Þjóðadeildinni í kvöld. 8.9.2018 21:27
Jöfnunarmark í uppbótartíma dæmt af Englendingum Spánverjar hefndu fyrir slæmt heimsmeistaramót með sigri á Englendingum í fyrsta leik liðanna í Þjóðadeild UEFA. 8.9.2018 20:45
Hannes: Stoltið er sært Hannes Þór Halldórsson þurfti að taka boltann sex sinnum úr marki sínu í 6-0 tapi gegn Sviss í fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni. 8.9.2018 19:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór/KA 3-0 | Breiðablik með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum Breiðablik vann toppslaginn gegn Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í dag, 3-0. Með sigrinum er Breiðablik komið með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn 8.9.2018 19:00
Jón Daði: Að gefast upp á ekki að vera til í okkar hugarfari Jón Daði Böðvarsson, framherji Íslands, var eðlilega vonsvikinn í leikslok eftir 6-0 tap gegn Sviss í Þjóðadeildinni. 8.9.2018 18:58
Gylfi: Það vantaði hálft byrjunarliðið Gylfi Þór Sigurðsson, fyrirliði Íslands í dag segir að íslenska liðið megi ekki við því að missa 4-5 byrjunarliðsmenn í meiðsli. 8.9.2018 18:53
Hamren bað þjóðina afsökunar eftir leik Erik Hamren, landsliðsþjálfari Ísland, bað stuðningsmenn Íslands afsökunar eftir skellinn, 6-0 tapið gegn Sviss, í Þjóðadeildinni í kvöld. 8.9.2018 18:43
Guðlaugur Victor: Þetta var hræðilegt í alla staði Guðlaugur Victor Pálsson var mættur aftur í íslenska landsliðið eftir langa fjarveru. Endurkoman hans varð hins vegar að martröð eftir stórtap Íslands gegn Sviss, 6-0 8.9.2018 18:35
Njarðvík nánast öruggir áfram í Inkasso-deildinni eftir sigur á Magna Njarðvíkingar unnu mikilvægan sigur á Magna á heimavelli í dag, 2-1. Með sigrinum er Njarðvík nánast öruggt frá falli úr Inkasso-deildinni. 8.9.2018 18:19
Versta frumraun landsliðsþjálfara í 22 ár Frumraun Erik Hamrén sem landsliðsþjálfari Íslands er sú versta í 22 ár, eða síðan árið 1996. 8.9.2018 18:05
Einkunnir Íslands: Gylfi bestur í slöku íslensku liði Það var fátt um fína drætti er íslenska landsliðið steinlá fyrir Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í A-deildinni í Þjóðadeildinni. 8.9.2018 17:58
Twitter eftir afhroðið í Sviss: „Gilda ekki sömu reglur og í IKEA?“ Íslenska landsliðið beið afhroð gegn Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni. Leikið var í St. Gallen í kvöld. 8.9.2018 17:51
Umfjöllun: Sviss - Ísland 6-0 | Hörmungarbyrjun Hamrén Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8.9.2018 17:45
Jafnt í Vesturlandsslagnum ÍA og Víkingur Ólafsvík skildu jöfn í Vesturlandsslagnum í Inkasso-deildinni í dag, 1-1. 8.9.2018 16:30
Eyjakonur sóttu þrjú stig í Grindavík Þremur leikjum var að ljúka í Pepsi-deild kvenna. Breiðablik er komið með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn, ÍBV vann Grindavík suður með sjó og Selfoss og HK/Víkingur skildu jöfn. 8.9.2018 16:08
Glódís vann Ingibjörgu og Guðbjörgu í Íslendingaslag Það var Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í dag er Glódís Perla Viggósdóttur og liðsfélagar hennar í Rosengard unnu Guðbjörgu Gunnarsdóttur og Ingibjörgu Sigurðardóttur og liðsfélaga þeirra í Djurgarden, 2-0. 8.9.2018 15:00
Guðlaugur Victor byrjar í fyrsta leik Hamren Byrjunarlið Íslands er tilbúið fyrir fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni gegn Sviss. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 8.9.2018 14:57
Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Wolfsburg Landsliðskonan Sara Björk var tvisvar á skotskónum í stórsigri Wolfsburg á Hannover í annarri umferð þýska bikarsins í dag. 8.9.2018 14:00
Ekki uppselt á leikinn en Íslendingar verða fáliðaðir í stúkunni Reiknað er með um 200 Íslendingum á Kybunpark í St. Gallen í dag. 8.9.2018 13:16
John Terry að verða andstæðingur Íslendinganna í Rússlandi John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea og enska landsliðsins er á leið í rússnesku úrvalsdeildina til Spartak Moskvu og verður hann þar með andstæðingur íslensku leikmannanna í Rússlandi. 8.9.2018 13:00