Fleiri fréttir

Níu fingur komnir á bikarinn

Eftir 3-0 sigur í toppslag Pepsi-deildar kvenna á laugardaginn bendir allt til þess að Íslandsmeistaratitillinn fari frá Akureyri og í Kópavoginn. Nýliðarnir eru báðir búnir að bjarga sér en staða Grindvíkinga er svört.

Sif lék allan leikinn í sigri Kristianstad

Kristianstad vann mikilvægan sigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sif Atladóttir lék allan leikinn hjá Kristianstad en Elísabet Gunnarsdóttir þjálfara liðið.

Luke Shaw á batavegi eftir höfuðmeiðsli

Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins segist vera fínn eftir að hafa verið borinn af velli vegna höfuðmeiðsla í leik Englands og Spánar í Þjóðadeildinni í gærkvöldi.

Kane: Dómarinn klúðraði þessu

Harry Kane sagði dómarann Danny Makkelie hafa bognað undir pressu í lok leiks Englands og Spánar í Þjóðadeildinni í kvöld.

Hannes: Stoltið er sært

Hannes Þór Halldórsson þurfti að taka boltann sex sinnum úr marki sínu í 6-0 tapi gegn Sviss í fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni.

Jafnt í Vesturlandsslagnum

ÍA og Víkingur Ólafsvík skildu jöfn í Vesturlandsslagnum í Inkasso-deildinni í dag, 1-1.

Eyjakonur sóttu þrjú stig í Grindavík

Þremur leikjum var að ljúka í Pepsi-deild kvenna. Breiðablik er komið með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn, ÍBV vann Grindavík suður með sjó og Selfoss og HK/Víkingur skildu jöfn.

Glódís vann Ingibjörgu og Guðbjörgu í Íslendingaslag

Það var Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í dag er Glódís Perla Viggósdóttur og liðsfélagar hennar í Rosengard unnu Guðbjörgu Gunnarsdóttur og Ingibjörgu Sigurðardóttur og liðsfélaga þeirra í Djurgarden, 2-0.

Guðlaugur Victor byrjar í fyrsta leik Hamren

Byrjunarlið Íslands er tilbúið fyrir fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni gegn Sviss. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Sjá næstu 50 fréttir