Fleiri fréttir

Rene skoraði fyrir Færeyinga

Rene Joensen, Gunnar Nielsen og Kaj Leo í Bartalstovu voru allir í eldlínunni þegar Færeyjar unnu Möltu í Þjóðadeildinni í kvöld.

HK aftur á toppinn

HK tyllti sér á topp Inkasso deildarinnar og fór langt með að tryggja sér sæti í Pepsi deildinni að ári með stórsigri á Fram í Laugardalnum í kvöld.

Sane yfirgaf þýska landsliðshópinn

Leroy Sane hefur yfirgefið þýska landsliðshópinn eftir spjall við landsliðsþjálfarann Joachim Löw í dag. Sane er sagður fara af „persónulegum ástæðum.“

Þorsteinn: Stærsti leikur sumarsins

Breiðablik og Þór/KA mætast í risaleik á Kópavogsvelli á morgun. Sigurvegari leiksins verður með pálmann í höndunum í toppbaráttunni í Pepsi deild kvenna.

Svona er samband Þjóðadeildarinnar og EM í fótbolta 2020

Þjóðadeildin hófst í gær og fyrsti leikur íslenska landsliðsins er í Sviss á morgun. Næsta stórmót er hins vegar Evrópumótið árið 2020 þar sem úrslitakeppnina verður spiluð út um alla Evrópu. En hvernig tengjast þessar tvær keppnir?

Lars reiður út af leka hjá norska liðinu

Norska landsliðið er á flugi undir stjórn Lars Lagerbäck og hefur nú unnið fimm leiki í röð. Svíinn er þó ekki kátur enda heldur byrjunarliðið hans áfram að leka út.

Lucas Moura bestur í ágúst

Tottenham leikmaðurinn Lucas Moura var kosinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í ágúst en hann stimplaði sig heldur betur inn í Tottenham liðið í mánuðinum.

Emil spilar ekki á morgun

Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun.

Ari Freyr er klár í slaginn gegn Sviss

Ari Freyr Skúlason gæti byrjað leik Íslands og Sviss í Þjóðadeildinni á laugardaginn. Hann hefur ekkert fengið að spila með sínu félagsliði í síðustu leikjum.

Jafnt hjá Portúgal og Króatíu

Portúgal og Króatía gerðu 1-1 jafntefli í vináttulandsleik í kvöld. Svíar töpuðu fyrir Austurríkismönnum á meðan Hollendingar unnu Perú.

Stórsigur í fyrsta keppnisleik Giggs

Ryan Giggs byrjar vel með lið Wales í Þjóðadeildinni, hans menn unnu 4-1 sigur á Írum í kvöld. Lars Lagerbäck náði einnig í sigur í fyrsta leik.

Kári Árna: Var eiginlega hættur en erfitt að segja nei

Eftir HM í Rússlandi var talið að Kári Árnason væri hættur með íslenska landsliðinu. Hann gaf það reyndar aldrei út sjálfur og er mættur í íslenska landsliðshópinn sem æfir í Austurríki þessa dagana.

Frábær sigur U21 liðsins í sjö marka leik

Íslenska landsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann öruggan sigur á Eistum á Kópavogsvelli í kvöld. Sigurinn var mikilvægur í baráttunni um sæti í lokakeppni EM U21.

Sjá næstu 50 fréttir