Fleiri fréttir Aron Einar gefur út bók: Ég hef fullorðnast í sviðsljósinu Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er að gefa út bók um þessi jól en hann segist vilja miðla því til næstu kynslóðar hvað hann og strákarnir í landsliðinu hafi lagt á sig til að ná árangri. Bókin hans Aron Einars heitir "Aron - Sagan mín“ 8.11.2018 08:45 Leicester liðið mun skipta um búning í hálfleik á laugardaginn Leicester City hefur nú gefið út hvernig hlutirnir verða í kringum leikinn á móti Burnley á laugardaginn en það verður fyrsti heimaleikur félagsins síðan að eigandi þess, Vichai Srivaddhanaprabha, lést í þyrluslysi fyrir utan King Power leikvanginn. 8.11.2018 08:30 Scholes gagnrýndi hegðun Mourinho: Svona er þetta hvert sem hann fer Manchester United goðsögnin Paul Scholes var ekki ánægður með stælana sem Jose Mourinho bauð upp á eftir sigur Manchester United á Juventus í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 8.11.2018 08:00 HM í Katar í hættu? Fari svo að fjölgað verði úr 32 liðum í 48 á HM er Katar í vandræðum. 8.11.2018 06:00 Réðu nektardansmær til að trufla andstæðinginn Stuðningsmenn 3. deildarliðs í Hollandi gripu til frumlegra ráða í von um að hjálpa sínu liði í stórleik á dögunum. 7.11.2018 23:00 Mourinho: Fallegir Ítalir móðguðu mig í 90 mínútur Portúgalinn var. hress í leikslok. 7.11.2018 22:47 Pogba: Skrýtið að það snerti marga Frakkinn fiskaði aukaspyrnuna sem jöfnunarmark 7.11.2018 22:18 Auðvelt hjá City og Real Madrid │Öll úrslit kvöldsins Flest úrslitin eftir bókinni í kvöld. 7.11.2018 22:00 Ótrúleg endurkoma United gegn Juventus Manchester United vann afar öflugan endurkomusigur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir að hafa lent 1-0 undir kom United til baka og hafði betur 2-1. 7.11.2018 21:45 Sjáðu laglegt mark Arnórs gegn Roma Skagamaðurinn kom sér á blað í Meistaradeildinni í kvöld. 7.11.2018 20:34 Pútin boðar komu sína á Superclásico Knattspyrnuáhugamaðurinn Vladimir Pútin, forseti Rússlands, ætlar ekki að láta Superclásico á milli River Plate og Boca Juniors fram hjá sér fara. 7.11.2018 20:30 Arnór skoraði og Hörður fékk rautt í tapi gegn Roma Íslendingarnir voru áberandi í Moskvu í kvöld. 7.11.2018 19:45 Væri dauður eða í fangelsi ef ég hefði ekki rifið mig upp Fyrrum knattspyrnuhetjan John Hartson er á góðum stað í dag en hann sökk djúpt á sínum tíma í veðmálafenið. 7.11.2018 18:00 Átta forföll í æfingahóp landsliðsins Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, hefur þurft að gera breytingar á æfingahóp liðsins. 7.11.2018 15:15 FA vill sjá Mourinho refsað fyrir ummælin og ætlar að áfrýja Enska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja úrskurðinum sem sagði Jose Mourinho ekki fá refsingu fyrir ummæli sín eftir leik Manchester United og Newcastle. 7.11.2018 14:30 Ronaldinho átti bara 790 krónur inn á bankareikningnum sínum Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldinho er ekki í alltof góðum málum eftir að brasilískur dómstóll tók af honum vegabréfið vegna skulda. 7.11.2018 14:00 Rússar komu í veg fyrir drónaárásir á HM í sumar HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar gekk eins og í sögu en þar var íslenska landsliðið í fyrsta sinn með í úrslitakeppni HM. 7.11.2018 13:00 Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7.11.2018 12:00 Miklar breytingar á miðju Stjörnuliðsins | Fyrirliðinn líka á förum Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Lára Kristín Pedersen hafa báðar spilað lykilhlutverk á miðju Stjörnunnar í Pepsi deild kvenna í fótbolta undanfarin ár en svo verður ekki lengur. Þær eru núna báðar á förum frá félaginu. 7.11.2018 11:00 Sara Björk frá í 4-6 vikur vegna meiðsla Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir mun ekki spila með þýska meistaraliðinu Wolfsburg næstu vikurnar vegna meiðsla. 7.11.2018 10:02 Segir leikmenn Man Utd fela sig fyrir Mourinho eftir tapleiki Nemanja Matic ræddi aðeins knattspyrnustjórann sinn Jose Mourinho í viðtali við Sky Sports fyrir leik Manchester United og Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. 7.11.2018 09:30 Danska stelpan sem grét er Rúnar Alex var seldur hitti sinn mann í Frakklandi Það muna margir eftir litlu, dönsku stúlkunni sem grét úr sér augun er Rúnar Alex Rúnarsson var seldur frá Nordsjælland til Dijon í Frakklandi. Hún náði að hitta átrúnaðargoð sitt aftur um síðustu helgi. 7.11.2018 09:05 „Það er algjör synd að þeir skuli spila fyrir Liverpool“ Liverpool leikmennirnir Sadio Mane og Mohammed Salah eru bestu knattspyrnumenn Afríku í dag að mati fyrrum leikmanns Everton og nígeríska landsliðsins. 7.11.2018 08:30 La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. 7.11.2018 08:00 Ánægður Pogba segir samband sitt við Mourinho mjög gott Paul Pogba, leikmaður Manchester United, segir að ekkert illt sé milli hans og Jose Mourinho, stjóra Man. Utd. 7.11.2018 07:00 Wenger neitar því að vera taka við AC Milan Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, segir að þær fréttir um að hann sé að taka við AC Milan séu rangar. 7.11.2018 06:00 Vonsvikinn Klopp: Verðum að gera betur Þjóðverjinn var ekki sáttur með sína menn í kvöld sem töpuðu mikilvægum stigum í Meistaradeildinni. 6.11.2018 22:30 Allt í hnút í riðli Liverpool | Öll úrslit dagsins Rosalegur riðill Liverpool í Meistaradeildinni er afar spennandi. 6.11.2018 22:00 Barcelona komið áfram Bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútum leiksins. 6.11.2018 21:45 Kane hélt Tottenham á lífi í Meistaradeildinni Skoraði tvö á síðustu tólf mínútum leiksins og Tottenham getur enn komist upp úr riðlinum. 6.11.2018 21:45 Liverpool tapaði mikilvægum stigum í Belgrad og Mónakó skellt í Belgíu Liverpool hljóp á vegg í Serbíu og vandræði Mónakó halda áfram. 6.11.2018 19:45 Skorti vettvang fyrir konur í Breiðholtinu Leiknir Reykjavík hefur loksins sett á laggirnar meistaraflokkslið í kvennaknattspyrnu. Garðar Gunnar Ásgeirsson, sem tekið hefur að sér að stýra uppbyggingu liðsins og kemur til með að þjálfa liðið, segir framtakið vera löngu tímab 6.11.2018 16:30 Lukaku fór ekki til Ítalíu Romelu Lukaku verður ekki með Manchester United gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu á morgun, hann fór ekki með liðinu til Ítalíu. 6.11.2018 15:52 Zlatan: Gæðin á Englandi ofmetin Zlatan Ibrahimovic segir gæði ensku úrvalsdeildarinnar ofmetin en ekki allir geti lifað af hraðann í deildinni. 6.11.2018 14:30 Þegar Hughes spilaði tvo leiki í tveimur löndum sama daginn Það er oft sagt að það sé of mikið álag á knattspyrnumönnum nútímans en þeir hafa aldrei fengið að kynnast neinu sem jafnast á við það sem Mark Hughes reyndi fyrir rúmum 30 árum. 6.11.2018 13:00 Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6.11.2018 11:34 Wenger að taka við AC Milan? Franskir fjölmiðlar fullyrða að Arsene Wenger hafi átt í viðræðum við forráðamenn AC Milan undanfarnar vikur. 6.11.2018 10:30 Sjáðu markið sem kom Huddersfield af botninum og uppgjör helgarinnar Sjálfsmark Timothy Fosu-Mensah gaf Huddersfield sigurinn gegn Fulham í botnslag í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikurinn var sá síðasti í elleftu umferðinni. 6.11.2018 10:00 Tuchel: Mbappe verður bestur í heimi Thomas Tuchel, stjóri PSG, segir eðlilegt að Kylian Mbappe þurfi að bæta eitt og annað í sínum leik en er sannfærður um að franska ungstirnið verði besti leikmaður heims í náinni framtíð. 6.11.2018 09:00 Stuðningsmenn gestaliðsins fá ekki að mæta á Superclasico Úrslitaleikja Boca Juniors og River Plate í Meistaradeild Suður-Ameríku er beðið með mikilli eftirvæntingu. Félögin hafa saman tekið ákvörðun um að leyfa ekki stuðningsmenn gestaliðsins í einvíginu. 6.11.2018 08:30 Skórnir á hilluna hjá Rafael van der Vaart Hollenski knattspyrnumaðurinn Rafael van der Vaart, hefur ákveðið að láta gott heita á knattspyrnuvellinum, 35 ára að aldri. 6.11.2018 08:00 Matic segir fjölmiðla ekki segja satt frá Nemanja Matic, miðjumaður Manchester United, þvertekur fyrir þær sögusagnir um að leikmannahópur Manchester United skiptist í tvær fylkingar. 6.11.2018 07:00 Leikmenn Leicester mættu í jarðarför eigandans í Tælandi | Myndir Leikmenn Leicester City lögðu upp í langt ferðalag eftir að hafa unnið sigur á Cardiff City á laugardaginn. 5.11.2018 23:30 Messan: Ekkert leiðinlegt að sjá yfirburði City Styrkleiki ofurliðs Man. City var ræddur í Messunni í gær og Ríkharð Óskar Guðnason spurði einfaldlega hvort það væri ekki leiðinlegt að eitt lið væri í sérklassa. 5.11.2018 23:00 Vandræði Fulham halda áfram eftir tap gegn Huddersfield Það gengur ekki né rekur hjá Fulham. 5.11.2018 21:45 Sjá næstu 50 fréttir
Aron Einar gefur út bók: Ég hef fullorðnast í sviðsljósinu Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er að gefa út bók um þessi jól en hann segist vilja miðla því til næstu kynslóðar hvað hann og strákarnir í landsliðinu hafi lagt á sig til að ná árangri. Bókin hans Aron Einars heitir "Aron - Sagan mín“ 8.11.2018 08:45
Leicester liðið mun skipta um búning í hálfleik á laugardaginn Leicester City hefur nú gefið út hvernig hlutirnir verða í kringum leikinn á móti Burnley á laugardaginn en það verður fyrsti heimaleikur félagsins síðan að eigandi þess, Vichai Srivaddhanaprabha, lést í þyrluslysi fyrir utan King Power leikvanginn. 8.11.2018 08:30
Scholes gagnrýndi hegðun Mourinho: Svona er þetta hvert sem hann fer Manchester United goðsögnin Paul Scholes var ekki ánægður með stælana sem Jose Mourinho bauð upp á eftir sigur Manchester United á Juventus í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 8.11.2018 08:00
HM í Katar í hættu? Fari svo að fjölgað verði úr 32 liðum í 48 á HM er Katar í vandræðum. 8.11.2018 06:00
Réðu nektardansmær til að trufla andstæðinginn Stuðningsmenn 3. deildarliðs í Hollandi gripu til frumlegra ráða í von um að hjálpa sínu liði í stórleik á dögunum. 7.11.2018 23:00
Mourinho: Fallegir Ítalir móðguðu mig í 90 mínútur Portúgalinn var. hress í leikslok. 7.11.2018 22:47
Auðvelt hjá City og Real Madrid │Öll úrslit kvöldsins Flest úrslitin eftir bókinni í kvöld. 7.11.2018 22:00
Ótrúleg endurkoma United gegn Juventus Manchester United vann afar öflugan endurkomusigur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir að hafa lent 1-0 undir kom United til baka og hafði betur 2-1. 7.11.2018 21:45
Sjáðu laglegt mark Arnórs gegn Roma Skagamaðurinn kom sér á blað í Meistaradeildinni í kvöld. 7.11.2018 20:34
Pútin boðar komu sína á Superclásico Knattspyrnuáhugamaðurinn Vladimir Pútin, forseti Rússlands, ætlar ekki að láta Superclásico á milli River Plate og Boca Juniors fram hjá sér fara. 7.11.2018 20:30
Arnór skoraði og Hörður fékk rautt í tapi gegn Roma Íslendingarnir voru áberandi í Moskvu í kvöld. 7.11.2018 19:45
Væri dauður eða í fangelsi ef ég hefði ekki rifið mig upp Fyrrum knattspyrnuhetjan John Hartson er á góðum stað í dag en hann sökk djúpt á sínum tíma í veðmálafenið. 7.11.2018 18:00
Átta forföll í æfingahóp landsliðsins Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, hefur þurft að gera breytingar á æfingahóp liðsins. 7.11.2018 15:15
FA vill sjá Mourinho refsað fyrir ummælin og ætlar að áfrýja Enska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja úrskurðinum sem sagði Jose Mourinho ekki fá refsingu fyrir ummæli sín eftir leik Manchester United og Newcastle. 7.11.2018 14:30
Ronaldinho átti bara 790 krónur inn á bankareikningnum sínum Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldinho er ekki í alltof góðum málum eftir að brasilískur dómstóll tók af honum vegabréfið vegna skulda. 7.11.2018 14:00
Rússar komu í veg fyrir drónaárásir á HM í sumar HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar gekk eins og í sögu en þar var íslenska landsliðið í fyrsta sinn með í úrslitakeppni HM. 7.11.2018 13:00
Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7.11.2018 12:00
Miklar breytingar á miðju Stjörnuliðsins | Fyrirliðinn líka á förum Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Lára Kristín Pedersen hafa báðar spilað lykilhlutverk á miðju Stjörnunnar í Pepsi deild kvenna í fótbolta undanfarin ár en svo verður ekki lengur. Þær eru núna báðar á förum frá félaginu. 7.11.2018 11:00
Sara Björk frá í 4-6 vikur vegna meiðsla Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir mun ekki spila með þýska meistaraliðinu Wolfsburg næstu vikurnar vegna meiðsla. 7.11.2018 10:02
Segir leikmenn Man Utd fela sig fyrir Mourinho eftir tapleiki Nemanja Matic ræddi aðeins knattspyrnustjórann sinn Jose Mourinho í viðtali við Sky Sports fyrir leik Manchester United og Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. 7.11.2018 09:30
Danska stelpan sem grét er Rúnar Alex var seldur hitti sinn mann í Frakklandi Það muna margir eftir litlu, dönsku stúlkunni sem grét úr sér augun er Rúnar Alex Rúnarsson var seldur frá Nordsjælland til Dijon í Frakklandi. Hún náði að hitta átrúnaðargoð sitt aftur um síðustu helgi. 7.11.2018 09:05
„Það er algjör synd að þeir skuli spila fyrir Liverpool“ Liverpool leikmennirnir Sadio Mane og Mohammed Salah eru bestu knattspyrnumenn Afríku í dag að mati fyrrum leikmanns Everton og nígeríska landsliðsins. 7.11.2018 08:30
La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. 7.11.2018 08:00
Ánægður Pogba segir samband sitt við Mourinho mjög gott Paul Pogba, leikmaður Manchester United, segir að ekkert illt sé milli hans og Jose Mourinho, stjóra Man. Utd. 7.11.2018 07:00
Wenger neitar því að vera taka við AC Milan Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, segir að þær fréttir um að hann sé að taka við AC Milan séu rangar. 7.11.2018 06:00
Vonsvikinn Klopp: Verðum að gera betur Þjóðverjinn var ekki sáttur með sína menn í kvöld sem töpuðu mikilvægum stigum í Meistaradeildinni. 6.11.2018 22:30
Allt í hnút í riðli Liverpool | Öll úrslit dagsins Rosalegur riðill Liverpool í Meistaradeildinni er afar spennandi. 6.11.2018 22:00
Kane hélt Tottenham á lífi í Meistaradeildinni Skoraði tvö á síðustu tólf mínútum leiksins og Tottenham getur enn komist upp úr riðlinum. 6.11.2018 21:45
Liverpool tapaði mikilvægum stigum í Belgrad og Mónakó skellt í Belgíu Liverpool hljóp á vegg í Serbíu og vandræði Mónakó halda áfram. 6.11.2018 19:45
Skorti vettvang fyrir konur í Breiðholtinu Leiknir Reykjavík hefur loksins sett á laggirnar meistaraflokkslið í kvennaknattspyrnu. Garðar Gunnar Ásgeirsson, sem tekið hefur að sér að stýra uppbyggingu liðsins og kemur til með að þjálfa liðið, segir framtakið vera löngu tímab 6.11.2018 16:30
Lukaku fór ekki til Ítalíu Romelu Lukaku verður ekki með Manchester United gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu á morgun, hann fór ekki með liðinu til Ítalíu. 6.11.2018 15:52
Zlatan: Gæðin á Englandi ofmetin Zlatan Ibrahimovic segir gæði ensku úrvalsdeildarinnar ofmetin en ekki allir geti lifað af hraðann í deildinni. 6.11.2018 14:30
Þegar Hughes spilaði tvo leiki í tveimur löndum sama daginn Það er oft sagt að það sé of mikið álag á knattspyrnumönnum nútímans en þeir hafa aldrei fengið að kynnast neinu sem jafnast á við það sem Mark Hughes reyndi fyrir rúmum 30 árum. 6.11.2018 13:00
Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6.11.2018 11:34
Wenger að taka við AC Milan? Franskir fjölmiðlar fullyrða að Arsene Wenger hafi átt í viðræðum við forráðamenn AC Milan undanfarnar vikur. 6.11.2018 10:30
Sjáðu markið sem kom Huddersfield af botninum og uppgjör helgarinnar Sjálfsmark Timothy Fosu-Mensah gaf Huddersfield sigurinn gegn Fulham í botnslag í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikurinn var sá síðasti í elleftu umferðinni. 6.11.2018 10:00
Tuchel: Mbappe verður bestur í heimi Thomas Tuchel, stjóri PSG, segir eðlilegt að Kylian Mbappe þurfi að bæta eitt og annað í sínum leik en er sannfærður um að franska ungstirnið verði besti leikmaður heims í náinni framtíð. 6.11.2018 09:00
Stuðningsmenn gestaliðsins fá ekki að mæta á Superclasico Úrslitaleikja Boca Juniors og River Plate í Meistaradeild Suður-Ameríku er beðið með mikilli eftirvæntingu. Félögin hafa saman tekið ákvörðun um að leyfa ekki stuðningsmenn gestaliðsins í einvíginu. 6.11.2018 08:30
Skórnir á hilluna hjá Rafael van der Vaart Hollenski knattspyrnumaðurinn Rafael van der Vaart, hefur ákveðið að láta gott heita á knattspyrnuvellinum, 35 ára að aldri. 6.11.2018 08:00
Matic segir fjölmiðla ekki segja satt frá Nemanja Matic, miðjumaður Manchester United, þvertekur fyrir þær sögusagnir um að leikmannahópur Manchester United skiptist í tvær fylkingar. 6.11.2018 07:00
Leikmenn Leicester mættu í jarðarför eigandans í Tælandi | Myndir Leikmenn Leicester City lögðu upp í langt ferðalag eftir að hafa unnið sigur á Cardiff City á laugardaginn. 5.11.2018 23:30
Messan: Ekkert leiðinlegt að sjá yfirburði City Styrkleiki ofurliðs Man. City var ræddur í Messunni í gær og Ríkharð Óskar Guðnason spurði einfaldlega hvort það væri ekki leiðinlegt að eitt lið væri í sérklassa. 5.11.2018 23:00
Vandræði Fulham halda áfram eftir tap gegn Huddersfield Það gengur ekki né rekur hjá Fulham. 5.11.2018 21:45
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti