Fleiri fréttir

Viktor endaði á Akranesi

Framherjinn Viktor Jónsson, sem í gær var á leið til Akureyrar, skrifaði nú í dag undir samning við ÍA.

Hazard er tilbúinn í 45 mínútur

Eden Hazard mun koma við sögu í leik Chelsea og Crystal Palace en getur þó ekki leikið meira en 45 mínútur. Þetta sagði Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea.

Mourinho: Ekki við hæfi að tala um titilinn

Jose Mourinho segir það ekki við hæfi að hann tali um möguleika Manchester United á Englandsmeistaratitlinum þar sem United er ekki á meðal fjögurra efstu liðanna.

Meiðsli De Bruyne skoðuð í dag

Stuðningsmenn Manchester City tóku andköf þegar Kevin De Bruyne haltraði af velli í enska deildarbikarnum í gærkvöldi.

Bolt semur ekki í Ástralíu

Usain Bolt mun ekki semja við ástralska úrvalsdeildarliðið Central Coast Mariners eftir langan reynslutíma hjá félaginu.

Íslendingaliðin áfram

Íslendingaliðin Krasnodar og Rostov eru bæði komin áfram í rússnesku bikarkeppninni en bæði eru þau komin í átta liða úrslitin.

Blótsyrði Henderson komu Mourinho til bjargar

Blótsyrði Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool, hjálpuðu Jose Mourinho, knattspyrnustjóra erkifjendanna í Manchester United, að sleppa við refsingu fyrir ummæli sín í átt að sjónvarpsmyndavélum.

Fengu fangelsisdóm fyrir aldurssvindl

Tíu unglingalandsliðsmenn Benín og fyrrum formaður knattspyrnusambands þjóðarinnar fengu fangelsisdóm eftir að upp komst að þeir hefðu svindlað á Afríkumóti U-17 ára liða.

Margir bestu leikmannanna kvíða leikjum

Mörgum betri leikmanna Pepsideildarinnar finnst ekki gaman að spila leiki í deildinni vegna kvíða. Þetta segir Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals.

Úlfarnir búnir að borga fyrir Rui Patricio

Portúgalski landsliðsmarkvörðurinn Rui Patricio gekk til liðs við Wolverhampton Wanderers síðasta sumar án greiðslu en nú hefur félagið borgað 18 milljónir evra fyrir kappann.

Superclasico í úrslitaeinvígi Meistaradeildar Suður-Ameríku

Vægast sagt risaslagur framundan í úrslitaviðureign Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku, í fótbolta þar sem tvö stærstu lið Argentínu eru komin í úrslit og verður það í fyrsta sinn í sögunni sem þau mætast í úrslitaleik keppninnar.

Sjá næstu 50 fréttir