Fleiri fréttir Bendtner dæmdur í 50 daga fangelsi Danski fótboltakappinn Nicklas Bendtner, fyrrum leikmaður Arsenal, var í dag dæmdur í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás. 2.11.2018 15:34 Suarez: Eðlilegt að Barca leiti að arftaka mínum Luis Suarez segir eðlilegt að Barcelona leiti að arftaka hans. 2.11.2018 15:00 Viktor endaði á Akranesi Framherjinn Viktor Jónsson, sem í gær var á leið til Akureyrar, skrifaði nú í dag undir samning við ÍA. 2.11.2018 14:26 Hazard er tilbúinn í 45 mínútur Eden Hazard mun koma við sögu í leik Chelsea og Crystal Palace en getur þó ekki leikið meira en 45 mínútur. Þetta sagði Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea. 2.11.2018 14:00 Henderson og Keita enn úr leik hjá Liverpool Jurgen Klopp segir Liverpool þurfa fullkomna frammistöðu til þess að vinna Arsenal í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 2.11.2018 13:30 Mourinho: Ekki við hæfi að tala um titilinn Jose Mourinho segir það ekki við hæfi að hann tali um möguleika Manchester United á Englandsmeistaratitlinum þar sem United er ekki á meðal fjögurra efstu liðanna. 2.11.2018 12:30 Klopp vill fá Dembele frá Barcelona Framtíð franska sóknarmannsins Ousmane Dembele hjá Barcelona er í óvissu og mörg stór lið renna hýrum augum til kappans. 2.11.2018 11:30 Þessir 20 koma til greina sem besti ungi leikmaður Evrópu Nokkrir af stærstu íþróttafjölmiðlum Evrópu standa fyrir vali á besta unga leikmanni álfunnar á ári hverju. 2.11.2018 10:30 Labbaði með leikfangabyssur inn á Old Trafford Manchester United endurskoðar öryggisreglur á Old Trafford þessa dagana eftir að upp komst að tveimur leikfangabyssum hefði verið smyglað inn á leikvanginn. 2.11.2018 10:00 Hólmar frá næstu mánuði með rifið krossband Hólmar Örn Eyjólfsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, mun ekki spila knattspyrnu næstu mánuðina. Fremra krossband og ytra liðband miðvarðarins eru rifin. 2.11.2018 09:39 Meiðsli De Bruyne skoðuð í dag Stuðningsmenn Manchester City tóku andköf þegar Kevin De Bruyne haltraði af velli í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. 2.11.2018 09:00 Bolt semur ekki í Ástralíu Usain Bolt mun ekki semja við ástralska úrvalsdeildarliðið Central Coast Mariners eftir langan reynslutíma hjá félaginu. 2.11.2018 08:30 Rooney og félagar úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni DC United er úr leik í úrslitakeppni MLS deildarinnar eftir tap gegn Columbus Crew í nótt þar sem úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 2.11.2018 07:15 Salah: Draumur minn síðan að ég var tíu ára að spila með Liverpool Mohamed Salah, hinn magnaði framherji Liverpool, segir að hann hafi átt þann draum um að spila með Liverpool síðan að hann var tíu eða ellefu ára gamall. 2.11.2018 07:00 Fær Lamela fyrsta tækifærið í rúm tvö ár? Erik Lamela gæti spilað sinn fyrsta landsleik í yfir tvö ár er Argentína spilar við Mexíkó í æfingarlei síðar í þessum mánuði. 2.11.2018 06:00 Nítján ára Spánverji skaut City áfram í deildarbikarnum Manchester City er komið áfram í átta liða úrslit enska deildarbikarsins, Carabao Cup, eftir auðveldan 2-0 sigur á Fulham á heimavelli í kvöld. 1.11.2018 21:35 Glódís úr leik í Meistaradeildinni │ Ari Freyr lagði upp mark Lokeren Glódís Perla Viggósdóttir, Ari Freyr Skúlason, Haukur Heiðar Hauksson og Arnór Ingvi Traustason og lið þeirra voru í eldlínunni í kvöld. 1.11.2018 19:56 Íslendingaliðin áfram Íslendingaliðin Krasnodar og Rostov eru bæði komin áfram í rússnesku bikarkeppninni en bæði eru þau komin í átta liða úrslitin. 1.11.2018 18:04 Valur kaupir Birni frá Fjölni Vængmaðurinn öflugi er kominn í Val. 1.11.2018 17:30 Óttar Bjarni samdi við ÍA Óttar Bjarni Guðmundsson mun spila með Skagamönnum í Pepsi deild karla næsta sumar. 1.11.2018 16:47 Sterling búinn að samþykkja risasamning við City Raheem Sterling hefur samþykkt að vera í herbúðum Manchester City til ársins 2023 samkvæmt heimildum Sky Sports. 1.11.2018 15:49 Bolt gæti fengið kallið í jamaíska landsliðið Formaður jamaíska knattspyrnusambandsins hvetur Usain Bolt til þess að semja við félag í heimalandi sínu svo hann geti spilað fyrir jamaíska landsliðið. 1.11.2018 15:30 Blótsyrði Henderson komu Mourinho til bjargar Blótsyrði Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool, hjálpuðu Jose Mourinho, knattspyrnustjóra erkifjendanna í Manchester United, að sleppa við refsingu fyrir ummæli sín í átt að sjónvarpsmyndavélum. 1.11.2018 15:00 Birkir gat ekki æft í vikunni vegna meiðsla Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason verður ekki með Aston Villa annað kvöld vegna meiðsla. 1.11.2018 14:20 Neymar gæti fengið sex ára fangelsisdóm Neymar gæti verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir svik við félagsskipti hans til Barcelona fyrir fimm árum síðan. 1.11.2018 14:00 Svava Rós ein af þremur bestu í Noregi Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir er ein af þremur sem tilnefndar eru sem besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 1.11.2018 12:58 Fengu fangelsisdóm fyrir aldurssvindl Tíu unglingalandsliðsmenn Benín og fyrrum formaður knattspyrnusambands þjóðarinnar fengu fangelsisdóm eftir að upp komst að þeir hefðu svindlað á Afríkumóti U-17 ára liða. 1.11.2018 12:00 Margir bestu leikmannanna kvíða leikjum Mörgum betri leikmanna Pepsideildarinnar finnst ekki gaman að spila leiki í deildinni vegna kvíða. Þetta segir Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals. 1.11.2018 11:30 Glæsimark Gylfa tilnefnt sem mark mánaðarins Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar sem tryggði Everton sigur gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni er tilnefnt sem mark mánaðarins. 1.11.2018 11:00 Aðskotahlut kastað í andlit þjálfara og leikmaður kýldur Baráttan um Edinborg milli Hearts og Hibernian er alltaf svakalegur slagur en það sem var boðið upp á að þessu sinni var allt of mikið. 1.11.2018 10:30 KA að kaupa Viktor Jóns frá Þrótti? Þróttur Reykjavík hefur samþykkt kauptilboð KA í markahæsta leikmann Inkasso-deildarinnar 2018 samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 1.11.2018 10:23 Ajax útilokar að selja ungstirnin í janúar Frenkie De Jong og Matthijs de Ligt, leikmenn Ajax, eru á meðal eftirsóttustu knattspyrnumanna Evrópu um þessar mundir. 1.11.2018 09:30 Úlfarnir búnir að borga fyrir Rui Patricio Portúgalski landsliðsmarkvörðurinn Rui Patricio gekk til liðs við Wolverhampton Wanderers síðasta sumar án greiðslu en nú hefur félagið borgað 18 milljónir evra fyrir kappann. 1.11.2018 09:00 Superclasico í úrslitaeinvígi Meistaradeildar Suður-Ameríku Vægast sagt risaslagur framundan í úrslitaviðureign Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku, í fótbolta þar sem tvö stærstu lið Argentínu eru komin í úrslit og verður það í fyrsta sinn í sögunni sem þau mætast í úrslitaleik keppninnar. 1.11.2018 08:30 Ramsey fer frítt frá Arsenal næsta sumar Arsenal mun ekki bjóða velska miðjumanninum Aaron Ramsey nýjan samning og getur hann því farið frítt þegar samningur hans rennur út næsta sumar. 1.11.2018 08:00 Fékk sjö ára bann fyrir að bíta andstæðinginn í nefið Leikmaður þýska neðrideildarliðsins Preussen Eiberg hefur verið dæmdur í sjö ára bann frá fótbolta eftir að hann beit andstæðing sinn í nefið. 1.11.2018 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bendtner dæmdur í 50 daga fangelsi Danski fótboltakappinn Nicklas Bendtner, fyrrum leikmaður Arsenal, var í dag dæmdur í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás. 2.11.2018 15:34
Suarez: Eðlilegt að Barca leiti að arftaka mínum Luis Suarez segir eðlilegt að Barcelona leiti að arftaka hans. 2.11.2018 15:00
Viktor endaði á Akranesi Framherjinn Viktor Jónsson, sem í gær var á leið til Akureyrar, skrifaði nú í dag undir samning við ÍA. 2.11.2018 14:26
Hazard er tilbúinn í 45 mínútur Eden Hazard mun koma við sögu í leik Chelsea og Crystal Palace en getur þó ekki leikið meira en 45 mínútur. Þetta sagði Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea. 2.11.2018 14:00
Henderson og Keita enn úr leik hjá Liverpool Jurgen Klopp segir Liverpool þurfa fullkomna frammistöðu til þess að vinna Arsenal í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 2.11.2018 13:30
Mourinho: Ekki við hæfi að tala um titilinn Jose Mourinho segir það ekki við hæfi að hann tali um möguleika Manchester United á Englandsmeistaratitlinum þar sem United er ekki á meðal fjögurra efstu liðanna. 2.11.2018 12:30
Klopp vill fá Dembele frá Barcelona Framtíð franska sóknarmannsins Ousmane Dembele hjá Barcelona er í óvissu og mörg stór lið renna hýrum augum til kappans. 2.11.2018 11:30
Þessir 20 koma til greina sem besti ungi leikmaður Evrópu Nokkrir af stærstu íþróttafjölmiðlum Evrópu standa fyrir vali á besta unga leikmanni álfunnar á ári hverju. 2.11.2018 10:30
Labbaði með leikfangabyssur inn á Old Trafford Manchester United endurskoðar öryggisreglur á Old Trafford þessa dagana eftir að upp komst að tveimur leikfangabyssum hefði verið smyglað inn á leikvanginn. 2.11.2018 10:00
Hólmar frá næstu mánuði með rifið krossband Hólmar Örn Eyjólfsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, mun ekki spila knattspyrnu næstu mánuðina. Fremra krossband og ytra liðband miðvarðarins eru rifin. 2.11.2018 09:39
Meiðsli De Bruyne skoðuð í dag Stuðningsmenn Manchester City tóku andköf þegar Kevin De Bruyne haltraði af velli í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. 2.11.2018 09:00
Bolt semur ekki í Ástralíu Usain Bolt mun ekki semja við ástralska úrvalsdeildarliðið Central Coast Mariners eftir langan reynslutíma hjá félaginu. 2.11.2018 08:30
Rooney og félagar úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni DC United er úr leik í úrslitakeppni MLS deildarinnar eftir tap gegn Columbus Crew í nótt þar sem úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 2.11.2018 07:15
Salah: Draumur minn síðan að ég var tíu ára að spila með Liverpool Mohamed Salah, hinn magnaði framherji Liverpool, segir að hann hafi átt þann draum um að spila með Liverpool síðan að hann var tíu eða ellefu ára gamall. 2.11.2018 07:00
Fær Lamela fyrsta tækifærið í rúm tvö ár? Erik Lamela gæti spilað sinn fyrsta landsleik í yfir tvö ár er Argentína spilar við Mexíkó í æfingarlei síðar í þessum mánuði. 2.11.2018 06:00
Nítján ára Spánverji skaut City áfram í deildarbikarnum Manchester City er komið áfram í átta liða úrslit enska deildarbikarsins, Carabao Cup, eftir auðveldan 2-0 sigur á Fulham á heimavelli í kvöld. 1.11.2018 21:35
Glódís úr leik í Meistaradeildinni │ Ari Freyr lagði upp mark Lokeren Glódís Perla Viggósdóttir, Ari Freyr Skúlason, Haukur Heiðar Hauksson og Arnór Ingvi Traustason og lið þeirra voru í eldlínunni í kvöld. 1.11.2018 19:56
Íslendingaliðin áfram Íslendingaliðin Krasnodar og Rostov eru bæði komin áfram í rússnesku bikarkeppninni en bæði eru þau komin í átta liða úrslitin. 1.11.2018 18:04
Óttar Bjarni samdi við ÍA Óttar Bjarni Guðmundsson mun spila með Skagamönnum í Pepsi deild karla næsta sumar. 1.11.2018 16:47
Sterling búinn að samþykkja risasamning við City Raheem Sterling hefur samþykkt að vera í herbúðum Manchester City til ársins 2023 samkvæmt heimildum Sky Sports. 1.11.2018 15:49
Bolt gæti fengið kallið í jamaíska landsliðið Formaður jamaíska knattspyrnusambandsins hvetur Usain Bolt til þess að semja við félag í heimalandi sínu svo hann geti spilað fyrir jamaíska landsliðið. 1.11.2018 15:30
Blótsyrði Henderson komu Mourinho til bjargar Blótsyrði Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool, hjálpuðu Jose Mourinho, knattspyrnustjóra erkifjendanna í Manchester United, að sleppa við refsingu fyrir ummæli sín í átt að sjónvarpsmyndavélum. 1.11.2018 15:00
Birkir gat ekki æft í vikunni vegna meiðsla Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason verður ekki með Aston Villa annað kvöld vegna meiðsla. 1.11.2018 14:20
Neymar gæti fengið sex ára fangelsisdóm Neymar gæti verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir svik við félagsskipti hans til Barcelona fyrir fimm árum síðan. 1.11.2018 14:00
Svava Rós ein af þremur bestu í Noregi Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir er ein af þremur sem tilnefndar eru sem besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 1.11.2018 12:58
Fengu fangelsisdóm fyrir aldurssvindl Tíu unglingalandsliðsmenn Benín og fyrrum formaður knattspyrnusambands þjóðarinnar fengu fangelsisdóm eftir að upp komst að þeir hefðu svindlað á Afríkumóti U-17 ára liða. 1.11.2018 12:00
Margir bestu leikmannanna kvíða leikjum Mörgum betri leikmanna Pepsideildarinnar finnst ekki gaman að spila leiki í deildinni vegna kvíða. Þetta segir Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals. 1.11.2018 11:30
Glæsimark Gylfa tilnefnt sem mark mánaðarins Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar sem tryggði Everton sigur gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni er tilnefnt sem mark mánaðarins. 1.11.2018 11:00
Aðskotahlut kastað í andlit þjálfara og leikmaður kýldur Baráttan um Edinborg milli Hearts og Hibernian er alltaf svakalegur slagur en það sem var boðið upp á að þessu sinni var allt of mikið. 1.11.2018 10:30
KA að kaupa Viktor Jóns frá Þrótti? Þróttur Reykjavík hefur samþykkt kauptilboð KA í markahæsta leikmann Inkasso-deildarinnar 2018 samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 1.11.2018 10:23
Ajax útilokar að selja ungstirnin í janúar Frenkie De Jong og Matthijs de Ligt, leikmenn Ajax, eru á meðal eftirsóttustu knattspyrnumanna Evrópu um þessar mundir. 1.11.2018 09:30
Úlfarnir búnir að borga fyrir Rui Patricio Portúgalski landsliðsmarkvörðurinn Rui Patricio gekk til liðs við Wolverhampton Wanderers síðasta sumar án greiðslu en nú hefur félagið borgað 18 milljónir evra fyrir kappann. 1.11.2018 09:00
Superclasico í úrslitaeinvígi Meistaradeildar Suður-Ameríku Vægast sagt risaslagur framundan í úrslitaviðureign Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku, í fótbolta þar sem tvö stærstu lið Argentínu eru komin í úrslit og verður það í fyrsta sinn í sögunni sem þau mætast í úrslitaleik keppninnar. 1.11.2018 08:30
Ramsey fer frítt frá Arsenal næsta sumar Arsenal mun ekki bjóða velska miðjumanninum Aaron Ramsey nýjan samning og getur hann því farið frítt þegar samningur hans rennur út næsta sumar. 1.11.2018 08:00
Fékk sjö ára bann fyrir að bíta andstæðinginn í nefið Leikmaður þýska neðrideildarliðsins Preussen Eiberg hefur verið dæmdur í sjö ára bann frá fótbolta eftir að hann beit andstæðing sinn í nefið. 1.11.2018 07:00