Fleiri fréttir Napoli sótti stigin þrjú í rigningunni í Genoa Napoli sótti í stigin þrjú gegn Genoa í miklum rigningarleik í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 10.11.2018 21:41 Leikur Genoa og Napoli stöðvaður um stundarsakir vegna rigningar Leikur Genoa og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni var stöðvaður um stundarsakir í kvöld vegna gríðarlegrar rigningar í Genoaborg. Leikurinn er hafinn aftur. 10.11.2018 21:08 Ari Freyr lék allan leikinn í tapi Lokeren Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn í tapi Lokeren gegn Zulte-Waregam í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld. 10.11.2018 20:56 Dortmund sigruðu í risaslagnum gegn Bayern í markaleik Dortmund sigraði Bayern Munchen í uppgjöri tveggja bestu liða Þýskalands í kvöld. 10.11.2018 19:49 Atletico Madrid stal sigrinum gegn Athletic Bilbao Atletico Madrid stal sigrinum gegn Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni eftir að hafa lent tvisvar sinnum undir. 10.11.2018 19:36 Tottenham heldur í við toppliðin eftir sigur á Crystal Palace Tottenham heldur í við toppliðin í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld. 10.11.2018 19:15 Markalaust jafntefli hjá Íslendingaliði Rostov Íslendingaliðið Rostov gerði markalaust jafntefli við Dynamo Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 10.11.2018 18:24 Tvenna Andra Rúnars tryggði sigur Andri Rúnar Bjarnason skoraði tvisvar í sigri Helsingborg á Varbergs í lokaumferð sænsku B-deildarinnar í knattspyrnu. 10.11.2018 17:24 Birkir horfði á liðsfélagana vinna örugglega Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekk Aston Villa þegar liðið lagði Derby á útivelli í ensku Championship deildinni. 10.11.2018 17:17 Annar sigur Newcastle í röð Newcastle vann sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar Bournemouth mætti í heimsókn. 10.11.2018 17:10 Markalaust í Leicester Leicester og Burnley skildu jöfn í fyrsta heimaleik Leicester síðan eigandi félagsins lést í þyrluslysi fyrir utan leikvanginn. 10.11.2018 17:00 Sjöunda deildarmark Alfreðs var ekki nóg til að skila stigi Mark Alfreðs Finnbogasonar dugði ekki fyrir Augsburg sem tapaði fyrir Hoffenheim í þýsku Bundesligunni í fótbolta. 10.11.2018 16:23 Sigurmark á ögurstundu gegn 10 mönnum Brighton Souleymane Bamba tryggði Cardiff sigur gegn 10 mönnum Brighton á lokamínútu venjulegs leiktíma í Cardiff í dag. 10.11.2018 14:30 Klopp vill refsingar fyrir brot á fjármálareglum Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill sjá UEFA refsa félögum sem brjóta fjármálareglur sambandsins. 10.11.2018 13:00 Verður United fyrst liða til að vinna meistarana? Klukkan 16.30 á morgun flautar Anthony Taylor til leiks hjá Manchester-liðunum, City og United, á Etihad. Þetta er lokaleikur 12. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar og sá síðasti fyrir landsleikjahlé. 10.11.2018 11:30 Viljum enda árið með sigri Erik Hamrén segir að sigur gegn Belgíu gæti komið íslenska karlalandsliðinu í fótbolta til góða í undankeppni EM 2020. Þá sé það mikilvægt fyrir íslenska liðið að enda árið með sigri eftir óhagstæð úrslit á árinu. 10.11.2018 11:00 Þykir of hættulegt að hleypa stuðningsmönnum gestanna inn á leikvanginn Stuðningsmenn Boca Juniors og River Plate eru hreinlega hættulegir hverjum öðrum og fá því ekki tækifæri til að styðja við bakið á sínu liði nema í öðrum úrslitaleiknum um stærsta titil félagsliða Suður Ameríku. 10.11.2018 07:00 Íslendingarnir fengu fáar mínútur Atvinnumennirnir okkar voru ekki áberandi í kvöld. 9.11.2018 21:04 Pogba ekki með gegn City? Miðjumaðurinn er tæpur vegna meiðsla. 9.11.2018 18:58 Sterling krotar undir nýjan fimm ára samning Raheem Sterling hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City sem heldur honum hjá félaginu þangað til 2023. 9.11.2018 18:52 KR fær annan leikmann frá Víkingi Skagamaðurinn Arnþór Ingi Kristinsson hefur skrifað undir samning við KR. 9.11.2018 17:47 Hjálpaði syninum að verja skot með því að hrinda honum í miðjum leik | Myndband Ótrúlegt myndband úr krakkaboltanum á Bretlandi. 9.11.2018 17:00 Kína-hópurinn klár hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðs karla, valdi í dag leikmannahópinn sem fer á æfingamót í Kína síðar í mánuðinum. 9.11.2018 16:15 Kaj Leo genginn í raðir Vals Færeyingurinn fer frá Eyjum á Hlíðarenda. 9.11.2018 16:05 Svona var blaðamannafundur Hamrén Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum. 9.11.2018 13:45 Freyr talaði um nýja stöðu fyrir landsliðið: Munum hvorki byrja né enda undankeppni EM á heimavelli Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, talaði um komandi undankeppni EM á blaðamannafundi í dag þar sem var kynntur var hópurinn sem hann og Erik Hamrén hafa valið fyrir lokaleik íslenska landsliðsins í Þjóðadeildinni. 9.11.2018 13:44 Hamrén: Mikilvægt að byrja að vinna leiki aftur Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur tvö tækifæri til viðbótar að vinna eitt stykki leik á þessu ári. Fyrst gegn Belgíu og svo gegn Katar. 9.11.2018 13:30 Arnór valinn í fyrsta sinn og Aron Einar snýr aftur Landsliðsfyrirliðinn spilar sinn fyrsta leik fyrir Erik Hamrén. 9.11.2018 13:30 Erik Hamrén: Unnum ekki leikina en sýndum sigurhugarfar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hélt í dag blaðamannafund þar sem hann fór yfir hópinn sem hann hefur valið fyrir lokaleik íslenska landsliðsins í Þjóðadeildinni. Íslensku strákarnir mæta þar Belgíu í Brussel og spila síðan vináttulandsleik við Katar nokkrum dögum síðar. 9.11.2018 13:27 Mourinho: Við erum ekki lið sem gefst upp Það var óvenju létt yfir Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, á blaðamannafundi sínum í dag enda svífur hann enn um á bleiku skýi eftir stórkostlegan sigur sinna manna á Juventus í vikunni. 9.11.2018 13:00 Knattspyrnusamband Evrópu fær 28 milljarða frá kínversku fyrirtæki Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, er nú staddur í Kína og ekki af ástæðulausu. UEFA tilkynnti í dag um risasamning sinn við kínverska fyrirtækið Alipay. 9.11.2018 12:00 Klopp: Þurfum að biðjast afsökunar þegar við vinnum leiki Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er eitthvað orðinn pirraður á gagnrýninni á lið hans ef marka má blaðamannafund hans í dag. 9.11.2018 11:00 Er nú eina taplausa liðið í fimm bestu deildum Evrópu Chelsea liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslituum Evrópudeildarinnar í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi. Lundúnafélagið er sér á báti þegar kemur að fimm bestu deildum Evrópu. 9.11.2018 10:30 Býst við að spila í Svíþjóð Frumraun Svövu Rósar Guðmundsdóttar í atvinnumennsku gekk eins og í sögu en hún var markahæsti leikmaður Røa á tímabilinu sem leið. Hún býst við því að færa sig yfir til Svíþjóðar fyrir næsta tímabil. 9.11.2018 10:00 Unai Emery: Welbeck braut eitthvað í ökklanum á sér Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal staðfesti eftir leikinn á móti Sporting Lisbon í gærkvöldi, að framherjinn Danny Welbeck hafi ökklabrotnað á Emirates leikvanginum. 9.11.2018 09:30 Ein besta knattspyrnukona sögunnar blótar FIFA í opinskáu viðtali Abby Wambach átti magnaðan fótboltaferil á sínum tíma en hún er líka mjög litríkur karakter sem er óhrædd við að segja sína skoðun. 9.11.2018 09:00 Galin hraðferð á toppinn en engin ástæða til að hætta núna Arnór Sigurðsson varð á miðvikudagskvöldið yngsti Íslendingurinn til að skora í Meistaradeildinni. 9.11.2018 08:00 Hörður Björgvin um rauða spjaldið: Lítur út eins og fullkominn tækling Framarinn ekki sáttur með rauða spjaldið gegn Roma. 9.11.2018 07:00 Everton í félagsskiptabann Everton er á leið í tveggja ára félagsskiptabann hvað varðar unga leikmenn eftir að hafa brotið lög ensku deildarinnar. 9.11.2018 06:00 Saga brasilíska morðingjans virðist ekki halda vatni Lögreglan í Brasilíu hefur gefið frá sér meiri upplýsingar um morðið skelfilega á Daniel Correa, leikmanni Sao Paulo. Svo virðist vera sem saga morðingjans sé ekki alveg sönn. 8.11.2018 23:30 Arsenal áfram eftir markalaust jafntefli | Victor áfram og mikilvægur sigur Hannesar Arsenal er komið áfram rétt eins og Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Zurich. Hannes Þór Halldórsso var í markinu hjá Qarabag sem vann góðan sigur. 8.11.2018 22:00 Welbeck borinn af velli og óttast um alvarleg meiðsl Enski framherjinn virðist illa meiddur. 8.11.2018 21:37 Guðjón Pétur farinn frá Val Miðjumaðurinn er farinn frá Val. 8.11.2018 20:11 Fyrsta mark Giroud í rúmlega 700 mínútur og Chelsea áfram | Úrslit dagsins Langþráð mark Giroud var mikilvægt en Íslendingarnir Arnór Ingvi Traustason og Jón Guðni Fjóluson voru einnig í eldlínunni í kvöld. 8.11.2018 19:45 Fenerbache kláraði Anderlecht í síðari hálfleik Fenerbache er með sjö stig í D-riðli Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Anderlecht á heimavelli en leikið var í Tyrklandi í kvöld. 8.11.2018 17:49 Sjá næstu 50 fréttir
Napoli sótti stigin þrjú í rigningunni í Genoa Napoli sótti í stigin þrjú gegn Genoa í miklum rigningarleik í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 10.11.2018 21:41
Leikur Genoa og Napoli stöðvaður um stundarsakir vegna rigningar Leikur Genoa og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni var stöðvaður um stundarsakir í kvöld vegna gríðarlegrar rigningar í Genoaborg. Leikurinn er hafinn aftur. 10.11.2018 21:08
Ari Freyr lék allan leikinn í tapi Lokeren Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn í tapi Lokeren gegn Zulte-Waregam í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld. 10.11.2018 20:56
Dortmund sigruðu í risaslagnum gegn Bayern í markaleik Dortmund sigraði Bayern Munchen í uppgjöri tveggja bestu liða Þýskalands í kvöld. 10.11.2018 19:49
Atletico Madrid stal sigrinum gegn Athletic Bilbao Atletico Madrid stal sigrinum gegn Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni eftir að hafa lent tvisvar sinnum undir. 10.11.2018 19:36
Tottenham heldur í við toppliðin eftir sigur á Crystal Palace Tottenham heldur í við toppliðin í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld. 10.11.2018 19:15
Markalaust jafntefli hjá Íslendingaliði Rostov Íslendingaliðið Rostov gerði markalaust jafntefli við Dynamo Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 10.11.2018 18:24
Tvenna Andra Rúnars tryggði sigur Andri Rúnar Bjarnason skoraði tvisvar í sigri Helsingborg á Varbergs í lokaumferð sænsku B-deildarinnar í knattspyrnu. 10.11.2018 17:24
Birkir horfði á liðsfélagana vinna örugglega Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekk Aston Villa þegar liðið lagði Derby á útivelli í ensku Championship deildinni. 10.11.2018 17:17
Annar sigur Newcastle í röð Newcastle vann sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar Bournemouth mætti í heimsókn. 10.11.2018 17:10
Markalaust í Leicester Leicester og Burnley skildu jöfn í fyrsta heimaleik Leicester síðan eigandi félagsins lést í þyrluslysi fyrir utan leikvanginn. 10.11.2018 17:00
Sjöunda deildarmark Alfreðs var ekki nóg til að skila stigi Mark Alfreðs Finnbogasonar dugði ekki fyrir Augsburg sem tapaði fyrir Hoffenheim í þýsku Bundesligunni í fótbolta. 10.11.2018 16:23
Sigurmark á ögurstundu gegn 10 mönnum Brighton Souleymane Bamba tryggði Cardiff sigur gegn 10 mönnum Brighton á lokamínútu venjulegs leiktíma í Cardiff í dag. 10.11.2018 14:30
Klopp vill refsingar fyrir brot á fjármálareglum Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill sjá UEFA refsa félögum sem brjóta fjármálareglur sambandsins. 10.11.2018 13:00
Verður United fyrst liða til að vinna meistarana? Klukkan 16.30 á morgun flautar Anthony Taylor til leiks hjá Manchester-liðunum, City og United, á Etihad. Þetta er lokaleikur 12. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar og sá síðasti fyrir landsleikjahlé. 10.11.2018 11:30
Viljum enda árið með sigri Erik Hamrén segir að sigur gegn Belgíu gæti komið íslenska karlalandsliðinu í fótbolta til góða í undankeppni EM 2020. Þá sé það mikilvægt fyrir íslenska liðið að enda árið með sigri eftir óhagstæð úrslit á árinu. 10.11.2018 11:00
Þykir of hættulegt að hleypa stuðningsmönnum gestanna inn á leikvanginn Stuðningsmenn Boca Juniors og River Plate eru hreinlega hættulegir hverjum öðrum og fá því ekki tækifæri til að styðja við bakið á sínu liði nema í öðrum úrslitaleiknum um stærsta titil félagsliða Suður Ameríku. 10.11.2018 07:00
Sterling krotar undir nýjan fimm ára samning Raheem Sterling hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City sem heldur honum hjá félaginu þangað til 2023. 9.11.2018 18:52
KR fær annan leikmann frá Víkingi Skagamaðurinn Arnþór Ingi Kristinsson hefur skrifað undir samning við KR. 9.11.2018 17:47
Hjálpaði syninum að verja skot með því að hrinda honum í miðjum leik | Myndband Ótrúlegt myndband úr krakkaboltanum á Bretlandi. 9.11.2018 17:00
Kína-hópurinn klár hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðs karla, valdi í dag leikmannahópinn sem fer á æfingamót í Kína síðar í mánuðinum. 9.11.2018 16:15
Svona var blaðamannafundur Hamrén Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum. 9.11.2018 13:45
Freyr talaði um nýja stöðu fyrir landsliðið: Munum hvorki byrja né enda undankeppni EM á heimavelli Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, talaði um komandi undankeppni EM á blaðamannafundi í dag þar sem var kynntur var hópurinn sem hann og Erik Hamrén hafa valið fyrir lokaleik íslenska landsliðsins í Þjóðadeildinni. 9.11.2018 13:44
Hamrén: Mikilvægt að byrja að vinna leiki aftur Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur tvö tækifæri til viðbótar að vinna eitt stykki leik á þessu ári. Fyrst gegn Belgíu og svo gegn Katar. 9.11.2018 13:30
Arnór valinn í fyrsta sinn og Aron Einar snýr aftur Landsliðsfyrirliðinn spilar sinn fyrsta leik fyrir Erik Hamrén. 9.11.2018 13:30
Erik Hamrén: Unnum ekki leikina en sýndum sigurhugarfar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hélt í dag blaðamannafund þar sem hann fór yfir hópinn sem hann hefur valið fyrir lokaleik íslenska landsliðsins í Þjóðadeildinni. Íslensku strákarnir mæta þar Belgíu í Brussel og spila síðan vináttulandsleik við Katar nokkrum dögum síðar. 9.11.2018 13:27
Mourinho: Við erum ekki lið sem gefst upp Það var óvenju létt yfir Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, á blaðamannafundi sínum í dag enda svífur hann enn um á bleiku skýi eftir stórkostlegan sigur sinna manna á Juventus í vikunni. 9.11.2018 13:00
Knattspyrnusamband Evrópu fær 28 milljarða frá kínversku fyrirtæki Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, er nú staddur í Kína og ekki af ástæðulausu. UEFA tilkynnti í dag um risasamning sinn við kínverska fyrirtækið Alipay. 9.11.2018 12:00
Klopp: Þurfum að biðjast afsökunar þegar við vinnum leiki Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er eitthvað orðinn pirraður á gagnrýninni á lið hans ef marka má blaðamannafund hans í dag. 9.11.2018 11:00
Er nú eina taplausa liðið í fimm bestu deildum Evrópu Chelsea liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslituum Evrópudeildarinnar í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi. Lundúnafélagið er sér á báti þegar kemur að fimm bestu deildum Evrópu. 9.11.2018 10:30
Býst við að spila í Svíþjóð Frumraun Svövu Rósar Guðmundsdóttar í atvinnumennsku gekk eins og í sögu en hún var markahæsti leikmaður Røa á tímabilinu sem leið. Hún býst við því að færa sig yfir til Svíþjóðar fyrir næsta tímabil. 9.11.2018 10:00
Unai Emery: Welbeck braut eitthvað í ökklanum á sér Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal staðfesti eftir leikinn á móti Sporting Lisbon í gærkvöldi, að framherjinn Danny Welbeck hafi ökklabrotnað á Emirates leikvanginum. 9.11.2018 09:30
Ein besta knattspyrnukona sögunnar blótar FIFA í opinskáu viðtali Abby Wambach átti magnaðan fótboltaferil á sínum tíma en hún er líka mjög litríkur karakter sem er óhrædd við að segja sína skoðun. 9.11.2018 09:00
Galin hraðferð á toppinn en engin ástæða til að hætta núna Arnór Sigurðsson varð á miðvikudagskvöldið yngsti Íslendingurinn til að skora í Meistaradeildinni. 9.11.2018 08:00
Hörður Björgvin um rauða spjaldið: Lítur út eins og fullkominn tækling Framarinn ekki sáttur með rauða spjaldið gegn Roma. 9.11.2018 07:00
Everton í félagsskiptabann Everton er á leið í tveggja ára félagsskiptabann hvað varðar unga leikmenn eftir að hafa brotið lög ensku deildarinnar. 9.11.2018 06:00
Saga brasilíska morðingjans virðist ekki halda vatni Lögreglan í Brasilíu hefur gefið frá sér meiri upplýsingar um morðið skelfilega á Daniel Correa, leikmanni Sao Paulo. Svo virðist vera sem saga morðingjans sé ekki alveg sönn. 8.11.2018 23:30
Arsenal áfram eftir markalaust jafntefli | Victor áfram og mikilvægur sigur Hannesar Arsenal er komið áfram rétt eins og Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Zurich. Hannes Þór Halldórsso var í markinu hjá Qarabag sem vann góðan sigur. 8.11.2018 22:00
Welbeck borinn af velli og óttast um alvarleg meiðsl Enski framherjinn virðist illa meiddur. 8.11.2018 21:37
Fyrsta mark Giroud í rúmlega 700 mínútur og Chelsea áfram | Úrslit dagsins Langþráð mark Giroud var mikilvægt en Íslendingarnir Arnór Ingvi Traustason og Jón Guðni Fjóluson voru einnig í eldlínunni í kvöld. 8.11.2018 19:45
Fenerbache kláraði Anderlecht í síðari hálfleik Fenerbache er með sjö stig í D-riðli Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Anderlecht á heimavelli en leikið var í Tyrklandi í kvöld. 8.11.2018 17:49
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti